Page 11

GV 1. tbl. okt. 2017_GV- 1. tbl. Janúar.qxd 04/06/18 11:44 Page 12

12

GV

Fréttir

Bítlarnir eða Stones?

Huppa mælir með í júní

- eftir sr. Grétar Halldór Gunnarsson Hvor hljómsveitin er betri: Bítlarnir eða Stones? Þetta var upphaflega spurning einnar kynslóðar en er í dag orðin sístæð spurning sem er oft og víða spurt. En skyldi vera til rétt svar við spurningunni? Músíkfróður maður kom eitt sinn með tillögu að svari sem hann taldi að gæti sameinað fylkingar Bítlaaðdáenda annars vegar og áhangenda Rolling Stones hinsvegar. Hann sagði: „Ef þú tekur 5 bestu lögin með Rollings Stones og 5 bestu lögin með Bítlunum og setur í samanburð, þá vinna Stones þann samanburð. En ef þú tekur 20 bestu lögin með Bítlunum og 20 bestu lögin með Stones þá fá Bítlarnir yfirhöndina.“ Hann var að segja að Bítlarnir væru með meira af góðum lögum, en að þegar Stones væru góðir, þá ættu Bítlarnir ekki séns! Íslenska sumarið er Rollings Stones Íslenska sumarið er stutt og það er óútreiknanlegt. Við bíðum oft í von og óvon eftir því að sjá hvernig rætist úr veðrinu hverju sinni. Sum okkar hafa farið þá leið að reyna að tryggja sér gott veður fyrirfram með því að fara til Tenerife eða annarra sólarlanda að vetri til að innsigla sér góðviðrisskammt. Á liðnum vetri fannst manni, á stundum, líkt og fjórðungur landsmanna væri samankominn á eyjunni Tenerife á hverjum tíma yfir veturinn. Rúnar Geirmundsson

Sigurður Rúnarsson

Elís Rúnarsson

Og nú stöndum við með allt íslenska sumarið framundan. Og það má til sanns vegar færa að það er ekki eins gott veður hér á Íslandi og á Tenerife þegar talið er í sólardögum og hitatölum. Þeir eru færri góðviðrisdagarnir hér á Íslandi, vissulega. sr. Grétar Halldór Gunnarsson, prestur í GraEn Ísland er svolítið eins og farvogssókn. Stones í samanburðinum við Bítlana: Þegar góðviðrisdagarnir koma Með himininn í hjartanu hér, þá á Tenerife ekki séns! Gott veður á Himneskt Íslandi kemur með slíkum krafti, þrótti er að vera og ferskleika að það er fátt sem jafnast á með vorið við það. vistað í sálinni, Vor í sál – sumar í hjarta sólina Gott veður getur haft góð áhrif á og eilíft sumar sinnið. Alveg eins og góð tónlist með í hjarta. Bítlunum og Stones hefur upplífgandi áhrif á okkur. Gott veður skapar gleði og Því hamingjan vellíðan hjá þeim sem njóta þess. En það felst í því er hættumerki þegar við förum að láta að vera með lífsfullnægju okkar ákvarðast að of miklu himininn af veðrinu annars vegar og tónlistinni í útí hjartanu. varpinu hins vegar. Ástæðan er að því meira sem við byggjum lífsfyllingu okkLifi lífið! ar á hlutum sem við höfum ekki stjórn á (t.d. veðrinu) þá erum við að útvista okkSigurbjörn Þorkelsson ar eigin geðheilsu. Þess vegna skulum við - Lifi lífið, 2017 hafa í huga ljóðorð Sigurbjörns Þorkelssonar, „með himininn í hjartanu“. Grétar Halldór Gunnarsson, prestur í Grafarvogssókn

Þorbergur Þórðarson

Alhliða útfararþjónusta Símar: 567 9110 & 893 8638 www.utfarir.is • runar@utfarir.is

Útfararþjónustan ehf. Stofnað 1990

Grafarvogskirkja.

AB varahlutir ehf - 567 6020 - ab@ab.is - ab.is

GV - ritstjórn og auglýsingar sími 698-2844

Profile for Skrautás Ehf.

Grafarvogsblaðið 6.tbl 2018  

Grafarvogsblaðið 6.tbl 2018  

Profile for skrautas
Advertisement