Page 96

Snæfellsnes

Breiðafjörður The bay Breiðafjörður is believed to have about 3.000 islands, islets and skerries. Tides there are strong with up to six meters variance between high tide and low tide. Breiðafjörður and the islands are renowned for their biodiversity, and are an important habitat for the White-tailed eagle. With its diverse landscape, bays and coves, Breiðafjörður is a vast natural resource. Many restaurants and hotels on the Snæfellsnes peninsula offer delicacies made of the catch found in Breiðafjörður.

TJALDSVÆÐIÐ Í STYKKISHÓLMI

HÖFÐAGATA GUESTHOUSE

Vatnsási 18 Stykkishólmur TEL: 438 1075 mostri@stykk.is

Höfðagata 11 Stykkishólmur TEL: +354 694 6569 info@hofdagata.is www.hofdagata.is

Vefsíða / Website: www.stykkisholmur.is/mannlif/tjaldsvaedi-stykkisholms Opið allt árið/Open all year.

96

Talið er að Á Breiðafirði séu um 3.000 eyjar, hólmar og sker. Sjávarföll eru mikil í firðinum og er munur á flóði og fjöru allt að sex metrar á stórstreymi. Breiðafjörður og eyjarnar eru þekktar fyrir fjölskrúðugt lífríki og fjölda sjávardýra og fugla. Svæðið er til dæmis mikilvægasta búsvæði hafarnarins á Íslandi. Breiðafjörður, með sínu fjölbreytta landslagi, fjörðum, vogum og víkum, er sannkölluð matarkista. Í hana er sótt ógrynni hráefnis, allt frá skelfiski til fugla. Mörg veitingahús og hótel á Snæfellsnesi bjóða upp á sælkerarétti unna úr hráefni úr Breiðafirði.

Höfðagata is the oldest Bed & Breakfast in Stykkishólmur. Only a short walk away from restaurants, swimming pool and other services. Accommodation in double rooms with shared facilities. Also one double room with private facilities and a small apartment. All rooms with deluxe mattresses. Fluffy towels and hygiene basics included. Hot tub and barbecue in the garden!

Profile for Skessuhorn

Travel West Iceland 2018-2019  

Ferðast um Vesturland 2018-2019

Travel West Iceland 2018-2019  

Ferðast um Vesturland 2018-2019

Advertisement