Page 10

11

10

GV

FrĂŠttir

Framtíðin å ferðinni bollur fyrir allan mannskapinn. Stuttu seinna mÌttu glorhungraðir krakkarnir í mÜtuneyti Rimaskóla og settust niður við snÌðing. NÌst å dagskrå tók við stÌrsti atburður helgarinnar, kvÜldvakan sjålf. Eftir að hafa borðað sig sadda sÜfnuðust allir saman í anddyri Rimaskóla og lÜgðu af stað í stórri blysfÜr í gegnum Grafarvoginn upp að Dalhúsum. Eftir 15 mínútna skemmtilega gÜngu mÌtti hópurinn í Dalhús Þar sem búið var að draga fram åhorfendastúkurnar og koma upp rosalegu hljóðkerfi. Þegar að í Dalhús var komið fengu allir sÊr sÌti í stúkunni. Allir biðu með eftirvÌntingu eftir að eitthvað myndi gerast Þegar allt í einu fór dúndrandi tónlist af stað og stjórnandi kvÜldvÜkunnar, Ragnar Torfason, bauð alla velkomna å staðin. Þegar liðin voru svo kÜlluð upp varð allt vitlaust í húsinu og Þegar að krakkarnir voru beðnir um að hrópa hvaða lið vÌri best Þå Ìtlaði Þakið að rifna af Dalhúsum. Ekki var dokað lengi við Það heldur var strax byrjað å fjÜrinu. Allir krakkarnir fengu að koma niður í rúlluboltakeppnina vinsÌlu sem virkar Þannig að allir standa í rÜð með lappirnar í sundur. Svo er kÜrfubolta rúllað í gegnum fÌturna å Üllum og aftasti maður hleypur svo fremst Þar til allir hafa klårað. NÌst tók við snú-snú keppni Þar sem Þrír foreldrar úr stúkunni voru fengnir niður å gólf. Þar var bundið fyrir augun å Þeim å meðan að starfsmenn FjÜlnis snÊru ,,snú-snú bandinu’’ eða rafmagnssnúrunni eins og um var að rÌða. Þetta gekk ågÌtlega og með hjålp åheyrenda nåðu foreldrarnir nokkurnveginn að hoppa å rÊttum tíma miðað við snúruna. Fyrstu tveir Þåtttakendurnir gengu såttir frå velli eftir að hafa nåð u.Þ.b. 10 hoppum å mann. Það var Þó ekkert miðað við Þann Þriðja og síðasta. Hann gekk inn í hringinn með sjålfstraustið í botni, hlustaði å åhorfendur og stÜkk um leið og Þeir kÜlluðu ,,hopp’’. Svo hÊlt hann åfram og åfram og Ìtlaði aldrei að stoppa. Engum hafði gengið jafn vel og måtti sjå glottið å andliti hans Þegar åhorfendur hlógu og hvÜttu hann åfram. Skyndilega stoppaði tónlistin Þó og salurinn sprakk úr hlåtri. Maðurinn tók klútinn frå augunum og glottið var fljótt að hverfa. Þå åttaði hann sig å Því að FjÜlnismennirnir með snú-snú bandið voru lÜngu horfnir af vellinum og hann stóð Þarna einn og yfirgefinn, nýbúinn að hoppa eins og brjålÌðingur með ekkert snú-snú band fyrir framan 400 manns. NÌst tók við Þriggja stiga keppni

FrĂŠttir

FĂłr strax Ă­ heita sturtu

HĂłpbĂ­lamĂłtiĂ° Ă­ kĂśrfubolta 2006:

