Page 1

22. - 28. ágúst • 31. tbl. 2013 • 36. árg.

auglýsingasími: 455-7171

-

...fyrir Skagafjörð

netfang: sjonhorn@nyprent.is

HELGARtiLboð Rauðvínslegið lambaprime 2198,- kg.

Lambasirlonin úrb. frosið 1598,- kg.

Bananar

198,- kg.

Epli rauð

Cheerios 518gr

Honey nut cheerios

Cocoa puffs 465gr

River hrísgrjón 1kg

Royal búðingur

Merrild kaffi 500gr

Ísío 4 olía 1ltr

Piparostur

Camembert 349,-

Lýsi 500ml 829,-

Heilsu tvenna 939,-

518,-

súkkul./karam. 198,-

481gr 689,-

689,-

498,-

529,-

279,- kg.

279,-

219,-

Tilboð gilda meðan birgðir endast


Fimmtudagurinn 22. ágúst 16.30 Ástareldur 17.20 Franklín og vinir hans (12:52) 17.43 Hrúturinn Hreinn (8:20) 17.50 Dýraspítalinn (3:9) 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Marteinn (7:8) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Lykilverk: John Lennon 20.30 Vinur í raun (5:6) 20.55 Mótorsystur (6:10) 21.15 Sönnunargögn (6:13) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Glæpahneigð (21:24) 23.05 Paradís (7:8) 00.00 Kynlífsráðuneytið (4:15) 00.30 Fréttir 00.40 Dagskrárlok

16:15 Kai Lan 16:40 Svampur Sveinsson 17:05 Könnuðurinn Dóra 17:30 Mörgæsirnar frá Madagaskar 17:50 Strumparnir 18:10 Waybuloo 18:30 Fjörugi teiknimyndatíminn 18:50 Áfram Diego, áfram! 19:10 Histeria! 19:35 Doddi litli og Eyrnastór 20:00 Strákarnir 20:30 Stelpurnar 20:55 Fóstbræður (4:8) 21:20 Curb Your Enthusiasm (8:10) 21:55 The Drew Carey Show (3:24) 22:20 Strákarnir 22:50 Stelpurnar 23:15 Fóstbræður (4:8) 23:40 Curb Your Enthusiasm (8:10) 00:15 The Drew Carey Show (3:24) 00:40 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví

07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:10 Malcolm In the Middle (7:22) 08:30 Ellen (27:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (44:175) 10:15 Human Target (10:13) 11:00 Masterchef (12:13) 11:45 Kingdom of Plants 12:35 Nágrannar 13:00 The Family Stone 14:50 The Glee Project (4:11) 15:35 Ofurmennið 16:00 Lína langsokkur 16:25 Ellen (28:170) 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan (21:22) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:06 Veður 19:15 The Big Bang Theory (15:24) 19:35 Modern Family 20:00 Masterchef USA (7:20) 20:40 NCIS: Los Angeles (2:24) 21:25 Person of Interest (4:22) 22:10 Breaking Bad (2:8) 22:55 Grimm (20:22) 23:40 Harry’s Law (13:22) 00:25 Rizzoli & Isles (11:15) 01:10 Broadchurch (2:8) 01:50 The Killing (11:12) 02:35 Crossing Lines (6:10) 03:20 In Your Dreams 05:05 The Family Stone

Sjónvarpsdagskráin 06:00 Pepsi MAX tónlist 07:35 Everybody Loves Raymond (6:23) 08:00 Cheers (17:25) 08:25 Dr.Phil 09:10 Pepsi MAX tónlist 15:55 Once Upon A Time (11:22) 16:40 Gordon Ramsay Ultimate Cookery Course (2:20) 17:10 Psych (15:16) 17:55 Dr.Phil 18:40 America’s Funniest Home Videos 19:05 Everybody Loves Raymond (7:23) 19:30 Cheers (18:25) 19:55 Solsidan (2:10) 20:20 Men at Work (6:10) 20:45 The Office (20:24) 21:10 Royal Pains - LOKAÞÁTTUR 22:00 Flashpoint (10:18) 22:50 Dexter (6:12) 23:40 Law & Order: UK (2:8) 00:30 Excused 00:55 Olivia Lee: Dirty, Sexy, Funny 01:20 Royal Pains (16:16) 02:05 Flashpoint (10:18) 02:55 Pepsi MAX tónlist

12:40 Ghosts of Girlfriends Past 14:20 Solitary Man 15:50 Balls of Fury 17:20 Ghosts of Girlfriends Past 19:00 Solitary Man 20:30 Balls of Fury 22:00 Bridesmaids 00:05 Stig Larsson þríleikurinn 02:35 Mirrors 2 04:05 Bridesmaids

Föstudagurinn 23. ágúst 15.40 Ástareldur 16.30 Ástareldur 17.20 Sumar í Snædal (5:6) 17.47 Unnar og vinur (19:26) 18.10 Smælki (6:26) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Tilraunin – Ofvirkni og athyglisbrestur (3:3) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Gunnar á völlum 19.45 Skýjað með kjötbollum á köflum 21.15 Barnaby ræður gátuna 22.50 Gryfjan 00.20 Þú hittir draumaprinsinn 01.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

16:00 Litlu Tommi og Jenni 16:20 Kai Lan 16:45 Svampur Sveinsson 17:10 Könnuðurinn Dóra 17:35 Mörgæsirnar frá Madagaskar 17:55 Strumparnir 18:20 Waybuloo 18:40 Fjörugi teiknimyndatíminn 19:05 Áfram Diego, áfram! 19:30 Histeria! 19:50 Doddi litli og Eyrnastór 20:00 Það var lagið 21:10 A Touch of Frost 22:55 Monk (10:12) 23:40 It’s Always Sunny In Philadelphia 00:05 Það var lagið 01:10 A Touch of Frost 02:50 Monk (10:12) 03:35 It’s Always Sunny In Philadelphia 04:00 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví

