Page 1

4. - 10. júlí • 26. tbl. 2013 • 36. árg.

-

netfang: sjonhorn@nyprent.is

HELGARtiLboð Lambafille kg/kr. 2998,-

Ali hunangs kótilettur

úrb. kg/kr. 1798,-

Ali BBQ kótilettur úrb. kg/kr. 1798,-

Iceberg kg/kr. 239,-

Melóna Cantalopa kg/kr. 359,-

Filippo Berio ólífuolía 500ml 509,-

Cheerios 518gr. 519,-

Cocoa puffs 465gr. 489,-

Lemon tea zinger 379,-

Remi kex 209,-

NAMMIBAR 50% AFsLáttuR

Prince polo mini 239,-

F.P. eplasafi 1,5 ltr 198,F.P. appelsínusafi 1,5ltr 259,-

Bestu molarnir frá Freyju 350gr 498,-

Tilboð gilda meðan birgðir endast

auglýsingasími: 455-7171

...fyrir Skagafjörð


Fimmtudagurinn 4. júlí 16.25 Ástareldur 17.15 Úmísúmí (14:20) 17.38 Hrúturinn Hreinn (4:20) 17.45 Dýraspítalinn (8:10) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Marteinn (1:8) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Áhöfnin á Húna (2:9) 20.00 Volcano sirkushátíð 20.20 Tony Robinson í Ástralíu (3:6) 21.15 Sönnunargögn (1:13) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Glæpahneigð (14:24) 23.05 Ljósmóðirin 00.00 Þrenna (5:8) 00.30 Fréttir 00.40 Dagskrárlok

16:30 Svampur Sveinsson 16:50 Dóra könnuður 17:15 Mörgæsirnar frá Madagaskar 17:40 Strumparnir 18:00 Waybuloo 18:20 Hvolpurinn Scooby-Doo 18:45 Áfram Diego, áfram! 19:05 Doddi litli og Eyrnastór 19:15 Histeria! 19:35 Latibær (2:18) 20:00 Það var lagið 21:05 A Touch of Frost. 22:50 Monk (3:12) 23:35 It’s Always Sunny In Philadelphia 00:00 Það var lagið 01:05 A Touch of Frost. 02:50 Monk (3:12) 03:35 It’s Always Sunny In Philadelphia 04:00 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví

07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm In the Middle (16:22) 08:30 Ellen 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (24:175) 10:20 Human Target (3:13) 11:05 Masterchef (5:13) 11:50 Man vs. Wild (10:15) 12:35 Nágrannar 13:00 Who Do You Think You Are? UK 14:00 I Could Never Be Your Woman 15:35 Ofurmennið 16:00 Lína langsokkur 16:25 Ellen 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan (8:22) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:06 Veður 19:15 The Big Bang Theory (10:23) 19:35 Modern Family 20:00 Grillað með Jóa Fel (6:6) 20:30 Revolution (15:20) 21:15 Breaking Bad (3:8) 22:00 Vice (7:10) 22:30 Grimm (13:22) 23:15 Harry’s Law (6:22) 00:00 Rizzoli & Isles 00:45 The Killing (4:12) 01:30 Mad Men (12:13) 02:15 Burn Notice (14:18) 03:00 I Could Never Be Your Woman 04:35 Man vs. Wild (10:15) 05:20 Simpson-fjölskyldan (8:22) 05:45 Fréttir og Ísland í dag

Sjónvarpsdagskráin 06:00 07:10 07:35 08:00 08:25 09:10 16:45 17:35 18:20 19:05 19:30 19:55 20:20 20:45 21:10 22:00 22:50 23:40 00:25 00:50 01:40 02:25 03:15

Pepsi MAX tónlist America’s Funniest Home Videos Everybody Loves Raymond (3:25) Cheers (11:22) Dr. Phil Pepsi MAX tónlist Once Upon A Time (1:22) Dr. Phil Psych (8:16) America’s Funniest Home Videos Everybody Loves Raymond (4:25) Cheers (12:22) How to be a Gentleman (8:9) The Office (13:24) Royal Pains (9:16) Flashpoint (3:18) Dexter (11:12) Common Law (8:12) Excused The Firm (17:22) Royal Pains (9:16) Flashpoint (3:18) Pepsi MAX tónlist

12:40 Make It Happen 14:10 Skógardýrið Húgó 15:25 Four Last Songs 17:15 Make It Happen 18:45 Skógardýrið Húgó 20:05 Four Last Songs 22:00 The Change-up 23:50 The Lincoln Lawyer 01:45 Saving God 03:25 The Change-up

Föstudagurinn 5. júlí 15.40 Ástareldur 17.20 Babar (26:26) 17.42 Unnar og vinur (12:26) 18.05 Hrúturinn Hreinn (15:20) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Hið sæta sumarlíf (2:6) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Gunnar á völlum 19.45 Áhöfnin á Húna (3:9) 20.35 Dýralæknirinn (4:9) 21.00 Kastanía: Hetja Miðgarðs 22.30 Dáðadrengur 00.10 Þrefaldur njósnari 02.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

16:30 Svampur Sveinsson 17:15 Mörgæsirnar frá Madagaskar 17:35 Áfram Diego, áfram! 18:00 Dóra könnuður 18:50 Doddi litli og Eyrnastór 19:00 Ævintýraferðin 19:10 Hello Kitty 19:20 Íkornastrákurinn 19:45 Kalli kanína og félagar 20:00 Evrópski draumurinn (5:6) 20:35 Réttur (2:6) 21:20 X-Factor (15:20) 22:35 Fringe (3:20) 23:25 Evrópski draumurinn (5:6) 00:00 Réttur (2:6) 00:45 X-Factor (15:20) 02:00 Fringe (3:20) 02:50 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví

07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm In the Middle (17:22) 08:30 Ellen 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (25:175) 10:15 Fairly Legal (3:10) 11:00 Drop Dead Diva (12:13) 11:50 The Mentalist (7:22) 12:35 Nágrannar 13:00 Scott Pilgrim vs. The World 14:50 Extreme Makeover: Home Edition 15:35 Ævintýri Tinna 16:00 Leðurblökumaðurinn 16:25 Ellen 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan (9:22) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:06 Veður 19:15 Simpson-fjölskyldan (21:22) 19:35 Arrested Development (4:15) 20:10 Besta svarið (4:8) 20:55 Two Weeks Notice 22:35 The Killer Inside Me 00:25 Be Cool 02:20 Reservation Road 04:00 Scott Pilgrim vs. The World 05:50 Fréttir og Ísland í dag

07:00 Pepsi mörkin 2013 08:15 Pepsi mörkin 2013 16:55 Pepsi deildin 2013 (FH - Fram) 18:45 Pepsi mörkin 2013 20:00 Sumarmótin 2013 20:45 Evrópudeildin (Udinese - Liverpool) 22:25 Messi & Friends 00:05 NBA - Bill Russel

16:05 Messi & Friends 17:45 Norwich - Man. City 19:30 Heimur úrvalsdeildarinnar 20:00 MD bestu leikirnir (Real Madrid - Man. City - 18.09.12) 20:30 Man. City - Aston Villa 22:10 MD bestu leikirnir (Real Madrid - Man. City - 18.09.12) 22:40 Stuðningsmaðurinn 23:10 Man. City - Chelsea

Sjónvarpsdagskráin 06:00 08:00 08:45 15:25 16:10 16:35 17:00 17:45 18:30 19:15 19:40 20:05 20:30 22:00 00:00 00:25 00:55 01:45 02:30

Pepsi MAX tónlist Dr. Phil Pepsi MAX tónlist The Good Wife (22:23) How to be a Gentleman (8:9) The Office (13:24) Royal Pains (9:16) Dr.Phil Minute To Win It The Ricky Gervais Show (11:13) Family Guy (11:22) America’s Funniest Home Videos The Biggest Loser (2:19) Rocky II Excused Nurse Jackie (2:10) Flashpoint (3:18) Lost Girl (14:22) Pepsi MAX tónlist

12:20 Date Night 13:45 Love Happens 15:30 Diary of a Wimpy Kid: Rodrick Rules 17:10 Date Night 18:35 Love Happens 20:20 Diary of a Wimpy Kid: Rodrick Rules 00:30 Cleaner 02:00 Other Side of the Tracks 03:35 Hemingway & Gellhorn

08:00 Formúla 1 2013 - Æfingar (Þýskaland 2013 - Æfing # 1) 12:00 Formúla 1 2013 - Æfingar (Þýskaland 2013 - Æfing # 2) 16:25 Sumarmótin 2013 17:10 Pepsi mörkin 2013 18:25 FA bikarinn (Brighton - Arsenal) 20:10 NBA - Bill Russel. 21:00 NBA 2012/2013 - Úrslitaleikir (Miami - San Antonio) 22:50 FA bikarinn (Leeds - Tottenham)

17:45 Arsenal - Man. City 19:30 PL Classic Matches (Manchester City - Tottenham, 1994) 20:00 Manstu 20:45 Newcastle - Man. City 22:30 Manstu 23:15 MD bestu leikirnir (Real Madrid - Man. City - 18.09.12) 23:45 Man. City - Newcastle


Lifandi tónList og sumarstemning um helgina Biggi Sævars trúbbar föstudagskvöld Ingunn og Reynir Snær laugardagskvöld FRíTT INN BÆÐI KVÖLDIN Happy hour kl. 17-19 alla daga Stór af krana 500.Léttur og sumarlegur 1000 kalla seðill í hádeginu Brunch og fleira spennandi á matseðlinum okkar

Tónleikar á Mælifelli

fiMMTudaginn 4. Júlí kl. 22 Bönd kvöldsins verða þrjú johnny and the rest Morgan kane stálsMiðjan aðgngseyrir aðeins 1.000 kall

S. 453 6299

skemmtistaður

Kaffihús – Bistro – Bar

www.maelifell.is

LOGO FYRIR KRÓKSBÍÓ / 15. apríl 2005 >> Hinir sömu sf.

Fylgist með okkur á Facebook

ATH: Eingöngu er tekið við miðapöntunum í gegnum síma.

THE LONE RANGER B.i. 12 ára THE LONE RANGER B.i. 12 ára WORLD WAR Z B.i. 12 ára Fimmtudaginn 4. júlí kl. 20:00 Mánudaginn 8. júlí kl. 20:00 Fimmtudaginn 11. júlí kl. 20:00

SöguStund í AuðunArStofu Miðvikudaginn 10. júlí kl. 20 er boðið upp á sögustund í Auðunarstofu. Sögumaður er Kristín Jónsdóttir Aðgangur ókeypis og allir velkomnir Félagar á Sturlungaslóð

