Page 1

Vorstarf Skylmingafélags Reykjavíkur


Skylmingafélag Reykjavíkur www.fencing.is Fréttabréf: 2014-01 MUNIÐ GETRAUNANÚMER SKYLMINGAFÉLAGSINS:

138

Reykjavík, 3. janúar 2014

Vorstarf Skylmingafélags Reykjavíkur Æfingarnar eru haldnar í nýrri og glæsilegri aðstöðu Skylmingafélags Reykjavíkur í Baldurshaga, í Laugardal. Skylmingamiðstöðin (Baldurshagi) er undir stúkunni við Laugardalsvöllinn og inngangurinn er í norðurenda hennar, sem snýr að sundlauginni. Skylmingafélag Reykjavíkur leggur mikla áherslu á að þjálfarar félagsins séu með viðurkennda þjálfaramenntun. Allir þjálfarar félagsins hafa lokið þjálfaranámskeiði hjá FIE, Alþjóðlega skylmingasambandinu.

 Skylmingafélag Reykjavíkur er aðili að Frístundakorti Reykjavíkurborgar 

Börn – Byrjendur/framhald 7-13 ára Vorönnin er frá 6. janúar og fram til 28. maí, og kostar kr. 23.000,-. Systkinaafsláttur er kr. 2.000,á mann. Félagsgjald fyrir önnina er kr. 2.000,- systkinaafsláttur er kr. 500,- á mann. Félagsgjald er varið til kaupa á skylmingaútbúnaði, sérstaklega fyrir unga skylmingamenn og standa straum af kostnaði við mót. Hægt er að fá lánaðan allan búnað frá Skylmingafélaginu til að byrja með.

Mánudagur og miðvikudagur: 17:00 – 18:00 Tækniæfingar Einkatímar / Tækniþjálfun (val) Vinsamlegast leggið inn á reikning eða gangið frá greiðslu hjá þjálfara Þegar lagt er inná reikning er mikilvægt að skrá í athugasemd nafn og kennitölu iðkandans sem verið er að borga fyrir. Ef verið er að millifæra á netinu þá vinsamleg að senda tölvupóst á skylmingafelag@gmail.com Skylmingafélag Reykjavíkur Kt. 450287-1489 Banki Hb. Reikningsnr. 0526 26 030398


Skylmingafélag Reykjavíkur www.fencing.is Fréttabréf: 2014-01 MUNIÐ GETRAUNANÚMER SKYLMINGAFÉLAGSINS:

138

Börn – Keppnishópur 8-13 ára Stelpuhópur – framhald Vorönnin er frá 7. janúar og fram til 27. maí, og kostar kr. 25.000,-. Systkinaafsláttur er kr. 2.000,á mann. Félagsgjald fyrir önnina er kr. 2.000,- systkinaafsláttur er kr. 500,- á mann. Félagsgjald er varið til kaupa á skylmingaútbúnaði, sérstaklega fyrir unga skylmingamenn og standa straum af kostnaði við mót.

Þriðjudagur og fimmtudagur: 17:00 – 18:30 Tækniæfingar Einkatímar / Tækniþjálfun (val) Vinsamlegast leggið inn á reikning eða gangið frá greiðslu hjá þjálfara Þegar lagt er inná reikning er mikilvægt að skrá í athugasemd nafn og kennitölu iðkandans sem verið er að borga fyrir. Ef verið er að millifæra á netinu þá vinsamleg að senda tölvupóst á skylmingafelag@gmail.com Skylmingafélag Reykjavíkur Kt. 450287-1489 Banki Hb. Reikningsnr. 0526 26 030398

Afreks- og fullorðinshópur Vorönnin er frá 6. janúar og fram til 31. maí, og kostar kr. 28.000,-. Systkinaafsláttur/ hjónaafsláttur er kr. 2.000,- á mann. Félagsgjald fyrir önnina er kr. 2.000,- systkinaafsláttur/ hjónaafsláttur er kr. 500,- á mann. Félagsgjald fer til kaupa á skylmingaútbúnaði, sérstaklega fyrir unga skylmingamenn og standa straum af kostnaði við mót.