07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:10 Malcolm In the Middle (8:22) 08:30 Ellen (28:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (45:175) 10:15 Fairly Legal (10:10) 11:00 Drop Dead Diva (6:13) 11:50 The Mentalist (14:22) 12:35 Nágrannar 13:00 Extreme Makeover: Home Edition (4:26) 13:45 Four Last Songs 15:35 Scooby-Doo! Leynifélagið 16:00 Ævintýri Tinna 16:25 Ellen (29:170) 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan (22:22) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:06 Veður 19:15 Simpson-fjölskyldan (6:22) 19:40 Arrested Development (11:15) 20:15 Bara grín (3:5) 20:45 Everything Must Go 22:25 After.life 00:10 Transporter 3 01:50 Smother 03:20 Appaloosa 05:10 Fréttir og Ísland í dag

07:00 Forkeppni Meistaradeildar Evrópu 14:45 Borgunarbikarinn 2013 17:45 Forkeppni Evrópudeildarinnar 19:45 Sumarmótin 2013 20:25 Feherty 21:10 NBA 22:00 Pepsi mörkin 2013 23:15 Forkeppni Evrópudeildarinnar 01:00 Pepsi mörkin 2013

15:40 Messan 16:40 Crystal Palace - Tottenham 18:20 West Ham - Cardiff 20:00 Premier League World 20:30 Ensku mörkin - úrvalsdeildin (1:40) 21:25 Ensku mörkin - neðri deild 21:55 Arsenal - Aston Villa 23:35 WBA - Southampton

Sjónvarpsdagskráin 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr.Phil 08:45 Pepsi MAX tónlist 13:55 The Voice (9:13) 16:15 The Good Wife (20:22) 17:00 The Office (20:24) 17:25 Dr.Phil 18:10 Royal Pains (16:16) 18:55 Minute To Win It 19:40 Family Guy (18:22) 20:05 America’s Funniest Home Videos (37:44) 20:30 The Biggest Loser (9:19) 22:00 Karate Kid III 23:50 Excused 00:15 Nurse Jackie (9:10) 00:45 Flashpoint (10:18) 01:35 Bachelor Pad (3:6) 03:05 Lost Girl (21:22) 03:50 Pepsi MAX tónlist

08:00 Formúla 1 2013 - Æfingar 12:00 Formúla 1 2013 - Æfingar 16:40 Sumarmótin 2013 17:25 Forkeppni Evrópudeildarinnar 19:10 Pepsi mörkin 2013 20:30 La Liga Report 21:00 NBA 2012/2013 - All Star Game 22:55 Samfélagsskjöldurinn 2013

11:15 Babe: Pig in the City 12:50 The Best Exotic Marigold Hotel 14:50 The Vow 16:35 Babe: Pig in the City 18:10 The Best Exotic Marigold Hotel 20:15 The Vow 22:00 Friends With Benefits 23:50 Heights 01:25 Volcano 03:10 Friends With Benefits

16:40 West Ham - Cardiff 18:20 Arsenal - Aston Villa 20:00 La Match Pack 20:30 Premier League World 21:00 Enska úrvalsdeildin - upphitun 21:30 Ensku mörkin - neðri deild 22:00 Norwich - Everton 23:40 Enska úrvalsdeildin - upphitun 00:10 Messan 01:10 Liverpool - Stoke


Laugardagurinn 24. ágúst 08.00 Morgunstundin okkar 10.30 360 gráður (13:30) 11.00 Með okkar augum (1:6) 11.25 Íslensk alþýða 11.55 Gulli byggir - Í Undirheimum 12.25 Súðbyrðingur - saga báts 13.25 Vestfjarðavíkingur 2011 14.25 Popppunktur 2009 (10:16) 15.20 Til bjargar regnskógunum 16.15 Íslendingar: Þorkell Sigurbjörnsson 17.10 Ljóskastarinn (4:5) 17.30 Ástin grípur unglinginn (72:85) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Golfið 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Tónaflóð 23.15 Lokaballið 00.45 Lewis – Bráðabani (3:4) 02.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

16:55 Svampur Sveinsson 17:15 Mörgæsirnar frá Madagaskar 17:40 Áfram Diego, áfram! 18:05 Dóra könnuður 18:30 Dóra könnuður 18:55 Doddi litli og Eyrnastór 19:05 Ævintýraferðin 19:15 Fjörugi teiknimyndatíminn 19:35 Hello Kitty 19:45 Kalli kanína og félagar 19:50 Kalli kanína og félagar 20:00 KF Nörd 20:40 Pressa (3:6) 21:25 Entourage (2:12) 21:55 Fringe (10:20) 22:45 KF Nörd 23:25 Pressa (3:6) 00:10 Entourage (2:12) 00:40 Fringe (10:20) 01:30 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví

07:00 Strumparnir 07:25 Brunabílarnir 07:50 Elías 08:00 Algjör Sveppi 09:50 Scooby-Doo! Mystery Inc. 10:15 Loonatics Unleashed 10:35 Ozzy & Drix 11:00 Mad 11:10 Young Justice 11:35 Big Time Rush 12:00 Bold and the Beautiful 13:45 Beint frá býli (3:7) 14:25 Two and a Half Men (3:22) 14:45 The Middle (3:24) 15:10 ET Weekend 15:55 Íslenski listinn 16:25 Sjáðu 16:55 Pepsi mörkin 2013 18:10 Latibær 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Íþróttir 18:55 Ísland í dag - helgarúrval (9:0) 19:10 Lottó 19:20 The Neighbors (15:22) 19:40 Veistu hver ég var? (2:8) 20:20 The Winning Season 22:00 Blitz 23:35 The Betrayed 01:10 Die Hard 03:20 The Beach 05:15 ET Weekend 05:55 Fréttir

