Page 108

Dalir og Reykhólasveit

Reykhólasveit Reykhólasveit district is at the crossroads of West Iceland and Westfjords. It is a rural area that stretches from the fjord Gilsfjörður in the east to Kjálkafjörður in the west and forms the north coast of Breiðafjörður. The district is very mountainous with beautiful narrow fjords cutting into the mountain range. The more rural eastern part is where the majority of the almost 280 inhabitants of the district live. Most live in the small village of Reykhólar (Route 607). In Reykhólar is a museum, supermarket, gas station, restaurant and accommodation. Natural conditions in the district are seemingly prosperous, with the low tide shoreline of Breiðafjörður, inland marshes and countless islets and rocks off the coast creating a favorable environment for birds. The locals have been provident in utilizing the materials provided by nature. A kelp factory is operated in the village of Reykhólar and also a recent salt factory, where raw material is gained from the bountiful Breiðafjörður. Reykhólasveit er á krossgötum Vesturlands og Vestfjarða. Héraðið teygir anga sína frá Gilsfirði í austri til Kjálkafjarðar í vestri og myndar um leið norðurströnd Breiðafjarðar. Fjalllendi er mikið í Reykhólasveit, þar sem djúpir innfirðir Breiðafjarðar skerast inn í landið. Undirlendi er meira í austur-

108

hluta hreppsins þar sem meirihluti hinna rúmlega 280 íbúa svæðisins býr. Flestir búa í þorpinu á Reykhólum í Reykhólsveit sem er þjónustukjarni svæðisins. Þar er veitingastaður, matvörubúð, safn og gistheimili. Náttúra svæðisins er blómleg. Útfiri er hvergi meira á landinu en á þessum slóðum og er lífríkið á leirunum gósenland fugla. Víðáttumikið mólendi er einnig í nágrenni Reykhóla með mýrlendi, tjarnir og vötn. Af hlýst fjölskrúðugt fuglalíf. Heimamenn hafa enn fremur verið duglegir við að nýta það sem náttúra svæðisins hefur upp á að bjóða, t.d. í Þörungaverksmiðjunni á Reykhólum þar sem unnið er þang og þari úr Breiðafirði og í nýlegri saltverksmiðju Norður Salts á sama stað.

Profile for Skessuhorn

Travel West Iceland 2018-2019  

Ferðast um Vesturland 2018-2019

Travel West Iceland 2018-2019  

Ferðast um Vesturland 2018-2019

Advertisement