Mánudagur og miðvikudagur: 18:00 – 20:00 Tækniæfingar Föstudagur: 17:00 – 18:30 Tækniæfingar / Þrek og þol Laugardagur: 11:00 – 13:00 Keppnislíkar æfingar Einkatímar / Tækniþjálfun (val) Vinsamlegast leggið inn á reikning eða gangið frá greiðslu hjá þjálfara Þegar lagt er inná reikning er mikilvægt að skrá í athugasemd nafn og kennitölu iðkandans sem verið er að borga fyrir. Ef verið er að millifæra á netinu þá vinsamleg að senda tölvupóst á skylmingafelag@gmail.com Skylmingafélag Reykjavíkur Kt. 450287-1489 Banki Hb. Reikningsnr. 0526 26 030398


Skylmingafélag Reykjavíkur www.fencing.is Fréttabréf: 2014-01 MUNIÐ GETRAUNANÚMER SKYLMINGAFÉLAGSINS:

138

Byrjendur/framhald 14 ára og eldri Vorönnin er frá 14. janúar og fram til 27. maí og kostar kr. 23.000,-. Systkinaafsláttur er kr. 2.000,á mann. Félagsgjald fyrir önnina er kr. 2.000,- systkinaafsláttur er kr. 500,- á mann. Félagsgjald er varið til kaupa á skylmingaútbúnaði, sérstaklega fyrir unga skylmingamenn og standa straum af kostnaði við mót. Hægt er að fá lánaðan allan búnað frá Skylmingafélaginu til að byrja með.

Þriðjudagur og fimmtudagur: 18:30 – 19:30 Tækniæfingar Vinsamlegast leggið inn á reikning eða gangið frá greiðslu hjá þjálfara Þegar lagt er inná reikning er mikilvægt að skrá í athugasemd nafn og kennitölu iðkandans sem verið er að borga fyrir. Ef verið er að millifæra á netinu þá vinsamleg að senda tölvupóst á skylmingafelag@gmail.com Skylmingafélag Reykjavíkur Kt. 450287-1489 Banki Hb. Reikningsnr. 0526 26 030398

Byrjendur/framhald fullorðnir ---)------- VIÐ SKORUM Á ÞIG að taka upp hanskann og setja upp grímuna -----Á vorönninni munum við bjóða upp á fjögurra vikna (8 tímar) byrjendanámskeið á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 18:30-19:30. Námskeiðið hefst 14. janúar. Eftir að námskeiðinu lýkur verður boðið upp á framhaldsnámskeið. Námskeiðisgjald er kr. 5.000 Hægt er að fá lánaðan allan búnað frá Skylmingafélaginu.

Þriðjudagur og fimmtudagur: 18:30 – 19:30 Tækniæfingar

Þeir sem hafa áhuga á að taka þátt í námskeiðinu, vinsamlega sendið svar með nafni og kennitölu á: skylmingafelag@gmail.com


Skylmingafélag Reykjavíkur www.fencing.is Fréttabréf: 2014-01 MUNIÐ GETRAUNANÚMER SKYLMINGAFÉLAGSINS:

138

NÝTT! – Skylmingaskóli fyrir 4-6 ára Skylmingaskóli fyrir 4-6 ára Hjá skylmingaskóla SFR fer fram áhugaverð dagskrá þar sem haft er að leiðarljósi að efla skyn- og hreyfiþroska barnanna ásamt því að kenna þeim helstu grunnatriði skylmingaíþróttarinnar. Vorönnin er frá 18. janúar og fram til 13. apríl (13 tímar) og kostar kr.13.000,-. Systkinaafsláttur er kr. 1.000,- á mann. Eftir að námskeiðinu lýkur verður boðið upp á framhaldsnámskeið.

Laugardagur: 10:00 – 11:00

Skylmingaskóli fyrir 4-6 ára

Æfingarnar eru haldnar í nýrri og glæsilegri aðstöðu Skylmingafélags Reykjavíkur í Baldurshaga, í Laugardal. Skylmingamiðstöðin (Baldurshagi) er undir stúkunni við Laugardalsvöllinn og inngangurinn er í norðurenda hennar, sem snýr að sundlauginni.

