Árbæjarblaðið 11.tbl 2012

Page 23

23

Frétt­ir

Ár­bæj­ar­blað­ið

Fréttamolar­frá­kirkjustarfinu

Aðventan í Árbæjarkirkju 2012 Sunnudaginn 2. desember –sunnudagsins 23. desember Veisla í tali og tónum í hverfinu þínu um aðventuna

Afmælishátíð á kirkjudegi, aðventukvöld, jólastundir í Árbæjarkirkju fyrir alla aldurshópa, leikhús og kórar, súkkulaði, ilmandi piparkökur og þú verður með í aðventunni í Árbæjarkirkju. Veislan hefst - Sunnudaginn 2. desember - Kirkjudagurinn: fyrsti sunnudagur í aðventu. 25 ára vígsluafmæli kirkjunnar. Sunnudagaskólinn kl. 11.00. Tendrað á spádómakertinu á aðventukransinum. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.00 (ath. breyttur messutími) prestarnir þjóna fyrir altari. Frú Agnes Sigurðardóttir prédikar. Guðmundur Hafsteinsson trompet. Þóra Gylfadóttir einsöngur. Landsvirkjunarkórinn syngur. Eftir guðsþjónustuna er kaffihlaðborð í boði sóknarnefndar kvenfélags Árbæjarsafnaðar og líknarsjóðshappdrætti til styrktar safnaðarfólki. Organisti og kórstjóri - Krisztine Kalló Szklenár. Mánudaginn 5. desember kl. 20.00 Jólafundur kvenfélagsins - Veitingar, söngur, jólahugleiðing, jólasaga lesin. 9. desember – annar sunnudagur í aðventu. Jóla-fjölskyldu-sunnudagaskóli kl. 11.00 Tendrað á Betlehemskertinu á aðventukransinum. Barnakórinn syngur. Jólaball kirkjunnar og Fylkis í safnaðarheimili kirkjunnar á eftir. Kátir sveinar mæta á svæðið. 9. desember - AÐVENTUKVÖLD kl. 20.00 – Þrír kirkjukórar taka þátt. Vönduð dagskrá í tali og tónum. Kirkjukór Árbæjarkirkju leiðir samsöng, kórstjóri Krisztina K. Szklenár. Kirkjukórar Grafarvogs og Grafarholtsprestakalla syngja. Ræðumaður kvöldsins kynntur til sögunnar þegar nær dregur. Endað verður í kirkjunni á tendrun kertaljósa. Samsöngur ,,Heims um ból.” Heitt súkkulaði og jólasmákökur í safnaðarheimilinu á eftir. Þriðjudaginn 11. desember - Ingunn Sigurðardóttir með söngtónleika til styrktar líknarsjóði Kvenfélags Árbæjarsafnaðar. (Sjá nánar á öðrum stað í blaðinu) Miðvikudaginn 12. desember - Jólatónleikar Gospelkórs Árbæjarkirkju kl.20.00 Miðvikudaginn 12. desember - Litlu jól Opna hússins (starf aldraðra) kl. 13.00-16.00 Stundin hefst kl. 13.00 að lokinni kyrrðar og fyrirbænarstund kl. 12.00. Jólasaga lesin, rifjuð upp jólin fyrr á árum og dansað kringum jólatréð. 16. desember (þriðji sunnudagur í aðventu) - Sunnudagaskólans kl. 11.00 Tendrað á Hirðakertinu á aðventukransinum. Möguleikhúsið sýnir leikritið.

GERÐU BÍLINN KLÁRAN FYRIR VETURINN

ÁD BÝÐ EKKJA H S SUM T ÞÉR ÓTELI ARD AÐ G N1 VÆ EKKIN EYMA GU GJA GEGN LDI

VETRARDEKK Á FRÁBÆRU VERÐI OG FRAMÚRSKARANDI ÞJÓNUSTA

HJÓLBARÐAÞJÓNUSTA N1: Fellsmúli 440 1322 | Ægisíða 440 1320 | Bíldshöfði 440 1318 | Réttarháls 440 1326 | Langitangi Mosfellsbæ 440 1378 Akranesii 440 1394 | Grænásbraut Reykjanesbæ 440 1372 Reykjavíkurvegur Hafnarfirði 440 1374 | Dalbraut Dalbraut Akranes Tryggvabraut Akureyri 440 1438 WWW.DEKK.IS WW W.DEKK.IS

Mei Meira ra í leiðinn leiðinnii


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.