Miðapantanir í síma 453 5216


Laugardagurinn 6. júlí 08.00 Morgunstundin okkar 11.00 Með okkar augum (1:6) 11.30 Áhöfnin á Húna (2:9) 11.55 Brasilía með Michael Palin – Arfur frá Afríku (1:4) 12.55 Basl er búskapur (4:7) 13.25 Á meðan ég man (4:8) 13.55 Gulli byggir - Í Undirheimum (1:8) 14.25 Fjársjóður framtíðar II (5:6) 14.55 Popppunktur 2009 (5:16) 15.50 Dharavi: Fátækrahverfi til sölu 16.45 Skólahreysti (5:6) 17.30 Ástin grípur unglinginn (67:85) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Stelpurnar okkar 2013 (1:2) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Enginn má við mörgum (6:7) 20.15 Grannaslagur 21.45 Prinsinn af Persíu: Sandur tímans 23.40 Hesher 16:30 Svampur Sveinsson 17:15 Mörgæsirnar frá Madagaskar 17:35 Áfram Diego, áfram! 18:00 Dóra könnuður 18:50 Doddi litli og Eyrnastór 19:00 Ævintýraferðin 19:10 Hello Kitty 19:20 Íkornastrákurinn 19:45 Kalli kanína og félagar 20:00 Viltu vinna milljón? 20:50 Pushing Daisies (9:13) 21:35 Men In Trees (17:17) 22:15 Ørnen (23:24) 23:15 Lois and Clark (2:22) 00:05 Viltu vinna milljón? 00:55 Pushing Daisies (9:13) 01:40 Men In Trees (17:17) 02:20 Ørnen (23:24) 03:20 Lois and Clark (2:22) 04:05 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví

07:00 Strumparnir 07:25 Brunabílarnir 07:50 Doddi litli og Eyrnastór 08:00 Algjör Sveppi 10:10 Loonatics Unleashed 10:35 Ozzy & Drix 11:00 Mad 11:10 Big Time Rush 11:35 Young Justice 12:00 Bold and the Beautiful 13:45 Pönk í Reykjavík (2:4) 14:15 Tossarnir 14:55 ET Weekend 15:40 Íslenski listinn 16:10 Sjáðu 16:40 Pepsi mörkin 2013 17:55 Latibær 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:00 Íþróttir 19:07 Lottó 19:15 The Neighbors (8:22) 19:40 Wipeout 20:25 Just Go With It 22:25 Hanna 00:20 Stone 03:25 Our Family Wedding 05:05 The Neighbors (8:22) 05:30 Fréttir

Sjónvarpsdagskráin 06:00 13:10 15:25 16:10 16:55 17:20 17:45 18:10 19:00 20:30 21:15 22:00 00:15 01:05 01:55 02:20 03:05

Pepsi MAX tónlist Dr. Phil Judging Amy (19:24) Psych (8:16) The Office (13:24) The Ricky Gervais Show (11:13) Family Guy (11:22) Britain’s Next Top Model (4:13) The Biggest Loser (2:19) Last Comic Standing (2:10) Beauty and the Beast (21:22) Never Say Never Again NYC 22 (4:13) Upstairs Downstairs (1:3) Excused Beauty and the Beast (21:22) Pepsi MAX tónlist

09:05 Three Amigos 10:45 Arctic Tale 12:10 Garfield: The Movie 13:30 The Five-Year Engagement 15:30 Three Amigos 17:10 Arctic Tale 18:35 Garfield: The Movie 19:55 The Five-Year Engagement 22:00 Off the Black 23:35 The Red Baron 01:40 Ray 04:10 Off the Black

Sunnudagurinn 7. júlí 08.00 Morgunstundin okkar 10.30 Enginn má við mörgum (6:7) 11.00 Nýsköpun - Íslensk vísindi (6:12) 11.30 Fólk við fjörðinn 12.30 Áhöfnin á Húna (3:9) 13.20 Útsvar 14.20 Tony Robinson í Ástralíu (3:6) 15.15 Reiðhjól, skeið, epli 16.50 Hvað er góður endir? 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Poppý kisuló (22:52) 17.40 Teitur (33:52) 17.51 Skotta Skrímsli (25:26) 18.00 Stundin okkar (10:31) 18.25 Græn gleði (3:10) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Útlendingur heima - uppgjör við eldgos 20.50 Paradís (1:8) 21.45 Íslenskt bíósumar - Kaldaljós 23.20 Brúin (3:10) 00.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

16:50 Dóra könnuður 17:15 Mörgæsirnar frá Madagaskar 17:40 Strumparnir 18:00 Waybuloo 18:20 Hvolpurinn Scooby-Doo 18:45 Áfram Diego, áfram! 19:05 Doddi litli og Eyrnastór 19:15 Histeria! 19:35 Latibær (3:18) 20:00 Sjálfstætt fólk 20:25 Matarást með Rikku (8:10) 20:55 The Practice (11:21) 21:40 Cold Case (10:24) 22:25 Sjálfstætt fólk 22:50 Matarást með Rikku (8:10) 23:20 The Practice (11:21) 00:05 Cold Case (10:24) 00:50 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví

07:00 Strumparnir 07:25 Villingarnir 07:45 Hello Kitty 07:55 UKI 08:00 Algjör Sveppi 08:40 Barnatími Stöðvar 2 08:50 Algjör Sveppi 09:35 Grallararnir 10:00 Tasmanía 10:25 Hundagengið 11:15 Xiaolin Showdown 11:40 Batman: The Brave and the bold 12:00 Nágrannar 13:45 Besta svarið (4:8) 14:10 Grillað með Jóa Fel (6:6) 14:40 The Kennedys (7:8) 15:25 Mr Selfridge (7:10) 16:20 Suits (13:16) 17:10 Hið blómlega bú 17:35 60 mínútur 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:00 Frasier (5:24) 19:25 Pönk í Reykjavík (3:4) 19:50 Harry’s Law (7:22) 20:35 Rizzoli & Isles 21:20 The Killing (5:12) 22:05 Mad Men (13:13) 22:55 60 mínútur 23:40 The Daily Show: Global Editon 00:05 Nashville (2:21) 00:50 Suits (13:16) 01:35 Boss (3:10) 02:30 Kingdom of Plants 03:15 Rita (1:8) 04:00 Harry’s Law (7:22) 04:45 Pönk í Reykjavík (3:4) 05:10 Frasier (5:24) 05:35 Fréttir

