a product message image
{' '} {' '}
Limited time offer
SAVE % on your upgrade

Page 10

10

GV

Fréttir

Þrjár hljómsveitir úr Grafarvogi í Músíktilraunum ­Það­ var­ mikil­ stemmning­ á­ síðasta­ undanúrslita­ kvöldi­ Músíktilrauna­ sem­ var haldið­mánudaginn­28.­mars­síðastliðinn.­Alls­voru­níu­hljómsveitir­sem­tóku­þátt þetta­kvöld­og­voru­meðlimir­þessara­hljómsveita­allir­á­aldrinum­15-18­ára.­ Af­þessum­níu­hljómsveitum­þá­voru­hvorki­meira­né­minna­en­þrjár­hljómsveitir úr­Grafarvogi­en­það­voru­hljómsveitirnar­Pom­Blu,­Kver­og­Justin­Case.­ Pom­Blu­er­skipuð­fjórum­krökkum­úr­Borgaskóla,­í­Kver­þá­voru­tveir­drengir úr­Hamraskóla­og­í­Justin­Case­var­einn­drengur­úr­Víkurskóla­en­hinir­þrír­meðlimirnir­voru­allir­í­Víkurskóla­í­fyrra.­ Því­miður­komst­engin­af­þessum­hljómsveitum­áfram­en­þær­eiga­mikið­hrós skilið­þar­sem­þær­stóðu­sig­allar­frábærlega­og­augljóst­að­mikið­er­af­hæfileikaríkum­tónlistarungmennum­úr­Grafarvogi.

Justin Case.

Kver.

Pom Blu.

Íslandsbanki aðal styrktaraðili Special Olympics á Íslandi Á­dögunum­undirrituðu­Íslandsbanki og­ Íþróttasamband­ fatlaðra­ (ÍF)­ samstarfssamning­ þess­ efnis­ að­ Íslandsbanki­verði­einn­af­aðal­styrktaraðilum samtakanna­ vegna­ Special­ Olympics­ á Íslandi.­Undirritunin­fór­fram­í­útibúi­Íslandsbanka­ við­ Gullinbrú,­ sem­ er­ aðal viðskiptaútibú­ Íþróttasambands­ fatlaðra.­Íslandsbanki­og­forverar­hans­hafa stutt­ ÍF­ og­ Special­ Olympics­ allt­ frá árinu­2000.­­ Special­ Olympics­ samtökin­ voru stofnuð­ af­ Kennedy­ fjölskyldunni­ í Bandaríkjunum­ árið­ 1968.­ Markmið þeirra­ er­ að­ bjóða­ upp­ á­ íþróttatilboð fyrir­fólk­með­þroskahömlun­og­aðra­þá sem­ eiga­ við­ námserfiðleika­ að­ stríða. Íþróttasamband­Fatlaðra­gerðist­aðili­að Special­ Olympics­ samtökunum­ árið 1989­ og­ hefur­ síðan­ þá­ verið­ umsjónaraðili­samtakanna­á­Íslandi.­ Farsælt­samstarf­Íslandsbanka­og­ÍF Samstarf­ Íslandsbanka­ og­ Íþróttasambands­ fatlaðra­ vegna­ starfsemi­ i Special­ Olympics­ á­ Ísland­ i­ hófst­ árið 2000­ þegar­ Íslandsbanki­ gerðist­ aðal-

samstarfsaðili­ samtakanna­ hér­ á­ landi. Allar­götur­síðan­þá­hafa­ÍF­og­Íslandsbanki­ átt­ með­ sér­ farsælt­ og­ gefandi samstarf­vegna­íþróttatilboða­­fyrir­fólk með­ þroskahömlun.­ ­ ­ Þannig­ hefur stuðningur­ bankans­ gert­ sambandinu kleift­að­senda­stóran­hóp­íþróttafólks­til sumar-­og­vetrarleika­Special­Olympics, en­Íslendingar­hafa­tekið­þátt­í­alþjóðasumar-­og­vetrarleikum­Special­Olympics­frá­árinu­1991.­­­Þannig­sendi­Ísland þátttakendur­ til­ keppni­ í­ listhlaupi­ á skautum­á­vetrarleika­Special­Olympics í­Nagano­í­Japan­2005­og­­Boise­í­Idaho 2009­ auk­ þess­ sem­ Ísland­ hefur­ sent keppendur­ á­ Evrópuleika­ Special Olympics­ en­ þeir­ voru­ síðast­ haldnir­ í Póllandi­árið­2010.­­Á­síðustu­alþjóðasumarleikana­ sem­ haldnir­ voru­ í Shanghai­í­Kína­árið­2007­sendi­Ísland, með­ myndarlegum­ stuðningi­ Íslandsbanka,­32­­keppendur­sem­allir­stóðu­sig með­ miklum­ ágætum­ undir­ kjörorði leikanna­,,I­know­I­can“­eða­„ég­veit­að ég­get”. Næstu­ alþjóðaleikar­ Special­ Olympics­verða­í­Grikklandi­árið­2011.

Ólafur útibússtjóri Íslandsbanka við Gullinbrú og Sveinn Áki frá Íþróttasambandi fatlaðra handsala samninginn. Helgi Magnússon og Jóhann Fannar Kristjánsson keppendur í fimleikum sáu til að allt færi vel fram. Íþróttasamband­ fatlaðra­ sendir­ 38 þátttakendur­á­alþjóðasumarleika­Special­Olympics­sem­haldnir­verða­í­Aþenu í­Grikklandi­í­25.­Júní­–­4.­Júlí­2011.­­Íslendingar­ keppa­ í­ 8­ íþróttagreinum; boccia,­ fimleikum,­ frjálsum­ íþróttum, golfi,­ keilu,­ knattspyrnu,­ lyftingum­ og

sundi­en­kjörorð­leikana­í­ár­er­,,I´m­in“ eða­„ég­er­með”.­ Á­ leikum­ Special­ Olympics­ keppir fólk­ með­ þroskahömlun.­ ­ Þátttakan­ er aðalatriðið,­ allir­ keppa­ aðeins­ við­ sína jafningja­og­allir­eiga­sömu­möguleika­á

verðlaunum.­­ Hugmyndafræði­ Special­ Olympics byggir­ á­ gildi­ umburðarlyndis­ og jafnræðis.­Lögð­er­megináhersla­á­þátttöku,­ánægju,­einstaklingsmiðaða­færni og­vináttu.­­

Profile for Skrautás Ehf.

Grafarvogsbladid 4.tbl 2011  

Grafarvogsbladid 4.tbl 2011

Grafarvogsbladid 4.tbl 2011  

Grafarvogsbladid 4.tbl 2011

Profile for skrautas
Advertisement