Sjónvarpsdagskráin 06:00 Pepsi MAX tónlist 12:20 Dr.Phil 13:05 Dr.Phil 13:50 Dr.Phil 14:35 Gordon Ramsay Ultimate Cookery Course (2:20) 15:05 Judging Amy (1:24) 15:50 Psych (15:16) 16:35 Britain’s Next Top Model (11:13) 17:25 The Office (20:24) 17:50 Family Guy (18:22) 18:15 The Biggest Loser (9:19) 19:45 Last Comic Standing (9:10) 20:30 Bachelor Pad (4:6) 22:00 Die Another Day 00:15 Rookie Blue (2:13) 01:05 NYC 22 (11:13) 01:55 Mad Dogs (2:4) 02:45 Upstairs Downstairs (5:6) 03:35 Men at Work (6:10) 04:00 Excused 04:25 Pepsi MAX tónlist

08:05 Cars 2 09:50 Love and Other Drugs 11:40 Notting Hill 13:40 Sumarlandið 15:00 Cars 2 16:45 Love and Other Drugs 18:35 Notting Hill 20:35 Sumarlandið 22:00 X-Men: First Class 00:10 War, Inc. 01:55 The Transporter 03:25 X-Men: First Class

Sunnudagurinn 25. ágúst 08.00 Morgunstundin okkar 11.15 Nýsköpun - Íslensk vísindi (11:12) 11.45 Gengið um garðinn (2:3) 12.20 Tónaflóð 15.45 Da Vinci - Týndi fjársjóðurinn 16.35 Lykilverk: John Lennon 17.30 Poppý kisuló (25:52) 17.40 Teitur (36:52) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar (15:31) 18.25 Græn gleði (9:10) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Söngvaskáld 20.25 Paradís (8:8) 21.20 Íslenskt bíósumar - Fullorðið fólk 23.00 Brúin (10:10) 00.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

16:15 Ævintýri Tinna 16:40 Svampur Sveinsson 17:00 Svampur Sveinsson 17:25 Mörgæsirnar frá Madagaskar 17:45 Áfram Diego, áfram! 18:10 Dóra könnuður 18:35 Dóra könnuður 19:00 Doddi litli og Eyrnastór 19:10 Ævintýraferðin 19:20 Fjörugi teiknimyndatíminn 19:40 Hello Kitty 19:50 Kalli kanína og félagar 19:55 Kalli kanína og félagar 20:00 Viltu vinna milljón? 20:40 Men in Trees (9:19) 21:25 Grey’s Anatomy 22:10 Lois and Clark (9:22) 23:00 Viltu vinna milljón? 23:40 Men in Trees (9:19)

07:00 Strumparnir 07:25 Hello Kitty 07:35 Villingarnir 07:55 UKI 08:00 Algjör Sveppi 09:40 Grallararnir 10:00 Kalli litli kanína og vinir 10:25 Hundagengið 11:15 Xiaolin Showdown 11:40 Batman: The Brave and the bold 12:00 Nágrannar 13:45 Bara grín (3:5) 14:15 Veistu hver ég var? (2:8) 14:50 Go On (4:22) 15:15 How I Met Your Mother (7:24) 15:40 Hið blómlega bú 16:15 Mannshvörf á Íslandi (7:8) 16:45 Broadchurch (2:8) 17:35 60 mínútur 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:00 Frasier (12:24) 19:25 Harry’s Law (14:22) 20:10 Rizzoli & Isles (12:15) 20:55 Broadchurch (3:8) 21:45 The Killing (12:12) 22:30 Crossing Lines (7:10) 23:15 60 mínútur 00:00 The Daily Show: Global Editon (27:41) 00:30 Nashville (9:21) 01:15 Suits (4:16) 02:00 The Newsroom (6:9) 02:50 Boss (10:10) 03:45 Rita (8:8) 04:30 Planet of the Apes

08:55 Formúla 1 2013 - Æfingar 10:00 Forkeppni Evrópudeildarinnar 11:50 Formúla 1 2013 - Tímataka 13:35 Feherty 14:05 10 Bestu 14:50 Sumarmótin 2013 15:30 Borgunarbikar kvenna 18:15 Einvígið á Nesinu 19:10 La Liga Report 19:40 Borgunarbikar kvenna 21:40 Pepsi mörkin 2013 22:55 Formúla 1 2013 - Tímataka

08:00 Man. City - Newcastle 09:40 La Match Pack 10:10 Ensku mörkin - úrvalsdeildin (1:40) 11:05 Enska úrvalsdeildin - upphitun 11:35 Fulham - Arsenal 13:45 Newcastle - West Ham 16:15 Aston Villa - Liverpool 18:30 Everton - WBA 20:10 Southampton - Sunderland 21:50 Stoke - Crystal Palace 23:30 Hull - Norwich

Sjónvarpsdagskráin 06:00 11:45 12:30 13:15 14:05 14:50 15:15 15:40 16:25 17:55 18:45 19:35 20:20 21:10 22:00 22:45 23:30 00:00 00:30 01:20 01:45 02:30 03:15

Pepsi MAX tónlist Dr.Phil Dr.Phil Kitchen Nightmares (2:17) Last Comic Standing (9:10) Men at Work (6:10) Rules of Engagement (1:13) Royal Pains (16:16) Bachelor Pad (4:6) Rookie Blue (2:13) Monroe (3:6) Judging Amy (2:24) Last Chance to Live (5:6) Law & Order - LOKAÞÁTTUR Leverage (13:16) Lost Girl (22:22) Nurse Jackie (9:10) House of Lies (9:12) Flashpoint (10:18) Excused Leverage (13:16) Lost Girl (22:22) Pepsi MAX tónlist