08:55 Formúla 1 2013 - Æfingar (Þýskaland 2013 - Æfing # 3) 10:00 Pepsí-deild kvenna 2013 Breiðablik - Stjarnan 11:50 Formúla 1 2013 - Tímataka 13:35 10 Bestu (Rúnar Kristinsson) 14:20 NBA - Charles Barkley 15:05 Sumarmótin 2013 15:50 Messi & Friends 17:30 Formúla 1 2013 - Tímataka 19:15 Spænski boltinn (Deportivo - Barcelona) 20:55 Spænski boltinn (Mallorca - Real Madrid) 22:40 Cage Contender XVI

17:00 Liverpool - Man. City 18:40 MD bestu leikirnir (Real Madrid - Man. City - 18.09.12) 19:10 Leikmaðurinn 19:40 Stuðningsmaðurinn 20:10 PL Bestu leikirnir (Man. City - QPR - 13.05.12) 20:40 Goals of the Season (2002/2003) 21:35 PL Classic Matches (Man City - Man United, 2003) 22:05 Manstu 22:50 Man. City - Aston Villa

Sjónvarpsdagskráin 06:00 13:45 15:15 16:00 16:50 17:15 18:00 18:45 19:35 20:20 21:10 22:00 22:45 23:30 00:00 00:30 01:15 02:05 02:30 03:15 04:00

Pepsi MAX tónlist Dr. Phil Last Comic Standing (2:10) Parenthood (13:18) How to be a Gentleman (8:9) Royal Pains (9:16) Common Law (8:12) Blue Bloods (19:23) Judging Amy (20:24) Top Gear Australia (3:6) Law & Order (11:18) Leverage (6:16) Lost Girl (15:22) Nurse Jackie (2:10) House of Lies (2:12) The Mob Doctor (8:13) Flashpoint (3:18) Excused Leverage (6:16) Lost Girl (15:22) Pepsi MAX tónlist

10:30 Dolphin Tale 12:20 I Am Sam 14:30 The Adjustment Bureau 16:15 Dolphin Tale 18:05 I Am Sam 20:15 The Adjustment Bureau 22:00 Contraband 23:50 The A Team 01:45 Contraband

09:40 Pepsi deildin 2013 (FH - Fram) 11:30 Formúla 1 14:30 Herminator Invitational 15:20 Sumarmótin 2013 16:05 NBA 2012/2013 - Úrslitaleikir (Miami - San Antonio) 17:55 Messi & Friends 19:45 Borgunarbikarinn 2013 (Víkingur R - Breiðablik) 22:00 Formúla 1 00:30 Pepsi mörkin 2013

16:45 Man. City - Newcastle 18:25 PL Bestu leikirnir (Man. City - QPR - 13.05.12) 18:55 Manstu 19:40 Heimur úrvalsdeildarinnar 20:10 MD bestu leikirnir (Real Madrid - Man. City - 18.09.12) 20:40 Season Highlights (Season Highlights 1999/2000) 21:35 Stuðningsmaðurinn 22:05 Leikmaðurinn 22:35 Man. City - Southampton


StarfSmenn óSkaSt Borgarmýri 1, sími 453-7053 eða 845-7053

Matseðill vikuna 8. - 12. júlí Mánudagur 8. JÚlÍ Kindabjúgu m/uppstúf • Þorskur í grænmetissalsa Kjúklingaspjót m/asísku yfirbragði, salat og kartöflubátar • Paprikusúpa

Starfsmenn vantar í söltun á gærum og önnur tilfallandi störf fyrir komandi sláturtíð. Einnig vantar starfsmann í efnavinnslu, um framtíðarstarf er að ræða. Upplýsingar hjá framleiðslustjóra í síma: 822-1765

ÞriðJudagur 9. JÚlÍ Nautakjöt í satay sósu m/hrísgrjónum • Ofnbakaður fiskur m/grænmetisragú • Tagliatelli pasta m/kjúkling, rúsínum og furuhnetum • Aspassúpa

W O O L S K I N TA N N E RY

Kaupandi / Sold to:

Miðvikudagur 10. JÚlÍ Lasagne m/hvítlauksbrauði • Kryddsoðinn lax m/bræddu smjöri • Grænmetisbuff m/sojasteiktu grænmeti og kartöflubátum • Skyr m/ rjómablandi

FiMMtudagur 11. JÚlÍ BBQ grísasperribs m/bbq sósu • Pönnusteikt sandhverfa m/fersku rauðkáli • Kjúklingur í teriyakisósu m/hrísgrjónum • Rabbabarasúpa m/tvíbökum

Föstudagur 12. JÚlÍ Lambalæri í ofni m/villijurtasósu • Þorskur m/pestói og fetaosti • Ostasalat m/vínberjum, melónu og grænmeti • Grjónagrautur

sendum heim og í fyrirtæki, einnig hægt að sækja bakka. Pantanir í heimsent vinsamlegast berist um kl. 10 að morgni.

árshátíðir, afmæli, Brúðkaup, Ættarmót, Fermingar og Fundir allt þetta færðu hjá okkur, hringdu eða komdu og kynntu þér gæði og þjónust Verið velkomin. Gott í Gogginn ehf. www.gottigogginn@simnet.is

5 ára

Skagfirskir Customer order no.

Afh.dags.

Vörunúmer Item number

Ship date

Sent með

Vöruheiti Description

Við viljum þakka öllum þeim sem tóku þátt í Lummudögum fyrir frábært samstarf og vonum að allir séu glaðir og ánægðir með helgina. SjáumSt að ári Eftirtaldir aðilar styrktu verkefnið: Kaupfélag Skagfirðinga – FISK – Sauðárkróksbakarí Markvert ehf. – Landsbankinn – Barni Har – Blómabúðin Gestastofa Sútarans – Hard Wok – Stoð ehf. Táin og Strata – Ólafshús – Grettistak – Vörumiðlun Verslunin Eyri – Bílaverkstæði KS Afsláttur

Discount

Milli upph.

