Page 1

Stefna og starfsáætlun Leikskólasviðs 2009    

Stefna og starfsáætlun  Leikskólasviðs Reykjavíkurborgar 


Stefna og starfsáætlun Leikskólasviðs 2010   

2  


Stefna og starfsáætlun Leikskólasviðs 2010    

    Efnisyfirlit  Skipurit ................................................................................... 4  Inngangur ................................................................................ 5  Umfang ................................................................................... 6  Hlutverk .................................................................................. 7  Stefna Reykjavíkurborgar í leikskólamálum ‐ Framtíðarsýn ..... 8  Stefnukort Leikskólasviðs  ..................................................... 10  Skref á árinu .......................................................................... 11      Leikskóli .................................................................................. 11      Verklag ................................................................................... 12      Mannauður ............................................................................ 13      Fjármál ................................................................................... 14  Dagforeldrar .......................................................................... 15  Skorkort ................................................................................ 16  Lykiltölur ............................................................................... 18      Þróun og spá um fjölda leikskólabarna .................................. 19  Fjárhagsáætlun 2009 ............................................................. 20  Fylgiskjöl ............................................................................... 23   

3  


Stefna og starfsáætlun Leikskólasviðs 2010   

Skipurit Leikskólasviðs   

 

„Við viljum drullumalla og búa til kökur, notum kuðunga, skeljar, reyniber, steina, laufin, blóm, það eru skeljar í mölinni hjá okkur.“ Úr samræðum leikskólabarna sem  komu að gerð starfsáætlunar Leikskólaviðs 

4  


Stefna og starfsáætlun Leikskólasviðs 2010    

INNGANGUR þátt í leikskólastarfi barna sinna og samstarf þeirra  og  starfsfólks  leikskóla  býr  börnunum  hollt  og  hvetjandi umhverfi og örugg náms‐ og leikskilyrði.    Fjölmargir  komu  að  undirbúningi  þessarar  starfs‐ áætlunar;  leikskólaráð,  leikskólastjórar,  starfsfólk  í  leikskólum,  starfsfólk  á  aðalskrifstofu  Leikskóla‐ sviðs,  leikskólaráðgjafar  og  foreldrar.  Auk  þess  komu  leikskólabörn  nú  öðru  sinni  að  vinnu  við  starfsáætlun  og  framvegis  verður  þátttaka  þeirra  fastur liður við gerð hennar.    Auk stefnu Reykjavíkurborgar í málefnum leikskóla,  fjárhagsáætlunar og mats á árangri er hér lýst þeim  skrefum  sem  aðalskrifstofa  Leikskólasviðs  hyggst  stíga á árinu 2010. Í fylgiskjölum aftast eru ítarlegar  tölulegar upplýsingar um leikskólastarf í borginni.   

Hér getur  að  líta  stefnu  og  starfsáætlun  Leikskólasviðs  Reykjavíkurborgar  fyrir  árið  2010  sem  staðfest  hefur  verið  í  leikskólaráði.  Stefna  leikskólaráðs  Reykjavíkurborgar  um  umönnun,  uppeldi og menntun yngstu barnanna í borginni er  leikskólum  til  leiðsagnar  um  stefnumótun  í  leikskólastarfinu.  Á  grunni  hennar  gera  þeir  sér  eigin starfsáætlanir, auk þess sem þeir taka mið af  lögum  og  reglugerð  um  leikskóla  og  aðalnámskrá  leikskóla.    Áherslur  starfsáætlunar  Leikskólasviðs  2010  eru  gleði, umhyggja og virðing. Leikskólar Reykjavíkur‐ borgar  gegna  forystuhlutverki  í  leikskólastarfi  og  leggja  áherslu  á  velferð  og  framfarir  allra  barna.  Þeir  eru  hvattir  til  að  marka  sér  sérstöðu  með  því  að  leggja  áherslu  á  ákveðna  stefnu  eða  þætti  í  leikskólastarfinu.  Foreldrar  taka  í  auknum  mæli 

              Leiðarljós:  Í leikskólanum njóta börnin bernsku sinnar,   læra og þroskast í leik og samveru. 

5  


Stefna og starfsáætlun Leikskólasviðs 2010   

 

UMFANG Velta  Leikskólasviðs  á  árinu  2009  var  um  10  milljarðar  króna.  Á  árinu  2010  er  gert  ráð  fyrir  10  milljarða króna veltu.      Reykjavíkurborg  starfrækti,  á  árinu  2009,  78  leikskóla  með  5.721  leikskólarými.  Þá  voru  947  börn í 18 sjálfstætt starfandi leikskólum í borginni.     Í  byrjun  október  2009  voru  samtals  6.648  börn  í  leikskólum  í    Reykjavík,  það  er  að  segja  samtals  í  borgarreknum  og  sjálfstætt  starfandi  leikskólum.  Dagforeldrar voru 167 og fengu þeir greiðslu vegna  daggæslu 553 barna.  Þá fengu foreldrar 596 barna  greidda þjónustutryggingu.     Áætlaður  fjöldi  barna  í  leikskólum  Reykja‐ víkurborgar á árinu 2010 er 5.731 barn og 997 börn  í  sjálfstætt  starfandi  leikskólum,  samtals  6.728  börn.         Skipting rekstrar 2010                     

6   

Áætlaður fjöldi starfsmanna 

2010

Fjöldi starfsmanna í leikskólum 

1.620

Fjöldi starfsmanna í sérkennslu 

172

Fjöld starfsmanna á aðalskrifstofu 

34

Fjöldi stöðugilda í leikskólum 

1.291

Fjöldi stöðugilda í sérkennslu 

114

Fjöldi stöðugilda á skrifstofu 

33

Frumvarp (Fjárhæðir í þús. Kr.) 

2010

Rekstrartekjur (aðrar tekjur) 

1.079.211

Rekstrartekjur samtals 

1.079.211

Laun og launatengd gjöld 

6.479.002

Annar rekstrarkostnaður 

3.563.791

Rekstrargjöld samtals  Rekstrarniðurstaða 

                   

10.042.794 8.963.583 


Stefna og starfsáætlun Leikskólasviðs 2010    

HLUTVERK   •

Veita leikskólabörnum umönnun, uppeldi  og menntun í samvinnu við foreldra. 

Vera faglegt forystuafl í málefnum leikskóla borgarinnar. 

Fylgja eftir innra og ytra mati til að efla leikskólastarf. 

Stuðla að gagnvirku samstarfi leik‐ og grunnskóla.  

Búa starfsmönnum áhugavert og öruggt starfsumhverfi. 

Veita fjölbreytta sérfræðiþjónustu.  

Þjónusta og hafa eftirlit með leikskólum og dagforeldrum og veita þeim rekstrarleyfi. 

Stuðla að fjölbreyttu vali fyrir fjölskyldur barna.    

„Eftir að heim er komið er mikilvægt að foreldrar sýni leikskóladeginum áhuga og hlusti á hvað börnin hafa að segja um starfið.“ Úr umræðum foreldra sem  komu að gerð starfsáætlunar Leikskólaviðs 

7  


Stefna og starfsáætlun Leikskólasviðs 2010   

STEFNA REYKJAVÍKURBORGAR Í MENNTAMÁLUM 

FRAMTÍÐARSÝN LEIKSKÓLAR   

Nám við hæfi   hvers og eins   

Einstaklingsmiðað nám og markviss samvinna tryggir að komið sé til móts við  þarfir og áhuga barna. Það er gert með fjölbreyttum uppeldisaðferðum, þar  sem leikurinn er viðurkennd námsleið barnanna. Frumkvæði og þekkingarleit  einkenna starfið. Deildarstjóri gerir einstaklingsáætlun fyrir hvert barn í  samvinnu við foreldra og barn miðað við aldur þess og þroska.  Hæfileikar  hvers og eins fá notið sín í leikskólastarfinu.  Leikskólar taka mið af fjölmenningarlegu samfélagi. Stuðningur við börn af  erlendum uppruna er markviss og börnum tryggt jafnræði til uppeldis og  menntunar svo sem kostur er.    Leikskólastarf er í samræmi við mannréttindastefnu Reykjavíkurborgar og  byggir á jafnræðisreglunni. 

Skapandi leikskólastarf   

Í leikskólanum er skapandi umhverfi sem eflir frumkvæði, hvetur og örvar  börn og starfsfólk.  Sköpun, leikur og gagnrýnin hugsun er í öndvegi ásamt fjölbreyttum  viðfangsefnum.  Börnin koma með hugmyndir og hafa áhrif á leikskólastarfið.  

Fjölbreytni, val  og sveigjanleiki   

Sérhver leikskóli gerir starfsáætlun og mótar eigin skólanámskrá sem  endurspeglar hugmyndafræði hans og starfsaðferðir. Leikskólar borgarinnar  eru hvattir til að marka sér sérstöðu með því að leggja áherslu á ákveðna  stefnu eða þætti í leikskólastarfinu, s.s. listir, hreyfingu og vísindi.  Leikskólinn starfar samkvæmt hugmyndafræði um snemmtæka íhlutun og  leikskóla án aðgreiningar. Foreldrar eiga val um leikskóla, m.a. leikskóla með  sérhæfða þjónustu.  Sveigjanleg skólaskil gefa foreldrum val um hvenær leikskólagöngu lýkur og  nám í grunnskóla hefst. 

 

Lýðheilsa, öryggi,  hreyfifærni og  vellíðan 

Börnum og starfsmönnum líður vel í leikskólanum. Umhverfið er öruggt og  heilsusamlegt og þar er lögð á áhersla á umönnun, hollt mataræði og  hreyfingu.   Unnið er markvisst að því að byggja upp jákvæða sjálfsmynd, félagsfærni og  leikni í samskiptum. Í leikskólanum ríkir gagnkvæmt traust milli foreldra,  starfsmanna og barna.  Jafnræði er í umgjörð leikskólanna. Húsnæði og útileiksvæði er hannað með  þátttöku barna, foreldra og fagfólks.  

8  


Stefna og starfsáætlun Leikskólasviðs 2010    

  Starfsþróun starfsfólks leikskóla er lykill að jákvæðri leikskólaþróun.  Starfsmenn leikskóla eiga kost á fjölbreyttri starfsþróun sem er í samræmi við  áherslur skólanámskrár og starfsáætlun Leikskólasviðs. 

