Page 1

5. desember - 11. desember • 45. tbl. 2019 • 40. árg.

auglýsingasími: 455-7171 - netfang: sjonhorn@nyprent.is

ð o b l i t r a n u Bök Allt í jólabaksturinn!

...........109 kr. .. .. .. .. .. .. .. . g k FP sykur 1 .......129 kr. .. .. .. .. .. .. .. r. g Flórsykur 500 gr.........139 kr. 0 0 5 r u k k ö d r Púðursyku ........149 kr. .. .. .. .. .. .. .. .. r. Rúsínur 250 g 0 gr............... 269 kr. 20 Royal lyftiduft 00 gr..............189 kr. i5 Heima smjörlík p 454 gr..........189 kr. yru Lyles golden s .........189 kr. .. .. .. . g k 2 i it e First Price hv ....169 kr. .. r. g 5 7 3 r lu ð ö Til hamingju d 500 gr. ......... 298 kr. jöl H-berg kókosm gr. ............... 559 kr. 300 Síríus Konsum nge 100 gr. ... 189 kr. ora Síríus Konsum 150 gr. ........... 259 kr. url Síríus lakkrísk kur 200 gr. ..... 269 kr. dök Freyju spænir ...... 249 kr. r. g 0 0 2 i ð la u k Lindu suðusúk vítt 200 gr. ...... 329kr. ði h Lindu súkkula ........198 kr. .. r. g 0 5 1 rl u k Appolo lakkrís r. ................... 298 kr. 0g Gestus kakó 25

OG ÚTIBÚIN HOFSÓSI & KETILÁSI


Fimmtudagurinn 5. desember 08.50 HM kvenna í handbolta (Serbía - Holland) 10.35 Íþróttaafrek sögunnar 11.05 Íþróttaafrek 11.20 HM kvenna í handbolta (Noregur - Angóla) 13.05 Kastljós 13.20 Menningin 13.30 Gettu betur 1987 (6:7) (ML - MS) 14.15 Sagan bak við smellinn – Apologize 14.45 Popppunktur (5:7) 15.40 Augnablik - úr 50 ára sögu sjónvarps 15.55 Milli himins og jarðar (10:12) 16.50 Sælkeraferðir Ricks Stein – Lissabon (6:10) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Jóladagatalið: Jólakóngurinn 18.25 Lars uppvakningur (6:13) 18.40 Jólamolar KrakkaRÚV 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.05 Soð (6:6) 20.25 Líkamstjáning – Ágreiningur 21.05 Berlínarsaga (6:6) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Kynlífsfræðingarnir (9:10) 23.20 Patrick Melrose (3:5) 00.15 Dagskrárlok

08:00 Friends (4:25) 08:25 Masterchef USA (4:25) 09:05 Bold and the Beautiful 09:25 Besti vinur mannsins (4:10) 09:50 Grand Designs (8:9) 10:40 Two and a Half Men (20:24) 11:05 Jamie Cooks Italy (5:8) 11:50 Deception (4:13) 12:35 Nágrannar (8145:8252) 13:00 Darkest Hour 15:05 The Great Christmas Bake Off 16:05 Lego Masters (6:6) 16:55 Stelpurnar (12:20) 17:20 Bold and the Beautiful 17:40 Nágrannar (8145:8252) 18:28 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Sportpakkinn 18:55 Ísland í dag 19:10 Aðventumolar Árna í Árdal 19:20 Dagvaktin 19:50 Masterchef USA (25:25) 20:35 NCIS (3:20) 21:20 The Blacklist (6:22) 22:05 Magnum P.I. (2:20) 22:50 Keeping Faith (1:6) 23:35 Prodigal Son (7:22) 00:20 Shameless (3:12) 01:15 Game of Thrones (4:10) 02:05 Game of Thrones (5:10) 03:00 Game of Thrones (6:10) 03:55 Death Row Stories

Sjónvarpsdagskráin 12:00 Everybody Loves Raymond 12:20 The King of Queens 12:40 How I Met Your Mother 13:05 Dr. Phil 13:50 Man With a Plan 14:15 The Voice 16:00 Malcolm in the Middle 16:20 Everybody Loves Raymond 16:45 The King of Queens 17:05 How I Met Your Mother 17:30 Dr. Phil 18:15 Þáttaröð 5 19:00 America’s Funniest Home V 19:20 Superior Donuts 19:45 Single Parents 20:10 Með Loga 21:10 9-1-1 21:55 Emergence 22:40 The Arrangement 23:25 Þáttaröð 5

