Page 1

Snyrtir.is

Klúbburinn

15% Afsláttur af Golden Rose varalitum og glossum aðeins fyrir meðlimi Snyrtir.is Klúbbsins

Hvernig velja skal förðunarbursta

Púður farði vs. Fljótandi farði 2

4

Förðunarmistök frægra 22  

8

Heitustu Makeup trendin í sumar 12  


15% Afsláttur af Golden Rose varalitum, glossum & lipliners aðeins fyrir meðlimi Snyrtir.is Klúbbsins Sláðu inn kóðann Golden Rose varir

Til þess að fá 15% afslátt af öllum Golden Rose varalitum, glossum og lipliners! Smelltu hér til þess að versla.

2


Umsagnir um GR Varalitina “Vil bara koma því að framfæri að ég er hæðst ánægð með dökka varalitinn frá Golden Rose sem ég fékk í jólagjöf. Þau eru ófá matarboðin sem ég hef mætt með þennan varalit og eftir allt átið er hann enn á sínum stað!” - Hulda Pétursdóttir, viðskiptavinur Snyrtir.is “I must say that after testing their lipsticks, I can freely state that I share the enthusiasm with the rest of the fans of this brand because it is a really high quality product that is better than most lipsticks in that price range. […] The texture is creamy, light and is applied evenly and does not dry out the lips.” - Anatomy of Beauty My first ever lipstick {in university} was from this brand and it was a bright red. I loved it…I think I used it pretty much everyday before I decided to venture into other colours. On my quest to get different shades of purple I came across this one. […] It’s creamy hence applies easily. Its also a bit glossy so no need for gloss. – Fashion Notebook  

3


Púður Farði vs. Fljótandi Farði Þegar kemur að andlitsfarða, nota margar konur ýmist fljótandi farða eða krem/púðurfarða til að jafna húðlitinn og fá sléttari áferð. Sumar nota farða daglega aðrar öðru hvoru. Þar sem þetta er ein dýrasta förðunarvaran er mikilvægt að kaupa réttan farða sem hentar þinni húðgerð svo þú fáir bestu útkomuna. Púðurfarði Bestur fyrir: Normal, feita, blandaða, viðkvæma húð, og húð með tilhneigingu til acne. Hvað gerir hann fyrir húðina? Púðurfarði ætti venjulega ekki að hafa stíflandi áhrif þar sem hann lokar ekki húðinni og púðrið dregur í sig umfram fitu. Hann getur verið mattandi. Eftir hverju á að leita? Ég mæli með steinefnapúðri, það gefur yfirleitt sléttari áferð og meiri ljóma, og er að auki oftast með sólarvörn. Það sest líka síður í fínar línur og hrukkur eins og talcum púður gerir. Hvað á að forðast? Talcum púður (talc based) það vill setjast í fínar línur og hrukkur og skilja eftir sig dauflega krítaráferð. Ábending. Gættu þess að þvo púðurburstana reglulega.

Púðufarði úr hreinum steinefnum frá hágæða merkinu Silk oil of Morocco, bætt með Argan olíu. Smelltu hér til þess að sjá nánar og versla.

Steinefnapúður nr.03 frá GR. Smelltu hér til þess að sjá nánar og versla. 4


Fljótandi farði Bestur fyrir: Normal og þurra húð. Hvað gerir hann fyrir húðina? Fljótandi farði getur fyllt í fínar línur, hrukkur og húðholur svo það verður minna áberandi. Húðin verður sléttari og hann er mjög þekjandi. Fljótandi farði hjálpar líka við að vernda húðina gegn þurrki með því að loka inni rakann, sérstaklega yfir kaldari og þurrari árstíma. Eftir hverju á að leita? Það er mikið til af góðum farða í fljótandi formi. Leitaðu eftir léttum farða sem inniheldur efnin dimethicone eða silicone, en þau hefur þann eiginleika að húðin virkar mun sléttari. Fljótandi farði þarf líka að vera með sólarvörn til að vernda húðina gegn öldrun. (Farði kemur þó aldrei í staðinn fyrir sólarvörn og ætti alltaf að nota sólarvörn undir allan farða). Hvað á að forðast? Innihaldsefni eins og mineral oil, petrolatum og isopropyl palmitate , en þau efni geta verið stíflandi vegna sameindastærðar, og valda áferð sem er þung og olíukennd, sérstaklega ef notað er mikið, og ef þau eru talin upp með þeim fyrstu í innihaldslista. Ábending. Það þarf að vera mun nákvæmari í litavali á fljótandi farða en púðurfarða, til að forðast augljós litaskil.

Fljótandi farði úr hreinum steinefnum frá hágæða merkinu Silk oil of Morocco, bætt með Argan olíu, E-vítamín olíu og Jojoba olíu. Smelltu hér til þess að sjá nánar og versla.

