Page 30

31

GV

Fréttir

Skrekkur - hæfileikakeppni grunnskólanna:

Korpuskóli og Engjaskóli í úrslit Í nóvember stóð ÍTR fyrir Skrekk, hæfileikakeppni grunnskólanna í Reykjavík. Grunnskólarnir í Grafarvogi og á Kjalarnesi tóku að sjálfsögðu allir þátt í keppninni og stóðu sig mjög vel eins og við var að búast. Tveir skólar, Korpuskóli og Engjaskóli, komust í úrslit ásamt sex öðrum skólum í borginni en úrslitin voru sýnd í beinni útsendingu á Skjá einum. Það var svo Hlíðaskóli sem fagnaði sigri og vann Skrekkinn þetta árið. Öllum sem tóku þátt í Skrekk og lögðu á sig ómælda vinnu er hér með hrósað fyrir sitt framlag og frábæra keppni!

Keppendur úr Foldaskóla

Profile for Skrautás Ehf.

Grafarvogsbladid 12.tbl 2007  

Grafarvogsbladid 12.tbl 2007

Grafarvogsbladid 12.tbl 2007  

Grafarvogsbladid 12.tbl 2007

Profile for skrautas
Advertisement