Page 3

Haustnámskeið í hestamennsku Hestamannafélagið Grani stendur fyrir haustnámskeiði í hestamennsku núna í nóvember. María Marta Bjarkadóttir leiðbeinir byrjendum og lengra komnum knöpum á grunnskólaaldri. Námskeiðin fara fram í Bústólpahöllinni og eru þessar dagsetningar í boði: 11.11-15.11

kl. 16.00 - 17.30 byrjendur kl. 17.30 - 19.00 lengra komnir

18.11-22.11

kl. 16.00 - 17.30 byrjendur kl. 17.30 - 19.00 lengra komnir

25.11-29.11

kl. 16.00 - 17.30 byrjendur kl. 17.30 - 19.00 lengra komnir

Basar – Nytjalist Basar verður haldinn í Hvammi föstudaginn 8. nóvember milli kl. 14 og 17. Allskonar vörur, prjón, saumur og smíði. Sjón er sögu ríkari, komið og gerið góð kaup. Hlökkum til að sjá ykkur. Enginn posi á staðnum

Hámark 4 nemendur á hvert námskeið. Verð 10.000,- (25% systkynaafsláttur) Skráning eingöngu í tölvupósti hjá Bjarka (bjarkihel1971@gmail.com)

GRANI H Ú S A V Í K

i-

Meiraprófsnámskeið hefst á Húsavík föstudaginn 8. nóvember kl. 18:00 í björgunarsveitarhúsinu. Nánari upplýsingar hjá Birgi í síma 892 1790 eða í bigh@simnet.is

Rjúpnaveiðimenn athugið! Að gefnu tilefni viljum við benda á að öll rjúpnaveiði er bönnuð í landi Skarðaborgar, Einarsstaða, Skóga, Skógarhlíðar og Þverár í Reykjahverfi nema með leyfi landeiganda. Landeigendur.

Sunnudagaskóli í Bjarnahúsi kl. 11.00, sunnudag 10. nóv. Biblíusögur, söngur, brúðuleikrit, bæn og samtal. Djús og dund að samveru lokinni og kaffisopi. Verið velkomin, sr. Sólveig Halla, Stefán Bogi og Anna Birta.

Profile for Skráin

Skráin 43. tbl. 2019  

7. nóv. - 13. nóv.

Skráin 43. tbl. 2019  

7. nóv. - 13. nóv.

Profile for skrain
Advertisement