� desember hÊlt KÜrfuknattleiksdeild FjÜlnis hið årlega Hópbílamót sem nú er búið að festa sig í sessi sem eitt stÌrsta og skemmtilegasta kÜrfuknattleiksmót landsins. Yfir 300 bÜrn å aldrinum 5-10 åra voru mÌtt í Grafarvoginn allstaðar að af landinu og måtti sjå bros og eftirvÌntingu í hverju einasta andliti. Flest liðin hófu að mÌta å svÌðið upp úr kl. 8 å laugardagsmorgninum. Þar tók å móti Þeim einvala lið foreldra og stjórnarmanna FjÜlnis sem vísaði gestunum å skólastofur og aðstoðuðu alla við að koma sÊr fyrir. Krakkarnir fengu Þó ekki langan tíma til Þess að koma sÊr fyrir Því að klukkutíma seinna hófst aðal gamanið, leikirnir sjålfir. Krakkarnir komu sÊr allir í búningana sína, sumir í sitt fyrsta skipti, og Því hugsanlega eitthvað sem margir munu geyma í minningunni alla Ìvi. Eftir Það var haldið annaðhvort í íÞróttahús Rimaskóla eða �ÞróttamiðstÜð Grafarvogs Þar sem búið var að koma upp fimm flottum vÜllum. Leikjafyrirkomulagið gekk vel fyrir sig og Üll liðin spiluðu nokkra leiki. Ekki eru talin stig å mótinu og úrslitin skipta ekki måli. Leikgleðin rÊð ríkjum og måtti sjå mikinn ånÌgjusvip hjå Üllum Þeim 338 keppendum sem spiluðu å mótinu. Eftir tveggja tíma hamagang var Üllum safnað saman í rútur og lagt af stað í bíóferð. FÜrinni var heitið í Smårabíó að sjå nýjustu jólamyndina ,,Deck The Halls’’ eða ,,,Skreytum Hallirnar’’ eins og nafnið myndi jafnvel útleggjast å íslensku. Hún fjallar um tvo någranna sem eiga í rosalegri baråttu um Það hver eigi mest skreytta húsið í hverfinu. Myndin hitti beint í mark hjå krÜkkunum og måtti heyra setningar eins og ,,Pabbi minn er líka alltaf að reyna að skreyta meira en Gunnar við hliðina.’’ og ,,Megum við sjå aftur??’’ Það var hinsvegar ekki í boði Því allir Þurftu að drífa sig aftur upp í rútur og bruna í Grafarvoginn. Þar tóku við fleiri Ìsispennandi leikir og voru krakkarnir að Ìrslast í kÜrfubolta allt fram að kvÜldmat. Það var gaman að fylgjast með leikjunum og sjå hvernig bÜrnunum tókst upp í sínum aðgerðum. Margir åttu í erfiðleikum með reglurnar og sumum fannst erfitt að åtta sig å línunum. Einhverjum fannst skrítið afhverju Það mÌtti ekki hlaupa með boltann, en eitt voru allir sammåla um, Þetta var alveg ótrúlega gaman. à meðan að leikar stóðu yfir voru FjÜlnisforeldrar auk kokks í eldhúsinu að útbúa kvÜldmat fyrir allan mannskapinn. FjÜlnisforeldrarnir lÊku sÊr að Því og útbjuggu Þessar dýrindis kjÜt-

GV

- segir HĂśrĂ°ur Axel sem er kominn ĂĄ nĂ˝ til FjĂślnis

FramtĂ­Ă°arleikmenn FjĂślnis Ă­ kĂśrfuknattleiknum.

BrugĂ°iĂ° ĂĄ leik Ă­ stĂşkunni.

Brostu.

Hart barist.