Gæði, mat og  framfarir 

Árlega framkvæma leikskólar innra mat og gera áætlun um umbætur á  grundvelli þess. Börn og foreldrar koma að innra mati leikskólans eftir því sem  við á.  Leikskólasvið fylgir eftir innra og ytra mati til að efla skólastarf.     

Lýðræðislegt samstarf   

Allt leikskólastarf grundvallast á lýðræðislegum gildum. Börn í leikskóla öðlast  leikni í lýðræðislegum vinnubrögðum, skoðanaskiptum og ákvarðanatöku.   Foreldraráð starfar við hvern leikskóla og foreldrar eru hvattir til virkrar  þátttöku í uppeldi og menntun barna sinna í leikskólanum. Notkun  upplýsingatækni er mikilvæg leið í samstarfi foreldra og  starfmanna leikskóla.   Áhersla er lögð á samstarfsverkefni milli leikskóla og skóla á öðrum  skólastigum og stofnana í grenndarsamfélaginu. 

„Við vöðum í pollunum í Laugardalnum og gerum þykjustuvegi og veiðum hárkarl úr pollunum.“ Úr samræðum leikskólabarna sem   komu að gerð starfsáætlunar Leikskólaviðs  

9  


Stefna og starfsáætlun Leikskólasviðs 2010   

STEFNUKORT LEIKSKÓLASVIÐS 2010    Lýðræðislegt lærdómssamfélag barna,   foreldra og starfsmanna     

10  


Stefna og starfsáætlun Leikskólasviðs 2010    

SKREF Á ÁRINU  Leikskólar    •

Skapandi og  fjölbreytt  leikskólastarf 

• •

• • •

Jákvæð sjálfsmynd  og leikni í    samskiptum 

Auka formlegt samstarf leikskóla sem leggja áherslu á ákveðna þætti s.s.  heimspeki, jafnrétti, vísindi og upplýsingatækni.   Undirbúa vest‐norrænt samstarf (Ísland, Grænland og Færeyjar).   Mynda starfshóp um þekkingarheimsóknir og kynningar á þróunarstarfi leikskóla  Reykjavíkurborgar.  Samstarf Leikskólasviðs og Menntasviðs um starfsemi leikskóla og grunnskóla í  Úlfarsárdal.  Halda ráðstefnu undir yfirskriftinni Þar sem gerast sögur og ævintýri .  Gerð verður handbók um safnaheimsóknir og samvinnu leikskólavið lista og  menningarstofnanir.    Verkefnið Blíð byrjun í samstarfi við Velferðarsvið og þjónustumiðstöðvar.  Þriggja ára verkefni sem hófst 2009. 

Hreyfing, vellíðan,  öryggi, heilsa 

• • • •

Mannréttindi í  fyrirrúmi 

• • •

Innleiða stefnu um aðbúnað og námsumhverfi yngstu barnanna (hluti af vinnu  starfshóps sem hóf störf 2009, um húsnæði og fjölda barna í leikskólum).  Stuðla að því að allir leikskólar eigi sín náttúrusvæði og nýti þau til útináms.  Samvinnuverkefni við Náttúruskóla Reykjavíkur (verkefni til 2 ára).  Tilraunaverkefni í samvinnu við Íþróttabandalag Reykjavíkur.  Hugmyndavinna um útileiksvæði, m.a. út frá viðhorfum barna.  Innleiða leiðarljós Leikskólasviðs í átt til sjálfbærrar þróunar    Fylgja eftir mannréttindastefnu Reykjavíkurborgar á Leikskólasviði.   Skipuleggja fræðslu um mismunandi trúarbrögð og trúarsiði fyrir starfsfólk og  foreldra.  Þróa aðferðir við vinnu með Barnasáttmálann 

Tengsl við  grenndarsamfélagið  og þátttaka foreldra  í leikskólastarfi 

• • • • •

Halda málþing um foreldrasamstarf.   Halda foreldraviku í leikskólum  þar sem foreldrar eru þátttakendur í ýmsum  verkefnum.  Kynning fyrir foreldraráð haustið 2010 á hlutverki þess og starfsemi  Leikskólasviðs.  Kynning og innleiðing Handbók um samskipti leikskóla og heimilis.  Sameiginlegt tilraunaverkefni leikskóla og foreldra þar sem  hæfileikar og  þekking foreldra  nýtast í leikskólastarfi. 

11  


Stefna og starfsáætlun Leikskólasviðs 2010   

Verklag  

Einstaklingsmiðað nám þar sem leikur‐ inn er í öndvegi 

Tilraunaverkefni um samstarf leik‐ og grunnskóla í samstarfi við RannUng þar sem  áhersla verður m.a. á samfellu skólastiga og sveigjanleika. Verkefnið stendur frá  2009‐2011.  Samstarfsverkefni leik‐ og grunnskóla sem stuðlar að auknu læsi barna. 

 

Leikskóli án  aðgreiningar og  jafnræði til náms 

Fylgja eftir tillögum starfshóps um það hvernig flutningur fatlaðra barna á milli leik‐  og grunnskóla geti orðið sem árangursríkastur. 

 

• •

Skýrir verkferlar og  virk upplýsinga‐ miðlun   

• • • • •

Móta viðmiðunarreglur um upplýsingar sem færast á milli skólastiga.   Halda áfram að vinna að gæðastjórnunarkerfi á aðalskrifstofu Leikskólasviðs og  stefna að vottun á árinu.  Kynna fyrir leikskólabörnum starfs‐ og iðnnámi í samstarfi við Menntasvið og  hagsmunaaðila.  Opna hugmyndabanka á vef Leikskólasviðs.  Birta tölfræðiupplýsingar um leikskóla á vef.   Koma á skiptimarkað með húsgögn og annan búnað  (starfsmenn)  Opna vefbók á heimasíðu LSR um vistvernd og útinám í leikskólum. 

Mat á leikskólastarfi  og stöðug framþróun   

• • • • •

Fá utanaðkomandi aðila til að skoða og meta skólastarfið.  Mynda stýrihóp um framkvæmd innra og ytra mats í leikskóla.  Koma af stað verkefni um þátttöku barna í mati á leikskólastarfi og nýtingu á  hugmyndum þeirra.  Viðhorfskönnun (rýnihópar) meðal foreldra barna af erlendum uppruna.  Móta stefnu varðandi innra mat í leikskólum. Verkefni til tveggja ára. 

  •

Heilnæmt og  vistvænt    leikskólaumhverfi      Markviss samvinna  barna, starfsfólks,  foreldra og  grenndarsamfélags 

• • • • •

12  

Stefnumótun fyrir skólamötuneyti verði endurskoðuð í samvinnu við Menntasvið. 

Hvetja foreldra og starfsfólk leikskóla til að kynna sér og virða Barnasáttmála  Sameinuðu þjóðanna í leikskólastarfinu.  Hvetja til notkunar á vefnum www.barnasattmali.is þar sem finna má fjölbreytt  verkefni/fræðslu sem nýta má í leikskólastarfinu, s.s. um borgaravitund og  lýðræði.  Halda málþing um foreldrasamstarf.  Ýta úr vör þverfaglegu lista‐ og menningarverkefni.  Gera handbók til að nota í menningar‐ og listastofnunum. 


Stefna og starfsáætlun Leikskólasviðs 2010    

Mannauður    •

Sameiginleg sýn  og skilningur,  byggð á samvinnu 

• • •

Nýta sameiginlegan mannauð leikskólanna, t.d. fjölbreytta tungumálakunnáttu og  þekkingu á ólíkum menningarheimum.   Standa fyrir kynningu á þjónustu aðalskrifstofu úti í leikskólunum.  Samræma verklag vegna samstarfs leikskóla við trúar‐ og lífsskoðunarhópa.  Halda málþing um ólíkar siðvenjur og hefðir trúarbragða og hlutdeild þeirra í  leikskólastarfi undir yfirskriftinni Vörður á lífsleiðinni. 

Markvissir stjórnunarhættir 

• • • •

Stjórnendur sæki námskeið hjá Stjórnendaskóla Reykjavíkurborgar.  Stjórnendur noti innri  vef Leikskólasviðs.  Fylgja eftir fjárhagsáætlun með markvissum hætti.  Innleiða stefnu Reykjavíkurborgar um móttöku nýrra starfsmanna.  

Bæta starfsumhverfi með markvissri vinnu með stjórnendum og starfsfólki meðal  annars út frá niðurstöðum  vinnustaðagreininga.  Vekja athygli á fjölbreyttu starfi leikskólanna með kynningarverkefninu Leikskóli  mánaðarins á vefnum.  Kynna og fylgja eftir mannréttindastefnu Reykjavíkurborgar, m.a. með námskeiðum  fyrir starfsfólk leikskóla.  Koma af stað verkefninu Karlmenn í leikskóla.  

Jákvæð starfsímynd og  hvetjandi  starfsumhverfi 

• • •

Fjölbreytt tækifæri til  starfsþróunar  í samræmi við  stefnumótun 

• • • •

Halda  ASSIST‐námskeið fyrir starfsmenn leikskóla.  Miðla þekkingu milli starfsfólks leikskóla, t.d. með heimsóknum og sameiginlegum  skipulagsdögum.   Kynna upplýsingabanka yfir þá starfsmenn leikskóla sem vilja bjóða upp á  fyrirlestra/námskeið í leikskólunum.  Koma á mentorakerfi fyrir matráða í leikskólaeldhúsum. 

„Það ætti að vera kynning á mannréttindastefnu til allra starfsmanna leikskólans, til að geta mætt þörfum hvers og eins án fordóma.“ Úr umræðum starfsmanna sem   komu að gerð starfsáætlunar Leikskólaviðs

13  


Stefna og starfsáætlun Leikskólasviðs 2010   

Fjármál Ábyrg  fjármálastjórnun 

• •

Undirbúningur og innleiðing á nýju upplýsingakerfi.  Endurskoðun úthlutunar fjármagns til leikskóla með tilliti til nýtingar. Meta  hvort skynsamlegt sé að tekjufæra hlut borgarinnar fyrir vistun barna í  leikskólum.     Endurskoðun á samningsformi og reglum vegna þjónustu þriðja aðila  • Ljúka nýjum samningum við sjálfstætt starfandi leikskóla.  • Gera reglur um leikskólaþjónustu í sjálfstætt starfandi leikskólum.     Eftirlit  •  Búa til ferli fyrir fjárhagslegt eftirlit með fjármagni sem greitt er til sjálfstætt  starfandi leikskóla og til dagforeldra.  • Auka kostnaðareftirlit leikskóla borgarinnar í samvinnu við starfsmannaþjónustu  og leikskólaskrifstofu.  • Byggja upp eftirlit með veittum afsláttum af leikskólagjöldum.  • Tryggja að einungis sé niðurgreidd dagvistun barns á einum stað í einu.  • Innleiða breytingar á reglum um afslátt einstæðra foreldra af leikskólagjöldum   

           

„Halda áfram á beinu brautinni. Við erum ótrúlega hagsýnar og vel skipulagðar í öllum innkaupum. Vera með stöðuga umræðu um þessa þætti.“ Úr umræðum leikskólastjóra sem   komu að gerð starfsáætlunar Leikskólaviðs

14  


Stefna og starfsáætlun Leikskólasviðs 2010    

Dagforeldrar Þjónusta og  öryggi 

Þjónusta dagforeldra er valkostur fyrir reykvíska foreldra með ung börn.  

