Page 9

9

8

Fréttir

Jón Þór Guðmundsson, Páll Kristjánsson og Björn Arnar Ólafsson hafa ekkert breyst, alltaf sömu töffararnir.

Árbæjarblaðið

Fréttir

Árbæjarblaðið

Daníel Hlöðversson, Kristófer Hlöðversson, Hlöðver Guðmundsson, Theodór Hlöðversson og Vignir frændi.

Hittingur, pulsupartý og skemmtiatriði fyrir framan blokkina Hraunbæ 62-70. Einar Clausen söng lagið ,,Gamla hverfið" ( lag og texti eftir Helga Þór Ingason sem spilaði á hljómborð ) einnig fluttu þeir gamalt dægurlag ,,Sem lindin tær”. Snilldar taktar hjá þeim félögum! Vélaug Steinsdóttir söng lagið ,,Slow Boat to China”.

Hjónin Lúðvík Andreasson og Guðný Hinriksdóttir áttu heima í Hraunbæ 62 á sínum tíma.

Blokkarhittingur og pulsupartý í Hraunbæ 62-70

Fólkið úr blokkinni Hraunbæ 62-70 hittust einn sólríkan og fallegan eftirmiðdag og rifjuðu upp þá gömlu góðu daga frá árunum 1967 til dagsins í dag.

Þórhildur Elíasdóttir, Margrét Ísaksen, Íris Pétursdóttir og Gunnhildur Amelía Óskarsdóttir kampakátar eftir daginn.

Það skein mikil gleði úr augum frumbyggjana að hitta suma eftir öll þessi ár, í fylgd með börnum og barnabörnum. Skreytinganefndin og skipuleggjendur voru búnir að skreyta planið fyrir framan blokkina með fánum og dekka borð með fallegum dúkum, svo var boðið uppá grillaðar pylsur og frábær söngatriði við mikinn fögnuð viðstaddra. Í lokinn var boðið uppá að skoða inní nokkrar íbúðir í Hraunbæ 62 og 70 sem íbúar höfðu búið í

áður og farið uppá háaloftin í stigagöngunum og leitað eftir gulli og gersemum sem íbúar hefðu átt í gamla daga.

og svo er - um gamla hverfið mitt. Ásinn, nesið, aukaspörk í mó. Ártúnsbrekkan, paradis í snjó.

þessa veröld eiga. Túnin, safnið, tían og við en tíminn, vinur - hann þolir enga bið.

Vonandi verður þetta hvatning fyrir aðra íbúa í Árbænum að gera hið sama. Frábært framtak hjá þessu ágæta fólki.

Kannski sýnist hverjum sitt sælla en flestallt hitt og svo er - um hverfið mitt.

Kannski sýnist hverjum sitt sælla en flestallt hitt Árbærinn - gamla hverfið mitt.

Gamla hverfið Áin, stíflan, ævintýr um vor, æskan, gleðin, óbilandi þor.

Við - gátum verið úti frjálsir öllum stundum enga hef - ég tölu á þeim uppátækjum sem við fundum en ég man - að áhyggjurnar þekktum ei og þóttumst mega

Kannski sýnist hverjum sitt sælla en flestallt hitt

Þórhildur Elíasdóttir og Konráð Ingi Torfason sungu af mikilli innlifun.

(Lag og texti Helgi Þór Ingason). Hjónin, Vélaug Steinsdóttir og Sigurður Ingvarsson kát og hress.

Myndir: Katrín J. Björgvinsdóttir

Guðrún Einarsdóttir Clausen og Margrét Snorradóttir sætar og fínar í sólinni. Skvísurnar, Signý Ingadóttir og Björg Pálsdóttir. Elín og Elís Þór að grilla í mannskapinn.

Sigurdór Sigurdórsson söng lagið ,,Þórsmerkurljóð" sem hann gerði frægt fyrir 53 árum síðan.

J. Ruth Woodward, Margrét Sævarsdóttir og Anna Einarsdóttir alltaf jafn flottar.

Undirbúningsnefndin ; Signý Ingadóttir ásamt dóttur sinni Helgu Hrund, Helgi Þór Ingason, Svanhvít Stella Ólafsdóttir, Sólveig Ásgeirsdóttir, Unnur Kristjánsdóttir, Nína Karen Grétarsdóttir, Margrét Snorradóttir, Jón Magngeirsson, Hrefna Björnsdóttir og Konráð Gylfason.

Jón Þór Guðmundsson, Guðmundur R. Jónsson, Kolbrún Halldórsdóttir og Inga Dóra Guðmundsdóttir voru ánægð að hitta gamla nágranna.

Þorkell Máni Jónsson og Ólafur Brynjólfsson flottir við grillið.

Profile for Skrautás Ehf.

Arbaejarbladid 9.tbl 2011  

Árbæjarblaðið 9.tbl 2011

Arbaejarbladid 9.tbl 2011  

Árbæjarblaðið 9.tbl 2011

Profile for skrautas
Advertisement