Satínkenndur mattur fljótandi farði frá GR með SPF 15 og E-vítamíni. Smelltu hér til þess að sjá nánar og versla. 5


Fyrir og eftir notkun á fljótandi farðanum úr hreinum steinefnum frá Silk oil of Morocco, bætt með Argan olíu, E-vítamín olíu og Jojoba olíu. Létt, mött áferð sem helst allan daginn. -Engin súlföt, ekki heldur “falin” súlföt eins og sodium kokoyl, ísetionate og olefin súlfonate. -Engin Paraben -Ekkert DEA – MEA eða TEA -Engin erfðabreytt efni -Engar prófanir á dýrum -Ekkert Formaldehýði -Engin Línolía Smelltu hér til þess að sjá nánar og versla.

6


Pure Argan olían frá SILK getur gert kraftaverk fyrir Acne vandamálahúð, ör, slit og margt fleira! Fæst í vefverslun Snyrtir.is hér!

7


Hvernig velja skal Förðunarbursta Til að förðunin heppnist sem best, þá skiptir máli hvernig förðunarbursta þú notar. Þeir eu jafn mismunandi og þeir eru margir.

Þú þarft fyrst og fremst að kunna að velja réttan bursta fyrir mismunandi förðun. ♦ Notaðu bursta með náttúrulegum hárum fyrir púðurkennda farða eins og púður, púðurfarða, kinnalit og augnskugga. ♦ Notaðu bursta með tilbúnum hárum fyrir blauta förðun eins og kremfarða, fljótandi farða og varalit Forðastu beina, þétta bursta. Ávalir, mjúkir, „fluffy“ burstar eru bestir fyrir farða. Þéttir og stífari burstar dreifa farðanum verr svo áferðin verður ójöfn. Keyptu þér hyljarabursta (concealer brush). Frægir förðunarfræðingar kalla þetta „Trick of The Trade“, þeir nota hyljara bursta með, til að geta beitt meiri nákvæmni við förðunina. Hugsaðu vel um burstana þína. Haltu þeim hreinum , fjarri baðvörum, og helst á rykfríum stað eins og inn í skáp.

Hreinsaðu burstana reglulega. Það eru ýmsar aðferðir til við að hreinsa förðunarbursta. Það sem mér finnst einna best er að nota barnasjampó. Þá

8


skolar þú fyrst burstann undir rennandi volgu vatni, setur dropa af sjampói í hendina og lætur freyða. Nuddar síðan varlega óhreinindin úr burstanum og skolar síðan vel með volgu vatni. Alls ekki heitu og passaðu að láta ekki vatn renna á samskeytin við haldið, þá getur haldið losnað frá. Ef burstinn er mjög óhreinn þá er mjög gott að setja ólífuolíu í tissue eða eldhúsbréf og dampa, eða nudda varlega burstanum á bréfið, óhreinindin munu renna úr. Þú gerir þetta þar til ekki koma lengur óhreinindi í bréfið. Best er að hreinsa burstana á kvöldin, leggja þá á hreint stykki og láta þá þorna yfir nótt. Ekki láta burstana standa í krukku eða glasi ef þeir eru rakir, og passaðu að þeir haldi löguninni þegar þú leggur þá til þerris.

Gott er að geyma burstana í glasi með sandi í svo að þeir snertist ekki. Þannig getur þú komið í veg fyrir að sýklar smitist milli burstanna.

9


Trefjaburstinn fyrir Augabrúnir

Ertu í vandræðum með augabrúnirnar? Of þunnar, stuttar eða mjóar? Vantar inn í þær? VÆNTANLEGT!

Silk Fibre Brow Enhancer (Trefjabursti fyrir augabrúnir) er það heitasta í bransanum í dag! ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦

Það tekur þig 60 sek. að fá fullkomnar augabrúnir! Bætt með hreinum steinefnum og náttúrulegum jurtum. Inniheldur örfínar náttútulegar trefjar og steinefnapúður. Fullkomið fyrir mótun. Fullkomið til að þykkja. Fullkomið til að lengja. Fullkomið til að bæta inn í göt. Auðvelt í notkun - hægt að nota eitt og sér. Fæst í 4 litum. Endist í 120 ásetningar. Fyrningartími - 4 ár eða 48 mánuðir eftir opnun.

10


Til að tryggja þér eintak úr fyrstu sendingu og fá 5% afslátt þarf að greiða 1500 kr. staðfestingagjald. ATH. Við erum ekki komnar með verð, en Brow Enhancer verður þó ódýrari en SILK Fibre maskarinn. Sendu okkur póst á snyrtir@snyrtir.is ef þú vilt tryggja þér eintak

KAUPAUKI! Silk Hair And Skin Treatment Serum 12 ml. ef þú kaupir saman trefja maskarann (SILK Fibre Mascara) og trefja augabrúna burstann (SILK Eye Brow Enhancer).