Börnum líður vel hjá dagforeldrum, umhverfið er heimilislegt og öruggt  og þar er  lögð áhersla á umönnun og hollt mataræði. 

Dagforeldrar starfa sjálfstætt, en Leikskólasvið Reykjavíkurborgar veitir þeim  starfsleyfi, greiðir með hverju barni skilgreinda upphæð og sinnir lögbundnu  eftirliti með starfsemi þeirra. 

Þjónusta dagforeldra byggir á skýrum og aðgengilegum reglum.    

Samstarf og  þróun 

Dagforeldrar vinna mikilvægt umönnunar‐ og uppeldisstarf og bera ábyrgð á  andlegri og líkamlegri velferð barna í þeirra umsjón. 

Barnið fær tækifæri til að efla alhliða þroska sinn í gegnum leik og samveru með  dagforeldrum og öðrum börnum. 

Unnið er markvisst að því að styðja faglegt starf dagforeldra og þeir eru hvattir til  að taka þátt í þróunarstarfi og tilraunaverkefnum. 

Fulltrúar dagforeldra taka einnig virkan þátt í stefnumótun borgarinnar um  starfsemi þeirra. 

Samstarf foreldra og dagforeldra er mikilvægt og náið þar sem barnið er á  viðkvæmu skeiði og þarfnast umönnunar og hlýju.   

Skref á árinu   

Gert verði samkomulag milli dagforeldra í Reykjavík og Reykjavíkurborgar.  Samkomulagið byggir á núverandi starfsleyfi og hefur það makmið að vinna að  bættu starfsumhverfi dagforeldra í Reykjavík. 

Gefið verði út kynningarefni þar sem lögð er sérstök áhersla á að kynna starfsemi  og kosti þjónustu dagforeldra í Reykjavík. 

Gerðar verði reglur um þjónustu dagforeldra, sambærilegar við reglur um  leikskólaþjónustu. 

Unnið verði að því að dagforeldrar verði hluti af Rafrænni Reykjavík og bæta með  þeim hætti aðgengi foreldra að þjónustu dagforeldra. 

Leitast verði við að gera dagforeldrum kleift að starfa saman og skapa þannig  fjölbreyttari úrræði með sérstökum þjónustusamningum. 

15   


Stefna og starfsáætlun Leikskólasviðs 2010   

SKORKORT 2010  Leikskólastarf  Velgengnisþættir 

Mælikvarðar

2006

2007

2008

2009

Spá 2010 

97%

87%

89%

90%

21%

26%

30%

80%

64%

66%

70%

55%

65%

95%

97%

97%

98%

85%

90%

95%

57%

70%

16%

17%

12%

40%

88%

79%

78%

80%

47%

53%

90%

2006

2007

2008

2009

Spá 2010 

93%

94%

95%

30%

45%

85%

77%

85%

93%

95%

*

76%

92%

92%

90%

38%

78%

92%

95%

90%

90%

*

71%

88%

92%

93%

100%

97%

81%

87%

*

50%

90%

78%

87%

100%

49%

63%

80%

Hlutfall leikskóla sem skilar umhverfisáætlun 

36%

29%

37%

Hlutfall leikskóla sem skilar áhættumati 

23%

50%

Hlutfall leikskóla sem er í samstarfi við  aðra leikskóla eða skóla sem vinna eftir  sams konar hugmyndafræði 

41%

44%

50%

Hlutfall foreldra sem telur viðfangsefni  leikskólans áhugaverð*  Hlutfall leikskóla sem hefur starfað með  Náttúruskólanum  Hlutfall leikskóla sem tekur þátt í þróunar‐  og samstarfsverkefnum um leikskólastarf*  Hlutfall leikskóla sem nýtir sér viðmið um  jákvæða sjálfsmynd og félagsfærni  Hlutfall barna sem líður vel í leikskóla að  mati foreldra**  Hlutfall foreldra sem er ánægt með fæði  barnsins**  Hlutfall leikskóla þar sem foreldrar koma  að gerð einstaklingsáætlana  Hlutfall leikskóla sem er  í samstarfi við  listgreinaskóla  Hlutfall leikskólastjóra sem telur  úthlutunarreglur vegna barna af erlendum  uppruna vera sanngjarnar  Fjöldi leikskóla sem hefur kynnt starfsfólki  mannréttindastefnu Reykjavíkurborgar 

Skapandi og fjölbreytt  leikskólastarf 

Jákvæð sjálfsmynd og  leikni í samskiptum  Vellíðan, öryggi og  heilsa 

Framfarir í námi og  þroska 

Mannréttindi í  fyrirrúmi 

* Hér er bæði um að ræð leikskóla sem Reykjavíkurborg rekur og sjálfstætt starfandi leikskóla.  ** Foreldrakannanir eru gerðar annað hvert ár     

Verklag   Velgengnisþættir 

Mælikvarðar Hlutfall foreldra sem telur leikskólann  koma til móts við þarfir barns síns*  Hlutfall leikskóla sem gerir  einstaklingsáætlanir  Hlutfall foreldra sem er ánægt með  leikskóla barns síns*  Hlutfall leikskólastjóra sem telur  foreldrafélagið taka virkan þátt í  leikskólastarfinu  Hlutfall leikskóla sem tekur þátt í  skipulögðu fagsamstarfi við grunnskóla  Hlutfall foreldra sem er ánægt með  þjónustu leikskóla vegna sérþarfa barna  sinna*  Hlutfall leikskóla með skólanámskrá 

Einstaklingsmiðað nám þar sem  leikurinn er í öndvegi 

Markviss samvinna  barna, starfsfólks,  foreldra og  grenndarsamfélags  Leikskóli án  aðgreiningar og  jafnræði til náms 

Hlutfall foreldra sem er ánægt með  upplýsingamiðlun leikskólans*  Hlutfall leikskóla sem uppfærir heimasíðu  sína vikulega eða oftar  Hlutfall leikskóla sem skilar sjálfsmati 

Skýrir verkferlar og  virk upplýsingamiðlun 

Hlutfall leikskóla sem skilar forvarnaáætlun 

Mat á skólastarfi og  stöðug framþróun  Leikskólastarf sem  byggir á margvíslegri  hugmyndafræði 

* Foreldrakannanir eru gerðar annað hvert ár 

16  


Stefna og starfsáætlun Leikskólasviðs 2010    

Mannauður   Velgengnisþættir  Sameiginleg sýn og  skilningur byggð á  samvinnu 

Markvissir stjórnunarhættir  Jákvæð  starfsímynd  og hvetjandi  starfsumhverfi 

Mælikvarðar

2006

2007

2008

2009

Spá 2010 

Ánægja með markmið og stefnu  vinnustaðar 

87%

90%

93%

94%

Starfsfólk miðlar þekkingu sinni 

84%

88%

90%

85%

87%

82%

81%

86%

88%

70%

74%

78%

83%

2006

2007

2008

2009

Spá 2010 

Frávik frá fjárhagsáætlun 

1%

5,5%

3%

3%

3%

Hlutfall leikskóla sem eru minna en 3% frá  fjárhagsáætlun 

80%

25%

98%

87%

95%

Innheimtuhlutfall

99%

99%

99%

99%

99%

Hlutfall leikskólastjóra sem telur  stjórnunarnámskeið Reykjavíkurborgar  nýtast vel í starfi sínu  Hlutfall starfsfólks sem telur vinnustað  sínum vel stjórnað  Hlutfall starfsmanna sem telur sig fá hrós  frá yfirmanni 

 

Fjármál   Velgengnisþættir 

Ábyrg fjármálastjórnun 

Mælikvarðar

 

„Kynna fötlun og breytileika einstaklinganna, tala um það með eins eðlilegum hætti og mögulegt er, kynna sér efni og bækur. Viðhalda víðsýni barnanna og fordómaleysi.“ Úr umræðum foreldra sem  komu að gerð starfsáætlunar Leikskólaviðs

17  


Stefna og starfsáætlun Leikskólasviðs 2010   

LYKILTÖLUR Hér  er  gerð  grein  fyrir  helstu  lykiltölum  sem  fjárhagsáætlun  Leikskólasviðs  byggir  á.  Gerð  er  grein fyrir fjölda barna í leikskólum borgarinnar og  fjölda dvalarstunda. Einnig er gerð grein fyrir  fjölda  stöðugilda  starfsmanna,  leikskólakennara,  starfs‐ manna  með  aðra  fagmenntun  og  annarra  starfs‐ manna  leikskóla.  Einnig  eru  tölur  um  heildarstærð 

húsnæðis leikskóla  í  fermetrum.  Að  lokum  er  sérstök tafla sem sýnir þróun barnafjölda í hverfum  borgarinnar  á  sex  ára  tímabili.  Mikilvægt  er  að  horfa á þá þróun því breytingar á  barnafjölda veita  innsýn  í  þörf  fyrir  leikskóla  í  hverfum  borgarinnar  og  er  þetta  því  grunnur  að  fjárhagsáætlun  og  áætlunum um leikskólabyggingar. 

Lykiltölur um fjölda leikskóla, barnafjölda, starfsmenn, húsnæði o.fl. 2004‐2010  Tölur miðast við 1. október ár hvert. 

