Grafarvogsblaðið 9.tbl 2018

Page 12

GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 17/09/18 13:45 Page 12

12

Fréttir

Stendur þú á þröskuldinum í prjónabúðinni?

GV

- sr. Arna Ýr Sigurðardóttir prestur við Grafarvogskirkju skrifar Prjónabúðir eru dásamlegir staðir. Ég elska að fara inn í þær og skoða, það er allt svo fallegt, allt garnið í hillunum, í öllum heimsins litum, gróft garn og fínt, ull, silki, bómull, lopi, mjúkt og snarpt., dökkir litir og ljósir. Og það sem ég sé þegar ég fer ínn í prjónabúð eru endalausir möguleikar. Óendanlegir möguleikar á að raða saman litum, velja saman tegundir af garni og búa til úr þeim eitthvað dásamlega fallegt, með ást í hverri lykkju. Svo er fullt af aukadóti, alls kyns hnappar og skraut, og auðvitað öll verkfærin sem þarf til að gera eitthvað fallegt úr garninu, prjónar, málbönd, saumadót, o.s.frv. Prjónabúðir eru svo sannarlega dásamlegir staðir. Það er eiginlega hægt að líkja prjónabúðum við lífið sjálft. Þegar við stöndum á þröskuldi lífsins, þá bíða okkar óendanlegir möguleikar. Okkur er gefin ólýsanleg fegurð, og okkur stendur líka til boða alls kyns verkfæri til að tvinna saman úr þessari fegurð eitthvað einstakt fyrRúnar Geirmundsson

Sigurður Rúnarsson

ir okkur og þau sem eru í kringum okkur. En það er samt þannig að sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir, prestur í möguleikar okkar eru ólíkir. Alveg Grafarvogssókn. eins við höfum misjafnlega mikil efni á að versla í prjónabúðum, þá er það um til að nýta möguleika okkar sem best. með lífið, við höfum ekki öll sömu ráð á Hvaða möguleika hefur þú í þínu lífi? fegurð lífsins, og við fáum ekki öll sömu Stendur þú á þröskuldinum á prjóverkfæri upp í hendurnar. En við höfum nabúðinni og hefur efni á að kaupa það samt öll möguleika á að skapa eitthvað sem hugurinn girnist? Eða líður þér eins fallegt úr lífi okkar. og þú sért án möguleika, hafir ekki efni á Við sem störfum í kirkjunni lítum á að versla og sért jafnvel óvelkomin/n í það sem hlutverk okkar að hjálpa fólki að prjónabúðinni? skapa eitthvað fallegt úr lífi sínu. Hvort Ekki örvænta. Leitaðu Guðs, og leyfðu sem það er fólkið sem kemur með lítið Guði að styrkja þig og blessa. Þá er ekki barn til skírnar, fermingarbörnin sem nú ólíklegt að þú getir séð ýmsa möguleika flykkjast í kirkjuna í fermingarfræðsluna, út úr erfiðri stöðu eða finnir styrk til að taeða konurnar sem hittast hérna í prjóna- kast á við verkefni lífsins sem áður virtust klúbbnum til að njóta samverunnar og yfirþyrmandi. búa til fallega handavinnu. Allar þessar Og við í Grafarvogskirkju erum alltaf manneskjur hafa möguleika á að skapa reiðubúin að taka á móti þér, hvort heldur fegurð og gleði í lífinu, og forsenda þess sem er í helgihald kirkjunnar, annað starf, er fullvissan um að við erum aldrei ein, eða bara til að spjalla yfir kaffibolla. við erum elskuð börn Guðs, og til hans Vertu ávallt velkomin/n! getum við sótt þau verkfæri sem við þurfArna Ýrr Sigurðardóttir

Þorbergur Þórðarson

Elís Rúnarsson

Alhliða útfararþjónusta Símar: 567 9110 & 893 8638 www.utfarir.is • runar@utfarir.is

Útfararþjónustan ehf. Stofnað 1990

Dráttarbeisli

XQGLU ÀHVWDU WHJXQGLU EtOD XQGLU ÀHVWDU WHJXQGLU EtOD Grafarvogskirkja.

Setjum undir á staðnum VÍKURVAGNAR VÍKUR VAGNAR EHF EHF.F.

Víkurvagnar ehf. | Hyrjarhöfða 8 | 110 Reykjavík Sími 577 1090 | vikurvagnar.is | sala@vikurvagnar.is

AB varahlutir ehf - 567 6020 - ab@ab.is - ab.is

GV - ritstjórn og auglýsingar sími 698-2844


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.