Page 86

Snæfellsnes

Ólafsvík Ólafsvík, a beautiful town that lies beneath the mountainside, is the second largest town on the Snæfellsnes peninsula with close to 1,000 inhabitants. Ólafsvík is a thriving fishing town, with a good harbor and related undertakings. This lasting fishing town has a beautiful garden dedicated to fishermen who have lost their lives at sea and a stately church. Pakkhús Museum, a folk museum, is located in Ólafsvík housing exhibitions and a store, including a farmers market where locals sell their handicraft. All necessary services can be found in Ólafsvík, such as a camping site, swimming pool, information service, health service, supermarket, restaurants and shops and a 9 hole golf course. Walking trails are found near the town including an enjoyable walk along the ravine Gilið up the mountainside known as Ólafsvíkurenni, named after the settler Ólafur belgur, which holds a viewing dial.

Eat, live, enjoy!

Ólafsvík er næststærsti þéttbýliskjarninn á Snæfellsnesi með rétt um 1.000 íbúa. Bæjarstæði eru óvíða fegurri en í Ólafsvík og fyrir ofan bæinn er Ólafsvíkurenni sem dregur nafn sitt af landnámsmanninum Ólafi belg. Í Ólafsvík er góð höfn, öflug útgerð og fiskvinnsla. Reisuleg Ólafsvíkurkirkja vekur athygli flestra en hún hefur einstakan byggingarstíl. Í bænum er einnig fallegur sjómannagarður þar sem þeirra er minnst sem týnt hafa lífi við störf á sjó. Fjölmargar góðar gönguleiðir liggja um Ólafsvík og nágrenni. Gaman er að ganga meðfram Gilinu og upp með Ólafsvíkurenni en þar má finna sjónskífu á stað sem kallast Bekkurinn. Í Ólafsvík er skemmtilegt verslunar- og verkháttasafn í gamla Pakkhúsinu. Þar er líka handverkssala íbúa Snæfellsbæjar. Í Ólafsvík er tjaldsvæði, veitinga- og kaffihús, verslanir, sundlaug, líkamsrækt, upplýsingamiðstöð ferðamanna, heilsugæsla, og önnur nauðsynleg þjónusta auk 9 holu golfvallar.

NÁTTSKJÓL Brautarholt 2 355 Ólafsvík TEL: 867 8807 / 436 1492 nattskjol1@gmail.com

Open all year / Opið allt árið Ólafsbraut 19 | 355 Ólafsvík Tel, +354 436-6625 Follow us on facebook

86

Profile for Skessuhorn

Travel West Iceland 2018-2019  

Ferðast um Vesturland 2018-2019

Travel West Iceland 2018-2019  

Ferðast um Vesturland 2018-2019

Advertisement