2004

2005

2006

2007

2008

Áætlun 2010 

2009

Fjöldi leikskóla 

95

96

96

95

95

96

97

    Leikskólar Reykjavíkurborgar  

77

80

80

80

80

781)

79

    Sjálfstætt starfandi leikskólar  

16

16

15

15

15

181)

19

Fjöldi barna í leikskólum í Reykjavík 

6.440

6.377

6.390

6.422

6.507

6.668

6.728

    Leikskólar Reykjavíkurborgar 

5.800

5.709

5.799

5.647

5.782

5.7211)

5.731

    Sjálfstætt starfandi leikskólar 

640

668

591

775

725

9471)

997

407

6002) 3) 

690

735

688

868

823

757

7002)

613

71.472

69.147

Fjöldi barna sem greidd er þjónustutrygging með  Fjöldi barna hjá dagforeldrum  1) 

Fjöldi dvalargilda (dvalarstundir x barng. stuðull)       Leikskólar Reykjavíkurborgar 

4)

58.527

3)

60.410  

    Sjálfstætt starfandi leikskólar 

11.017  

11.960

Fjöldi daglegra dvalarstunda 

54.2883) 

55.271

    Barna í leikskólum Reykjavíkurborgar 

46.197

46.772

47.833

46.805

46.888

46.358

47.160

    Barna í sjálfstætt starfandi leikskólum 

7.9303)

8.111

1.482

1.403

1.438

1.355

1.414

1.441

1.2964)

    Stöðugildi leikskólakennara hjá Reykjavíkurborg 

442

447

452

445

482

472

    Stöðugildi starfsmanna með aðra fagmenntun 

133

149

130

143

182

168

    Stöðugildi annarra starfsmanna 

852

807

804

768

775

690

50%

56%

53%

58%

30%

32%

31%

33%

34%

35%

41.193

42.366

43.560

42.638

43.126

43.126

Stöðugildi alls í leikskólum 

Hlutfall leikskólakennara í fullu starfi  Hlutfall leikskólakennara af heildarfj. stöðug.  Heildarstærð húsnæðis í fermetrum 

1)Sjálfstætt starfandi leikskólarnir Mýri og Mánagarður eru ekki taldir með leikskólum Reykjavíkurborgar í áætlun frá og með árinu 2009.  2)Tölur frá 1. okt. ár hvert. Gert er ráð fyrir fækkun barna hjá dagforeldrum en fjölgun barna sem greidd er þjónustutrygging með. Með fyrirvara um að í  fjárhagsáætlun getur kostnaður færst til milli þessara tveggja málaflokka, eftir þróun fjölda í hvorum fyrir sig.  3) Hér er um ný viðmið að ræða (eða upplýsingar sem ekki hefur verið safnað með markvissum hætti áður) og því eru ekki til samanburðarhæfar tölur frá fyrri  árum.  4) Án ræstingar og sérkennslu.     

18  


Stefna og starfsáætlun Leikskólasviðs 2010    

Þróun og spá um fjölda leikskólabarna  hverfum borgarinnar og eru börn fædd árin 2005‐ 2007 um 10% fleiri en börn fædd árið 2004 og börn  fædd 2008 eru nokkuð mörg miðað við fyrri ár.   Hafa ber í huga að töluvert mörg börn í yngstu  árgöngum hafa flutt frá Reykjavík ásamt foreldrum,  þetta eru t.d. börn námsmanna sem hafa ekki  hugsað sér langtímabúsetu í Reykjavík. 

Uppbygging byggðar í Úlfarsárdal hefur verið  hægari en gert var ráð fyrir en börn á leikskólaaldri  í því hverfi eru nú 40.  Að meðaltali eru 0,23 börn á  leikskólaaldri (0‐5 ára) á hverja íbúð í Reykjavík en  fleiri börn eru yfirleitt á íbúð í úthverfum  borgarinnar og er meðaltal í Grafarholti til dæmis  um 0,38.  Í töflunni hér að neðan má sjá að nokkur fjölgun er  að eiga sér stað meðal yngsta aldurshópsins í öllum 

   

 

Fjöldi barna eftir fæðingarári í Reykjavík     

2004

2005

2006

2007

2008

2009*

Alls

Vesturbær

202

225

262

277

272

196

1.434

Miðborg ‐ Hlíðar 

155

185

225

237

256

230

1.288

Laugardalur ‐ Háaleiti 

309

338

330

357

382

305

2.021

Breiðholt

240

294

257

261

328

257

1.637

Árbær – Grafarholt 

281

282

278

280

303

219

1.643

Grafarvogur ‐ Kjalarnes 

291

284

255

249

277

217

1.573

1.478

1.608

1.607

1.661

1.818

1.424

9.596

Alls

*Fædd fram til 1. september 2009     

„Ef ég mætti ráða vildi ég fá að velja bækur.“ „Við getum kannski ráðið hvernig við höfum hreyfistundina í salnum.“ Úr samræðum leikskólabarna sem  komu að gerð starfsáætlunar Leikskólaviðs

19  


Stefna og starfsáætlun Leikskólasviðs 2010   

 

FJÁRHAGSÁÆTLUN 2010  Megináherslur og breytingar frá fyrra ári  Breytt efnahagsumhverfi hefur haft þau jákvæðu  áhrif að vel gengur að ráða starfsfólk í leikskólana  og menntunarstig starfsmanna hefur hækkað  mikið. Í fjárhagsáætlun fyrir árið 2010 er gert ráð  fyrir því að leikskólakennarar og annað  háskólamenntað starfsfólk sé í 55,6% af áætluðum  stöðugildum starfsmanna. Þetta er aukning frá því  sem verið hefur en árið 2008 var hlutfallið um 45%.  

Unnið hefur verið að undirbúningi að nýju  upplýsingakerfi fyrir leikskólarekstur, dagforeldra  og þjónustutryggingar. Kerfið heldur utan um  innritun, innheimtu og aðrar upplýsingar um börn.  Áætlað er að kerfið verði tekið í notkun fyrri hluta  árs 2010.   Gert er ráð fyrir að nýtt samningsform vegna  framlaga Leikskólasviðs til sjálfstætt starfandi  leikskóla verði tilbúið 2010. Í vinnslu er einnig  samningsform vegna framlags Leikskólasviðs til  dagforeldra og er áætlað að það verði tilbúið fyrri  hluta árs 2010.    Samhliða þessu verða gerðar reglur um  leikskólaþjónustu í sjálfstætt starfandi leikskólum  og reglur um þjónustu dagforeldra. Þessar reglur  eru sambærilegar reglum um leikskólaþjónustu  sem tóku gildi 1. nóvember 2009.   Stjórnunarhlutfall í leikskólum var  yfirfarið/endurskilgreint:  •

Reiknireglu fyrir úthlutun fjármagns vegna  sérkennslu barna með væg þroskafrávik er  breytt frá og með 1. janúar 2010. Til þessa  hefur verið úthlutað 12% stöðugildi á hverja  deild en frá og með áramótum er úthlutað  0,5% stöðugildi sérkennslustjóra fyrir hvert  barn í leikskólanum. Til viðbótar úthlutar  sérkennsluráðgjafi sviðsins  3‐4 stöðu gildum  á leikskóla þar sem þörfin er mest. Þessi  breyting hefur engin áhrif á fjölda stöðugilda  sem úthlutað er til leikskólanna.  

20  

Stjórnendur í leikskólum verði leikskólastjóri  og aðstoðarleikskólastjóri auk 100%  stöðugildis deildarstjóra á hverri deild og  stöðugildi sérkennslustjóra, sbr. fyrrgreinda  úthlutun. Undantekning frá þessu er í tveggja  og þriggja deilda leikskólum. Þar er gert ráð  fyrir að aðstoðarleikskólastjóri gegni  jafnframt stöðu deildarstjóra. Ef  stjórnunarstöðurnar eru ekki allar ,,nýttar”  t.d. ef einn eða fleiri deildarstjórar eru í 80%  starfi, þá hefur leikskólastjóri heimild til að  nýta mismuninn til að auka stjórnunarhlutfall  með öðrum hætti, svo sem í auknu stöðugildi  sérkennslustjóra.   

Breytingar í fjárhagsáætlun  • Í fjárhagsáætlun er gert ráð fyrir  viðbótarkostnaði vegna nýs leikskóla í  Úlfarsárdal, fleiri barna í Grandaborg og nýs  leikskóla Hjallastefnunnar, Öskju.   •

Gert er ráð fyrir hækkun tryggingagjalds og  launahækkunum vegna kjarasamninga.  

Leikskólasviði er gert að hagræða um 397 m.kr. frá  árinu 2009 til ársins  2010 á sviðið í heild, þ.e. um  4,1%. Helstu hagræðingaraðgerðir eru samrekstur,  eftirlit með innkaupum og fyrirmyndarrekstur  (best practice).     Miðað við útkomuspá ársins verður um þriðjungur  leikskóla töluvert undir fjárhagsáætlun. Horft  verður til þess hvernig þeir leysa undirbúningstíma  og veikindi ásamt því að átak verður gert í að  greina ástæður fjarvista vegna veikinda. Unnið er  að útboðum og rammasamningum með  Innkaupaskrifstofu borgarinnar.     


Stefna og starfsáætlun Leikskólasviðs 2009    

Leikskólasvið Reykjavíkurborgar – Fjárhagsáætlun 2010    Leikskólaráð    Skrifstofa    Leikskólaskrifstofa   Fjármálaþjónusta   Starfsmannaþjónusta   Ráð og yfirstjórn   Sérkennsla í leikskólum    Nýbúakennsla í leikskólum  Arnarborg    Austurborg    Álftaborg    Árborg    Ásborg    Bakkaborg    Barónsborg    Brákaborg    Brekkuborg    Drafnarborg    Engjaborg    Fálkaborg    Fellaborg    Fífuborg    Foldaborg    Foldakot    Funaborg    Garðaborg    Grandaborg    Grænaborg    Gullborg    Hagaborg   Hamraborg    Hálsaborg    Hálsakot    Heiðarborg    Hlíðaborg    Hlíðarendi    Hof    Holtaborg    Hólaborg    Hraunborg    Jöklaborg    Klettaborg    Kvarnarborg    Kvistaborg    Laufskálar    Laugaborg    Lindarborg    Lækjaborg    Múlaborg    Njálsborg    Nóaborg    Rauðaborg    Rofaborg    Seljaborg    Seljakot  

Kostn.st D001 D002 D006  D007 D008

Gjöld 14.145 76.484  63.926  55.566  36.606  246.727 

D011 D012 D100 D101 D102 D103  D104  D105 D106  D107  D108  D109  D111  D112  D113 D114 D115  D116 D117 D118 D119 D120 D121 D122 D123 D124 D125 D126 D127 D128 D129 D130 D131 D132 D133 D134 D135 D136 D138 D139 D141 D142 D144 D146 D147 D148 D149 D150  D151

