1998, 4.árg

Page 70

Landsfélag um skynsamlega skotveiði

Sósan

er hvort sem er best SÓSUR MEÐ VILLIBRÁÐ

yrir nokkrum árum voru félagar úr Reykjavík á gæs austur í þykkvabæ. Veðrið var frekar rysjótt, hvasst og öðru hvoru rigningarskúrir. • Nokkuð var af gæs en hún

F

70

flaug mjög hátt svo að þeir félagar komust aldrei í færi. Það voru því frekar daprir veiðimenn sem settust inn í bílinn eftir morgunflugið til að fá sér kaffi. Þar sem þeir sitja þögulir í bílnum

og ylja sér við hitann frá miðstöðinni sjá þeir sex gæsa hóp setjast í kartöflugarð, svona 600-800 metra frá bílnum. Með í för var riffill nr. 222 sem ekki hafði verið skotið úr í langan tíma. Varð


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.