Page 36

38

GV

Fréttir

Munið gjafakortin Óskum Grafarvogsbúum gleðilegra jóla og

Skóbúðin Xena í Spönginni er fagurlega skreytt fyrir jólin samkvæmt nýjustu straumum í skreytingum. GV-mynd PS

Xena í jólabúningi

Jólaskreyingarnar í skóversluninni Xena fylgja því heitasta í skreytingum í ár og eru hannaðar af Erlu Dís Arnardóttir hönnunarnema. Unnið er með litina sem ráðandi eru í versluninni þ.e. hvítt og svart. Verslunin bíður upp á mikið úrval af

skóm á alla fjölskylduna og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Grafarvogsbúar ættu því ekki að þurfa að leita langt yfir skammt þegar kemur að jólaskónum í ár. Xena bíður einnig upp á mikið úrval af inniskóm sem tilvaldir eru í jóla-

pakkana. Eiginmenn og unnustar ættu einnig að geta fundið draumagjöfina handa elskunni því Xena er með mikið úrval af hinum eftirsóttu GABOR skóm, töskum, seðlaveskjum og snyrtibuddum.

farsældar á nýju ári Hverafiold 1-3 Sími 587-6700

Kveikt verður í brennunni á þrettándanum kl. 17:30 og er áætlað að hún logi í u.þ.b. tvær klukkustundir.

Gufunesbærinn miðpunktur þrettándagleðinnar 6. janúar

Tölvuþjónusta fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Netverslun með tölvubúnað og rekstrarvöru www.bst.is Gylfaflöt 24-30 Sími: 5679760

Að venju verða jólin kvödd með álfabrennu á þrettándanum, laugardaginn 6. janúar 2007. Hátíðin hefst á því að safnast verður saman við hlöðuna í Gufunesbæ kl. 17:00 þar sem skautafélagið Björninn selur

kakó, kyndla og neonljós. Skátafélagið Hamar skipuleggur skrúðgönguna með álfadrottningu og álfakóng í broddi fylkingar og jólasveinarnir kveðja áður en þeir leggja af stað til fjalla. Kveikt verður í

brennunni kl. 17:30 og er áætlað að hún logi í u.þ.b. tvær klukkustundir. Á sviði við brennuna verða skemmtiatriði og fjöldasöngur fram til kl. 19:00. Fjölmennum á þrettándagleði í hverfinu okkar!

Profile for Skrautás Ehf.

Grafarvogsbladid 12.tbl 2006  

Grafarvogsbladid 12.tbl 2006

Grafarvogsbladid 12.tbl 2006  

Grafarvogsbladid 12.tbl 2006

Profile for skrautas
Advertisement