Page 22

Akranes

Langisandur The beach Langisandur is a popular destination in Akranes. Known for its beauty, cleanliness and tranquility, Langisandur is certified as a Blue Flag beach, one of only three in Iceland. During warm summer days the beach attracts both locals and guests; they sunbathe, build sandcastles and even swim in the ocean. Many stroll along the beach, which takes around 30-40 minutes, to clear their minds and enjoy the seaside.

Baðströndin Langisandur er vinsæll viðkomustaður á Akranesi. Ströndin er ein af þremur Bláfánaströndum á Íslandi og þekkt fyrir fegurð sína og hreinleika. Heimamenn jafnt sem gestir sækja í ströndina á góðviðrisdögum til að sleikja sólina, reisa sandkastala og jafnvel synda í sjónum. Þá kjósa margir að ganga meðfram ströndinni, til að tæma hugann og njóta sjávarsíðunnar. Gönguferð meðfram Langasandi tekur u.þ.b. 30-40 mínútur.

SUNDLAUGIN Á AKRANESI / AKRANES SWIMMING POOL

Íþróttamiðstöðinni við Jaðarsbakka TEL: 433 1100 jadarsbakkar@akraneskaupstadur.is www.akranes.is Open / Opið: Mon. / mán. - Fri. / fös. 6-21 Sat. / lau - Sun. / sun. 9-18 Outdoor swimming pool, hot tubs and gym Útisundlaug, heitir pottar og þreksalir

BÓKASAFN AKRANESS / LIBRARY / MUSEUM

Kaffihús með lífrænar vörur Certified Organic Café Matarbúr Kaju / Café Kaja

Stillholti 23, Akranesi - Tel: 840 1665 matarburkaja@gmail.com 22

Dalbraut 1 Akranes TEL: 433 1200 bokasafn@akranessofn.is www.bokasafn.akranes.is Open / Opið: Mon / mán. - Fri. / fös. 12-18 Sat. / lau. 11-14 (Oct.-Apr.) Bókasafn, skjalasafn, ljósmyndasafn og sýningar Library, Museum, Exhibitions

Profile for Skessuhorn

Travel West Iceland 2018-2019  

Ferðast um Vesturland 2018-2019

Travel West Iceland 2018-2019  

Ferðast um Vesturland 2018-2019

Advertisement