Arbaejarbladid 7.tbl 2008

Page 7

8

Fréttir

Reiskólinn Faxaból bíður upp á skemmtileg reiðnámskeið fyrir börn og unglinga. Eigum nokkur laus pláss á reiðnámskeiðin

21.júlí - 1.ágúst og 5.ágúst - 15.ágúst. Sjá nánar á

www.faxabol.is

Árbæjarblaðið

Frá undirritun samkomulagsins millum Hverfisráðs Árbæjar og 3. flokks kvenna. F.v. Þórunn Sigurjónsdóttir, Björn Gíslason, formaður Hverfisráðs Árbæjar, Stefanía Ósk Þórarinsdóttir og Margrét Gunnardóttir formaður foreldraráðs.

Sjá um hreinsun gatna og safna fyrir utanlandsferð

3. flokkur kvenna hjá knattspyrnudeild Fylkis hefur tekið að sér að hreinsa götur í Árbænum. Í staðinn fá stúlkurnar ágæta peningaupphæð sem rennur í ferðasjóð fyrir utanlandsferð sem flokkurinn safnar nú fyrir.

Hverfisráð Árbæjar hefur gert samkomulag við foreldraáð og stúlkur í 3. flokki kvenna um að þær taki að sér að sjá um hreinsun á völdum götu í Árbænum. Göturnar eru Rofabær, Straumur, Strengur, Selásbraut, Fylkisvegur og

Hraunsás. Á móti fá stúlkurnar styrk sem rennur í sjóð vegna fyrirhugaðrar æfingaferðar á næsta ári. Hér er um áhugavert framtak að ræða sem mætti svo sannarlega gera meira af í framtíðinnik.

Kæru viðskiptavinir Það er breyttur opnunartími í júlí og ágúst. Við hættum snemma á föstudögum klukkan 16:00 og lokað er á laugardögum! Það á að njóta sumarsins! Kveðja starfsfólk Höfuðlausna

Hársnyrtistofan Höfuðlausnir Foldatorginu - Hverafold 1-3 112 Reykjavík Sími: 567-6330 - www.hofudlausnir.is Opið: Mán 08.00-18.00 - þri - fim 09.00-18.00 fös 08:00-18:00

Pöntunarsími: 567-6330


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.