Page 6

6

GV

Fréttir

Frábær kennsla í Hamraskóla

Leshringur Foldasafns er fyrsta mánudag í mánuði. Næst hittumst við mánudaginn 6. febrúar þar sem Rán eftir Álfheiði Gunnlaugsdóttur verður tekin fyrir.

Þátttaka er ókeypis og allir velkomnir! Nánari upplýsingar fást í síma 411 6230

Borgarbókasafn Foldasafn Opnunartími: Mánudaga - fimmtudaga 10-18 Föstudaga 11-18 Laugardaga 13-17

Haustið 2011 unnu starfsmenn Menntasviðs Reykjavíkur (nú Skóla- og frístundasvið) heildarmat á skólastarfi í Hamraskóla. Heildarmatið nær til allra þátta skólastarfsins. Nú liggja niðurstöður matsins fyrir og eru þær afar jákvæðar fyrir skólann þótt vissulega megi alltaf bæta skólastarf. Helstu styrkleikar eru góður starfsandi og ánægja foreldra með kennara, framfarir nemenda og kennsluhættir sem skila góðum árangri í íslensku og ánægðum nemendum. Það sem kom best út í Hamraskóla voru almenn gæði kennslu. Myndin hér að neðan sýnir gæði kennslu í skólanum og til samanburðar gæði kennslustunda að meðaltali í þeim skólum í Reykjavík þar sem heildarmat hefur farið fram. Tæplega 30% kennslustunda voru metnar frábærar, 65% góðar og 6% viðunandi. Engin kennslustund var met-

in óviðunandi. Til samanburðar eru að meðaltali 10% kennslustunda frábærar, 58% góðar, 29% viðunandi og 3%

óviðunandi í þeim skólum í Reykjavík þar sem fram hefur farið heildarmat.

H^\gcHiZaaV :^cVghY‹ii^g

AŽ\\^aijg[VhiZ^\cVhVa^

HeŽc\^c(,!'#]¨Â#&&'GZn`_Vk†` H†b^*,*-*-*#;Vm*,*-*-+

Örn Helgason sölumaður 696-7070

GOÐABORGIR - 3JA HERBERGJA. Stór 3ja herbergja íbúð á 2.hæð. Mikið útsýni. Stórar suður svalir. Mikið endurnýjuð íbúð með sér inngangi. Laus fljótlega. V. 23.7 millj.

H†b^*,*-*-*

Óskum Grafarvogsbúum gleðilegs árs og þökkum viðskiptin 2011

BREIÐAVÍK - 3JA HERBERGJA Á 1. HÆÐ - SÓLPALLUR Falleg, björt og vel skipulögð 94,6 fm þriggja herbergja íbúð í góðu fjölbýlishúsi á góðum stað í litlum botnlanga. Íbúðin er á jarðhæð með sérinngangi og fallegum afgirtum suðurgarði.

BARÐASTAÐIR - Tveggja herbergja íbúð með bílskúr við golfvöllinn. Íbúðin er á 3ju og efstu hæð. Stór stofa og góðar suð-vestur svalir. Rúmgóður bílskúr. V. 19.9 millj.

LAUFRIMI 4RA HERBERGJA - SÉR INNGANGUR Falleg og rúmgóð 4ra herbergja endaíbúð með sér inngangi af svölum á 2. og efstu hæð við Laufrima. Þrjú svefnherbergi eru í íbúðinni. Skálagt parket á gólfum, flísar á baðherbergi. Nýleg hvít innrétting í eldhúsi. Nýlegar hurðir með eikarspón eru í íbúðinni. V. 24.9 millj.

]Xjk\`^eXjXc Xeˆ ˆel_m\i]`

BREIÐAVÍK - 3JA HERBERGJA Á 3. og efstu hæð, mjög rúmgóð 3ja herbergja íbúð í góðu vel viðhöldnu húsi. Stórar suður svalir. Tvö rúmgóð svefnherbergi. Baðherbergi með sturtu og baðkari. Stigagangur ný málaður og með nýju teppi. V. 23.5 millj.

lll#[b\#^h

Opið hús sunnudaginn 22. janúar 2012 kl. 14-16 Íbúðir fyrir eldri borgara og þá sem gera kröfur um öryggi Stella og Örn hjá Fasteignamiðlun Grafarvogs kynna sölu á búseturétti/leigu á þjónustu- og öryggisíbúðum í Eirborgum Grafarvogi 

 

H†b^*,*-*-*

]Xjk\`^eXjXc Xeˆ ˆel_m\i]`

  

  

lll#[b\#^h

Profile for Skrautás Ehf.

Grafarvogsbladid1.tbl 2012  

Grafarvogsblaðið 1.tbl 2012

Grafarvogsbladid1.tbl 2012  

Grafarvogsblaðið 1.tbl 2012

Profile for skrautas
Advertisement