400.250 27.000  79.007  124.808  117.945  79.213  160.503  144.038  52.933  63.724  102.520  47.092  99.873  76.735  60.928  101.479  80.205  63.216  68.371  68.125  127.248  98.522  95.014  124.536  107.580  78.117  100.128  105.693  71.624  42.904  127.941  76.747  85.442  82.462  132.009  110.212  79.046  81.890  104.268  116.892  81.509  83.356  108.932  70.249  82.960  77.228  141.285  67.618  79.217 

Áætlun 2010 Tekjur    

10.607 17.710  15.579  11.352  22.443  19.672  6.109  10.133  16.085  6.830  14.887  10.054  8.327  14.857  10.852  8.771  9.386  8.954  15.385  14.814  14.316  19.040  14.348  11.696  14.078  15.346  8.729  4.764  19.678  12.091  11.114  10.217  20.663  15.876  11.994  12.349  15.301  16.622  12.348  12.654  14.341  8.630  12.246  11.048  19.174  10.170  12.324 

Mismunur 14.145 76.484  63.926  55.566  36.606  246.727  400.250  27.000  68.400  107.098  102.367  67.861  138.060  124.367  46.825  53.591  86.436  40.262  84.986  66.681  52.601  86.622  69.353  54.445  58.985  59.171  111.863  83.708  80.698  105.496  93.232  66.421  86.049  90.346  62.895  38.140  108.263  64.656  74.328  72.245  111.345  94.336  67.052  69.540  88.967  100.270  69.161  70.703  94.591  61.619  70.713  66.180  122.111  57.448  66.892 


Stefna og starfsáætlun Leikskólasviðs 2010   

Áætlun 2010   Sólborg    Sólhlíð    Bakki    Stakkaborg    Steinahlíð    Suðurborg    Sunnuborg    Sæborg    Tjarnarborg    Vesturborg    Völvuborg    Ægisborg    Ösp    Jörfi    Hulduheimar    Dvergasteinn    Leikskólinn Berg    Sólbakki    Sjónarhóll    Lyngheimar    Öldukot    Furuborg    Skógarborg    Blásalir    Hamrar    Klambrar    Maríuborg    Geislabaugur    Reynisholt    Vinagerði    Rauðhóll    Sameiginlegur kostn. leiksk. Leiksk.skrifst.  Sameiginllegur kostn. leiksk.‐ Starfsmannaþj.  Endurúthlutun    Leikskólar     Sjálfstætt starfandi leikskólar      Greitt til sveitarfélaga v/dagvistarplássa   Greitt frá sveitarfélaga v/dagvistarplássa    Dagforeldrar    Dagforeldrar sameiginlegur kostnaður    Þjónustutrygging    Dagforeldrar, þjónustutrygging og sveitarf.      Leikskólasvið ‐ Þjónustumiðstöðvar    Lausafjárkaup leikskóla    Miðlæg þjónusta og safnliðir      Námsstyrkir  Almennir styrkir og þróunarsjóður Styrkir til leikskólamála      Hlutdeild í sameiginlegum kostnaði (LKS)   Innri leiga áhalda og tækja    Annað      Leikskólasvið samtals 

22  

Kostn.st D152  D153  D154  D155  D156  D157  D158  D159  D160  D161  D162  D163  D164  D165  D166 D167 D168 D169 D170 D171 D172 D173 D174 D175 D176 D177 D178 D179 D180 D181 D182 D416 D417 D418

D1300 D1400 D605 D606 D610

Gjöld 97.333  116.816  85.362  95.395  39.322  150.083  106.162  104.760  62.412  92.514  70.702  105.843  71.879  123.011  106.876  78.541  57.782  72.771  85.231  119.633  62.336  85.663  66.336  114.982  144.546  105.770  124.851  137.989  106.980  92.397  140.058  2.667  73.260  61.327  7.920.181 

8.255 1.051.991 

Kostn.st 83.776  98.199  72.134  82.699  34.038  130.318  90.279  89.567  53.776  78.997  61.838  91.203  63.000  104.543  89.725  67.290  50.299  63.738  73.025  100.020  54.396  74.892  57.029  99.138  119.610  91.892  105.089  118.211  92.890  81.383  121.567  2.667  73.260  53.072  6.868.190 

1.105.458

21.796

1.083.662

13.557 18.617  13.227  12.696  5.284  19.765  15.883  15.194  8.636  13.517  8.864  14.639  8.880  18.468  17.151  11.252  7.483  9.033  12.206  19.612  7.940  10.771  9.308  15.845  24.936  13.878  19.762  19.778  14.089  11.014  18.491 

21.745 27.220  286.144  4.098  172.921  484.908 

27.220

21.745 ( 27.220) 286.144  4.098  172.921  457.688 

D440 D450

92.051 58.978  151.029 

92.051 58.978  151.029 

D654 D655

9.000 10.740  19.740 

9.000 10.740  19.740 

19.383 19.383 

19.383 19.383 

D9000 D9997

10.042.794

1.079.211

8.963.583


Stefna og starfsáætlun Leikskólasviðs 2010    

Fylgiskjöl

23  


Fylgiskjal 1

Yfirlit yfir framkvæmd markmiða í starfsáætlun Leikskólasviðs 2009 Ábyrgð1

Staða 15. október 2009

Miðla markvisst til annarra leikskóla sérþekkingu sem skapast hefur í leikskólum. Auka formlegt samstarf leikskóla sem vinna eftir sömu hugmyndafræði. Kynna leikskólaverkefni sem fá hvatningarverðlaun leikskólaráðs og önnur nýbreytni- og þróunarverkefni, t.d. með sýningu í Ráðhúsi Reykjavíkur undir yfirskriftinni Stóri leikskóladagurinn.  Auka samstarf leikskóla við listaskóla og menningarstofnanir, m.a. með tilliti til niðurstaðna starfshóps um aukið samstarf þessara aðila.  Fylgja eftir hugmyndum barna um það hvernig þau vilja hafa leikskólastarfið. 

HS/KV

Í gangi. Framhald á næsta ári.

HS/KV

Lokið. var haldinn 6. júní sl.

HS/KV

Lokið – ný skref á næsta ári.

HS/KV

Í gangi.

Undirbúa vest-norrænt samstarf (Ísland, Grænland og Færeyjar. Halda ráðstefnu undir yfirskriftinni Þar sem gerast sögur og ævintýr... b) Jákvæð sjálfsmynd og leikni í samskiptum

HS/KV

Undirbúningur hafinn.

HS/KV

Vinnuhópur í gangi. Ráðstefna verður haldin 6. febrúar 2010.

Innleiða viðmið samkvæmt skýrslu um jákvæða sjálfsmynd og félagsfærni (þriggja ára verkefni sem hófst 2006 og er unnið í samstarfi við kennara og þjónustumiðstöðvar). Ýta úr vör verkefninu Blíð byrjun í samstarfi við Velferðarsvið og þjónustumiðstöðvar (þriggja ára verkefni).  c) Vellíðan, öryggi, heilsa

HS/KV

Lokið.

HS/KV

Hófst á þessu ári og heldur áfram á næsta ári.

Hefja þróunarverkefni um hönnun útileiksvæða leikskóla og nánasta umhverfi þeirra til að stuðla að aukinni hreyfingu og hollari lífsháttum barna. Innleiða stefnu um aðbúnað og námsumhverfi yngstu barnanna (tveggja ára verkefni).  d) Mannréttindi í fyrirrúmi

HS/KV

Flyst yfir á næsta ár

HS

Búið er að skipa vinnuhóp vegna reglugerðar um starfsumhverfi leikskóla.

Stofnaður verði starfshópur um innleiðingu og kynningu á mannréttindastefnu Reykjavíkurborgar. Nýta niðurstöður könnunar um þátttöku barna og fullorðinna af erlendum uppruna í leikskólastarfi, m.a. við mótun framkvæmdaáætlunar sem tekur mið af mannréttindastefnu borgarinnar.   Móta reglur og viðmið um þýðingar á upplýsingum og eyðublöðum og útbúa upplýsingabanka með þýðingum á skilaboðum milli heimila og leikskóla. e) Tengsl við grenndarsamfélagið og þátttaka foreldra í leikskólastarfi

IG

Í gangi í samvinnu við Mannréttindaskrifstofu.

IG

Fellt niður, rannsóknin fjallar ekki um leikskólabörn.

HS

Lokið

Skipa starfshóp um gerð foreldrahandbókar.

HS/KV

Vinnu við foreldrahandbók lýkur á þessu ári eða í byrjun þess næsta.

Markmið

Leikskólar A. Leikskólastarf a) Skapandi og fjölbreytt leikskólastarf

1

Fríða Bjarney Jónsdóttir, Hildur Björk Svavarsdóttir, Hildur Skarphéðinsdóttir, Ingunn Gísladóttir, Kolbrún Vigfúsdóttir,Kristín Egilsdóttir, Ragnhildur Erla Bjarnadóttir, Sigþór Örn Guðmundsson.

1


Fylgiskjal 1 Kanna viðhorf foreldra til leikskólastarfsins.

HBS

Lokið.

Þróa nýjar leiðir í samstarfi við foreldra, t.d. ráðgjöf o.fl.

HS/HBS

Færist yfir á næsta ár.

Bjóða upp á opna hverfafundi/málstofur á haustin í samstarfi við þjónustumiðstöðvar þar sem fjallað er um leikskólana í hverfinu.

HS/KV

Ekki hafið.

Styrkja tengsl leikskóla við grunnskólann, m.a. með því að skólar í sama hverfi miðli upplýsingum um börnin sem eru að hefja grunnskólagöngu. Setja af stað tilraunaverkefni um samstarf leik- og grunnskóla í samstarfi við RannUng þar sem áhersla verður m.a. á samfellu skólastiga og sveigjanleika. 

HS

Ekki hafið.

HS

Í gangi. Verkefnið hófst á árinu og stendur til ársins 2011.

Auka samstarf milli leikskóla sem eru með hátt hlutfall barna af erlendum uppruna og efla ráðgjöf við þá. Stuðla að því að hafin verði þróunarverkefni þar sem leikurinn verði í öndvegi b) Leikskóli án aðgreiningar og jafnræði til náms Virkja mannréttindastefnu Reykjavíkurborgar í leikskólum borgarinnar.  Kanna hvernig leikskólar nýta sér námsefni um fjölmenningu og matslista vegna íslensku sem annars máls.   Innleiða nýja sérkennslustefnu í leikskóla. 

