Árbæjarblaðið 6.tbl 2013

Page 16

16

Fréttir

Heilsulindir í Reykjavík

R U Ð R E V R Ú U N G N E L OPI Ð AR! M U S Í í þí nu hv erfi

fyrir alla fjölsky lduna

Árbæjarblaðið

Gott ferðlag Frændsystkinin, Sylvía Lorange og Hákon Jónsson fannst skemmtilegt í fjósinu.

- safnaðarferð Árbæjarkirkju í Miðdal í Kjós Hin árlega vorferð Árbæjarsöfnuðar var farin 26. maí síðastliðinn og mættu yfir 200 manns í ferðina, jafnt ungir sem aldnir. Lagt var af stað í nokkrum rútum frá Árbæjarkirkju. Í þetta sinn var farið í sveitaferð til að skoða dýrin á bænum Miðdal í Kjós. Krakkarnir fengu að skoða fjárhúsin, sáu hesta, kindur, nýfæddu lömbin, kýrnar, kálfa, geitur, kiðlinga, hunda, kettlinga og hænur. Einnig var brugðið á leik í hlöðunni. Krakkarnir sveifluðu sér í kaðli og einnig fengu þau að

Afgreiðslutími 1. Júní – 1. September

550 kr. Ful lorðni r 130 kr. Bör n

LAUGARDALSLAUG

ÁRBÆJARLAUG Mánud.–fimmtud.

6:30 – 22:00

Mánud.–fimmtud.

Föstudagar

6:30 – 20:00

Föstudagar

6:30 – 22:00 6:30 – 22:00

Helgar

9:00 – 19:00

Helgar

8:00 – 22:00

Það þurfti nokkrar rútur til að ferja söfnuðinn.

SUNDHÖLLIN

BREIÐHOLTSLAUG Mánud.–fimmtud.

6:30 – 22:00

Mánud.–fimmtud.

6:30 – 22:00

Föstudagar

6:30 – 20:00

Föstudagar

6:30 – 20:00

Helgar

9:00 – 19:00

Laugardagar

8:00 – 16:00

Sunnudagar

10:00

GRAFARVOGSLAUG Mánud.–fimmtud.

6:30 – 22:00

Föstudagar

6:30 – 20:00

Helgar

9:00 – 19:00

KLÉBERGSLAUG Virkir dagar Helgar

18:00

10:00 – 22:00 * 11:00 – 17:00 *

* 8. Júní – 21. ágúst

VESTURBÆJARLAUG Mánud.–fimmtud.

6:30 – 22:00

Föstudagar

6:30 – 20:00

Helgar

9:00 – 19:00

Allir að fá sér pylsu í rigningunni.

setjast á traktorinn sem þeim þótti ekki leiðinlegt. Í lokin var boðið upp á grillaðar pylsur og svala, þar sem allur hópurinn borðaði með bestu lyst og lét ekki rigninguna stoppa sig. Síðan var haldið heim á leið eftir gleðiríkan og skemmtilegan dag í sveitinni.

Myndir: Katrín J. Björgvinsdóttir


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.