Ársskýrsla Sjúkrahússins á Akureyri 2018

Page 58

Ársskýrsla 2018 II. Hluti | Vísindastörf | Fyrirlestrar og veggspjöld

Fyrirlestrar og veggspjöld Alexander Smárason. Meðgöngueitrun. Málþing á vegum FÍFK. Var einnig fundarstjóri. Sameiginlegt vísindaþing SKÍ, SGLÍ, FÍFK og fagdeilda skurð- og svæfingahjúkrunarfræðinga, haldið á Hilton Hótel í Reykjavík dagana 23.-24.3. 2018. Alexander K Smárason. Meðgöngueitrun og hvenær ætti að bjóða aspirín. Föstudagsfræðslufundur Læknaráðs á Sjúkrahúsinu á Akureyri (sendur út til heilbrigðisstofnana víða á Íslandi), 13.4.2018. Berglind Hálfdánsdóttir, Herdís Sveinsdóttir, Ólöf Ásta Ólafsdóttir, Alexander Kr. Smárason, and Ingegerd Hildingsson. (2018, June 13). Planned home births in Iceland: Premise, outcome and influential factors. Invited presentation at the Nordic Federation of Societies of Obstetrics and Gynecology’s conference. NFOG thesis session. The 41st Nordic Congress of Obstetrics and Gynegology, Odense 10.-13. June 2018. Erla Rut Rögnvaldsdóttir, Þóra Steingrímsdóttir, Ragnheiður I. Bjarnadóttir, Alexander K. Smárason og Kristjana Einarsdóttir. Meðgöngusjúkdómar og fæðingar eldri kvenna. Hefur aldur kvenna áhrif á tíðni fylgikvilla á meðgöngu eða við fæðingu? Veggspjald. Vísindadagur 2018, Sjúkrahússins á Akureyri og Heilbrigðisvísindastofnunar HA, 20. september 2018. Ingibjörg Gunnarsdóttir, Laufey Hrólfsdóttir, Bryndís Eva Birgisdóttir, Alexander Smárason, Þórhallur I. Halldórsson. Áhrif rafrænnar, einstaklingsmiðaðrar næringarráðgjafar á fæðuval barnshafandi kvenna. Slembidreifð íhlutandi forrannsókn. Vísindi á vordögum, Reykjavík, Ísland, 4. maí 2018. Ólöf Ása Guðjónsdóttir, Þóra Steingrímsdóttir, Alexander K. Smárason, Kristjana Einarsdóttir, Ragnheiður Ingibjörg Bjarnadóttir. Fæðingar frumbyrja á Íslandi 1997-2015. Veggspjald. Vísindadagur 2018, Sjúkrahússins á Akureyri og Heilbrigðisvísindastofnunar HA, 20. september 2018. Oddný Rún Karlsdóttir, Alexander K. Smárason, Þóra Steingrímsdóttir, Ragnheiður I. Bjarnadóttir, Kristjana Einarsdóttir. Framköllun fæðinga á Íslandi árin 1997-2015 og áhrif þess á keisaraskurði. Erindi. Vísindadagur 2018, Sjúkrahússins á Akureyri og Heilbrigðisvísindastofnunar HA, 20. september 2018. Silfá Huld Bjarmadóttir, Þórhallur Ingi Halldórsson, Alexander Smárason, Ingibjörg Hanna Jónsdóttir, Gunnar Þór Gunnarsson, Laufey Hrólfsdóttir. Tengsl þyngdaraukningar á meðgöngu og heilsu barna og mæðra seinna meir. Vísindadagur 2018, Sjúkrahússins á Akureyri og Heilbrigðisvísindastofnunar HA, 20. september 2018. Arngrímur Vilhjálmsson. Ungir Íslendingar og áhættuþættir hjarta- og æðasjúkdóma, annar hluti. Rannsókn á meðal íslenskra menntaskólanema. Jákvæð þróun hjá körlum á 7 ára tímabili. Vísindadagur sjúkrahússins á Akureyri og Heilbrigðisvísindastofnunar Háskólans á Akureyri, 20. september 2018. Árún K. Sigurðardóttir. Hrumir aldraðir og sykursýki. Næringardagur SAk, 17. október 2018. Árún K. Sigurðardóttir. Að vera í rannsóknarhópi. Starfsþróunardagur Heilbrigðisvísindasviðs HA, 12. október 2018. Árún K. Sigurðardóttir og Hafdís L. Guðlaugsdóttir. Þróun sykursýki í 10 ár – samanburður við alþjóðlega staðla. Vísindadagur sjúkrahússins á Akureyri og Heilbrigðisvísindastofnunar Háskólans á Akureyri, 20. september 2018.

56


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.