Þar sem skyttur eins og Nemanja Sovic, Brynjar BjÜrnsson, HÜrður Axel og fleiri góðir tóku Þått. Að henni lokinni tók Þó eitt aðalatriði kvÜldvÜkunnar við, sjålf troðslukeppnin. Þar var mÌttur å svÌðið ótrúlegur håloftafugl frå Bandaríkjunum, Kevin Smith, leikmaður Hauka. Hann sýndi trekk í trekk rosaleg tilÞrif í NBA gÌðum og åhorfendur voru orðlausir. Einnig stóð HÜrður Axel sig vel og hinn 14 åra Haukur Pålsson. NÌst voru Þjålfarar fengnir út å gólf og komið var að Þeim að keppa í skutlukasti. Allir fengu A4 blað sem Þeir brutu saman í skutlu og rÜðuðu sÊr upp eftir endalínunni og lÊtu svo vaða. Skutlurnar voru misgóðar eins og ÞÌr voru margar. Sumir Þjålfaranna gerðu ekki góða hluti og endaði ein skutlan aftar en endalínan, en aðrar skutlur voru stórgóðar og flugu fleiri metrana. Greinilegt að margir kÜrfuboltaÞjålfarar hafi åhuga å fleiru en kÜrfubolta og leggja rÌkt við skutlukast heima hjå sÊr í frístundum sínum. Eftir Það voru nokkur skemmtileg atriði í viðbót en rúsínan í pylsuendanum var eftir, fjÜldasÜngurinn. Þegar dagskrånni var lokið voru allir keppendurnir fengnir út å gólf, stråkarnir settir Üðrum megin við miðjuna og stelpurnar hinum megin. Svo stjórnaði Ragnar rosalegum fjÜldasÜng Þar sem allir sungu fullum hålsi og endaði svo að ekki var hÌgt að dÌma um hver hefði sigrað. Þå var kvÜldvÜkunni lokið og bÜrnin fóru upp í rútur frå Hópbílum Þar sem Üllum var skutlað upp í Rimaskóla Þar sem bÜrnin gÌddu sÊr å skúffukÜku og mjólk. Svo var haldið inn í skólastofur Þar sem allir sofnuðu vÌrt enda útkeyrð eftir viðburðaríkan dag og spennt fyrir åtÜk morgundagsins. à sunnudagsmorguninn fengu allir morgunmat í Rimaskóla og svo var haldið åfram keppni í íÞróttahúsunum. Að keppninni lokinni var svo verðlaunaafending í Rimaskóla Þar sem að allir eppendur fengu afhenta verðlaunapeninga frå leikmÜnnum meistaraflokks FjÜlnis. Eftir Það hÊldu allir heim og mótinu var formlega lokið. Mótið tókst mjÜg vel í alla staði og er okkar von að allir sem komu að Því hafi skemmt sÊr rosalega vel. BÜrnin voru til fyrirmyndar og ungmannafÊlagsandinn var ríkjandi. Við viljum Þakka Üllum Þeim duglegu FjÜlnismÜnnum og foreldrum sem komu til hjålpar å mótinu Því ån ykkar aðstoðar vÌri Þetta ekki hÌgt.

Hinn 18 åra HÜrður Axel Vilhjålmsson hÊlt út til Spånar í atvinnumennsku í kÜrfubolta í sumar. Þar Ìfði hann með efstu deildarliði å Spåni, Gran Canaria. HÜrður spilaði marga leiki með unglingaliði fÊlagsins og stóð sig vel og voru Þjålfarar liðsins mjÜg ånÌgðir með hann. Nýlega snÊri HÜrður hinsvegar heim og Ìtlar að klåra tímabilið hÊr heima með FjÜlnismÜnnum. HÜrður er búinn að leika einn leik með FjÜlni Þar sem hann var stigahÌstur með 22 stig. - Hvernig er tilfinningin að vera kominn heim? ,,Hún er fråbÌr.’’ - Ertu búin að sakna �slands? ,,Jå, alltof mikið.’’ - Hvers Þå helst? ,,FjÜlskyldunnar og lífsins å �slandi almennt.’’ - Hver er åstÌða Þess að Þú åkvaðst að snúa aftur? ,,Ég tók bara Þå åkvÜrðun með fjÜlskyldu minni að Êg vÌri of ungur fyrir Þetta. MÊr leiddist mikið Þarna og vÌntingar mínar fóru ekki saman við Það sem Þeir buðu upp å. SÜgðu margt sem Þeir stóðu ekki við og Êg kunni einfaldlega ekki við Það.’’ - Hvað líkaði ÞÊr verst við dvÜl Þína úti? ,,Hvað lítið var hÌgt að gera. Ég dvaldi til dÌmis inn å herberginu mínu í 2-3 klukkustundir å dag við að hlusta å tónlist Því manni leiddist mikið.’’ - Langar Þig að snúa út aftur í atvinnumenskuna? ,,Ef Það stendur til boða Þå vil Êg Það.’’ - HvenÌr Þå?