Sub. total

F

Loðskinn ehf. Borgarmýri 5 . IS-550 Sauðárkrókur . Iceland . Tel./Sími +354 453 59 Kt./Reg.no.: 431199-3009 . Vsk.nr./VAT no.: 64285 . Bank: Sparisjóður Skagafjarðar Réttur áskilinn til töku dráttarvaxta/ Interest will be charged for overdue payment.

Skagafjarðarhraðlestin


Listaflóð á vígaslóð 2013 12.-13. júlí Hádegistónleikar, kvöldvaka, markaðsstemning og útitónleikar. Árni Geir og Ásgeir Eiríks., Steini í Dúmbó, Karlakórinn Brandur Kolbeinsson, Gillon, Hinrik og húsdýrin, Sölmundur, Miklabæjar-Sólveig, Reynisstaðabræður, Lillukaffi... TAKIÐ DAGANA FRÁ. NÁNAR AUGLÝST SÍÐAR. Fylgist með á https://www.facebook.com/ListaflodAVigaslod

ÁRNAHLAUP - ÞAKKIR Aðstandendur Árnahlaups þakka þátttakendum, aðstoðarfólki og öllum þeim sem að hlaupinu komu fyrir ánægjulegan dag. Sérstakar þakkir fá eftirtaldir, sem styrktu hlaupið með einum eða öðrum hætti.

Kaupfélag Skagfirðinga – Sportís ehf – Sveitarfélagið Skagafjörður – Vífilfell – ÓK gámaþjónusta Vörumiðlun ehf – Fisk seafood – Skotta film – Arion banki

Bifvélavirki/vélvirki & rafvirki Bifvélavirki/vélvirki og rafvirki óskast til starfa á bifreiða- og rafmagnsverkstæðið Pardus. Fyrirtækið er staðsett á Hofsósi og hefur verið í góðum rekstri í tugi ára. Nýir eigendur hafa nú tekið við stjórn þess og þarf umsækjandi að geta starfað sjálfstætt og tekið virkan þátt í enn frekari uppbyggingu fyrirtækisins. Um er að ræða 100% störf. Umsóknir berist til Rúnars Númasonar á netfangið runar83@yahoo.com eða í síma 847-8303 fyrir 15. júlí.

Pardus raf

Bíla- og búvélaverkstæðið Pardus ehf. Suðurbraut 1 565 Hofsósi & 453 7380 / 893 2881 Fax 453 7382 Netfang: pardus@pardusehf.is


GRETTIS CAFÉ Á REYKJUM

er opið alla daga í sumar frá kl. 9-21 Á rEYKJuM

Grettislaug Drangeyjarferðir Sjóstangaveiði Gistiheimili Tjaldsvæði Hlökkum til að sjá ykkur Starfsfólk Drangeyjarferða S: 821-0090 / 821-0091 www.drangey.net drangey@fjolnet.is

Útilífsdagur

Barnanna á reykjum sunnudaginn 7. júlí kl. 13 Nánari upplýsingar í síma 868-8018

Frá Sauðárkrókskirkju

Sunnudagur 7. júlí Sumarmessa kl. 11 Boðið upp á súpu og brauð á eftir. Verið velkomin til kirkju. Sóknarprestur

„Því að af náð eruð þið hólpin orðin fyrir trú. Þetta er ekki ykkur að þakka. Það er Guðs gjöf.“ (Ef 2.8)


Messa í KnappstaðaKirKju

Messað verður í Knappstaðakirkju í Stíflu næstkomandi sunnudag 7. júlí kl. 14. Sr. Gunnar Jóhannesson þjónar fyrir altari og prédikar. Kór Barðskirkju leiðir safnaðarsönginn undir stjórn Önnu Kristínar Jónsdóttur organista. Sumarmessa í Knappstaðakirkju er árviss og fjölsóttur viðburður. Fólk kemur víða að og á saman góða stund á fallegum stað. Jafnan koma margir ríðandi til messu og eru hestamenn nú sem fyrr hvattir til að fjölmenna til kirkju. Að messu lokinni býður heimafólk upp á kirkjukaffi.

Allir eru hjartanlega velkomnir. Sóknarprestur og sóknarnefnd

FRÁ BYGGÐASAFNI SKAGFIRÐINGA

Íslenski safnadagurinn er sunnudaginn 7. júlí. Í tilefni dagsins verður frítt inn á sýningar safnsins í Minjahúsinu og í Glaumbæ. Við fáum skemmtilegt fólk til að sýna gömul handbrögð á milli 14 og 16 í Glaumbæ og félagar í Dansfélaginu Vefaranum taka sporið. Verið velkomin, starfsfólk Byggðasafns Skagfirðinga.

