Arbaejarbladid 5.tbl 2011

Page 10

10

Fréttir

Árbæjarblaðið

Hressir krakkar í Árseli.

Kveðja frá Árseli

Hratt flýgur tíminn og senn er þessu skólaári að ljúka. Skemmtilegur vetur með skemmtilegum börnum í frístundaheimilunum að baki og við tekur Sumarfrístund. Rúmlega 560 börn hafa verið í þjónustu frístundaheimilanna í Árbæ, Ártúni, Selás, Grafar- og Norðlingaholti í vetur. Aldrei fyrr hafa jafnmörg börn verið skráð í frístundaheimilin og gert er ráð fyrir að þeim fjölgi enn frekar í haust. Fjöldi umsókna um pláss í frístundaheimilum næsta vetur bendir til þess að enn eitt aðsóknarmetið verði slegið enda stórir árgangar í yngstu bekkjardeildunum og stórir árgangar á leið inn í skólana. Við viljum þakka öllu okkar góða starfsfólki, frábæru börnunum „okkar“ og foreldrum þeirra fyrir góða viðkynningu, samveru og samstarf í vetur. Vonandi sjáum við sem flest börnin í Sumarfrístundinni í sumar, ef ekki, þá næsta haust.

“Spennandi útilífsævintýri - fjör og hópefli” Kassaklifur-GPS ratleikir-Bátasiglingar-Vatnaleikir-Frumbyggjastörf

Fyrir stráka og stelpur 8-12 ára - skipt í hópa eftir aldri Upplýsingar og skráning á netinu - www.ulfljotsvatn.is INNRITUN ER HAFIN - Opið virka daga kl 10-16 - sími 550 9800 - sumarbudir@ulfljotsvatn.is

Sumarleikur Tapas T apas ap pa p ass barsins b ba arrssinss og o g Corona Cor orona ona na 2. ma 2 m maí a til aí t l 30. 30 0. jú 0 jjúní ún úní ún ní

Fjölbrautaskólinn í Breiðholti Fjölbrautaskólinn í Breiðholti býður mjög fjölbreytt nám: bóknám, listnám, iðnnám/starfsnám. Bóknám leiðir til stúdentsprófs og er undirbúningur fyrir háskólanám. Listnám er undirbúningur fyrir frekara listnám, arkitektúr og annað framhaldsnám. Markmið iðnnáms/starfsnáms er að undirbúa nemendur fyrir störf í ýmsum greinum atvinnulífsins, veita sérhæfð starfsréttindi og/eða undirbúning fyrir frekara nám. Bóknám til stúdentsprófs Félagsfræðabraut Málabraut Náttúrufræðibraut Listnámsbrautir Myndlistarkjörsvið Textíl- og hönnunarkjörsvið Löggilt iðnnám Húsasmiðabraut Rafvirkjabraut Snyrtibraut Löggilt starfsnám Sjúkraliðabraut Eins til tveggja ára starfsnám Grunnnám rafiðna Grunnnám bygginga- og mannvirkjagreina Textílbraut Íþróttabraut Afreksíþróttir Innflytjendabraut Almenn námsbraut Almenn námsbraut – framhaldsskólapróf Starfsbraut (innritun lauk í mars)

Óla Ól Ó la aB Barcelona a celo ar lon on na n a Fylltu F l u út ú þátt þátttökuseðil þátttökuseð tttö ök seð ð á Tapas ðil T Ta b ba barnum m og þú g og gæ æti ætir unnið un nnið nn nið flugmiða flu u ug gmiða i a fyrir f i tvo tvo o gætir t l Barc til Barcelona rce elona am með ð Ice celand el nd Express Exxpresss Iceland

Með viðbótarnámi er hægt að ljúka stúdentsprófi af öllum brautum. Innritun eldri umsækjenda í Fjölbrautaskólann í Breiðholti er á netinu og lýkur 31. maí. Umsækjendur úr grunnskóla geta endurskoðað um sókn sína frá 16. maí – 9. júní. Nánari upplýsingar fást á skrifstofu skólans frá kl. 08:00 - 15:00 eða á heimasíðunni.

RESTAURANTRE TAURA T BAR Ve estu turgötu u 3B | 101 01 R Reykjav ykja avík Vesturgötu Reykjavík Símii 551 5 2344 44 | www.tapas.is www w.tta apas.iis

Austurbergi 5 111 Reykjavík Sími 570 5600 Símbréf 567 0389 Tölvupóstur: fb@fb.is

www.fb.is


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.
Arbaejarbladid 5.tbl 2011 by Skrautás Ehf. - Issuu