08:05 Iceage 09:25 The Women 11:15 Monte Carlo 13:00 The Notebook 15:00 Iceage 16:20 The Women 18:10 Monte Carlo 19:55 The Notebook 22:00 127 Hours 23:35 The Double 01:15 Unthinkable 02:50 127 Hours

11:30 Formúla 1 14:30 The Science of Golf 14:55 Þýski handboltinn 16:15 Einvígið á Nesinu 17:05 Borgunarbikar kvenna 18:50 Spænski boltinn 2013-14 21:00 Þýski handboltinn 22:20 Formúla 1 00:55 Spænski boltinn 2013-14

08:10 Hull - Norwich 09:50 Aston Villa - Liverpool 11:30 Everton - WBA 13:10 Stoke - Crystal Palace 14:50 Tottenham - Swansea 17:00 Newcastle - West Ham 18:40 Cardiff - Man. City 20:20 Fulham - Arsenal 22:00 Tottenham - Swansea 23:40 Southampton - Sunderland


Tónleikar í kvöld Opinn bar og lifandi tónlist Fimmtudagskvöldið 22. ágúst munu nokkrir meðlimir úr hljómsveitinni Trukkunum koma saman á efri hæðinni og spila vel valin lög.

Tónleikarnir hefjast kl. 21:00. Sjáumst í Menningarhúsinu Miðgarði. Miðaverð 1.500 kr.

TIL FUNDAR VIÐ

ÁSBIRNINGA Málþing í Kakalaskála laugardaginn 7. sept kl. 13:00 Framsöguerindi: Einar Kárason, Ármann Jakobsson, Guðrún Nordal, Sigurður Hansen, Helgi Þorláksson og Úlfar Bragason. Aðgangseyrir 1.000 kr Héraðsbókasafn Skagfirðinga, félagið á Sturlungaslóð og Árnastofnun

Héraðsbókasafn Skagfirðinga


Laus íbúð hjá húsnæðissamvinnufélaginu Íbúa Búseturéttaríbúð að Gilstúni 10, Sauðárkróki losnar í byrjun. september n.k. Parhús 101,7 m² að stærð, þrjú svefnherbergi og stofa auk 25 m² bílgeymslu. Þeir sem fá úthlutaða íbúð þurfa að greiða svokallað búseturéttargjald sem er síðan endurgreitt þegar viðkomandi flytur úr íbúðinni. Upplýsingar um upphæð búseturéttargjalds, mánaðarlegar greiðslur og fl. eru veittar í síma 455 4506 á skrifstofutíma eða á skrifstofu KS í samlaginu. Sauðárkróki 19. ágúst 2013 Stjórn Íbúa hsf.

GLAUMBÆJARKIRKJA SUNNUDAGUR 25. ÁGÚST

Guðsþjónusta að kvöldi dags kl. 20.30 Organisti Stefán R. Gíslason Kirkjukaffi í Glaumbæ að lokinni guðsþjónustu. VERIÐ VELKOMIN Gísli Gunnarsson

Víðimýrarkirkja Sunnudagur 25. ágúst – Kirkjuganga Gengið verður frá Arnarstapa að Víðimýrarkirkju. Gangan hefst kl. 11.30 og gengið verður með ánni niður að kirkju og sagan rifjuð upp. Áætlað er að koma til kirkju kl. 12.30 og þá verður helgistund þar sem þakkað er fyrir uppskeru sumarsins. Að því loknu býður sóknarnefnd til súpu á Löngumýri. Allir velkomnir, með eða án göngu. Sóknarprestur og sóknarnefnd


Af tilefni Sveitasælu 2013 í Reiðhöllinni Svaðastaðir, Skagafirði 20% AFSLÁTTUR

af öllu Gallagher rafgirðingarefni og hliðum hjá Verslunin Eyri, að undanskildum þanvír og harðviðarstaurum. (Gildir eingöngu hjá Verslunin Eyri) Sérverð á þanvír. Fullt verð kr. 9.800,- Tilboðsverð kr. 7.400,Tilboð og afslættir gilda til og með 31. ágúst. Verðum með getraun í gangi í básnum okkar á Sveitasælu 2013, í verðlaun er 20.000 kr. gjafabréf hjá Verslunin Eyri. Hvetjum alla til að kíkja við.

Frá HeilbrigðisstoFnuninni sauðárkróki

AUGNLÆKNIR Til hamingju með sveitasæluna Ódýra og fljótlega skyndibitann og besta ísinn fáið þið að sjálfsögðu á Bláfelli! SKAGFIRÐINGABRAUT 29 - S: 453 6666

ólafur grétar guðmundsson augnlæknir verður með móttöku 28.-30. ágúst. Tímapantanir mánudag 26. ágúst frá kl. 9:30-10:30 í síma 455-4022

www.hskrokur.is


Landbúnaðarsýning og bændahátíð

Reiðhöllin Svaðastaðir Sauðárkróki, laugardaginn 24. ágúst. Sýningin er opin frá 10:00–19:00 og er aðgangur ókeypis! Veitingasala (kaffihús og matsala) er allan daginn á meðan á sýningu stendur. Að sýningu lokinni verður kvöldvaka í Reiðhöllinni þar sem m.a. verður boðið upp á kjötsúpu í boði Ólafshúss og Kjötafurðastöðvar KS.