20:00Að austan 20:30Landsbyggðir 21:00Að austan 21:30Landsbyggðir 22:00Að austan 22:30Landsbyggðir 23:00Að austan

Föstudagurinn 6. desember 11.20 HM kvenna í handbolta (Noregur - Holland) 13.05 Kastljós 13.20 Menningin 13.30 Á götunni – Jólaþáttur 14.00 Stöðvarvík (7:10) 14.25 Sætt og gott 14.45 Séra Brown 15.30 Söngvaskáld (2:8) 16.20 Ofurheilar – Streita (3:3) 16.50 Fyrir alla muni (4:6) 17.20 Landinn 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Jóladagatalið: Jólakóngurinn 18.25 Jólamolar KrakkaRÚV 18.40 Krakkavikan 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Kappsmál 20.35 Vikan með Gísla Marteini 21.20 Jólatréð 22.50 Vera – Ungi maðurinn í hellinum 00.20 Jólagleði Walliams og vinar 01.00 Dagskrárlok

08:00 Friends (5:25) 08:25 Masterchef USA (5:25) 09:05 Bold and the Beautiful 09:25 Famous In love (1:10) 10:05 The New Girl (7:8) 10:25 Planet Child (2:3) 11:10 Jamie’s Quick and Easy Food 11:35 Fósturbörn (3:7) 12:00 Atvinnumennirnir okkar 12:35 Nágrannar (8146:8252) 13:00 Lady Macbeth 14:30 A.X.L 16:10 The Great Christmas Bake Off 17:10 Margra barna mæður (6:7) 17:43 Bold and the Beautiful 18:03 Nágrannar (8146:8252) 18:28 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Sportpakkinn 18:55 Ísland í dag 19:10 Allir geta dansað (2:8) 21:00 Aðventumolar Árna í Árdal 21:10 X-Factor Celebrity (8:8) 22:40 Serialized 00:15 White Boy Rick 02:05 The History of Love

08:00 Hellas Verona - Roma (Ítalski boltinn 2019/2020) 09:40 Napoli - Bologna (Ítalski boltinn 2019/2020) 11:20 Ítölsku mörkin 2019/2020 11:50 Snæfell - Grindavík (Dominos deild kvenna 2019/2020) 13:30 KA - Afturelding (Olís deild karla 2019/2020) 15:00 Selfoss - FH (Olís deild karla 2019/2020) 16:30 Seinni bylgjan 18:00 Deportivo - Real Madrid (Spænski boltinn 2019/2020) 20:10 Atletico Madrid - Barcelona (Spænski boltinn 2019/2020) 21:50 Spænsku mörkin 2019/2020 22:20 UFC Ultimate Knockouts 22:45 Preston - West Brom (Enska 1. deildin 2019/2020)

10:55 The Muppets Take Manhattan 12:30 Brad’s Status 14:10 Epic 15:55 The Muppets Take Manhattan 17:30 Brad’s Status 19:15 Epic 21:00 Spider-Man: Homecoming 23:15 The Mummy 01:05 The Last Face 03:15 Spider-Man: Homecoming

Sjónvarpsdagskráin Sjónvarpsdagskráin 12:00 Everybody Loves Raymond 12:20 The King of Queens 12:40 How I Met Your Mother 13:05 Dr. Phil 13:50 Family Guy 14:15 The Voice 15:00 Top Chef 15:50 Malcolm in the Middle 16:10 Everybody Loves Raymond 16:45 The King of Queens 17:05 How I Met Your Mother 17:30 Dr. Phil 18:15 Þáttaröð 5 19:00 America’s Funniest Home Videos 19:20 Will & Grace 19:45Man With a Plan 20:10 The Voice 21:40 Creed II 23:50 Þáttaröð 5

07:00 Keflavík - Fjölnir (Dominos deild karla 2019/2020) 08:40 Stjarnan - KR (Dominos deild karla 2019/2020) 10:20 Dominos Körfuboltakvöld karla 12:10 Formúla 1 2019: Keppni 14:30 Valencia - Villarreal (Spænski boltinn 2019/2020) 16:10 Juventus - Sassuolo (Ítalski boltinn 2019/2020) 18:20 La Liga Report 2019/2020 18:50 Evrópudeildin - fréttaþáttur 19:40 Inter - Roma (Ítalski boltinn 2019/2020) 21:45 UFC Ultimate Knockouts 22:10 UFC 241: Cormier vs Miocic 2