BYGGÐASAFN SKAGFIRÐINGA


Mánudagurinn 8. júlí 17.20 Fæturnir á Fanneyju (26:39) 17.32 Spurt og sprellað (43:52) 17.38 Töfrahnötturinn (33:52) 17.51 Angelo ræður (27:78) 17.58 Skoltur skipstjóri (1:26) 18.12 Grettir (27:54) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Matartíminn – Framandi krásir 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Magafylli af sól 21.00 Mótorsystur (1:10) 21.15 Hefnd (19:22) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Spilaborg (10:13) 23.15 Sherlock (1:3) 00.45 Fréttir 00.55 Dagskrárlok

16:30 Svampur Sveinsson 16:50 Dóra könnuður 17:15 Mörgæsirnar frá Madagaskar 17:40 Strumparnir 18:00 Waybuloo 18:20 Hvolpurinn Scooby-Doo 18:45 Áfram Diego, áfram! 19:05 Doddi litli og Eyrnastór 19:15 Histeria! 19:35 Latibær (3:18) 20:00 Sjálfstætt fólk 20:25 Matarást með Rikku (8:10) 20:55 The Practice (11:21) 21:40 Cold Case (10:24) 22:25 Sjálfstætt fólk 22:50 Matarást með Rikku (8:10) 23:20 The Practice (11:21) 00:05 Cold Case (10:24) 00:50 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví

07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm In the Middle (18:22) 08:30 Ellen 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (116:175) 10:15 Wipeout 11:05 Hawthorne (4:10) 11:50 Falcon Crest (7:28) 12:35 Nágrannar 13:00 American Idol (26:37) 14:25 American Idol (27:37) 15:15 ET Weekend 16:00 Lukku láki 16:25 Ellen 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan (10:22) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:06 Veður 19:15 The Big Bang Theory (11:23) 19:35 Modern Family 20:00 Kingdom of Plants - specal 20:50 Nashville (3:21) 21:35 Suits (14:16) 22:20 Boss (4:10) 23:15 The Big Bang Theory (5:24) 23:40 Mike & Molly (15:23) 00:00 Two and a Half Men (23:23) 00:25 The Following (3:15) 01:10 The Following (4:15) 01:55 Stir of Echoes: The Homecoming 03:30 Undercovers (6:13) 04:10 Nashville (3:21) 04:55 Suits (14:16) 05:40 Fréttir og Ísland í dag

Sjónvarpsdagskráin 06:00 07:10 07:35 08:00 08:25 09:10 16:00 16:45 17:30 18:15 19:05 19:30 19:55 20:20 21:10 22:00 22:45 23:25 00:15 01:00 01:50 02:35

Pepsi MAX tónlist America’s Funniest Home Videos Everybody Loves Raymond (4:25) Cheers (12:22) Dr.Phil Pepsi MAX tónlist The Good Wife (23:23) Judging Amy (20:24) Dr.Phil Top Gear Australia (3:6) America’s Funniest Home Videos Everybody Loves Raymond (5:25) Cheers (13:22) Parenthood (14:18) Hawaii Five-0 (20:24) NYC 22 (5:13) CSI: New York (13:22) Law & Order (11:18) Last Comic Standing (2:10) Hawaii Five-0 (20:24) NYC 22 (5:13) Pepsi MAX tónlist

11:35 New Year’s Eve 13:30 Gulliver’s Travels 14:55 Of Mice and Men 16:45 New Year’s Eve 18:45 Gulliver’s Travels 20:10 Of Mice and Men 22:00 Sideways 00:05 L’armee Du Crime 02:20 Tree of Life 04:35 Sideways

Þriðjudagurinn 9. júlí 16.30 Ástareldur 17.20 Teitur (4:26) 17.30 Sæfarar (46:52) 17.41 Bombubyrgið (2:26) 18.09 Teiknum dýrin (19:52) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Magnus og Petski (9:12) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Áhöfnin á Húna (4:9) 20.00 Hrúturinn Hreinn 20.10 Með okkar augum (2:6) 20.40 Stelpurnar okkar 2013 (2:2) 21.15 Castle (14:24) 22.00 Tíufréttir 22.20 Hringiða (3:12) 23.15 Spilaborg (10:13) 00.10 Sönnunargögn (1:13) 00.50 Fréttir 01.00 Dagskrárlok 16:35 Svampur Sveinsson 16:55 Dóra könnuður 17:20 Mörgæsirnar frá Madagaskar 17:40 Strumparnir 18:00 Waybuloo 18:20 Hvolpurinn Scooby-Doo 18:45 Áfram Diego, áfram! 19:05 Histeria! 19:25 Doddi litli og Eyrnastór 19:35 Latibær (4:18) 20:00 Í návist kvenna 20:30 Fiskur án reiðhjóls (6:10) 20:55 Cold Feet (3:6) 21:50 Footballers Wives (9:9) 22:40 Í návist kvenna 23:10 Fiskur án reiðhjóls (6:10) 23:35 Cold Feet (3:6) 00:25 Footballers Wives (9:9) 01:15 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví

07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm In the Middle (19:22) 08:30 Ellen 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (117:175) 10:15 Gilmore Girls (17:22) 11:00 Wonder Years (12:23) 11:25 Up All Night (23:24) 11:50 Jamie Oliver’s Food Revolution 12:35 Nágrannar 13:00 American Idol (28:37) 14:20 American Idol (29:37) 15:05 Sjáðu 15:35 Victorious 16:00 Svampur Sveinsson 16:25 Ellen 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan (11:22) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:06 Veður 19:15 The Big Bang Theory (12:23) 19:35 Modern Family 20:00 The Big Bang Theory (6:24) 20:25 Mike & Molly (16:23) 20:45 How I Met Your Mother (1:24) 21:10 White Collar (15:16) 21:55 Weeds (12:13) 22:25 Sand and Sorrow 00:00 New Girl (16:25) 00:25 Dallas 01:10 Silent Witness (11:12) 02:00 Silent Witness (12:12) 02:55 The Closer (2:21) 03:40 Bob the Butler 05:10 How I Met Your Mother (1:22) 05:35 Fréttir og Ísland í dag

18:05 Þýski handboltinn (Kiel - Magdeburg) 19:25 Sumarmótin 2013 20:10 Borgunarbikarinn 2013 (Víkingur R - Breiðablik) 22:00 Borgunarmörkin 2013 22:45 Borgunarbikarinn 2013 (Víkingur R - Breiðablik) 00:35 Borgunarmörkin 2013

