Page 16

16

Kæru viðskiptavinir

GV

Fréttir

gleðilegt nýtt ár, Berglind, Helga, Auður og Heiðbjört

SG Snyrtistofa Grafarvogs

Hverafold 1-3 III hæð sími: 587-6700 www.ssg.is

GV

Stúlknalið Fjölnis og gestirnir frá Kanada.

Sími 587-9500

Handboltalið frá Kanada í heimsókn í Grafarvogi - strákarnir í Fjölni sigruðu en Fjölnisstelpur gerðu jafntefli

b bfo.is fo.is 7 7^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^;g^Âg^`hÓaV[hhdcVgZ][ ^[gZ^ÂVkZg`hi¨Â^;g^Âg^`hÓaV[hhdcVgZ][

W[d5W[d#^h W[d5W[d#^h

BG

BG

S VO

SV

T T UÐ ÞJ Ó N US

TA

OT TUÐ ÞJÓNUS

TA

Þann 31. desember s.l. fékk handknattleiksdeild Fjölnis lið frá Alberta í Kanada í heimsókn. Kanadíska liðið kom hingað í pílagrímsferð til að spila við íslensk lið á sama aldri. Þegar deildinni barst þetta tilboð var hún ekki lengi að bjóða þeim að koma í heimsókn í Dalhúsin. Liðið er skipað leikmönnum á aldrinum 15-18 ára, eitt piltalið og annað stúlknalið. Það var sérstaklega gaman að taka á móti þessu liði frá landi sem vinnur að því að byggja upp handboltann. Ferðir

SMIÐJUVEGI 22 (GRÆN (GRÆN GATA) GA ATTA) · 200 KÓPAVOGI KÓPAVOGI · SÍMI: 567 7360

ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS Það sem hafa ber í huga varðandi andlát og útför Áratuga reynsla

Hermann Jónasson

Íslenskar og vistvænar líkkistur Sverrir Einarsson

Suðurhlíð 35 Fossvogi • www.utforin.is Vaktsími: 581 3300 & 896 8242 Allan sólarhringinn

Kristín Ingólfsdóttir

Komum heim til aðstandenda ef óskað er Kistur • Krossar • Sálmaskrár • Duftker • Blóm • Fáni • Gestabók • Erfidrykkja • Prestur Kirkja • Legstaður • Tónlist • Tilkynningar í fjölmiðla • Landsbyggðarþjónusta • Líkflutningar

ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is Vaktsími: 565 5892 & 896 8242 • Sólarhringsvakt Komum heim til aðstandenda ef óskað er

Piltalið Fjölnis og gestirnir frá Kanada.

til Evrópu eru hluti af þeirri viðleitni. Kanadamennirnir virðast vera á réttri leið með handboltann. Leikmenn Alberta sýndu fínustu tilþrif og var liðið í fínu líkamlegu formi. Mikill agi einkenndi leik liðsins, til að mynda mótmæltu þeir aldrei dómurum leiksins. Góð mæting var á leikinn og stemmning meðal áhorfenda var mjög góð í Dalhúsum á þessum síðasta degi ársins.

Meðfylgjandi eru myndir af bæði stráka- og stelpuliðinu sem tekin var eftir leik liðanna. Strákarnir í Fjölni unnu sinn leik eftir að Kanadamennirnir höfðu staðið vel í okkar mönnum fyrstu 20 mínúturnar. Stelpurnar gerðu jafntefli í leik sem einkenndist af góðri vörn og markvörslu. Með kveðju og ósk um gleðilegt nýtt ár, Ragnar Hermannsson, Grétar Eiríksson, Sveinn Þorgeirsson, Arnór Ásgeirsson og nefndir um Fjölni 2014.

Profile for Skrautás Ehf.

Grafarvogsbladid1.tbl 2012  

Grafarvogsblaðið 1.tbl 2012

Grafarvogsbladid1.tbl 2012  

Grafarvogsblaðið 1.tbl 2012

Profile for skrautas
Advertisement