20:00 Föstudagsþátturinn 20:30 Föstudagsþátturinn 21:00 Föstudagsþátturinn 21:30 Föstudagsþátturinn

11:15 Bróðir minn ljónshjarta 13:00 Made of Honor 14:40 Sweet Home Carolina 16:05 Bróðir minn ljónshjarta 17:50 Made of Honor 19:35 Sweet Home Carolina 21:00 The Commuter 22:45 The Hitman’s Bodyguard 00:40 All the Money in the World 02:50 The Commuter


Laugardagurinn 7. desember 07.15 KrakkaRÚV 07.16 Molang (27:52) 07.19 Refurinn Pablo (18:39) 07.24 Húrra fyrir Kela (22:26) 07.48 Hæ Sámur (13:13) 07.55 Nellý og Nóra (30:52) 08.02 Hrúturinn Hreinn (2:20) 08.09 Bubbi byggir (6:78) 08.20 Djúpið (18:26) 08.41 Bangsímon og vinir (13:28) 09.03 Millý spyr 09.10 Friðþjófur forvitni (8:15) 09.33 Hvolpasveitin (8:26) 09.55 Ævar vísindamaður 10.20 Kappsmál 11.10 Vikan með Gísla Marteini 11.55 Jólatónleikar Rásar 1 2012 13.00 Kapphlaupið um geiminn 13.55 Kiljan 14.50 Bikarkeppnin í körfubolta (Snæfell - Valur) 16.50 Aldamótabörnin (2:2) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Jóladagatalið: Jólakóngurinn 18.25 Disneystundin 18.26 Gló magnaða (2:9) 18.45 Sætt og gott 18.53 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Rabbabari (4:6) 20.05 Fólkið mitt og fleiri dýr (4:6) 20.55 Four Christmases 22.25 Bíóást: Highlander 00.25 Poirot 01.15 Dagskrárlok

08:00 Strumparnir 08:25 Stóri og Litli 08:35 Blíða og Blær 09:00 Mæja býfluga 09:10 Dagur Diðrik 09:35 Lína langsokkur 10:00 Tappi mús (14:52) 10:05 Mía og ég (14:26) 10:30 Heiða (14:39) 10:55 Zigby (12:52) 11:10 Ninja-skjaldbökurnar 11:35 Friends (10:24) 12:00 Bold and the Beautiful 13:45 X-Factor Celebrity (8:8) 15:15 Hvar er best að búa? (4:8) 16:05 Allir geta dansað (2:8) 17:58 Sjáðu (627:700) 18:28 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn 19:05 Lottó 19:10 Aðventumolar Árna í Árdal 19:20 Annie Claus is Coming to Town 20:45 The Lord of the Rings : The Fellowship of the Ring 23:40 Deadpool 2 01:35 Widows

Sunnudagurinn 8. desember 07.15 KrakkaRÚV 07.16 Begga og Fress (12:32) 07.29 Lalli (15:39) 07.36 Tulipop (5:10) 07.39 Sara og Önd (36:40) 07.46 Minnsti maður í heimi 07.47 Hæ Sámur (25:39) 07.54 Söguhúsið (24:25) 08.01 Letibjörn og læmingjarnir 08.08 Stuðboltarnir (15:52) 08.19 Alvin og íkornarnir (39:44) 08.30 Ronja ræningjadóttir (21:26) 08.55 Disneystundin 08.56 Tímon & Púmba (24:25) 09.18 Sígildar teiknimyndir (12:25) 09.25 Sögur úr Andabæ 09.45 Krakkavikan 10.05 Njósnarar í náttúrunni (4:4) 11.00 Silfrið 12.10 Lestarklefinn 13.05 Menningin - samantekt 13.35 Hátíðarstund með Sinfóníu Ísl. 13.55 Dan Cruickshank í Varsjá 14.45 Líkamstjáning – Ágreiningur 15.25 Sætt og gott - jól 15.55 Heimilistónajól (2:4) 16.25 Eivör Pálsdóttir í Hörpu 17.40 Bækur og staðir 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Stundin okkar 18.25 Jóladagatalið: Jólakóngurinn 18.50 Landakort 19.00 Fréttir 20.00 Landinn 20.30 Fyrir alla muni (5:6) 21.00 Dagarnir sem blómin blómstra 22.00 Ljósmóðirin 00.00 Agatha rannsakar málið 00.45 Dagskrárlok