Dagskrá sýningarinnar

10:00 Sýningarsvæðið opnar 11:00 Setning

Tónlistaratriði Ásta Björg Pálmadóttir sveitarstjóri Sveitafélagsins Skagafjarðar

Sindri Sigurgeirsson formaður Bændasamtaka Íslands Sigurður Ingi Jóhannsson landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra

11:30 Tóti í Keldudal lætur dæluna ganga

NÝPRENT ehf

Sýning á vökvunarbúnaði

11:45 Smalahundasýning – inni 12:30 Hrútasýning 13:00 Smalahundasýning – úti 13:15 Hæfileikakeppni vélamannsins. Skráning á staðnum. 14:00 Kálfasýning 14:30 Rúningur og ullarvinnsla 15:00 Smalahundasýning – inni 15:30 Leitin að nálinni í heystakknum

Hver er fljótastur að finna heklunál í heystakk, keppni á tíma fyrir 13 ára og yngri. Skráning á staðnum.

16:00 Klaufskurður á kúm 16:30 Smalahundasýning – úti 17:00 Tóti í Keldudal lætur dæluna ganga 17:30 Húsdýrum gefið, mjaltir og almenn umhirða

www.svadastadir.is

v

í

Grill og kvöldvaka í Reiðhöllinni Svaðastaðir 19:30 Kvöldvaka

- Agnar Gunnarsson og Ingimar Jónsson stjórna skemmtidags - Bændafitness - Keppni á milli búgreinafélaga - Fjölbreytt söng- og skemmtiatriði

Opin bú í Skagafirði sunnudaginn 25. ágúst kl. 11

- Hrossaræktarbúið Vatnsleysu í Viðvíkursveit - Loðdýrabúið Syðra-Skörðugili á Langholti - Skógræktarbýlið Silfrastöðum í Blönduhlíð - Kúabúið Réttarholti í Blönduhlíð

Þá er Sögusetur íslenska hestsins á Hólum í Hjalta opið frá kl. 10-18 laugardag og sunnudag.

Það er enn hægt að vera með á Sveitasælu

Þeir sem hafa áhuga á að taka þátt í SveitaSælu 2013 er hafa samband við Öldu Laufeyju Haraldsdóttur í síma 65 eða á netfangið sveitasaela@markvert.is.


Sýning vélasala allt það ný jast

og flottast a í vélageira a num

mtidagskrá

kl. 11–16

Hjaltadal

lu

13 er bent á að ma 659-1083

Húsdýragarður Sveitamarkaður Handverkssýning

Sveitaball á Mælifelli frá miðnætti

Bændafitness

Opin bú Smak heim k á hjá bændum agerð skyri u

Leikir fyrir börn og fullorðna

Geitur kembda ro unnið ú g r geitafið u

Búgreinafélögin í Skagafirði Búnaðarsamband Skagafjarðar


STARFSFÓLK ÓSKAST N1 getur bætt við sig kraftmiklum og áreiðanlegum liðsmönnum í fullt starf til framtíðar á þjónustustöð félagsins á Sauðárkróki. UM ER AÐ RÆÐA STÖRF VAKTSTJÓRA, ALMENNA AFGREIÐSLU, ELDHÚSSTÖRF OG ÞRIF Óskað er eftir fólki sem hefur almenna þekkingu á verslun og þjónustu, býr yfir samskiptafærni og þjónustulund og er stundvíst og reglusamt. Nánari upplýsingar veitir Þórhallur Rúnar Rúnarsson, stöðvarstjóri í síma 660 3265. Áhugasamir sæki um á www.n1.is

WWW.N1.IS

Meira í leiðinni

Kvennareið Hin árlega kvennareið Stíganda verður farin laugardaginn 31. ágúst. Lagt verður af stað frá Fjalli í Sæmundarhlíð kl. 15. Bakkarnir verða riðnir niður í Skarðsá, þaðan yfir ásinn og endað í Torfgarði þar sem verður grillað. Verð fyrir ferðina er 3.000 kr. Skráning þarf að berast fyrir þriðjudaginn 27. ágúst til Lindu í síma 862-9221 eða Hrefnu í síma 692-0480. Allar konur velkomnar! Stjórnin

Þökkum innilega auðsýnda samúð og hlýhug vegna fráfalls og útfarar elskulegs eiginmanns, föður, tengdaföður, afa og langafa

Axels Þorsteinssonar Túngötu 2 Hofsósi fyrrum bónda í Litlu-Brekku.

Kristbjörg Bjarnadóttir Ingibjörg Axelsdóttir Eyjólfur Sveinsson Bjarni Axelsson Birna Júlíusdóttir Aldís Axelsdóttir Eysteinn Steingrímsson Guðný Axelsdóttir Páll Friðriksson Þorsteinn Axelsson Jóhanna Einarsdóttir Inga Jóna Bragadóttir Guðbjörg Hinriksdóttir og fjölskyldur


kiCk aSS 2 SCarY mOViE- 5b.i.b.i. ára FrUMSÝNiNG 1614 ára Fimmtudag22. 16.ágúst maí kl. Fimmtudag kl.20:00 20:00

2 GunS b.i. 14 ára Sunnudagur 25. ágúst kl. 20:00

Strumparnir 2 Sunnudagur 25. ágúst kl. 16:00 LOGO FYRIR KRÓKSBÍÓ / 15. apríl 2005 >> Hinir sömu sf.

Fylgist með okkur á Facebook

ATH: Eingöngu er tekið við miðapöntunum í gegnum síma.

Miðapantanir í síma 453 5216

WE’rE thE millErS pErCY JaCkSOn SCarY mOViE- 5b.i.b.i. ára FrUMSÝNiNG 1214 ára SEa Of mOnStErS Fimmtudag26. 16.ágúst maí kl. Mánudagur kl.20:00 20:00 Fimmtudag 29. ágúst kl. 20:00

alvöru sveitaball á laugardag

VeriÐ Velkomin á sVeitasÆlu!