Vinsamlegast leggið inn á reikning eða gangið frá greiðslu hjá þjálfara Þegar lagt er inná reikning er mikilvægt að skrá í athugasemd nafn og kennitölu iðkandans sem verið er að borga fyrir. Ef verið er að millifæra á netinu þá vinsamleg að senda tölvupóst á skylmingafelag@gmail.com Skylmingafélag Reykjavíkur Kt. 450287-1489 Banki Hb. Reikningsnr. 0526 26 030398


Skylmingafélag Reykjavíkur www.fencing.is Fréttabréf: 2014-01 MUNIÐ GETRAUNANÚMER SKYLMINGAFÉLAGSINS:

138

Einkatímar Eins og á síðasta ári verður boðið upp á einkatíma fyrir börn og unglinga sem æfa hjá félaginu. Val á tímum fyrir einkatímana er ákveðið í náinni samvinnu við þjálfarann. Ef tveir eru saman í einkatíma þá skiptist kostnaðurinn á milli þeirra. Mikilvægt er að láta Nikolay vita fyrir mánudaginn 13. janúar hvort óskað er eftir einkatíma. Reynt verður að koma á móts við óskir fólks um tímasetningu þegar einkatímunum verður raðað niður. Litið er á einkatíma sem viðbót við hefðbundnar æfingar. Þar fer þjálfarinn í tæknileg atriði sem nemandinn þarf að tileinka sér og mikil áhersla er lögð á grunn- og smáatriði. Nemandinn þarf að taka leiðbeiningunum vel og sýna þolinmæði, því að þá verður hann betri skylmingamaður. Einkatími er 20-30 mínútur og mæta nemendur 15 mínútur fyrir tímann. Þeir hita þá upp í fimm mínútur, gera teygjuæfingar í fimm mínútur og fótaæfingar í fimm mínútur (3x5min) og svo er einkaþjálfunin 30 mínútur.

Reglur Klæðnaður á æfingum: Á æfingum er best að vera í þægilegum íþróttafötum og íþróttaskóm. Ekki mæta í gallabuxum. Þeir sem eiga skylmingadót mæta með það á æfingar. Mætingar: Mæta skal stundvíslega á allar æfingar nema annað sé fyrirfram ákveðið með þjálfara. Tilkynna forföll: Ef þið eruð veik eða annað kemur í veg fyrir að þið komist á æfingar, þá verður að láta þjálfarann ykkar vita af því. Framkoma: Skylmingaskytta mætir alltaf með bros á vör á æfingar, er kurteis við þjálfara sinn og kemur vel fram við andstæðinga sína. Afbókun einkatíma: Afboða þarf einkatíma með eins miklum fyrirvara og hægt er. Ef ekki er mætt í bókaðan tíma, verður samt sem áður að greiða fyrir tímann. Æfingadagbók: Mikilvægt er að iðkendur í unglinga- og keppnisflokki haldi æfingadagbók um æfingar, einkatíma, keppnisferðir, allt sem viðkemur skylmingum. Einnig er gott að skrifa þar spurningar sem þið viljið fá svör við og hugleiðingar varðandi skylmingaíþróttina. Æfingadagbókin er mikilvægur þáttur í skylmingaþjálfuninni, því munu þjálfar fara yfir æfingadagbókina ykkar með reglulegu millibili.


Skylmingafélag Reykjavíkur www.fencing.is Fréttabréf: 2014-01 MUNIÐ GETRAUNANÚMER SKYLMINGAFÉLAGSINS:

138

Hugleiðingar Ég get, ég vil, ég skal Markmið: Ábyrgð: Hugrekki: Ákveðni: Sjálfstraust: Vinátta: Metnaður:

Settu þér raunhæf markmið, þá nærðu árangri því þá veistu hvert þú stefnir. Þú berð sjálf(ur) ábyrgð árangri þínum. Sýndu hugrekki og settu markið hátt. Vertu ákveðin(n) við sjálfa(n) þig og ekki gefast upp þó á móti blási. Hafðu trú á sjálfri/sjálfum þér og trúðu því að þú getir náð þeim markmiðum sem þú hefur sett þér. Vinir eru mikilvægir, komdu vel fram við vini þína. Til að ná árangri þarftu að hafa metnað til að gera betur.

10 Gullreglur 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10.

Vinnið vel og munið að æfingin skapar meistarann. Segið aldrei “Ég get ekki”, þið getið gert það sem þið ákveðið að gera. Verið góð og tillitsöm við hvort annað. Setjið sjálfum ykkur markmið og reynið allt sem í ykkar valdi er að ná þeim markmiðum. Æfið ykkur heima, t.d. skylmingaskref og varnir. Einbeitið ykkur að einu vandamáli í einu. Hugsið vel um líkamann, farið snemma að sofa og borðið hollan mat. Hlustið á þjálfarann ykkar, hann veit hvað hann er segja. Enginn verður óbarinn biskup. Stundum finnur maður til, stundum er maður þreyttur, en munið að það er allt hluti af því að ná árangri. Njótið þess að skylmast, það er skemmtilegt .