08:00 Strumparnir 08:25 Blíða og Blær (3:20) 08:45 Stóri og Litli 08:55 Dagur Diðrik (19:20) 09:20 Skoppa og Skrítla í Afríku 09:45 Mæja býfluga 09:55 Lína langsokkur 10:20 Dóra og vinir 10:45 Lukku láki 11:10 Ævintýri Tinna 11:35 Ninja-skjaldbökurnar 12:00 Nágrannar (8142:8252) 13:45 Masterchef USA (25:25) 14:30 Anger Management (2:22) 14:55 The Great Christmas Light 15:40 Aðventan með Völu Matt 16:10 Leitin að upprunanum (2:7) 16:55 60 Minutes (10:52) 17:43 Víglínan 18:28 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn 19:10 Aðventumolar Árna í Árdal 19:20 The Great British Bake Off 20:25 Keeping Faith (2:6) 21:20 Prodigal Son (8:22) 22:05 Shameless (4:12) 23:00 Watchmen (7:9) 23:55 StartUp (10:10) 00:40 Silent Witness 01:35 Silent Witness 02:30 Shetland (2:6) 03:30 Shetland (3:6)

Sjónvarpsdagskráin 11:55 Everybody Loves Raymond 12:15 The King of Queens 12:35 How I Met Your Mother 13:00 The Voice 14:30 Bournemouth-Liverpool BEINT 17:05 How I Met Your Mother 17:30 Futurama 17:55 Family Guy 18:20 Superior Donuts 18:45 Glee 19:30 The Voice 20:15 Morning Glory 22:05 Four Brothers

16:00Heimildarmynd 16:30Eitt og annað (e) 17:00Að Vestan 17:30Taktíkin 18:00Að Norðan 18:30Jólarölt (e) 19:00Eitt og annað 19:30Þegar 20:00Að austan 20:30Landsbyggðir 21:0Föstudagsþátturinn 22:00Heimildarmynd 22:30Eitt og annað 23:00Að Vestan 23:30Taktíkin

06:55 Snæfell - Grindavík (Dominos deild kvenna) 08:35 Football League Show 2019/20 09:05 Inter - Roma (Ítalski boltinn 2019/2020) 10:45 Villarreal - Atletico Madrid (Spænski boltinn 2019/2020) 12:25 Huddersfield - Leeds (Enska 1. deildin 2019/2020) 14:35 Meistaradeild Evrópu fréttaþáttur 15:00 Evrópudeildin - fréttaþáttur 15:50 Afturelding - Stjarnan (Olís deild kvenna 2019/2020) 17:50 Afturelding - Stjarnan (Olís deild karla 2019/2020) 19:55 Barcelona - Real Mallorca (Spænski boltinn 2019/2020) 22:00 Real Madrid - Espanyol (Spænski boltinn 2019/2020) 23:40 Udinese - Napoli (Ítalski boltinn 2019/2020) 12:20 The Big Sick 14:20 Accepted 17:30 The Big Sick 19:30 Accepted 21:00 Father Figures 22:55 Mile 22 00:30 The Interview 02:20 Father Figures

Sjónvarpsdagskráin Sjónvarpsdagskráin 12:00 Everybody Loves Raymond 12:20 The King of Queens 12:40 How I Met Your Mother 13:05 The Voice 13:50 Superstore 14:15 Bluff City Law 15:00 Top Chef 16:00 Malcolm in the Middle 16:20 Everybody Loves Raymond 16:45 The King of Queens 17:05 How I Met Your Mother 17:30 Happy Together 17:55 The Kids Are Alright 18:20 Solsidan 18:45 Með Loga 19:45 Jólastjarnan 2019 20:10 Four Weddings and a Funeral 21:00 Catch-22 21:45 Perpetual Grace LTD 22:40 Rillington Place 23:35 The Walking Dead

