Page 82

Snæfellsnes

Öndverðarnes Öndverðarnes (Route 579) is the westernmost point of West Iceland. It is covered with the lava bed of Neshraun, making the environment raw and picturesque. The impressive cliffs of Svörtuloft reside along the western coast of Öndverðarness. The cliffs are notorious in the history of fishing in Iceland since many ships have been wrecked near the cliffs. A fishing settlement was located at Öndverðarnes centuries ago. The well Fálki is among the last remnants of the settlement.

Snæfellsjökull Glacier Tours Stóri-kambur 356 Snæfellsbær

Opið frá 1. maí til 31. ágúst Open from 1st May till 31st August

Tel: +354 865 0061 - info@theglacier.is - www.theglacier.is

82

Öndverðarnes er vestasti oddi Vesturlands. Nesið er þakið hrauni sem gerir landslagið hrátt og myndrænt. Tignarleg björg Svörtulofta standa úr sæ á vesturströnd Öndverðarness. Svörtuloft eru alræmd í sögu sjósóknar á Íslandi en þar hefur fjöldi skipa farist í gegnum aldirnar. Byggð var á Öndverðarnesi forðum en þaðan var róið á gjöful fiskimið sem eru að finna út af ströndum. Þekktustu leifar byggðarinnar er brunnurinn Fálki.

Profile for Skessuhorn

Travel West Iceland 2018-2019  

Ferðast um Vesturland 2018-2019

Travel West Iceland 2018-2019  

Ferðast um Vesturland 2018-2019

Advertisement