Page 69

32

Snæfellsnes er einnig þekkt fyrir fjölbreytt dýralíf. Góð fiskimið eru umhverfis nesið, á Faxaflóa og Breiðafirði. Sá síðarnefndi er þakinn fjölmörgum eyjum með fjölbreyttu fuglalífi. Fyrir vikið er hægt að sjá hinar ýmsu fuglategundir á svæðinu, til dæmis fágætar tegundir á borð við haförn en aðrar algengari, eins og lunda. Hvalir og selir eru einnig algeng sjón við skammt frá ströndu. Íbúar Snæfellsnes eru um 4.000. Flestir búa í sjávarplássunum Ólafsvík, Grundarfirði og Stykkishólmi. Hluti íbúa býr einnig í þorpunum Hellissandi og Rifi og á bæjum í dreifbýli, einkum á sunnanverðu Snæfellsnesi.

LÝSUHÓLL

LOCAL STORYTELLERS OF SNÆFELLSNES

Lýsuhóll Snæfellsbær TEL: +354 435 6716 info@lysuholl.is www.lysuholl.is

Snæfellsnes www.peopleoficeland.is TEL: +354 848 2339

Six cosy, little summer cottages available, as well as rooms for rent all year round in two guesthouses with a hot tub. Restaurant on site. Horse riding tours offered. Swimming pool and hot tub nearby the farm.

Snæfellsnes

Snæfellsnes afmarkast af Hítará í suðri og Gljúfurá á Skógarströnd í austri. Nesið er einn vinsælasti áfangastaður landshlutans en þangað heldur fjöldi ferðamanna árlega til að skoða stórbrotna náttúru svæðisins. Úfið haf markar nesið í vestri þar sem Snæfellsjökul sjálfan ber við himinn. Mörgum þykir jökullinn sveipaður mikilli dulúð og hefur hann með tignarleik sínum snortið heimsfræga rithöfunda eins og Jules Verne og Halldór Laxness, sem nýttu hann sem sögusvið í verkum sínum. Snæfellsjökull og nágrenni hefur verið hluti af þjóðgarði frá 2001. Jarðfræði svæðisins þykir einstök og fjölbreytt. Finna má hraunbreiður, gíga, hella, uppsprettur og athyglisverð náttúruundur sem gleðja augað.

ragnhildur@snaefellsnes.is

Storytellers are local people on the Snæfellsnes peninsula that are ready to welcome people and tell stories, share knowledge and enrich the experience of visitors. You can enjoy guided history walks or visit storytellers almost anywhere in Snæfellsnes. We look forward to meeting you.

69

Profile for Skessuhorn

Travel West Iceland 2018-2019  

Ferðast um Vesturland 2018-2019

Travel West Iceland 2018-2019  

Ferðast um Vesturland 2018-2019

Advertisement