Í tilefni af landbúnaðarsýningu verður blàsið til sveitaballs með

fjölbreyttur matseÐill alla helgina

og félögum

Óskum eftir starfsfólki

pétri jesú skemmtistaður

í sal, eldhús, útkeyrslu og bar áhugasamir hafi samband í síma 8456625 eða videosport@simnet.is

www.maelifell.is

Húsið opnað um miðnætti 18 ára aldurstakmark

Pöntunarsími:

453 6454


TIL SÖLU HJÓLHÝSI Topp eintak - Tabbert Vivaldi fæddist árin 2006-2007 og kom þá til landsins. Var haft inni til ársins 2009 og þá fluttist ég í fjörðinn fagra. Hefur verið inni á veturna. Sama og ekkert notað og vantar nýja eigendur sem munu NOTA mig í ferðalögum sínum. Upplýsingar í síma 866-4775. Til sölu innbundnar gamlar Vikur og gamlar Húsfreyjur á sama stað. Einnig bækur.

Minnum á hið vinsæla

strigaprent

Hafið samband í síma 455 7171 og fáið nánari upplýsingar eðju Með kv


Mánudagurinn 26. ágúst 17.20 Fæturnir á Fanneyju (30:39) 17.31 Spurt og sprellað (47:52) 17.38 Töfrahnötturinn (37:52) 17.51 Engilbert ræður (33:78) 17.58 Skoltur skipstjóri (8:26) 18.12 Grettir (34:54) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Doktor Ása (1:8) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Þyrnirós vakin 21.00 Glæður (3:6) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Vörður laganna (3:10) 23.05 Þögnin (2:4) 00.05 Fréttir 00.15 Dagskrárlok

16:00 Litlu Tommi og Jenni 16:20 Kai Lan 16:45 Svampur Sveinsson 17:10 Könnuðurinn Dóra 17:35 Mörgæsirnar frá Madagaskar 17:55 Strumparnir 18:20 Waybuloo 18:40 Fjörugi teiknimyndatíminn 19:00 Áfram Diego, áfram! 19:25 Histeria! 19:50 Doddi litli og Eyrnastór 20:00 Sjálfstætt fólk 20:25 Grillskóli Jóa Fel (5:6) 21:00 The Practice (18:21) 22:30 Cold Case (17:24) 23:15 Sjálfstætt fólk 23:40 Grillskóli Jóa Fel (5:6) 00:15 The Practice (18:21) 01:45 Cold Case (17:24) 02:30 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví

07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:10 Malcolm In the Middle (9:22) 08:30 Ellen (29:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (46:175) 10:15 Hawthorne (10:10) 11:00 Falcon Crest (13:28) 11:45 Wipeout 12:35 Nágrannar 13:00 Perfect Couples (4:13) 13:25 So You Think You Can Dance (8:15) 14:45 ET Weekend 15:35 Geimkeppni Jóga björns 16:25 Ellen (30:170) 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan (1:22) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:06 Veður 19:15 The Big Bang Theory (16:24) 19:35 Modern Family 20:00 Nashville (10:21) 20:40 Suits (5:16) 21:25 The Newsroom (7:9) 22:15 Untold History of The United States (1:10) 23:15 The Big Bang Theory (12:24) 23:40 Mike & Molly (22:23) 00:00 How I Met Your Mother (7:24) 00:25 Orange is the New Black (5:13) 01:20 Veep (5:10) 01:50 Undercovers (13:13) 02:30 Gentlemen Prefer Blondes 04:00 Untold History of The United States (1:10) 05:00 The Big Bang Theory (16:24) 05:20 Fréttir og Ísland í dag

Sjónvarpsdagskráin 06:00 07:35 08:00 08:25 09:10 16:25 17:10 17:55 18:40 19:05 19:30 19:55 20:20 21:10 22:00 22:45 23:25 00:15 01:00 01:45 02:35

Pepsi MAX tónlist Everybody Loves Raymond (7:23) Cheers (18:25) Dr.Phil Pepsi MAX tónlist The Good Wife (21:22) Judging Amy (2:24) Dr.Phil America’s Funniest Home Video Everybody Loves Raymond (8:23) Cheers (19:25) Rules of Engagement (2:13) Kitchen Nightmares (3:17) Rookie Blue (3:13) NYC 22 (12:13) CSI: New York (20:22) Law & Order (18:18) Last Comic Standing (9:10) NYC 22 (12:13) Rookie Blue (3:13) Pepsi MAX tónlist

11:10 Journey 2: The Mysterious Island 12:45 Big Miracle 14:30 Philadelphia 16:35 Journey 2: The Mysterious Island 18:10 Big Miracle 19:55 Philadelphia 22:00 Sherlock Holmes: A Game of 00:05 The Lucky One 01:45 Kick Ass 03:40 Sherlock Holmes: A Game of

Þriðjudagurinn 27. ágúst 16.30 Ástareldur 17.20 Teitur (11:26) 17.30 Froskur og vinir hans (4:26) 17.37 Teiknum dýrin (26:52) 17.42 Skrípin (3:52) 17.46 Bombubyrgið (8:26) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Tónspor (4:6) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Fiskar á þurru landi (2:2) 20.15 Reykjanes 20.45 Golfið 21.15 Castle (21:24) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Hringiða (10:12) 23.20 Vörður laganna (3:10) 00.05 Sönnunargögn (6:13) 00.45 Fréttir 16:00 Litlu Tommi og Jenni 16:20 Kai Lan 16:45 Svampur Sveinsson 17:10 Könnuðurinn Dóra 17:35 Mörgæsirnar frá Madagaskar 17:55 Strumparnir 18:20 Waybuloo 18:40 Fjörugi teiknimyndatíminn 19:05 Áfram Diego, áfram! 19:30 Histeria! 19:50 Doddi litli og Eyrnastór 20:00 Borgarilmur (2:8) 20:35 Hollráð Hugos (1:2) 21:05 Cold Feet (4:8) 22:00 Footballer’s Wives (7:9) 22:50 Borgarilmur (2:8) 23:25 Hollráð Hugos (1:2) 23:55 Cold Feet (4:8) 00:45 Footballer’s Wives (7:9) 01:35 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví

07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:10 Malcolm In the Middle (10:22) 08:30 Ellen (30:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (130:175) 10:15 Wonder Years (19:23) 10:40 The Glades (6:13) 11:25 The Middle (6:24) 11:50 White Collar (2:16) 12:35 Nágrannar 13:00 So You Think You Can Dance (9:15) 14:20 Evrópski draumurinn (5:6) 14:55 Sjáðu 15:25 Victorious 15:50 Svampur Sveinsson 16:15 Doddi litli og Eyrnastór 16:25 Ellen (31:170) 17:10 Nágrannar 17:32 Bold and the Beautiful 17:57 Simpson-fjölskyldan (2:22) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:06 Veður 19:15 The Big Bang Theory (17:24) 19:35 Modern Family 20:00 The Big Bang Theory (13:24) 20:20 Mike & Molly (23:23) 20:40 How I Met Your Mother (8:24) 21:00 Orange is the New Black (6:13) 21:55 Veep (6:10) 22:25 Panorama: Poor America 22:50 2 Broke Girls (12:24) 23:10 New Girl (23:25) 23:35 Dallas 00:20 Mistresses (3:13) 01:05 Miami Medical (9:13) 01:50 The Closer (9:21) 02:35 Game of Death 04:10 How I Met Your Mother (8:24) 04:35 Mike & Molly (23:23)

07:00 Spænski boltinn 2013-14 16:00 Þýski handboltinn 17:20 Spænski boltinn 2013-14 19:00 Pepsi deildin 2013 21:15 Spænsku mörkin 2013/14 22:00 Pepsi mörkin 2013 23:15 Pepsi deildin 2013 01:05 Pepsi mörkin 2013

07:00 Tottenham - Swansea 15:30 Southampton - Sunderland 17:10 Aston Villa - Liverpool 18:50 Man. Utd. - Chelsea 21:00 Messan 22:00 Ensku mörkin - neðri deild 22:30 Man. Utd. - Chelsea 00:10 Messan

Sjónvarpsdagskráin 06:00 07:35 08:00 08:25 09:10 16:20 17:05 17:30 17:55 18:40 19:05 19:30 19:55 20:20 21:10 22:00 22:30 23:00 23:30 00:20 01:05 01:30

Pepsi MAX tónlist Everybody Loves Raymond (8:23) Cheers (19:25) Dr.Phil Pepsi MAX tónlist Once Upon A Time (12:22) Rules of Engagement (2:13) Family Guy (18:22) Dr.Phil America’s Funniest Home Videos Everybody Loves Raymond (9:23) Cheers (20:25) Men at Work (6:10) Britain’s Next Top Model (12:13) Mad Dogs (3:4) Nurse Jackie - LOKAÞÁTTUR House of Lies (10:12) Sönn íslensk sakamál (1:8) NYC 22 (12:13) Hawaii Five-0 (3:23) Excused Nurse Jackie (10:10)

12:05 Drunkboat 13:40 The Full Monty 15:10 The Dilemma 17:00 Drunkboat 18:40 The Full Monty 20:10 The Dilemma 22:00 Pirates Of The Caribbean: On 00:15 Tenderness 01:55 Lethal Weapon 03:50 Pirates Of The Caribbean: On

07:00 Pepsi mörkin 2013 08:15 Pepsi mörkin 2013 16:20 Spænski boltinn 2013-14 18:00 Pepsi deildin 2013 19:40 Pepsi mörkin 2013 20:55 Þýski handboltinn 22:15 Spænsku mörkin 2013/14 22:45 Borgunarbikar kvenna

07:00 Man. Utd. - Chelsea 13:45 Messan 14:45 Stoke - Crystal Palace 16:25 Fulham - Arsenal 18:05 Ensku mörkin - úrvalsdeildin (2:40) 19:00 Cardiff - Man. City 20:40 Tottenham - Swansea 22:20 Ensku mörkin - neðri deild 22:50 Messan 23:50 Newcastle - West Ham


HeStamenn

TÖLT HEIM AÐ REYKJUM Hinn árlegi reiðtúr að Reykjum verður farinn 31. ágúst kl. 13:00 frá Reiðhöllinni Svaðastaðir. Á Reykjum verður tekið á móti hestamönnum í Grettis Café með heitri kjötsúpu og aðgang að Grettislaug. Verð: 2500,- kr. Skráning: drangey@fjolnet.is alliR Drangeyjarferðir velkomniR 821-0090 / 821-0091

Kærar þakkir til allra sem lögðu hönd á plóginn við framkvæmd tónlistarhátíðinnar Gærunnar. Sérstakar þakkir fá duglegu sjálfboðaliðarnir okkar, öll fyrirtækin sem studdu við bakið á okkur og gestir hátíðarinnar. Án ykkar aðkomu hefði hátíðin ekki orðið að veruleika.

Takk fyrir okkur...


Smáauglýsingar STARFSKRAFTUR ÓSKAST Við óskum eftir starfskrafti í dagvinnu. Um framtíðarstarf er að ræða. Upplýsingar í síma 453-6666 ÍBÚÐ TIL LEIGU Tveggja herbergja íbúð til leigu í Hlíðahverfi, laus strax. Upplýsingar í síma 825-4453 HERBERGI ÓSKAST Óska eftir að leigja gott herbergi á Króknum frá 1. sept. með aðgangi að eldunaraðstöðu og snyrtingu. Er mjög skilvís og reglusöm. Þorbjörg Ída Ívarsdóttir sími 615-0707 eða 862-7757. Netfang: kobbikanina@hotmail.com

SíðaSti SénS nýi geisladiskurinn minn Síðasti séns er komin út.