07:15 Huddersfield - Leeds (Enska 1. deildin 2019/2020) 08:55 Afturelding - Stjarnan (Olís deild kvenna 2019/2020) 10:25 Afturelding - Stjarnan (Olís deild karla 2019/2020) 11:55 West Brom - Swansea (Enska 1. deildin 2019/2020) 14:00 Lazio - Juventus (Ítalski boltinn 2019/2020) 15:40 Barcelona - Real Mallorca (Spænski boltinn 2019/2020) 17:20 Fjölnir - HK (Olís deild karla 2019/2020) 19:00 PGA Special: Arnold Palmer Network 19:40 Bologna - AC Milan (Ítalski boltinn 2019/2020) 21:45 Eibar - Getafe (Spænski boltinn 2019/2020) 23:25 Sampdoria - Parma (Ítalski boltinn 2019/2020)

16:00Heimildarmynd 16:30Eitt og annað 17:0Að Vestan 17:30Taktíkin 18:00Að Norðan 18:30Jólarölt (e) 19:00Eitt og annað 19:30Þegar (e) 20:00Að austan 20:30Landsbyggðir 21:00Nágrannar á Norðurslóðum (e) 21:30Heimildarmynd 22:00Nágrannar á Norðurslóðum (e) 22:30Heimildarmynd

10:45 Mark Felt 12:30 Ingrid Goes West 14:10 Almost Friends 15:50 Mark Felt 17:35 Ingrid Goes West 19:15 Almost Friends 21:00 Dunkirk 22:50 Gringo 00:40 Hardcore Henry 02:15 Dunkirk


Æskulýðsstarf Skagfirðings Helgarnámskeiða/ almenn reiðkennsla

Vikunámskeið

Hestaleikjanámskeið um helgar byrjar eftir áramót 11. janúar og verður alla laugardaga kl.10-12 til 25. apríl. Nemendur mæta með eigin hest, reiðtygi og hjálm. Æskulýðsdeild Skagfirðings getur aðstoðað við að leigja hesta ef þarf. Allir velkomnir og hópar samstilltir eftir getu/aldur. Skráning inn á skagfirsk@gmail.com þar sem fram kemur nafn þátttakanda og aldur. Skráningarfrestur til 30. desember. Greiðsla iðkendagjalda fer fram inn í skráningarkerfinu Nóra: umss.felog.is og kostar 30.000kr. Minnum á frístundastyrkinn.

Reiðnámskeið kennt á þriðjudögum og fimmtudögum verður í boði eftir áramót. 5 vikur í senn: 7. jan - 6. feb, 11. feb 12. mars og 17. mars -7. apríl. Nemendur mæta með eigin hest, reiðtygi og hjálm. Skráning inn á skagfirsk@gmail.com þar sem fram kemur nafn þátttakanda og aldur. Skráningarfrestur til 30. desember. Greiðsla iðkendagjalda fer fram inn í skráningarkerfinu Nóra: umss.felog.is og kosta 5 vikur 25.000kr. Minnum á frístundastyrkinn.

Keppnisþjálfun

Keppnisþjálfun verður í boði fyrir börn og unglinga. 14. janúar, 4. febrúar, 18. febrúar, 3. mars, 17. mars, 31. mars, 14. apríl, 28. apríl, 12. maí og 26. maí. Þjálfarar verða Þorsteinn Björnsson og Þórarinn Eymundsson. Verð er 3500kr. á tímann fyrir félaga í Skagfirðingi, sem er 30 mínútur í senn. Skráning fer fram á netfangið skagfirsk@gmail.com þar sem fram þarf að koma kennitala og nafn þátttakanda. Skráningarfrestur til 30. desember.

Reiðkennari óskast

Æskulýðsdeild Skagfirðings óskar eftir reiðkennara til starfa á vorönn 2020. Starfsstöðin er reiðhöllin Svaðastaðir á Sauðárkróki. Reiðkennaramenntun æskileg. Nánari upplýsingar hjá Æskulýðsdeild á skagfirsk@gmail.com eða í síma 899 8031. Umsókn með ferilskrá skal sendast á skagfirsk@gmail.com. Umsóknarfrestur til 10. desember.

16

12

FIMMTUDAG 5. DES. KL. 20

21 BRIDGES

SUNNUDAG 8. DES. KL. 13:30 SUNNUDAG 8. DES. KL. 15 & 20

HVOLPASVEITIN

myndin er 44 mín . og er sýnd hlélaus, á lægri hljóðstyrk og hen tar vel yngstu börnun um.

FROZEN 2

kl:15 ÍSL. TAL kl:20 ENSKT TAL

Miðapantanir í síma 855 5216 Opin frá 17°°-21°° virka daga og frá 12°°-21°° um helgar. Góða skemmtun!