17:45 Man. Utd. - Tottenham 19:30 Heimur úrvalsdeildarinnar 20:00 Leikmaðurinn 20:30 Reading - Tottenham 22:15 Leikmaðurinn 22:45 PL Classic Matches (Southampton - Tottenham, 1994) 23:15 Tottenham - Arsenal

Sjónvarpsdagskráin 07:35 08:00 08:25 16:40 17:05 17:30 18:15 19:05 19:30 19:55 20:20 21:10 22:00 22:30 23:00 23:50 00:40 01:25 01:50 02:40 03:10 03:40

Everybody Loves Raymond (5:25) Cheers (13:22) Dr.Phil The Ricky Gervais Show (11:13) Family Guy (11:22) Dr.Phil Parenthood (14:18) America’s Funniest Home Videos Everybody Loves Raymond (6:25) Cheers (14:22) Britain’s Next Top Model (5:13) The Mob Doctor (9:13) Nurse Jackie (3:10) House of Lies (3:12) Hawaii Five-O (20:24) NYC 22 (5:13) Beauty and the Beast (21:22) Excused The Mob Doctor (9:13) Nurse Jackie (3:10) House of Lies (3:12) Pepsi MAX tónlist

11:30 Knight and Day 13:20 How To Marry a Millionaire 14:55 Chronicles of Narnia, The: The Voyage of the Dawn Treader 16:45 Knight and Day 18:35 How To Marry a Millionaire 20:10 Chronicles of Narnia, The: The Voyage of the Dawn Treader 22:00 The Matrix 00:15 Brüno 01:35 The Terminator 03:20 The Matrix

07:00 Borgunarmörkin 2013 07:45 Borgunarmörkin 2013 08:30 Borgunarmörkin 2013 16:30 Meistaradeild Evrópu (Shakhtar Donetsk - Chelsea) 18:10 Borgunarbikarinn 2013 (Víkingur R - Breiðablik) 20:00 Borgunarmörkin 2013 20:45 Meistaradeild Evrópu (Barcelona - Celtic) 22:30 Meistaradeildin í handbolta (Montpellier - Flensburg) 23:55 Borgunarmörkin 2013

17:35 Tottenham - Reading 19:15 Manstu 20:00 PL Bestu leikirnir (Arsenal - Tottenham - 29.10.08) 20:30 Fulham - Tottenham 22:10 PL Bestu leikirnir (Arsenal - Tottenham - 29.10.08) 22:40 Leikmaðurinn 23:10 Tottenham - Everton


Hóladómkirkja Sunnudagur 7. júlí Messa kl. 11:00.

Sr. Guðni Þór Ólafsson messar. Organisti Elínborg Sigurgeirsdóttir. Kirkjukór Víðidalstungu syngur.

Tónleikar kl. 14:00.

Jón Bjarnason organisti í Skálholtsdómkirkju leikur tónlist eftir Jóhann Sebastian Bach, Tomaso Giovanni Albinoni og fleiri. Aðgangur ókeypis. Allir hjartanlega velkomnir. N1 kynnir þér sumartónleikana í Hóladómkirkju

Glaumbæjarprestakall SunnudaGur 7. júlí Glaumbæjarkirkja Guðsþjónusta kl. 15.00

Barn borið til skírnar - Organisti: Stefán R Gíslason

rípurkirkja

Helgistund að kvöldi dags kl. 20.30 Organisti: Thomas R Higgerson Verið velkomin, Gísli Gunnarsson


Smáauglýsingar ÍBÚð TIL LEIGU Íbúð til leigu að Víðigrund 4, 95m2, fjögurra herbergja. Upplýsingar í síma 777-4600 ÍBÚð TIL LEIGU Tveggja herbergja íbúð til leigu, upplýsingar í síma 864-2861eftir kl 18:00 EINSTAKAR VÖRUR Langar þig að eiga eða gefa einstaka vöru sem fæst hvergi í heiminum? (Nema hjá Hrauna æðardúni, sem er 18 km. vestan Siglufjarðar) Treflar, húfur, sjöl og margt fleira, allt með yndislegum æðardúni innan í. Opið frá 13 til 18 alla daga. Utan þess er síminn 847-4485. Sjáumst! -Björk NYTJAMARKAðUR Nytjamarkaður Neista í grunnskólanum á Hofsósi. Opið flestar helgar í sumar. Fimmtudaga og föstudaga 13-17. Laugardaga og sunnudaga 13-18. Sjáumst hress. VANTAR SMIð! Vantar smið vegna fjárhúsbyggingar, upplýsingar í síma 453-8084. -Steini

Sjónhornið • Útgefandi: Nýprent ehf. Borgarflöt 1, 550 Sauðárkróki S: 455 7171 • Netfang: nyprent@nyprent.is • Upplag 2.500 eintök Auglýsingar birtar með fyrirvara um prentvillur, mynd- og verðbrengl. Auglýsingum skal skilað inn fyrir kl. 16:00 á mánudögum.

