Page 19

21

20

GV

Fréttir

GV

Fréttir

Eigum við von á að nýr Hallsvegur nái frá Suðurlandsvegi að Sundabraut? Vegtenging Hallsvegar upp á Vesturlandsveg verður þá næstsíðasti áfanginn í að loka hringveginum, þjóðvegi 1! Eitt fyrsta verk nýs meirihluta var að drífa Hallsvegstenginguna við Vesturlandsveg af stað:

Hvers virði eru kosningaloforðin? Nýjar teikningar yfirvalda sýna, að Hallsvegur komi í framtíðinni til með að liggja frá Suðurlandsvegi, fram hjá Úlfarsfellsbyggðum gegnum Grafarvog og að Sundabraut, með tilheyrandi umferðaþunga mengun og áreiti. Það tók ekki stjórnvöld nema nokkra daga að fá samþykkt að hefja framkvæmdir að kynningu á mati á umhverfisáhrifum Hallsvegar uppá Vesturlandsveg. Þetta var samþykkt í öllum viðkomandi ráðum borgarinnar, Framkvæmdaráði, Umhverfis-og samgönguráði, Skipulags-og byggingarráði og Borgarráði. Ákvörðunin um fyrsta áfangann í aftöku hverfisins rann í gegn hjá þeim fulltrúum sem við íbúar afhentum stjórn borgarinnar í vor. Verslunarmiðstöðvarrisarnir sem hafa hafið framkvæmdir við hverfisendann að austan eru sagðir krefjast framkvæmda á Hallsvegi og gera kröfu um mislæg gatnamót. Stórframkvæmdir tengdar fyrirhuguðum risa verslunarmiðstöðvum og síaukinni atvinnustarfsemi í náinni framtíð á Hólmsheiði, krefjast þess að framkvæmdir verði hafnar nú þegar á Hallsvegi og farið verði í gerð enn einna mislægra gatnamóta. Þessi aukna umferð, samfara vaxandi íbúabyggð í Úlfarsfellsbyggðum, aukinni atvinnustarfsemi við Hólmsheiði og aðgengi viðskiptavina frá öllum hverfum borgarinnar að verslunarrisunum á að veita í gegnum Grafarvogshverfi. Það er viðbúið að þungaflutningar sem nú þegar eru að eyðileggja alla þjóðvegi landsins, ferji sig eftir Hallsveginum að Sundabrautinni á komandi árum. Létta skal á umferð í Ártúnsbrekkunni, með því að beina henni í gegnum íbúahverfi Grafarvogs inná Sundabrautina. ,,Það er það sem koma skal". Rökfærslan fyrir gerð mislægra gatnamóta á mótum Hallsvegar og Vesturlandsvegar er sú að það vanti umferðatengingar við hverfið og við megum ekki loka hverfið af fyrir umferð. Þetta skiljum við íbúar ekki. Þegar eru tengingar inn í Grafarvogshverfi um Korpúlfsstaðaveg, Víkurveg, ný gatnamót Suðurlandsog Vesturlandsvegar, Höfðabakkabrú og Bryggjuhverfi og þrjár þeirra eru mislægar. Við komu Sundabrautar bætist svo enn við. Samt telja yfirvöld mikilvægt að bæta enn einum mislægum. Þeirri ásökun að við viljum loka okkur af er því vísað á bug sem hverju öðru bulli. Jólagjöfin til Grafarvogsbúa frá stjórnvöldum: Þjóðvegur 1. Hraðbraut, sem á að taka við umferð af öllu landinu. Það vakti athygli okkar og undrun sá titringur yfirvalda að kreista með hraði Hallsvegsframkvæmdina í gegn, þegjandi og hljóðalaust. Stjórnvöld hafa semsagt samþykkt að setja Hallsveg í umhverfismat eins og hann liggur fyrir á aðalskipulagi mitt í gegnum hverfið. Það

