Page 94

Snæfellsnes

Flatey The island Flatey is a picturesque village in the middle of Breiðafjörður. Today only two farms are inhabited on the island but other houses are used as country houses in the summer. The village image is well preserved and the houses maintained in its

LEIR 7 Aðalgata 20 Stykkishólmur TEL: +354 894 0425 leir7@leir7.is www.leir7.is leir7ceramic Leir 7 creates and produces goods from the Icelandic clay found in the Fagridalur valley of Skarðsströnd, Dalir. Groups welcome. Light refreshments, fresh from the area, e.g. scallops, dried fish and kelp, are offered. Leir 7 is an Economuseum, which includes production workshops showing the production of goods from the raw material to the finished product.

original appearance and style. Most of them were built at the end of the 19th century or the beginning of the 20th. Nowhere in Iceland is the atmosphere of the past as well preserved as in Flatey, giving the mystique feeling that time stands still. The ferry Baldur stops at Flatey on its way from Stykkishólmur to the West-Fjords. Í Flatey var miðstöð verslunar við Breiðafjörð á árum áður og mikil útgerð stunduð frá eynni. Í dag er búið á tveimur býlum í Flatey en eigendur annara húsa í þorpinu nýta þau sem sumarhús. Þorpsmyndin hefur verið vel varðveitt og er húsunum haldið við af myndarskap, en þau voru flest byggð í lok 19. aldar og upphafi 20. aldar. Óhætt er að segja að hvergi á Íslandi sé andrúmsloft fortíðar jafn vel varðveitt og í Flatey. Þar er eins og tíminn standi í stað. Á sumrin er rekið hótel í Flatey og staðið fyrir ýmsum uppákomum. Ferjan Baldur siglir frá Stykkishólmi að Brjánslæk með viðkomu í Flatey.

SJÁVARPAKKHÚSIÐ

VATNASAFN

Hafnargötu 2 Stykkishólmur TEL: 438 1800 info@sjavarpakkhusid.is www.sjavarpakkhusid.is

Bókhlöðustígur 19 Stykkishólmur TEL: 865 4516 vatnasafn@gmail.com libraryofwater.is

Opið alla daga frá kl. 12-22 Opnunartími / Opening from 10:00-17:00

94

Profile for Skessuhorn

Travel West Iceland 2018-2019  

Ferðast um Vesturland 2018-2019

Travel West Iceland 2018-2019  

Ferðast um Vesturland 2018-2019

Advertisement