Er til sölu í Kaupfélagi Skagfirðinga, KS Varmahlíð, KS Hofsós, Hlíðarkaup, Bjarna Har og hjá undirrituðum í símum 464-1541, og 894-1541. Bestu kveðjur, Aðalsteinn Ísfjörð.

TIL LEIGU! Stúdíóíbúð með húsgögnum til leigu frá 1. október. Upplýsingar í síma 849-6701 Sjónhornið • Útgefandi: Nýprent ehf. Borgarflöt 1, 550 Sauðárkróki S: 455 7171 • Netfang: nyprent@nyprent.is • Upplag 2.500 eintök Auglýsingar birtar með fyrirvara um prentvillur, mynd- og verðbrengl. Auglýsingum skal skilað inn fyrir kl. 16:00 á mánudögum.

Miðvikudagurinn 28. ágúst 16.10 Golfið 16.40 Læknamiðstöðin (21:22) 17.25 Friðþjófur forvitni (4:10) 17.50 Geymslan (15:28) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Frá Svíþjóð til himins (8:8) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Völundur - nýsköpun í iðnaði (3:5) 20.05 Læknamiðstöðin (6:13) 20.50 Mótorsystur (7:10) 21.10 Gátan ráðin (2:3) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Kvöldstund með Jools Holland 23.25 Verðlaunamyndir Kvikmyndaskóla Íslands - Yfir horfinn veg 23.45 Fréttir frá lokuðu landi

16:10 Lalli 16:15 Refurinn Pablo 16:20 Litlu Tommi og Jenni 16:40 Kai Lan 17:00 Svampur Sveinsson 17:25 Könnuðurinn Dóra 17:50 Mörgæsirnar frá Madagaskar 18:10 Strumparnir 18:35 Waybuloo 18:55 Fjörugi teiknimyndatíminn 19:15 Áfram Diego, áfram! 19:40 Histeria! 20:00 Einu sinni var (19:22) 20:30 Örlagadagurinn (13:30) 21:05 Grey’s Anatomy 21:05 Cold Feet (5:8) 21:50 Lois and Clark (9:22) 22:00 Footballer’s Wives (8:9) 22:35 Einu sinni var (19:22) 23:05 Örlagadagurinn (13:30)

07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:10 Ellen (31:170) 08:55 Malcolm In the Middle (11:22) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Spurningabomban (8:21) 10:25 Doctors (131:175) 11:05 Glee (9:22) 11:50 Grey’s Anatomy (2:24) 12:35 Nágrannar 13:00 Kalli Berndsen - í nýju ljósi (3:8) 13:25 Covert Affairs (2:16) 14:10 Chuck (11:24) 14:55 Last Man Standing (8:24) 15:15 Big Time Rush 15:40 Tricky TV (3:23) 16:05 Kalli kanína og félagar 16:25 Ellen (32:170) 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan (3:22) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:06 Veður 19:15 Ástríður (1:12) 19:40 Modern Family 20:05 2 Broke Girls (13:24) 20:25 New Girl (24:25) 20:50 Dallas 21:35 Mistresses (4:13) 22:20 Miami Medical (10:13) 23:05 NCIS: Los Angeles (2:24) 23:50 Person of Interest (4:22) 00:35 Breaking Bad (2:8) 01:20 Grimm (20:22) 02:05 Fringe (22:22) 02:50 The Tattoist 04:20 An Affair To Rembember 06:10 New Girl (24:25)

Sjónvarpsdagskráin 06:00 Pepsi MAX tónlist 07:35 Everybody Loves Raymond (9:23) 08:00 Cheers (20:25) 08:25 Dr.Phil 09:10 Pepsi MAX tónlist 15:30 Kitchen Nightmares (3:17) 16:20 The Good Wife (22:22) 17:05 Britain’s Next Top Model (12:13) 17:30 Dr.Phil 18:40 America’s Funniest Home Videos 19:05 Everybody Loves Raymond 19:30 Cheers (21:25) 19:55 Gordon Ramsay Ultimate Cookery Course (3:20) 20:25 Psych - LOKAÞA´TTUR (16:16) 21:10 Monroe (4:6) 22:00 Law & Order: UK (3:8) 22:50 The Borgias (8:10) 23:35 Leverage (13:16) 00:20 House of Lies (10:12) 00:50 Lost Girl (22:22) 01:35 Excused 02:00 Monroe (4:6) 02:50 Pepsi MAX tónlist

15:30 Spænski boltinn 2013-14 17:10 Borgunarbikar kvenna 19:10 Pepsí-deild kvenna 2013 21:25 Pepsi mörkin 2013 22:40 Þýski handboltinn 00:00 Pepsí-deild kvenna 2013

12:25 The Three Stooges 13:55 I Don’t Know How She Does It 15:25 Limitless 17:10 The Three Stooges 18:45 I Don’t Know How She Does It 20:15 Limitless 22:00 Harry Brown 23:45 Beyond A Reasonable Doubt 01:30 Mercury Rising 03:20 Harry Brown

16:05 Ensku mörkin - neðri deild 16:35 Hull - Norwich 18:15 Stoke - Crystal Palace 19:55 Ensku mörkin - úrvalsdeildin (2:40) 20:50 Messan 21:50 Fulham - Arsenal 23:30 Aston Villa - Liverpool


Sjónhornið 31. tbl. 2013  
Sjónhornið 31. tbl. 2013  
Advertisement