HS/KV

Í gangi.

HS/KV

Ekki hafið.

IG

Í vinnslu. Heldur áfram á næsta ári.

HS/KV

Könnun í vinnslu.

HS/KV

Ekki hafið.

HS/KV

Ekki hafið.

REB

Er í gangi. Heldur áfram á næsta ári.

REB

Nýbúið að skrifa undir samning við RannUng um starfendarannsókn í þremur leikskólum og þremur grunnskólum. Fengum ekki styrk vegna MARKVÍS.

HS/KV

B. Verklag a) Einstaklingsmiðað nám þar sem leikurinn er í öndvegi

Fylgja eftir tillögum starfshóps um það hvernig flutningur fatlaðra barna á milli leik- og grunnskóla geti orðið sem árangursríkastur. c) Skýrir verkferlar og virk upplýsingamiðlun Móta viðmiðunarreglur um upplýsingar sem færast á milli skólastiga. Vinna að samstarfi við háskólastofnanir um verkefni og rannsóknir, m.t.t. aukins samstarfs leik- og grunnskóla (MARKVÍS – samvinna Leikskólasviðs, Menntasviðs og fræðasamfélagsins).  Endurskoða viðmið um innihald og uppsetningu skólanámskrár og starfs- og starfsþróunaráætlana.  Ljúka innleiðingu á gæðastjórnunarkerfi á aðalskrifstofu Leikskólasviðs og stefna að vottun á árinu. Vinna tillögur um kynningu fyrir börn á starfs- og iðnnámi í samstarfi við Menntasvið og hagsmunaaðila. Tilraun með notkun á upplýsingatækni í leikskólum (s.s. smart taflan og Mentor).

REB

Endurskoðuð viðmiða um starfsáætlun lokið. Endurskoðun um viðmið skólanámskrár í gangi. Í gangi. En ekkir verður farið í vottun á árinu.

HS/KV

Í gangi.

SÖG

Opna hugmyndabanka á vef Leikskólasviðs.

REB

Birta tölfræðiupplýsingar um leikskóla á vef.

REB/ HBS

Smarttöflur voru settar upp í sex leikskólum. Ekki er búið að gera framhaldsrannsókn á notagildi þeirra í starfi skólanna. Unnið er að gerð nýs kerfis fyrir leikskóla þar sem líkur eru á því að Mentor verði notaður sem kjarnakerfi fyrir leikskólanna. Er í skoðun samhliða því að verið er að setja ytri vefinn í nýtt útlit borgarinnar. Færist yfir á næsta ár. Verður kynnt leikskólastjórum í október og sett á vef í nóvember og desember

d) Mat á leikskólastarfi og stöðug framþróun

2


Fylgiskjal 1 Hvetja til meiri samvinnu/samreksturs leikskóla.

REB

Mynda stýrihóp um framkvæmd ytra mat leikskóla.

HS/KV

Tilraunaverkefni er hafið í Öldukoti og Tjarnarborg um samrekstur. Samvinna á milli leikskóla eykst jafnt og þétt. Ekki hafið

Veita leikskólum ráðgjöf við gerð innra mats og umbótaáætlana á grundvelli þess. e) Heilnæmt og vistvænt skólaumhverfi Nýjar leiðir í samstarfi leikskóla og Náttúruskólans um útikennslu.

HS/KV

Í gangi.

HS/KV

Í gangi.

Stefnumótun fyrir skólamötuneyti um framboð á fæðu og hreyfingu í leikskólum. Vinna tilraunaverkefni um gerð matseðla með aðstoð forrits sem reiknar út næringargildi máltíða. Skipa starfshóp varðandi húsnæði og fjölda barna í leikskóla.

HS/KV

Ekki hafið. Færist yfir á næsta ár. Í gangi.

HS/KV

Búið er að skipa starfshóp.

Styðja leikskóla við að setja sér áætlun um endurnýtingu, orkusparnað o.fl. í samræmi við umhverfisstefnu Reykjavíkurborgar 2005–2010. f) Markviss samvinna barna, starfsfólks, foreldra og grenndarsamfélags Hvetja foreldra og starfsfólk leikskóla til að kynna sér og virða Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna í leikskólastarfinu. Hvetja til notkunar á vefnum www.barrnasattmali.is þar sem finna má fjölbreytt verkefni/fræðslu sem nýta má í leikskólastarfinu, s.s. um borgaravitund og lýðræði Halda málþing um foreldrasamstarf.

HS/KV

Færist yfir á næsta ár.

HS/KV

Ekki hafið.

HS/KV

Ekki hafið.

HS/KV

Í gangi.

Ýta úr vör þverfaglegu lista- og menningarverkefni.

HS/KV

Ekki hafið.

HS/KV

Í gangi.

IG

Í vinnslu.

IG

Hefst í haust.

IG

Í vinnslu.

IG

Í vinnslu.

IG

Í vinnslu.

C. Mannauður a) Sameiginleg sýn og skilningur byggð á samvinnu. Halda áfram að efla þekkingarmiðlun og faglegt samstarf leikskóla, bæði á grundvelli sameiginlegrar hugmyndafræði og grenndar, t.d. með heimsóknum og sameiginlegum skipulagsdögum. Gera yfirlit yfir þá starfsmenn leikskóla sem vilja bjóða upp á fyrirlestra/námskeið í leikskólunum. b) Markvissir stjórnunarhættir Skoða starfsmannaveltu út frá niðurstöðum vinnustaðagreininga og leita nýrra lausna í starfsmannamálum m.t.t. þeirra.  Innri vefur Leikskólasviðs verði öflugt verkfæri fyrir leikskólastjórnendur, eyðublöð sem snerta leikskólana verði flokkuð og gerð aðgengilegri.  Kynna á markvissan hátt það sem innri vefurinn býður upp á, t.d. með því að hafa þema mánaðarins (s.s. ráðningarferlið, starfsþróunarsamtöl, kjarasamninga).  Setja saman handbók með aðgengilegum leiðbeiningum um starfsmannamál og notkun rafrænna kerfa (VinnuStund, VinnuUmsókn). Gera úttekt á nýtingu kerfanna og styðja stjórnendur við notkun þeirra c) Jákvæð starfsímynd og hvetjandi starfsumhverfi

3


Fylgiskjal 1 Nýta niðurstöður vinnustaðagreininga til að bæta starfsumhverfi með markvissri vinnu með stjórnendum og starfsfólki.

REB

Setja á stofn vinnuhóp til að huga að málefnum erlendra starfsmanna og erlendra barna í leikskólum, m.a. út frá mannréttindum, íslenskukennslu og menningarfræðslu í leikskólum. Móta stefnu um það hver beri ábyrgð á móttöku nýrra starfsmanna og gera drög að starfsmannahandbók fyrir leikskólana.

IG/HS

Kynna betur störf og kjör í leikskólum.

IG

Halda málþing haustið 2009 undir yfirskriftinni Góð líðan – góður leikskóli.

HS/KV

Vinnu við móttökuferli vegna nýrra starfsmanna og við starfsmannahandbók fyrir leikskólana er lokið. Kynning framundan. Starf leikskólakennara var kynnt í nokkrum framhaldsskólum á höfuðborgarsvæðinu á vorönn 2009. Verður einnig gert á næsta vori. Færist yfir á næsta ár.

Ýta úr vör kynningarverkefninu Leikskóli mánaðarins á innri vefnum. e) Fjölbreytt tækifæri til starfsþróunar í samræmi við stefnumótun Gera starfsfólki án sérhæfingar kleift að stunda nám í leikskólakennarafræðum á háskólastigi samhliða starfi. 

HS/KV

Ekki hafið.

IG

Í gangi.

Auka ábyrgð leikskólastjóra við framkvæmd starfsþróunaráætlana.

IG

Námskeið um starfsþróun hafa verið haldin fyrir stjórnendur í leikskólum.

Koma upp hugmyndabanka yfir áhugaverð verkefni.

IG

Í gangi.

IG

Niðurstöður viðhorfkannana hafa verið kynntar í leikskólunum með markvissum hætti. Unnið er úr þeim í samráði við stjórnendur leikskólanna. Verkefnið er í gangi og færist yfir á næsta ár. Í gangi – verkefni mannréttindahóps.

D. Fjármál a) Ábyrg fjármálastjórnum

KE

Endurskoða nýjar reglur um úthlutun fjármagns til leikskóla m.t.t. nýtingar leikskólarýma. Tekjufæra niðurgreiðslu Leikskólasviðs á borgarrekna leikskóla. Endurskoða reglur um úthlutun fjármagns til sérkennslu.

KE

Í vinnslu.

KE

Lokið.

Endurskoða úthlutun leikskóla sem gera tilraun til samreksturs. Auka aðkomu leikskólastjórnenda að gerð fjárhagsáætlunar meðal annars með námskeiðshaldi í frávikagreiningu og forsendum fyrir fjárhagsáætlun. Efla eftirlit með greiðslum til sjálfstætt starfandi leikskóla, dagforeldra og greiðslu þjónustutryggingar. Endurskoða eftirlit með uppáskrift reikninga borgarrekinna leikskóla. Samþætta innritun og innheimtu og endurskoða verkferla, eyðublöð o.fl. Taka í notkun nýtt innritunarkerfi. Auka gegnsæi kostnaðar og gefa meiri upplýsingar á greiðsluseðlum. Skráning verkferla og samvinna við Velferðarsvið vegna greiðslu Velferðarsviðs á skuldum vegna leikskólagjalda.

KE KE

Í vinnslu. Í gangi.

KE

Í vinnslu.

KE

Í vinnslu.

KE

Í vinnslu.

SÖG KE

Samkeppnisviðræður ígangi til 9. nóvember. Í vinnslu.

KE

Í skoðun.

E. Dagforeldrar

4


Fylgiskjal 1 Gert verði samkomulag milli dagforeldra í Reykjavík og Reykjavíkurborgar. Samkomulagið byggir á núverandi starfsleyfi og hefur það markmið að vinna að bættu starfsumhverfi dagforeldra í Reykjavík.

Í gangi.

Gefið verði út kynningarefni þar sem lögð er sérstök áhersla á að kynna starfsemi og kosti þjónustu dagforeldra í Reykjavík.

HS/KV

Í gangi.

Úthlutað verði úr sjóði fyrir dagforeldra með langan starfsaldur til að auðvelda þeim viðhald og endurnýjun búnaðar.