MÁNUDAG 9. DES. KL. 20

JUMANJI: THE NEXT LEVEL

Fylgist með okkur á Facebook við Skagfirðingabraut

Ósóttar miðapantanir eru seldar 10 mín. fyrir auglýstan sýningartíma (nema um annað sé samið)


AFJARÐARDEILD SKAG FERÐAKLÚBBURINN

4 x4 19 9 2 - 2 0 1 2

sportkvöld

Á Sauðárkróki 6. desember frá kl. 18-22 Í KjarnANUM. Nítró og Arctic sport koma í heimsókn. Allt það nýjasta í tækjum ásamt fatnaði og fylgihlutum.

Starfsmenn óskast SAH Afurðir ehf á Blönduósi óska eftir að ráða starfsmann á skrifstofu í 100% starf sem fyrst og einnig í mötuneyti og þvottahús í 100% starf. Skrifstofa Starfs – og ábyrgðarsvið • Umsjón um afurðabókhald • Almenn skrifstofustörf og önnur tilfallandi störf Menntunar- og hæfniskröfur • Menntun og/eða reynsla á sviði bókhalds • Góð almenn tölvukunnátta • Nákvæm og vönduð vinnubrögð

Þvottahús og mötuneyti Starfs – og ábyrgðarsvið • Umsjón með þvottahúsi & kaffistofu • Þrif á ákveðnum svæðum • Og önnu tilfallandi störf Vinnutími frá 07:00 – 15:45. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.

Umsóknarfrestur er til og með 15. desember nk. Nánari upplýsingar veitir Vala Hilmarsdóttir í síma 455 2200 eða á netfanginu vala@sahun.is – móttaka umsókna er á sama netfang.


Jólastemning á Aðalgötunni 6. desember Það verður kvöldopnun hjá fyrirtækjum á Aðalgötunni frá kl.20. Hvetjum fólk til að kíkja niður í bæ og skapa skemmtilega stemningu með okkur. Hlökkum til að sjá sem flesta. Nánari upplýsingar eru á facebook síðu Aðalgötunnar, Aðalgatan á króknum.

Jólaveisla Framsóknar Hin árlega hangikjötsveisla Framsóknar verður haldin í Framsóknarhúsinu á Sauðárkróki sunnudaginn 8. desember kl. 20:00. Framsóknarmenn eru hvattir til að mæta og gleðjast saman á aðventunni. Aðgangseyrir 3.500 kr á mann. Miðapantanir í síma: 825 4520. Framsóknarfélag Skagafjarðar


Styrktartónleikar í Sauðárkrókskirkju Þann 14. desember næstkomandi verða haldnir styrktartónleikar í Sauðárkrókskirkju til styrktar fjölskylduhjálpar Skagafjarðar.

Tónleikarnir byrja klukkan 20:30 og er gert ráð fyrir rúmlega klukkutíma langri dagskrá.

Að tónleikunum standa þau: * Elva Björk * Ingi Sigþór * Róbert Smári * Sveinn Rúnar * Margrét Petra. Ásamt meistaranum Jóhönnu Marín Óskarsdóttur píanóleikara. Nú hefur bæst í hópinn, og ætla eftirtaldir snillingar að leggja málefninu lið: - Fúsi Ben (gítar) - Vignir Kjartans (bassi) - Arnar Kjartans (trommur) Hugljúf jólalög úr öllum áttum verða flutt og að sjálfsögðu verður gleðin við völd og almennur vitleysisgangur. Miðaverð er 2000 kr.- og ekki er tekið við kortum.

Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Komum saman og styrkjum gott málefni.

Félagsmenn athugið! Desemberafgreiðslur umsókna í sjúkra- og fræðslusjóði Öldunnar stéttarfélags og Verslunarmannafélags Skagafjarðar munu fara fram fyrir jól en ekki í lok mánaðar eins og venja er. Því er mjög áríðandi að öll gögn og umsóknir hafi borist skrifstofu í síðasta lagi föstudaginn 13. desember. Þeim félagsmönnum sem eru í námi er bent á að drífa í að sækja um styrk áður en nýtt tímabil hefst eftir áramót. Athugið að skrifstofan verður lokuð frá og með aðfangadegi og opnar aftur fimmtudaginn 2. janúar.


DES

Í SKAGAFIRÐI 2019

4 miðvikudagur

DES

• Árshátíð unglingastigs Árskóla. Sýningar í Bifröst kl. 17:00 og 20:00. Allir velkomnir. • Eitthvað fallegt... Jólatónleikar með Kristjönu Stefáns, Ragnheiði Gröndal og Svavari Knúti í Gránu kl. 21:00.

