Page 80

Snæfellsnes

Djúpalónssandur and Dritvík

Djúpalónssandur (Route 572) is a spectacular pebble beach surrounded by magnificent rock formations and covered with infinite black stones believed by some to have healing powers. Prosperous fishing village was formerly at the beach where fishermen tested their strength by lifting four peculiar rocks that still lie there. They offer guests an opportunity to prove their strength. The stones are: Fullsterkur (Full strength) weighing 154 kg, Hálfsterkur (Half strength) at 100 kg, Hálfdrættingur (Weakling) at 54 kg and Amlóði (Useless) 23 kg. From Djúpalónssandur, there is a 1 km trail leading to the cove Dritvík. From the mid 17th century to the 19th century, Dritvík had one of the biggest fishing villages in the country, with as much as 6070 ships operating during high season. Djúpalónssandur er falleg malarvík umlukin mögnuðum klettamyndunum. Á árum áður gengu sögur af reimleika á Djúpalónssandi en þar var lengi vel útgerð og verbúðalíf. Enn má sjá minjar um dvöl sjómanna þarna. Menn reyndu krafta sína með því að lyfta fjórum aflraunasteinum sem liggja undir Gatkletti þegar komið er niður á ströndina. Steinarnir eru Fullsterkur (154 kg), Hálfsterkur (100 kg), Hálfdrættingur (54 kg) og Amlóði (23 kg). Enn þann dag í dag reyna karlar og konur sig við steinana.

80

Frá Djúpalónssandi er gönguleið að Dritvík sem er í um eins kílómeters fjarlægð. Í Dritvík var ein stærsta verstöð landsins á miðri 17. öld og allt fram á þá nítjándu. Talið er að um 60-70 bátar hafi verið gerðir út þaðan þegar mest var.

Profile for Skessuhorn

Travel West Iceland 2018-2019  

Ferðast um Vesturland 2018-2019

Travel West Iceland 2018-2019  

Ferðast um Vesturland 2018-2019

Advertisement