__MAIN_TEXT__
feature-image

Page 10

10

GV

Fréttir

Þrjár hljómsveitir úr Grafarvogi í Músíktilraunum ­Það­ var­ mikil­ stemmning­ á­ síðasta­ undanúrslita­ kvöldi­ Músíktilrauna­ sem­ var haldið­mánudaginn­28.­mars­síðastliðinn.­Alls­voru­níu­hljómsveitir­sem­tóku­þátt þetta­kvöld­og­voru­meðlimir­þessara­hljómsveita­allir­á­aldrinum­15-18­ára.­ Af­þessum­níu­hljómsveitum­þá­voru­hvorki­meira­né­minna­en­þrjár­hljómsveitir úr­Grafarvogi­en­það­voru­hljómsveitirnar­Pom­Blu,­Kver­og­Justin­Case.­ Pom­Blu­er­skipuð­fjórum­krökkum­úr­Borgaskóla,­í­Kver­þá­voru­tveir­drengir úr­Hamraskóla­og­í­Justin­Case­var­einn­drengur­úr­Víkurskóla­en­hinir­þrír­meðlimirnir­voru­allir­í­Víkurskóla­í­fyrra.­ Því­miður­komst­engin­af­þessum­hljómsveitum­áfram­en­þær­eiga­mikið­hrós skilið­þar­sem­þær­stóðu­sig­allar­frábærlega­og­augljóst­að­mikið­er­af­hæfileikaríkum­tónlistarungmennum­úr­Grafarvogi.

Justin Case.

Kver.

Pom Blu.

Íslandsbanki aðal styrktaraðili Special Olympics á Íslandi Á­dögunum­undirrituðu­Íslandsbanki og­ Íþróttasamband­ fatlaðra­ (ÍF)­ samstarfssamning­ þess­ efnis­ að­ Íslandsbanki­verði­einn­af­aðal­styrktaraðilum samtakanna­ vegna­ Special­ Olympics­ á Íslandi.­Undirritunin­fór­fram­í­útibúi­Íslandsbanka­ við­ Gullinbrú,­ sem­ er­ aðal viðskiptaútibú­ Íþróttasambands­ fatlaðra.­Íslandsbanki­og­forverar­hans­hafa stutt­ ÍF­ og­ Special­ Olympics­ allt­ frá árinu­2000.­­ Special­ Olympics­ samtökin­ voru stofnuð­ af­ Kennedy­ fjölskyldunni­ í Bandaríkjunum­ árið­ 1968.­ Markmið þeirra­ er­ að­ bjóða­ upp­ á­ íþróttatilboð fyrir­fólk­með­þroskahömlun­og­aðra­þá sem­ eiga­ við­ námserfiðleika­ að­ stríða. Íþróttasamband­Fatlaðra­gerðist­aðili­að Special­ Olympics­ samtökunum­ árið 1989­ og­ hefur­ síðan­ þá­ verið­ umsjónaraðili­samtakanna­á­Íslandi.­ Farsælt­samstarf­Íslandsbanka­og­ÍF Samstarf­ Íslandsbanka­ og­ Íþróttasambands­ fatlaðra­ vegna­ starfsemi­ i Special­ Olympics­ á­ Ísland­ i­ hófst­ árið 2000­ þegar­ Íslandsbanki­ gerðist­ aðal-

samstarfsaðili­ samtakanna­ hér­ á­ landi. Allar­götur­síðan­þá­hafa­ÍF­og­Íslandsbanki­ átt­ með­ sér­ farsælt­ og­ gefandi samstarf­vegna­íþróttatilboða­­fyrir­fólk með­ þroskahömlun.­ ­ ­ Þannig­ hefur stuðningur­ bankans­ gert­ sambandinu kleift­að­senda­stóran­hóp­íþróttafólks­til sumar-­og­vetrarleika­Special­Olympics, en­Íslendingar­hafa­tekið­þátt­í­alþjóðasumar-­og­vetrarleikum­Special­Olympics­frá­árinu­1991.­­­Þannig­sendi­Ísland þátttakendur­ til­ keppni­ í­ listhlaupi­ á skautum­á­vetrarleika­Special­Olympics í­Nagano­í­Japan­2005­og­­Boise­í­Idaho 2009­ auk­ þess­ sem­ Ísland­ hefur­ sent keppendur­ á­ Evrópuleika­ Special Olympics­ en­ þeir­ voru­ síðast­ haldnir­ í Póllandi­árið­2010.­­Á­síðustu­alþjóðasumarleikana­ sem­ haldnir­ voru­ í Shanghai­í­Kína­árið­2007­sendi­Ísland, með­ myndarlegum­ stuðningi­ Íslandsbanka,­32­­keppendur­sem­allir­stóðu­sig með­ miklum­ ágætum­ undir­ kjörorði leikanna­,,I­know­I­can“­eða­„ég­veit­að ég­get”. Næstu­ alþjóðaleikar­ Special­ Olympics­verða­í­Grikklandi­árið­2011.

Ólafur útibússtjóri Íslandsbanka við Gullinbrú og Sveinn Áki frá Íþróttasambandi fatlaðra handsala samninginn. Helgi Magnússon og Jóhann Fannar Kristjánsson keppendur í fimleikum sáu til að allt færi vel fram. Íþróttasamband­ fatlaðra­ sendir­ 38 þátttakendur­á­alþjóðasumarleika­Special­Olympics­sem­haldnir­verða­í­Aþenu í­Grikklandi­í­25.­Júní­–­4.­Júlí­2011.­­Íslendingar­ keppa­ í­ 8­ íþróttagreinum; boccia,­ fimleikum,­ frjálsum­ íþróttum, golfi,­ keilu,­ knattspyrnu,­ lyftingum­ og

sundi­en­kjörorð­leikana­í­ár­er­,,I´m­in“ eða­„ég­er­með”.­ Á­ leikum­ Special­ Olympics­ keppir fólk­ með­ þroskahömlun.­ ­ Þátttakan­ er aðalatriðið,­ allir­ keppa­ aðeins­ við­ sína jafningja­og­allir­eiga­sömu­möguleika­á

verðlaunum.­­ Hugmyndafræði­ Special­ Olympics byggir­ á­ gildi­ umburðarlyndis­ og jafnræðis.­Lögð­er­megináhersla­á­þátttöku,­ánægju,­einstaklingsmiðaða­færni og­vináttu.­­

Profile for Skrautás Ehf.

Grafarvogsbladid 4.tbl 2011  

Grafarvogsbladid 4.tbl 2011

Grafarvogsbladid 4.tbl 2011  

Grafarvogsbladid 4.tbl 2011

Profile for skrautas
Advertisement

Recommendations could not be loaded

Recommendations could not be loaded

Recommendations could not be loaded

Recommendations could not be loaded