hefur ekki verið ljóst hvað vakti fyrir stjórnendum borgarinnar að hraða ferlinu eins og gert var, þó svo við hefðum haft illan grun um að eitthvað lægi undir steini. Stjórn ÍG kölluð með nokkurra klukkutíma fyrirvara á fund Framkvæmdaráðs til að samþykkja Hallsvegstenginguna. Hótað, ,,Stálunum stinnum" ef við samþykktum ekki aftökuna. Við í stjórninni vorum kölluð á fund framkvæmdasviðs þar sem Óskar Bergsson er formaður, til að samþykkja tillögur um tengingu Hallsvegar uppá Vesturlandsveg, sem við gerðum ekki. Í staðinn var lögð fram önnur tillaga, sem sögð var vera frá okkur komin, að færa hraðbrautina yfir á Borgarveg; ekkert annað en útúrsnúningur ráðamanna á tillögu okkar þess efnis að fá tengingu frá Vesturlandsvegi um Fossaleyni að bílastæði Egilshallar til að létta á umferð um Víkurveg að höllinni. Skilaboð Íbúasamtaka Grafarvogs hafa alltaf verið skýr: ,,Alls enga hraðbraut né gegnumakstur í gegnum hverfið’’. Stjórn ÍG agndofa eftir að hafa séð teikningar af framtíðarskipulagi umferðarmannvirkja Nýjar teikningarnar liggja frammi af framtíðarskipulagi þar sem tengja á Hallsveginn inn á nýjan Suðurlandsveg. Við veltum fyrir okkur undarlegri tímasetningu á þessu óðagoti, sér í lagi þar sem ekki liggur fyrir endanleg ákvörðun á legu Sundabrautar, sem við teljum algera forsendu ákvörðunar. Aðeins einn fundur hefur verið haldinn í samráðshóp um Sundabraut síðan að nýr meirihluti tók við en Gísli Marteinn er nú formaður þeirrar nefndar. Íbúar Grafarvogs! Við látum þetta ekki yfir okkur ganga! Við hvetjum íbúa að fylgjast vel með framkvæmd kynningar á þessu umhverfismati. Þar eigum við tækifæri að leggja inn kærur. Við þurfum öll sem vettlingi getum valdið að leggjast á árarnar. Við í stjórninni leitumst við að standa vaktina, með borgarfulltrúum og alþingismönnum sem eru hverfinu hliðhollir. Þegar kynningarferlið fer í gang gæti jafnvel verið ástæða til að kalla fulltrúa borgaryfirvalda til almenns fundar með íbúum svo raddir Grafarvogsbúa nái að heyrast.

umstreymi í íbúðahverfum með það fyrir augum að draga úr hverskonar áreiti. Eru Grafarvogsbúar viðkvæmari eða skynsamari fyrir að sætta sig ekki við mengun og gera kröfu um heilbrigt skipulag? Það er ótrúleg umræðan í fjölmiðlum þar sem gefið er í skin að við séum eitthvað viðkvæmari fyrir öllu áreiti en aðrir. Þetta er alrangt við erum bara skynsöm við horfum fram á veginn og gerum okkur grein fyrir afleiðingum þróunar í samfélaginu. Menn eru farnir að skilja að það er samband á milli tíðni slysa, komu á heilsugæslu og geðdeildar, og sjálfsvíga hjá ungu fólki ofl. annarsvegar og skipulags og vellíðunnar í umhverfinu hins vegar. Erlendis eru menn farnir að reikna út fórnarkostnað af skipulagsslysum. Til dæmis lætur engin á Norðurlöndum sér detta í hug að reisa nýja líkbrennslu í miðju íbúðahverfi. Þeir taka meira tillit til manneskjunnar en það. Ekki bara andlega, þeir gera sér grein fyrir mikilvægi þess, heldur m.t.t. að ef hinir dýru tæknilegu filterar bila þá er hleypt framhjá beint út í andrúmsloftið. Þetta er brennsla og manneskjan er mjög menguð. Það myndi engum detta í hug að reisa sorpbrennslu í miðju íbúðahverfi.

Áminning um lýðræði Við skulum muna að við búum við lýðræði þar sem þjóðin velur sér fulltrúa. Við sækjum aldrei fastar en nú að orð skuli standa og það skuli taka viðhorf og vilja íbúa alvarlega. Eftir því skulum við velja fulltrúana sem við treystum til að efna loforð sín og til að sjá um stjórn og framkvæmdavald þjóðarinnar. Jólin eru tími friðar, samkenndar og endurnæringar. Stjórn íbúasam-

Elísabet Gísladóttir, formaður Íbúasamtaka Grafarvogs, skrifar:

Afleiðingar af svo stórtækum framkvæmdum hafa víðtæk alvarleg áhrif Menn verða að gera sér grein fyrir því að það að hella sér út í þessa framkvæmd er gríðarlegur ábyrðarhluti sem hefur áhrif á allt hverfið; fasteignarverð, mengun, hávaða, lífsgæði, ímynd hverfisins, búsetuforsendur og síðast en ekki síst öryggi barna okkar. Við ítrekum að andlegt áreyti er ekki síst það sem við þurfum að draga úr. Borgir heims eru farnar að loka fyrir gegn-

taka Grafarvogs óskar öllum Grafarvogsbúum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Við þökkum öllum þeim fjölda íbúa sem lagt hafa sitt af mörkum í þágu vaxandi hverfis, samkenndar og náungakærleika. Þeir hafa skipt þúsundum á þessu ári sem við höfum verið í sambandi við. Það er yndislegt að búa í þessu hverfi og hafa fengið þau forréttindi að fá að kynnast svo mörgum sem raun ber vitni. Við erum eins og stór fjölskylda þar sem við hlúum hvert að öðru Það ríkir ótrúleg samkennd í þessu einstaka hverfi okkar sem litið er til í öðrum hverfum borgarinnar.

Á þessu korti sést hvar fyrirhugað er að koma fyrir mislægum gatnamótum við Vesturlandsveginn þar sem umferðarflóðið af Suðurlandsvegi fer síðan áfram eftir Hallsvegi í gegnum Grafarvog. Það er alveg ólýsanleg tilfinning að finna samkennd íbúa sem búa í einum hverfishluta leggja málefni stuðning sem angrar íbúa í öðrum hluta þess, það höfum við svo margoft upplifað. Við höfum verið fyrirmynd margra hverfa með stofnun íbúasamtaka og við höfum eflst enn frekar á því geysilega mikla samstarfi náttúran í hverfinu myndi njóta fyllstu verndar? eitt sinni uppi sú hugmynd um að nota að tengja kvæmdagleðin jafn fyrirhyggjulaus. Rennur á Stundum velti ég því fyrir mér hvort Grafarvogsem af því hefur leitt. Fossaleyni við Vesturlandsveg til að greiða fyrir mann sá grunur að hin raunverulega framkvæmd ur sé í Reykjavík. Hvort lífsgæði íbúa í Grafarvogi Kaupgleðin kitluð Mannkærleikur umferð til og frá Egilshöll. Frá þeim tíma eru komsnýst um nýja tengingu Suðurlandsvegar við skipti borgaryfirvöld engu máli. Hvort við íbúarnReynt hefur verið að telja okkur trú um að þessi Við skulum rækta það sem engan in mislæg gatnamót við Víkurveg og líka tenging Sundabraut, um Hólmsheiði, Úlfarsdal og Grafarir í úthverfinu séum bara afgangsstærð og vilji fyrirhugðaða tengibraut sé fyrst og fremst til að verðmiða er hægt að setja á, sem um Korpúlfsstaðaveg við Vesturlandsveg sem ekki vog. Hvort sú tenging er um Hallsveg eða Borgarokkar skipti engu máli. Við eigum að vera skoðanaþjónusta kaupóða íbúa í Grafarvogi sem mun finna ekki fæst keypt fyrir allan heimsins voru áður á aðalskipulagi. Það má því segja að leiðveg breytir engu - það er verið að leggja hraðbraut lausir skattgreiðendur en ekki vel meðvitaðir íbúfyrir ómótstæðilegri þörf til að þeysa í Býkó og Báauð en allir hafa ómælt aðgengi að, ir muni liggja til allra átta þegar Sundabraut verðum íbúahverfi. ar í þekkingarsamfélaginu sem er annt um samhás þegar þær merkilegu búðir eru risnar undir ef þeim sýnist svo. Leyfum okkur að ur komin og því engin þörf á frekari vegtengingum Jafnvel þó umferð verði beint um Strandveg er borgara sína og taka virkan þátt í stjórnun hverfisÚlfarsfellinu. Það er sko meira spunnið í íbúa líta til náungans á þessum tíma, fyrir hverfið. um að ræða gríðarlega umferðaraukningu sem að ins. hverfisins en svo að þeir láti kaupa ró og öryggi heimsækja gamla einmanna frænku Það er því ljóst að fyrirhuguð vegtenging Vesturhluta til eru þungaflutningar. Blikastaðakróin er hverfisins fyrir heillar mínútu styttri akstursleið í Enga þjóðvegi um íbúahverfi eða frænda, eða þess sem þarf á vini landsvegar um Hallsveg, Borgarveg eða Strandveg alger perla í borgarlandinu og hefur hátt náttúrubúðir. Íbúar í Grafarvogi bíða eftir löngu lofaðri Enn og aftur er áformað að leggja hraðbraut í á að halda, lyftum hugum okkar upp er ekki fyrir íbúa í Grafarvogi heldur er eitthvað verndar-, fræðslu- og útivistargildi. Sú sálarró sem menningarmiðstöð þar sem þeir munu rækta líkgegnum hverfið okkar og ekki neina venjulega til himins, þökkum almættinu, njótannað og meira á ferðinni. gönguferð með ströndinni færir stressuðum borgama og sál en ekki fullnægja stjórnlausri neysluhraðbraut heldur þjóðveg sem tengir Suðurlandsum þess að vera til og biðjum um frið arbúum verður ekki lengur til staðar né heldur þau hyggju í faðmi stórverslana. Ef slíkt væri hinn veg við Sundabraut. Hjáleið fyrir flutningabíla af Efndir kosningaloforða á meðal manna á þessari jörð. jákvæðu áhrif sem náttúran hefur á lýðheilsu. Það raunverulegi tilgangur að flytja íbúa til og frá búðiðnaðarsvæðum á Hólmsheiði og Suðurlandi sem Íbúar í Grafarvogi hafa gengið píslargöngu árMeð ósk um gleðileg jól. er bara allt annað að ganga sér til heilsubótar með um má til að samhliða fyrirhugaðri frárein af ætla um Sundabraut. um saman frá Pontíusi til Pílatusar gegn hraðFyrir hönd stjórnar Íbúasamtaka umferðarþunga í bakgrunni. Myndi einhverjum Vesturlandsvegi inn á Víkurveg að austanverðu Í nafni lýðræðisins megum við jafnvel velja brautum í gegnum hverfið. Loks í vor hyllti undir Grafarvogs, detta í hug að beina hraðakstri með Ægissíðunni? verði gert ráð fyrir samhliða akrein til austur af hvort við viljum hana eftir Hallsvegi, Borgarvegi lok hraðbrautastefnunnar þegar frambjóðendur Elísabet Gísladóttir, formaður Af hverju ætti það frekar að vera í lagi með okkar Víkurvegi sem hægt sé að nota sem tengingu fyrir eða Strandvegi. Um baráttuna gegn Hallsvegi sem kepptust við að lofa öllu fögru. Nú glittir í efndir og verðmætu Blikastaðakró? Var ekki líka lofað að fyrirhugað verslunar- og þjónustusvæði við Stekkjtengibraut þarf ekki að fjölyrða og vissulega var þær eru ekki eins og um var rætt, heldur er fram-

