Ingólfstorg-Kvosin

Page 45

Tillaga 15 Auðkenni 21211

Höfundar / Authors Felix Laitinen, arkitekt Finnland / Finland

Áhersla er lögð á nýuppbyggingu á Ingólfstorgi og ekkert unnið með núverandi byggingar. Eldri byggingar innan svæðisins, Aðalstræti 7 og Vallarstræti 4, eru á sínum stað. Tillagan er ósannfærandi og lítið unnin. Emphasis is placed on new constructions in Ingólfstorg, and no work is done with the existing buildings. The older buildings within the area, Aðalstræti 7 and Vallarstræti 4, remain where they are. The proposal is unconvincing and little prepared.

Tillaga 16 Auðkenni 07922

Höfundar / Authors Guðni Valberg, arkitekt MA Jón Davíð Ásgeirsson, arkitekt MA Andri Gunnar Lyngberg Andrésson, arkitektanemi Ráðgjöf / Consultation Anna Ágústsdóttir, sagnfræðingur Ísland / Iceland

Bygging við Vallarstræti 4 er flutt að Aðalstræti 7 og með því myndast heilleg götumynd við Vallarstræti. Nýbyggingu fyrir hótelrekstur er komið fyrir við Vallarstræti að Thorvaldsensstræti 2. Tillagan er varfærnisleg, lítið er unnið með Víkurgarð og Ingólfstorg er látið standa að mestu óbreytt. The building at Vallarstræti 4 is relocated to Aðalstræti 7 and thereby forms a complete street view at Vallarstræti. The new building for the hotel is located on Vallarstræti towards Thorvaldsensstræti 2. The proposal is cautious; little is done with Víkurgarður, and Ingólfstorg is left largely unchanged.

45


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.