5 fimmtudagur • Kvöldopnun hjá Wanitu Snyrtistofu frá kl. 17:00-21:00. 10% afsláttur af öllum vörum! • Opið kvöld í Villunni, Hólavegi 16, frá 19:30 - 22:00. Gjafabréf er gjöf sem gleður. Mikið úrval af flottum vörum á frábæru tilboði. • 21 Bridges í Króksbíói kl. 20.

DES

• Kvöldopnun í Aðalgötunni. Að kaupa jólagjafir og annað til jólanna hér heima er stuðningur við samfélagið okkar. Kíktu á röltið! Nánari upplýsingar á Facebook. • Jólahlaðborð hjá KK Restaurant. Borðapantanir á kaffikrokur@kaffikrokur.is. • Kvöldopnun í Blóma- og gjafabúðinni. Full búð af jólavörum. • Jólahlaðborð á Hótel Varmahlíð kl. 20:00. Miðapantanir og fyrirspurnir á info@ hotelvarmahlid.is eða í síma 453-8170. • Síðasti öruggi skiladagurinn til að senda svokallaða hagkvæma pakka til landa utan Evrópu.

DES

Jóla n i á r k s g a D

6 föstudagur

7 laugardagur • Prjónakaffi á Gránu Bistró kl. 10:00 -12:00. • Táin og Strata ásamt Hárfix, Skagfirðingabraut 6, verða með opið frá kl. 12:00-17:00. Ýmis tilboð í gangi og heitt á könnunni. • Eftirlæti fagnar 7 ára opnunarafmæli. Opið frá kl. 12:00-16:00. • Jólahlaðborð hjá KK Restaurant. Borðapantanir á kaffikrokur@kaffikrokur.is. • Jólahlaðborð á Hótel Varmahlíð kl. 20:00. Miðapantanir og fyrirspurnir á info@ hotelvarmahlid.is eða í síma 453-8170. • Kiwanisklúbburinn Drangey annast uppsetningu á ljósakrossum í kirkjugarðinum á Nöfunum á milli kl. 10 og 15. Upplýsingar í síma 853-5513.


DES

9

mánudagur

DES

• Jólatónleikar Tónlistarskóla Skagafjarðar í Árskóla kl. 16:30 og 18:00. • Jumanji í Króksbíói kl. 20.

10 þriðjudagur • Jólatónleikar Tónlistarskóla Skagafjarðar í Miðgarði kl. 16:30 og 18:00. • Jólabingó 10. bekkjar Árskóla kl. 18:00 í matsal skólans. Fjöldi fallegra og góðra vinninga. Allir velkomnir. • Síðasti öruggi skiladagurinn til að senda jólakort með B-pósti til Evrópu og jólakort með A-pósti utan Evrópu. Þetta er einnig síðasti dagurinn til að senda svokallaða hagkvæma pakka til Evrópu og heimspakka til landa utan Evrópu.

DES

• Jólatónleikar Tónlistarskóla Skagafjarðar í GaV á Hólum kl. 15:30. • Jólatónleikar Tónlistarskóla Skagafjarðar í Höfðaborg kl. 17:00. • Kyrrð og ró í Jólasnjó. Kyrrðarstund í Miklabæjarkirkju með Vorvindunum glöðu kl. 20:00.

12 fimmtudagur

DES

• Jólabrunch á Hótel Varmahlíð kl. 12:00. Miðapantanir og fyrirspurnir á info@ hotelvarmahlid.is eða í síma 453-8170. • Hvolpasveitin í Króksbíói kl. 13:30. • Aðventuhátíð Glaumbæjarprestakalls á Löngumýri kl. 14.00. • Frozen 2 í Króksbíói kl. 15 &17. • Aðventukvöld í Sauðárkrókskirkju kl. 20:00. Evelyn Ýr frá Lýtingsstöðum flytur hugvekju. Kirkjukórinn syngur aðventu- og jólasálma.

11 miðvikudagur

STEKKJASTAUR HALTRAR Í BÆ

• Lúsíuhátíð 6. bekkjar Árskóla. Lúsíurnar verða á ferðinni og syngja á nokkrum stöðum í bænum. Hátíðin endar á Lúsíusöng í matsal Árskóla kl. 17:00. Allir velkomnir. • Bublé jólastund - Jólatónleikar í Gránu með Arnari Jóns og Aldísi Fjólu kl. 20:00.

