Page 10

Árbæ 7. tbl. Jan 2014_Árbæ 1. tbl. Janúar.qxd 7/9/14 10:37 AM Page 10

10

Grafarholtsblaðið

Fréttir

Hekla Rún Ámundadóttir, Hildur Gunnarsdóttir og Karólína Vilborg Torfadóttir voru valdar í leikmannahóp landsliðsins 20 ára og yngri.

Þrjár frá FRAM í landsliði Íslands 20 ára og yngri

Þrjár stúlkur úr Fram voru í leikmannahópi hjá landsliði Íslands í handknattleik kvenna þar sem leikmenn eru 20 ara og yngri en hópurinn var valinn fyrr í sumar. Íslenska landsliðið lék gegn græn-

Frábærar vörur frá Coastal Scents

lenska kvennalandsliðinu í sumar og einnig lék grænlenska liðið einn leik við U-20 ára landsliðið og tvo leiki við U18 ára landsliðið í Kaplakrika. Við FRAMarar erum stoltir af því að hafa átt þrjá leikmenn í þessum hópi.

Eftirfarandi leikmenn frá FRAM voru valdir í þetta skemmtilega verkefni: Hekla Rún Ámundadóttir Hildur Gunnarsdóttir Karólína Vilborg Torfadóttir

Fram Fram Fram

Föngulegur hópur Framara sem keppti á Partille-cup í Svíþjóð.

120 FRAMarar kepptu á Partille-cup í Svíaríki Höfðabakka 3 - Sími: 587-9500

Það var stór og föngulegur hópur ungmenna sem mætti við FRAMheimilið nú nýverið. Þar voru mættir saman FRAMarar í 4 og 5. flokki karla og kvenna í handbolta að leggja af stað í ferð til Svíþjóðar á hið árlega Partillecup mót. FRAMarar hafa farið á þetta mót annað hvert ár síðastliðin tuttugu ár eða svo, þannig að það er kominn þokkaleg hefð á að fara á þetta mót. Unglingaráð FRAM hefur samt tekið þá ákvörðun að hætta nú að fara með 5. fl. á þetta mót og verður þetta síðasta ferðin sem 5. fl.

ka. og kv. fara á Partille-cup en eftir sem áður munum við við fara erlendis á mót bara spurning hvert verður farið en þá verður eingöngu farið með 4 . fl. og eldri hópa. Hópurinn sem lagði af stað á dögunum taldi um 120 keppendur, fararstjóra og þjálfara, auk þess sem einhverjir foreldarar skipulögðu ferð til Svíþjóðar til að fylgjast með krökkunum á mótinu. Partille-cup er stærsta handboltamót í heimi en áætlað er að keppendur á mótinu núna séu eitthvað í kringum 21.000 í yfir 1100 liðum. Mótið fór

licante FRFRÁÁ 19. AAlicante 19.900 00 FRÁ 1 BBillund illund FRÁ 17.480 7.480 FFLUG LUG MEÐ MEÐ SKÖTTUM, SKÖTTUM, AÐRA AÐRA LEIÐINA LEIÐINA

N NORRÆNT O R R Æ N T FFLUGFÉLAG LU GF É L AG NÁNAR NÁNARII UPPLÝSINGAR UP P LÝS I N GA R Á

Í M I 5527 27 66100 10 0 SÍMI WWW.PRIMERAAIR.IS W W W. P RI MER A A I R . I S – S

fram í Gautaborg og þar voru spilaðir nokkrir handboltaleikir. Mótinu lauk svo á laugardag 5. Júlí en þá verður leikið til úrslita. Mótið er að mestu leikið utandyra en úrslitaleikirnir eru samt leiknir inni. En mótið er ekki bara handbolti og það var ýmislegt brallað á meðan á mótinu stóð, farið í vatnagarð, tívolí, skemmtikvöld þar sem öll liðin komu saman svo eitthvað sé nefnt. Við vonum að allir hafi skemmt sér vel í Gautaborg og allir hafi komið sælir og glaðir heim.

Profile for Skrautás Ehf.

Árbæjarblaðið 7.tbl 2014  

Árbæjarblaðið 7.tbl 2014  

Profile for skrautas
Advertisement