HS/KV

Í gangi.

Unnið verði að því að dagforeldrar verði hluti af Rafrænni Reykjavík og bæta með þeim hætti aðgengi foreldra að þjónustu dagforeldra.

SÖG

Dagforeldrar eru hluti af hinu nýja kerfi leikskólanna.

Leitast verði við að gera dagforeldrum kleift að starfa saman og skapa þannig fjölbreyttari úrræði með sérstökum þjónustusamningum.

KE/HS

Ekki hafið.

5


Fylgiskjal 2

Leikskólar Reykjavíkurborgar ‐ Fjöldi barna og deilda 2009 Fædd 

Fædd

Fædd

Fædd

Fædd

Fædd Fjöldi í okt. 

Fjöldi

2003

2004

2005

2006

2007

2008

2009

deilda

deild

2008

Arnarborg

16

21

12

15

Austurborg

13

21

30

17

Leikskóli

Álftaborg

13

21

26

24

Meðalt. á  Fjöldi í okt. 

64

3

21,3

66

10

91

4

22,8

93

4

88

4

22,0

88

3

Árborg

14

12

16

19

2

63

21,0

64

Ásborg

24

30

22

35

9

120

6

20,0

119

Bakkaborg

22

26

22

23

19

112

5

22,4

114

Bakki

22

13

15

17

1

68

3

22,7

68

Barónsborg

5

8

12

8

33

2

16,5

35

Berg

13

15

6

8

1

43

2

21,5

46

Blásalir

10

11

26

24

13

84

4

21,0

88

Brákarborg

12

14

13

13

52

3

17,3

51

Brekkuborg

20

20

14

23

83

4

20,8

82

Drafnarborg

6

8

9

11

34

2

17,0

34

Dvergasteinn

16

18

15

13

1

63

3

21,0

64

Engjaborg

23

19

20

20

1

83

3

27,7

83

Fálkaborg

9

16

21

13

1

60

3

20,0

60

2

51

3

17,0

48

4

Fellaborg

10

14

10

15

6

Fífuborg

17

22

22

19

3

83

20,8

83

Foldaborg

18

17

9

15

5

64

3

21,3

64

Foldakot

9

15

11

5

5

45

2

22,5

46

Funaborg

9

24

5

11

1

50

2

25,0

52

Furuborg

10

16

7

11

14

58

3

19,3

66

Garðaborg

12

14

11

8

8

53

2

26,5

54

Geislabaugur

36

24

41

13

2

116

5

23,2

118

11

15

21

27

7

81

3

27,0

64

18

21

22

19

2

83

4

20,8

83

Gullborg

24

17

16

24

81

4

20,3

80

Hagaborg

19

28

28

24

99

5

19,8

99

Hamraborg

18

19

21

19

21,0

85

Grandaborg Grænaborg

1

7

84

4

26

13

122

6

20,3

123

14

10

63

3

21,0

60

18

16

5

74

4

18,5

73

17

8

28

16

83

4

20,8

83

13

14

12

3

49

3

16,3

49

9

11

4

24

2

12,0

24 104

Hamrar

24

27

32

Hálsaborg

7

18

14

Hálsakot

16

19

Heiðarborg

14

Hlíðaborg

7

Hlíðarendi Hof

28

28

21

23

2

102

5

20,4

Holtaborg

13

16

12

16

6

63

3

21,0

64

Hólaborg

13

12

12

16

8

61

3

20,3

68 70

Hraunborg

9

19

11

11

6

56

3

18,7

Hulduheimar

20

20

16

21

12

89

4

22,3

88

Jöklaborg

25

33

28

22

3

111

5

22,2

109

Jörfi

30

14

30

25

2

101

5

20,2

101

1

81

4

20,3

86

4

21,0

82

3

20,0

63

Klambrar

25

23

21

11

Klettaborg

25

8

19

19

13

84

Kvarnaborg

12

10

15

17

6

60

Kvistaborg

17

16

17

13

2

65

3

21,7

66

Laufskálar

25

12

22

22

4

85

4

21,3

88

Laugaborg

24

30

20

21

95

4

23,8

93

Lindarborg

8

16

11

19

8

62

3

20,7

60

34

25

19

23

2

105

5

21,0

102

Lyngheimar

2


Fylgiskjal 2

Leikskóli

Fædd

Fædd

Fædd

Fædd

Fædd

Fædd Fjöldi í okt. 

Fjöldi

2003

2004

2005

2006

2007

2008

deilda

2009

Meðalt. á  Fjöldi í okt.  deild

2008

Lækjaborg

8

12

14

29

1

64

3

21,3

63

Maríuborg

32

33

15

23

3

106

5

21,2

106

Múlaborg

10

18

15

27

7

77

4

19,3

78

6

49

3

16,3

50

4

66

3

22,0

66

3

20,7

62

5

21,2

88

Njálsborg

3

Nóaborg

11

12 18

8 19

20 14

Rauðaborg

16

13

18

11

4

62

Rauðhóll

33

27

31

12

3

106

Reynisholt

27

19

20

18

2

86

4

21,5

86

Rofaborg

25

28

28

24

1

106

5

21,2

110

Seljaborg

18

15

17

9

60

3

20,0

58

Seljakot

9

13

13

14

9

58

3

19,3

58

Sjónarhóll

13

12

12

19

8

64

3

21,3

64

Skógarborg

11

15

10

11

2

49

2

24,5

50

Sólbakki

8

6

20

10

5

49

2

24,5

50

Sólborg

11

25

17

16

3

72

4

18,0

71

Sólhlíð

8

18

22

34

9

91

4

22,8

90

Stakkaborg

15

19

19

15

7

75

3

25,0

76

2

1

Steinahlíð

8

9

7

3

3

30

15,0

30

Suðurborg

1

12

28

19

21

16

97

7

13,9

119

Sunnuborg

1

27

28

19

21

16

112

4

28,0

88

16

22

21

20

3

82

4

20,5

83

44

3

14,7

45

71

3

23,7

72

Sæborg Tjarnarborg

10

13

11

10

Vesturborg

12

10

18

30

1

Vinagerði

12

19

13

12

6

62

3

20,7

66

Völvuborg

9

12

16

11

1

49

3

16,3

53

14

20

29

18

2

4

9

14

14

Ægisborg

1

Öldukot Ösp Samtals

7

84

4

21,0

86

41

2

20,5

43

13

14

15

13

2

57

3

19,0

57

1.220

1.382

1.352

1.358

374

5.693

275

20,7

5.510


Fylgiskjal 3 

Fjöldi dagforeldra og barna 1995‐2009      1.600 1.400 1.253

1.200 983 936 995

1.000

1.327

1.402

1.146 986 889

800

868

735

823

688

600

747 557

400

257 206

200

184

202

221

262

246

222

193

164

162

177

188

188 171

0 1995 1996 1997 1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 Barnafjöldi

Fjöldi dagforeldra

  Aldurssamsetning  barna hjá dagforeldrum í október 2009     

             

    

Fæðingarár

Alls

2004 2005  2006  2007  2008  2009 

0 2  0  27  498  30 

Alls

557


Fylgiskjal 4 

Barnafjöldi í almennum og sjálfstætt starfandi leikskólum í  Reykjavík 1997‐2009    7.000

6.500

6.000

5.500

5.000 98/99

99/00

00/01

01/02

02/03

03/04

04/05

05/06

06/07

07/08

08/09

09/10

    Meðalfjöldi barna á leikskóladeild 2004 – 2009    25 20,4

20,9

21,1

20,5

20,7

20,8

2004/2005

2005/2006

2006/2007

2007/2008

2008/2009

2009/2010

Meðalfjöldi barna

20 15 10 5 0


Fylgiskjal 5 

Sjálfstætt starfandi leikskólar 1997‐2009  1000

918

900 764

800

Fjöldi barna

700 600

648

640 572

590

576

2001

2002

2003

725

591

500 400 300 200 100 0 2004

2005

2006

2007

2008

2009*

* Börn á Mánagarði og Mýri eru meðtalin í fyrsta sinn 2009  

Fjöldi barna í sjálfstætt starfandi leikskólum í október 2009   

  

Fæðingarár 2004 

2005

2006

2007

2008

2009

Alls

Askja

31

0

0

7

3

0

41

Ársól

0

0

0

4

37

0

41

Fossakot

6

9

16

9

21

0

61

Hjallastefnan Laufásborg 

6

32

30

28

3

0

99

KFUM og K 

10

11

19

10

0

0

50

Korpukot

15

20

13

19

24

0

91

Leikgarður

0

0

0

4

42

4

50

Leikskólinn 101 

0

0

0

8

28

0

36

Leikskólinn Höfn 

3

7

11

14

6

0

41

Lundur

0

0

0

2

26

0

28

Mánagarður

9

17

21

13

0

0

60

Mýri

8

9

15

8

2

0

42

Ós

7

5

6

4

1

0

23

Regnboginn

12

12

18

14

8

0

64

Skerjagarður

12

10

10

10

5

0

47

Sólgarður

0

0

0

6

39

5

50

Sælukot

6

8

6

5

3

0

28

Vinaminni

5

12

6

10

8

0

41

Waldorfleikskólinn Sólstafir 

7

4

6

8

0

0

25

Samtals í Reykjavík  Reykvísk börn í einkareknum  leikskólum utan Reykjavíkur 

137

156

177

183

256

9

918

3

6

5

8

3

0

25

Alls

140

162

182

191

259

9

943


Fylgiskjal 6

Stöðugildi í leikskólum Reykjavíkurborgar í október 2000‐2009 1)

2)

2000

2001

2002

2003

2004

2005

2006

2007

2008

2009

385 16 87 793 58

410 22 98 856 ‐

408 22 94 884 ‐

421 27 96 918 ‐

442 20 113 852 55

501 29 150 1.045 49

453 22 108 804 51

445 26 135 730 19

482 23 155 754 15

583 27 141 677 13

Stöðugildi alls

1.339

1.386

1.408

1.462

1.482

1.453

1.438

1.355

1.429

1.441

Heildarfjöldi starfsfólks

1.660

1.685

1.720

1.725

1.738

1.774

1.694

1.750

1.727

1.775

58

81

90

89

72

77

94

93

Leikskólakennarar Þroskaþjálfar Aðrir háskólamenntaðir Aðrar starfsstéttir Ræsting

Þar af karlmenn 1)  2)