Grafarvogur - hverfi í hættu statt - eftir Ástu Þorleifsdóttur jarðfræðing og fulltrúa F-lista í umhverfisráði Reykjavíkurborgar arbrekku. Hávaði og svifryk Það má öllum vera ljóst að það er sívaxandi mengun vegna ökutækja í borginni. Svifryk fer oft yfir heilsuverndarmörk og viðkvæmum er boðið að halda sig inni. Þá er ærandi hávaði frá umferðarþunganum streituvaldandi. Miklar umferðargötur hafa sannalega vond áhrif á heilsu fólks. Það ættu að vera góð og gild rök fyrir því að halda umferðarþungum þjóðvegum eins fjarri íbúabyggð og mögulegt er. Ef nokkurt vit er í stefnu yfirvalda ætti hún að vera sú að koma umferðinni sem mest ofan í jörðina í göng en efla um leið almenningssamgöngur. Segjum NEI Grafarvogsbúar sameinumst um að segja NEI við þessum ósóma. Ef menn vilja endilega stytta sér leið úr Úlfarsfelli á Sundabraut mega þeir fara undir hverfið en í gegnum það kemur ekki til greina.

Profile for Skrautás Ehf.

Grafarvogsbladid 12.tbl 2006  

Grafarvogsbladid 12.tbl 2006

Grafarvogsbladid 12.tbl 2006  

Grafarvogsbladid 12.tbl 2006

Profile for skrautas
Advertisement