,,Ég vil fyrst taka mÊr små meiri tíma til Þess að Þroskast hÊr heima åður en Êg fer út aftur.’’ - Hvað var Það fyrsta sem Þú gerðir Þegar Þú komst heim? ,,Ég fór í heita sturtu! Ég var ekki búinn að fara í heita sturtu í 4 månuði Þar sem að Spånverjar fara í sturtu við frostmark.’’ ,,Ertu búinn að få ÞÊr sÊr íslensk-

JĂłn Karl Ă“lafsson og Kristinn R. JĂłnsson spĂĄ Ă­ seĂ°il helgarinnar

Getraunir hjĂĄ FjĂślni

à hverjum laugardagsmorgni koma saman um 50 FjÜlnismenn og tippa saman í Sportbitanum í EgilshÜllinni. Það er alltaf heitt å kÜnnunni en góð stemning hefur myndast og eru menn farnir að mÌta hvern einasta laugardag og sitja og spjalla um FjÜlni og allt sem er að gerast í ÞjóðfÊlaginu. Kristófer Sigurgeirsson og Halldór Fannar Halldórsson leikmenn mfl. karla í fótboltanum hafa haldið utan um getraunirnar í vetur. Nýr hópleikur mun byrja í byrjun febrúar og hvetjum við sem flesta að koma og tippa með okkur.

JANÚARTILBO� ORKUVERSINS 9LèE\UMXPQêMDiULèÏDUVHPIUiYDUKRU¿èRJEMyèXPXSSiJO VLOHJWLOERè

7LOERè ĂˆUVNRUWNU HèDNUiPiQXèL

7LOERè 1HPDNRUW |QQNU

Meistaraflokkur FjĂślnis sigraĂ°i GrindavĂ­k! LeikiĂ° viĂ° ljĂłsmyndarann.

Meistaraflokkur karla gerði sÊr lítið fyrir og sigraði gríðarlega sterka Grindvíkinga með 7 stigum, 78-85, í fyrsta leik sínum eftir åramót. Þetta var fråbÌr sigur fyrir stråkana og mjÜg gaman var að sjå einbeitinguna sem skein af andlitum Þeirra allan leikinn og gleðina sem braust út hjå leikmÜnnum og åhorfendum Þegar að úrslitin voru ljós. Með sigrinum fengum við tvÜ stig sem eru mikilvÌg fyrir Þå hÜrðu baråttu sem framundan er fyrir sÌti í úrslitakeppninni. Nú eru Tindastólsmenn, Þór ÞorlåkshÜfn og �R-ingar að berjast við okkur um 8. sÌtið en tímabilið er Þó aðeins rÊtt hålfnað og margt å eftir að breytast.

an mat aftur, slåtur og svið? - ,,Nei, en Êg var fljótur að kaupa mÊr Sambó lakkrís.’’ - Hver er stefnan hjå ÞÊr núna? ,,Halda åfram að Ìfa og reyna að låta Þetta ekki hafa of mikil åhrif å mig. Síðan að reyna að koma mÊr út aftur eftir småtíma,’’ sagði HÜrður Axel.

<RJD

6SLQQLQJ

(LQNDĂŹMiOIXQ

Profile for Skrautás Ehf.

Grafarvogsbladid 1.tbl 2007  

Grafarvogsbladid 1.tbl 2007

Grafarvogsbladid 1.tbl 2007  

Grafarvogsbladid 1.tbl 2007

Profile for skrautas
Advertisement