Árið 2005 sýnir sundurliðun fjölda starfsfólks en ekki stöðugildi

Árið 2009 eru stöðugildi í námsleyfum og langtímaveikindum meðtalin (alls 21 stöðugildi)


Fylgiskjal 7 Börn af erlendum uppruna í leikskólum Reykjavíkurborgar 2009 Arnarborg Austurborg Álftaborg Árborg Ásborg Bakkaborg Bakki Barónsborg g Berg Blásalir Brákarborg Brekkuborg Drafnarborg Dvergasteinn Engjaborg Fálkaborg Fellaborg Fífuborg Foldaborg Foldakot Funaborg Furuborg Garðaborg Geislabaugur Grandaborg Grænaborg Gullborg Hagaborg Hamraborg Hamrar Hál b Hálsaborg Hálsakot Heiðarborg Hlíðaborg Hlíðarendi Hof Holtaborg Hólaborg Hraunborg Hulduheimar JJöklaborg g Jörfi Klambrar Klettaborg Kvarnaborg Kvistaborg Laufskálar Laugaborg Lindarborg Lyngheimar Lækjaborg Maríuborg Múlaborg Njálsborg Nóaborg Rauðaborg Rauðhóll Reynisholt Rofaborg Seljaborg Seljakot Sjónarhóll Skógarborg Sólbakki Sólborg Sólhlíð Stakkaborg Steinahlíð Suðurborg Sunnuborg Sæborg Tjarnarborg Vesturborg Vinagerði Völvuborg Ægisborg Öldukot Ösp

22 11 23 6 20 27 1 17 5 13 10 13 7 10 11 13 31 7 9 8 8 10 4 8 13 12 17 13 9 7 14 9 13 10 4 7 6 21 7 5 16 11 11 12 5 1 17 10 29 7 16 7 23 22 24 7 6 6 14 15 13 3 5 8 6 16 9 5 36 8 11 7 15 10 25 15 14 34 0

5

10

15

20

25

30

35

Alls 960 börn, þar af 474 með annað foreldrið íslenskt. Börn sem fæðst hafa á Íslandi meðtalin. 

40


Fylgiskjal 7 Algengasta þjóðerni barna í leikskólum Reykjavíkurborgar haustið 2009

Pólland

144

Filippseyjar

103

Tæland

61

Rússland

34

Víetnam

33

Bandaríkin

33

Portúgal

32

Litháen

30

Danmörk

30

Bretland

30

Frakkland

29

Þýskaland

28

Marokkó

25

S á Spánn

22

Serbía

22

Svíþjóð

21

Kosavó

18

Albanía

18

Ítalía

16

Lettland

11

Kína

10

Búlgaría

10

Nepal

9

Indland

9

Úkraína

7

Mexíkó

7

Kólumbía

7

Ghana

7

Sri Lanka

6

Nígería

6

Holland

6 0

20

40

60

80

100

Miðað er við 6 börn eða fleiri af sama þjóðerni.  Alls voru börn af 89 þjóðernum.

120

140

160


Fylgiskjal 8

Námskeið á vegum Leikskólasviðs Reykjavíkur 2009 Heiti/inntak Námskeiðsdagur dagforeldra Námskeið um starfsþróunarsamtöl Námskeið um hagkvæman rekstur  mötuneyta í leikskólum

Markhópur

Fjöldi námskeiða

Stundafjöldi námskeiðs

Fjöldi þátttakenda

Dagforeldrar

1

6

140

Leikskólastjórar, aðstoðarleikskólastjórar og deildarstjórar

1

2

7

Matráðar

1

2

58

ASSIST‐námskeið Námskeið um réttindi og skyldur  starfsfólks í leikskólum Námskeið í notkun VinnuStundar

Leiðbeinendur

1

21

16

Leikskólastjórar og aðstoðarleikskólastjórar Leikskólastjórar og aðstoðarleikskólastjórar

1 57

2 2

35 90

Námskeið í frávikagreiningu

Leikskólastjórar og aðstoðarleikskólastjórar

4

1

55

Framhaldsnámskeið í frávikagreiningu Leikskólastjórar og aðstoðarleikskólastjórar Námskeiðsdagur leikskólastjóra Leikskólastjórar

2

1

19

1

8

51

ASSIST‐ framhald

Leiðbeinendur

1

6

12

Útinám og vistvernd í leikskólum

Stjórnendur og starfsfólk leikskóla

1

3

45

Námskeið um næringu leikskólabarna  og hagræðingu í rekstri mötuneyta Matráðar  Samtals

1

2

60

27

50

331

Auk ofantalinna námskeiða sótti starfsfólk í leikskólum ýmis námskeið sem voru haldin í samvinnu við Símenntunarstofnun Kennaraháskóla Íslands.  Einnig voru haldin starfstengd íslenskunámskeið í samvinnu við önnur svið borgarinnar og Alþjóðahús. Fagnámskeið voru haldin fyrir starfsfólk  leikskóla í samvinnu við Eflingu og Mími‐símenntun og boðið var upp á framhaldsnámskeið fyrir leikskólaliða um börn með sérþarfir. Haldið var  námskeið um undirbúning starfsloka fyrir starfsfólk sem nálgast eftirlaunaaldur eða hafði nýlega látið af störfum í samvinnu við öll svið borgarinnar.  Starfsfólk leikskólaskrifstofu og starfsmannaþjónustu bauð einnig upp á styttri námskeið og fyrirlestra í leikskólum. Haustið 2007 voru gerðar breytingar á símenntunarmálum leikskólanna í Reykjavík, þar sem ábyrgð á símenntun og námskeiðahaldi færðist í auknum  mæli út í leikskólana sjálfa. Hér eftir getur hver og einn leikskóli óskað eftir sérsniðnum námskeiðum sem fara fram í húsnæði leikskólans og eru ætluð  öllu starfsfólki leikskólans eða sérstökum hópum innan hans.  Með þessum hætti er mögulegt að skapa meiri heild í símenntun hvers leikskóla fyrir sig,  auk þess sem þetta auðveldar leikskólunum að laga námskeiðin að sinni hugmyndafræði og  þörfum. Mögulegt er að tveir eða fleiri leikskólar sem  vinna eftir sömu hugmyndafræði geti útbúið sameiginlega símenntunaráætlun.


Fylgiskjal 9

Almennir styrkir leikskólaráðs 2009 Umsækjandi

Heiti verkefnis

Markmið verkefnis

Rannung Myndlistaskólinn í  Reykjavík 

Efla rannsóknir á menntun og  uppeldi ungra barna Samstarf myndlistaskóla og  leikskóla.

Að auka og efla rannsóknir á menntun og uppeldi  ungra barna og vera vettvangur fræðaþróunar. Framhaldsumsókn:Skapandi starf með fjölbreyttan  og óvæntan efnivið.

Afmælisstyrkir leikskóla

Upphæð

1.200.000 2.000.000 380.000

Samtals

3.580.000

Þróunarsjóður leikskólaráðs 2009 Umsækjandi

Bakkaborg

Heiti verkefnis Gleði, vinátta, virðing, góð  samskipti undirstaða  árangurs.

Sæborg

Mín leið.

Sæborg

Laufásborg

Að skapa heiminn. Náttúra og list í  borgarumhverfi: Útikennsla  og foreldrasamvinna.

Bakki

Uss, ekki trufla mig!

Markmið verkefnis Efla samskipti, sjálfstraust og áræðni í  leikskólanum til að auka starfsgleði, frumkvæði,  sköpun og árangur.  Framhaldsumsókn: Einstaklingsáætlun fyrir hvert  barn Þróa samvinnu og faglega umræðu milli leikskóla  sem starfa samkvæmt Reggio Emilia Efla heilsu og þroska barna með náttúrulegu  útisvæði, efla listsköpun og auka virðingu fyrir  umhverfinu og efla foreldrasamvinnu. Þróa könnunarleik barna og vekja athygli á  óhefðbundnum efnivið, gera handbók, virkja  foreldra til að skoða leik barnsins.

Ægisborg

Samstarf Ægisborgar og KR:  Hreyfing, leikur, heilsubót.

Framhaldsumsókn: Auka hreyfingu barna, gera  börn meðvituð um hreyfingu og gildi hennar.

300.000

Laufskálar (Kletta‐, Fífu‐,  Brekku‐ og Sunnuborg,  Hálsakot) Rýnt í eigin rann.

Skoða innra mat og sjálfsmat, hvaða viðmið eru  lögð til grundvallar við mat og hvernig unnið er að  úrbótum að loknu  mati.

400.000

Sunnuborg, Laugaborg

Leikið og lært í Laugardal.

Rauðhóll

Leikglaðir Norðlingar á leið  um lífið.

Berg

Íþróttaálfar á Álfasteini.

Framhaldsumsókn: Efla útikennslu í leikskólunum. Framhaldsumsókn: Hvað einkennir samfélagið í  Norðlingaholti og hvernig geta skólarnir á Holtinu  sett mark sitt á það. Skipulögð íþrótta‐, jóga‐ og danskennslu. Kenna   samvinnu, jafnræði og tjáningarfrelsi í gegnum  íþróttaiðkun.

Hálsa‐, Jökla‐ og Selja‐ borg, Hálsa‐ og Seljakot Menntavísindasvið  Háskóla Íslands Garðaborg, Rauðhóll,  Klambrar og Brákarborg

Endurskoða samstarf leik‐ og grunnskóla í  Seljahverfi í ljósi nýlegra rannsókna. Framhaldsumsókn: Viðhorf og hugmyndir ungra  Raddir barna. barna um daglegt líf og skólagöngu. Styrkja sameiginlegan grunn Bugðu‐leikskólana,  Þróun lýðræðislegrar  námskrár og mats fyrir Bugðu‐ sameiginlega námskrá og matsaðferðir og tengja  fræðasamfélagið betur við starfsvettvanginn. leikskólana.

Fellaborg

Foreldrasamstarf

Gera samstarf leikskólans og foreldra sýnilegra.

Samtals

Á vit djúphyggjunnar.

Upphæð

350.000 200.000 750.000

250.000

200.000

450.000

400.000

300.000 700.000 1.000.000

700.000 400.000 6.400.000

Starfsáætlun leikskólasviðs Reykjavíkurborgar 2010  

Starfsáætlun og stefna leikskólasviðs Reykjavíkurborgar 2010

Starfsáætlun leikskólasviðs Reykjavíkurborgar 2010  

Starfsáætlun og stefna leikskólasviðs Reykjavíkurborgar 2010

Advertisement