Miðvikudagurinn 10. júlí 14.55 Áhöfnin á Húna (4:9) 15.15 Stelpurnar okkar 2013 (2:2) 15.50 EM kvk fótbolta (Ítalía-Finnland) 17.50 Geymslan (10:28) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Frá Svíþjóð til himins (2:8) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Viðtalið - Ban Ki-Moon 20.05 Síðasti tangó í Halifax (6:6) 21.00 Minnisverð máltíð – Lone Scherfig 21.10 Leyniríkið (4:4) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Sumartónleikar í Schönbrunn 00.00 El Sistema 01.45 Fréttir 01.55 Dagskrárlok

16:30 Svampur Sveinsson 16:50 Dóra könnuður 17:15 Mörgæsirnar frá Madagaskar 17:40 Strumparnir 18:00 Waybuloo 18:20 Hvolpurinn Scooby-Doo 18:45 Áfram Diego, áfram! 19:05 Histeria! 19:25 Doddi litli og Eyrnastór 19:35 Latibær (5:18) 20:00 Einu sinni var (12:22) 20:30 Örlagadagurinn (5:30) 21:05 Ørnen (24:24) 22:05 Lois and Clark (2:22) 22:50 Einu sinni var (12:22) 23:20 Örlagadagurinn (5:30) 23:55 Ørnen (24:24) 00:55 Lois and Clark (2:22) 01:40 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví

07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm In the Middle (20:22) 08:30 Ellen 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (26:175) 10:15 Glee (2:22) 11:00 Spurningabomban (1:21) 11:50 Grey’s Anatomy (19:24) 12:35 Nágrannar 13:00 Kalli Berndsen - í nýju ljósi (4:8) 13:20 Covert Affairs (6:11) 14:05 Chuck (4:24) 14:50 Last Man Standing (1:24) 15:10 Big Time Rush 15:35 Tricky TV (19:23) 16:00 Nornfélagið 16:25 Ellen 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan (12:22) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:06 Veður 19:15 The Big Bang Theory (13:23) 19:35 Modern Family 20:00 2 Broke Girls (6:24) 20:25 New Girl (17:25) 20:50 Dallas 21:35 Lærkevej (7:10) 22:20 Miami Medical (3:13) 23:05 Revolution (15:20) 23:45 Breaking Bad (3:8) 00:30 Vice (7:10) 01:15 Grimm (13:22) 02:00 The Lazarus Project 03:35 American Horror Story (11:12) 04:25 Fringe (15:22) 05:10 New Girl (17:25) 05:35 Fréttir og Ísland í dag

Sjónvarpsdagskráin 06:00 07:10 07:35 08:00 08:25 09:10 16:50 17:35 18:20 19:10 19:35 20:00 20:25 21:10 22:00 22:45 23:30 00:00 00:45 01:30 01:55 02:45

Pepsi MAX tónlist America’s Funniest Home Videos Everybody Loves Raymond (6:25) Cheers (14:22) Dr.Phil Pepsi MAX tónlist The Good Wife (1:22) Dr.Phil Britain’s Next Top Model (5:13) America’s Funniest Home Videos Everybody Loves Raymond (7:25) Cheers (15:22) Psych (9:16) Blue Bloods (20:23) Common Law (9:12) The Borgias (1:10) House of Lies (3:12) Leverage (6:16) Lost Girl (15:22) Excused Blue Bloods (20:23) Pepsi MAX tónlist

12:45 Just Wright 14:25 Lego: The Adventures of Clutch Powers 15:45 Bowfinger 17:20 Just Wright 19:00 Lego: The Adventures of Clutch Powers 20:20 Bowfinger 22:00 Sherlock Holmes: A Game of Shadows 00:05 Kick Ass 02:00 Flypaper 03:30 Sherlock Holmes: A Game of Shadows

17:35 Meistaradeild Evrópu (Dortmund - Real Madird) 19:15 Sumarmótin 2013 20:00 Feherty 20:45 Meistaradeild Evrópu (Arsenal - Schalke) 22:25 NBA - Charles Barkley 23:10 Borgunarbikarinn 2013 (Víkingur R - Breiðablik)

17:45 West Ham - Tottenham 19:30 PL Classic Matches (Tottenham - Chelsea, 1997) 20:00 Stuðningsmaðurinn 20:30 Aston Villa - Tottenham 22:10 Stuðningsmaðurinn 22:40 PL Bestu leikirnir (Arsenal - Tottenham - 29.10.08) 23:10 Tottenham - Man. City


iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii

Sumarvörur Skyrtur – Bolir – Sixpensarar Vinnubuxur – Sokkar Herrabindi – Gúmmískór Olís grill verð kr. 49.900,- Nú kr. 24.900,Enginn verður straumlaus með Olís rafgeymum.

Gott verð á öllum þessum vörum.

Olís & Verslun

Ren aul t árg . 199 6 me ð kas sa og lyftu For d Tra nsi t ca. árg 199 5 me ð pall i og lyftu

Haraldar Júlíussonar

Upp lýsi nga r gef ur Bja rni Har alds son í sím a 892 492 7 eða 453 512 4

AÐALGÖTU 22 Á SAUÐÁRKRÓKI Í 90 ÁR SÍMI 453 5124

VARMAHLÍÐ OG NÁGRENNI – DAGFORELDRI Viltu vinna heima og annast börn? Fjölskylduþjónusta Skagfirðinga leitar eftir samstarfi við aðila sem gæti hugsað sér að taka börn í daggæslu á einkaheimili í Varmahlíð eða næsta nágrenni. Dagmæður/dagfeður eru sjálfstætt starfandi verktakar sem taka að sér daggæslu barna á heimili sínu. Félags- og tómstundanefnd veitir starfsleyfi að vissum skilyrðum uppfylltum og Fjölskylduþjónustan annast niðurgreiðslur vistgjalds,veitir dagforeldrum ráðgjöf og stuðning og sinnir eftirliti með starfseminni eins og kveðið er á um í reglugerð félagsmálaráðuneytisins nr. 907 frá árinu 2005. Reglugerðina er að finna á heimasíðu sveitarfélagsins www.skagafjordur.is undir • Þjónusta/<Fjölskyldu og félagsmál/-Daggæsla. Þau sem eru áhugasöm að vita meira um málið hafi samband við Gunnar M. Sandholt, sími 455 6000.

www.skagafjordur.is

www.skagafjordur.is

Sjónhornið 26. tbl. 2013  
Sjónhornið 26. tbl. 2013  
Advertisement