1

1. Latte

2. Coffee

2

3

3. Chocolate

4

4. Espresso 11


Heitustu Makeup Trendin í Sumar

2

1 1 Cara Delevingne 2 Michael Kors

3 Erdem

3

12


5 7

6

4 Stella McCartney

6 Missoni

5 Cara Delevingne

7 Peter Som 13  


2 4 1

3

1 Rochas

3 Prada

2 Burberry Prorsum

4 Jason Wu 14


1 2

3 1 Versace 2 Dolce & Gabbana 3 DKNY 4 Valentino

4

15


1

2

3

4

1 Diane von Furstenberg 2 Diane von Furstenberg 3 3.1 Phillip Lim

4 Marios Schwab

16


Frá hinu heimsfræga lúxus húðvörumerki Murad. Absolute Bronzing boost. Njóttu þess að vera brún án áhættu. Olíulaus bronser sem ver húðina og stíflar ekki. Blandast frábærlega. Með SPF 15.Ekkert venjulegt brúnkukrem!. “No

need for sunbeds anymore OMG! What a great product. It's like a normal primer, to keep your foundation in place all day, but it also gives you a glow like you've been in the great outdoors for a week!I have quite fair skin so, for a natural look, I mix it with a bit of moisturiser before applying.I look so much healthier now I'm wearing this, people have commented that I look relaxed and healthy without realising I'm wearing it. An instant rejuvenator!”

Smelltu hér til þess að lesa nánar og versla!

17


2

1

3 1 Gucci 2 Jean Paul Gaultier 3 Véronique Leroy

4 Gucci

4

18


2 3 1

4

1 Etro

4 Zac Posen

2 Miele

5 Marc Jacobs

3 Versace

5

19


Silk Fibre Lash Mascara Lengir augnhárin stax um 150% Fáðu  Silk  Hair  and  Skin  Treatment  Serum  12ml  í  kaupæti  ef  þú   pantar  Fibre  Lash  Mascara  ásamt  Fibre  Brow  Enhancer!  Sendu  okkur  póst  á  

Fæst í vefverslun Snyrtir.is: www.snyrtir.is

20


Þetta litaða BB krem var þróað sem sefandi áburður fyrir viðkvæma húð eftir laser meðferðir. Það hefur sólarvörn SPF 15, er mjög rakagefandi, mattandi, mýkjandi og nærandi. Það er olíulaust, án parabena, talcúms og annara aukaefna. Hentar öllum húðgerðum, jafnvel viðkvæmustu húð. Aðlagast þínum húðlit, gefur fallegan ljóma og lýtalaust yfribragð. Smelltu hér til þess að lesa nánar og versla!

21


Förðunarmistök Frægra Flassið frá myndavélinni afhjúpaði púðrið á Nicole Kidman svo þessi mynd er frekar neyðarleg. Til að lenda ekki í þessu þegar þú ert að prófa nýtt púður eða farða, skaltu taka nokkrar myndir af þér með flassi áður en þú ferð út.

Húðlitur varalitur getur verið mjög fallegur, en þegar húðin er orðin sólbrún eins og á Jennifer Lopez á þessari mynd, er þessi litur kolrangur. Húðliturinn breytist eftir árstíðum svo litur sem er flottur á þér í nóvember er ekki endilega jafn flottur í júlí.

22


Drew Barrymore er með heldur mikinn Highlighter þarna í kringum augun, hann endar uppi í hárinu og út um allt enni og kinnar. Ef þú vilt lýsa upp augnsvæðið passaðu þig þá á að fara ekki með Highlighterinn út fyrir augnbeinið.

Allure Magazine ‘Best of Beauty’ Award Winner!

InStyle ‘Best Beauty Buys’ Winner 2011. “Medicated Acne Concealer”

Lagar og hylur útbrot. Reynsla 86% notenda var betri húð innan tveggja vikna! (klínískar niðurstöður til í skýrslum).

“Will never use anything else!!! It works like magic!! I have turned ALL of my friends on to the Acne Treatment Concealer stick! It covers and heals so well! EVERYONE should try this product!!”

Smelltu hér til þess að lesa nánar og versla!  

23


24

Tölublað 2  

Snyrtir.is Klúbburinn eru nýjustu fréttir og greinar um allt sem viðkemur útliti og heilsu ásamt tilboðum fyrir meðlimi í vefverslun Snyrtir...

Tölublað 2  

Snyrtir.is Klúbburinn eru nýjustu fréttir og greinar um allt sem viðkemur útliti og heilsu ásamt tilboðum fyrir meðlimi í vefverslun Snyrtir...

Advertisement