Allar nánari upplýsingar veitir Nikolay Mateev: skylmingafelag@gmail.com gsm: 898 0533 Við vonumst til að sjá sem flesta í vor. Með kveðju frá þjálfurunum


Skylmingafélag Reykjavíkur 2013-2014 Mánudagur

Þridjudagur

10:00 - 17:00

10:00 - 17:00

Miðvikudagur

Fimmtudagur

10:00 - 17:00

10:00 - 17:00

Föstudagur 10:00 - 17:00

Laugardagur 10:00 - 15:00

Einkatímar / Tækniþjálfun

Einkatímar / Tækniþjálfun

Einkatímar / Tækniþjálfun

Einkatímar / Tækniþjálfun

Einkatímar / Tækniþjálfun

Einkatímar / Tækniþjálfun

Byrjendur 7-13 ára

Keppnishópur SFR: 8-12 ára

Byrjendur 7-13 ára

Keppnishópur SFR: 8-12 ára

Íþróttaskóli 4-6 ára

Þjálfarar: ILG, KJ og ANM

Þjálfarar: ILG, KJ og ANM

Þjálfarar: ILG, VAC og ANM

Þjálfarar: ILG, VAC og ANM

Afreks- og fullorðinshópur Tækniæfingar / Þrek og þol Þjálfarar: NIM

Afreks- og fullorðinshópur Tækniæfingar Þjálfarar: NIM

Byrjendur fullorðnir 14 ára og eldri Þjálfarar: ILG og ANM

Afreks- og fullorðinshópur Tækniæfingar Þjálfarar: NIM

Byrjendur fullorðnir 14 ára og eldri Þjálfarar: ILG og ANM

Afreks- og fullorðinshópur Einkatímar / Tækniþjálfun

Afreks- og fullorðinshópur Einkatímar / Tækniþjálfun

Afreks- og fullorðinshópur Einkatímar / Tækniþjálfun

Afreks- og fullorðinshópur Einkatímar / Tækniþjálfun

17:00 - 18:00

17:00 - 18:30

18:00 - 20:00

18:30 - 19:30

20:00 - 22:00

20:00 - 22:00

Skylmingafélag Reykjavíkur Laugardalsvelli, 104 Reykjavík

17:00 - 18:00

18:00 - 20:00

20:00 - 22:00

gsm / sími: Heimasíða: Netfang: Facebook síða:

17:00 - 18:30

18:30 - 19:30

20:00 - 22:00

17:00 - 18:30

18:30 - 21:00

Afreks- og fullorðinshópur Einkatímar / Tækniþjálfun

898 0533 / 510 2973 www.fencing.is skylmingafelag@gmail.com http://www.facebook.com/skylmingafelag

Þjálfarar: Alexander N. Mateev Guðrún Jóhannsdóttir Ingibjörg L. Guðlaugsdóttir Kolfinna Jónsdóttir Nikolay Ivanov Mateev Sævar Baldur Lúðvíksson Vincenzo Atli Ciullo Þorbjörg Ágústsdóttir

ANM GJ ILG KJ NIM SBL VAC ÞÁ

gsm: gsm: gsm: gsm: gsm: gsm: gsm: gsm:

8670162 6943872 8243121 6167563 8980533 8941626 8457150 8497171

alexmateev@gmail.com johannsdottirg@hotmail.com ilg@internet.is koffa95@gmail.com nikolay.mateev@gmail.com sabbi1990@gmail.com enzo.ciullo@gmail.com thorbjorg.agustsdottir@gmail.com

10:00 - 11:00

11:00 - 13:00

Afreks- og fullorðinshópur Keppnislíkar æfingar Þjálfarar: NIM og RIS

13:00 - 15:00

Afreks- og fullorðinshópur Einkatímar / Tækniþjálfun

Sunnudagur

Vorstarf Skylmingafélags Reykjavíkur  

Æfingarnar eru haldnar í nýrri og glæsilegri aðstöðu Skylmingafélags Reykjavíkur í Baldurshaga, í Laugardal. Skylmingamiðstöðin (Baldurshagi...

Read more
Read more
Similar to
Popular now
Just for you