DES

DES

ANNAR Í AÐVENTU

13 föstudagur

GILJAGAUR GLEÐUR GLUGGASKÓ

• Jólin á Króknum – Tónleikar á Hótel Mælifelli kl. 17:00 og 21:00. Miðasala í síma 866 0114. Miðaverð 4.900 kr. 10% afsláttur fyrir eldri borgara. • Síðasti öruggi skiladagurinn til að senda Þeim sem vilja koma viðburðum á framfæri í JólaDagskránni í Skagafirði er bent á að hafa svokallaða Evrópupakka til landa innan samband við Hebu Guðmundsdóttur í síma 455 6017 Evrópu. eða senda póst á heba@skagafjordur.is

– Heimili norðursins

4. DESEMBER til 13. DESEMBER

8 sunnudagur


Góðu vinir!

Nú er ég komin með dagatölin frá Þroskahjálp. Verð í anddyri Skagfirðingabúðar föstudaginn 6. des. og næstu helgar. Ég veit að þið hjálpið fötluðum börnum nú sem fyrr.

Sjáumst! - Jólakveðja, Ragnar Berg VINNINGSNÚMER ÁRSINS 2019

13 2934 6367 9591 130 3590 6425 9911 463 3995

6559 10068 611 4011 6602 10423 629 4347 6909 10451

1088 4391 6915 10769 1169 4748 7681 10942 1315 4872

7830 10953 1793 5109 7879 11080 1834 5255 7918 11597

1916 5466 7941 11782 2027 5521 8044 11891 2049 5569

8309 12040 2152 5592 8436 12262 2286 5593 8683 12417

2504 5754 8693 12537 2531 5898 8726 12669 2533 5925

8832 12995 2665 5927 9137 13762 2798 6219 9397 13911

Útgáfuhátíð Byggðasögu Skagafjarðar Útgáfu Byggðasögu Skagafjarðar verður fagnað þriðjudaginn 10. desember kl. 20:00 á Ketilási í Fljótum. Út er komið níunda bindi Byggðasögunnar í ritstjórn Hjalta Pálssonar og fjallar það um Austur Fljót, eða Holtshrepp hinn forna. Lesið verður úr nýju bókinni og flutt ávörp í tilefni útgáfunnar. Bókin verður til sýnis og sölu og kostar eintakið 16.000 kr. Íbúar í Fljótum og nærsveitum eru sérstaklega boðnir velkomnir. Aðgangur er ókeypis, allir velkomnir, kaffi og meðlæti á boðstólum. Undirbúningsnefnd.


Aðventuhátíðir í Hofsóss- og Hólaprestakalli Hofsósskirkja:

Barðskirkja:

Aðventuhátíð Fells-Hofsog Hofsósssóknar verður 8. desember kl.14.

Aðventuhátíð 8. desember kl.17.

Kórinn og barnakórinn syngja. Helgileikur og söngur. Börn úr sunnudagaskólanum syngja. Fermingarbörn lesa ritningarlestra. Ræðumaður er Vala Kristín Ófeigsdóttir. Organisti er Anna María Guðmundsdóttir. Aðventukaffi í Höfðaborg eftir stundina.

Kórinn syngur undir stjórn Önnu Maríu Guðmundsdóttur. Helgileikur og söngur. Ólöf Rún Ólafsdóttir spilar og syngur. Ræðumaður er Pálmi Rögnvaldsson. Aðventukaffi á Sólgörðum eftir stundina. Eigum saman góðar stundir á aðventu. Halla Rut Stefánsdóttir og sóknarnefndir

Við opnum Torfbæinn á löngum föstudegi í Aðalgötunni Torfbærinn - Upplifun samanstendur af háskerpu myndvörpum, skjám og 360° 4K sýndarveruleikagleraugum. Sýningin er unnin í samvinnu við Byggðasafnið í Glaumbæ og sýnir líf fólks og störf innanbæjar og utan í íslenska torfbænum. Sýningin opnar í Aðalgötu 26 kl.and 21Friends og er opin til kl. 24. PUFFIN Aðgangseyrir kr. 1000 og frítt fyrir 12 ára og yngri. ARCTIC FRIENDS 360°

puffin and FRIENDS

ARCTIC FRIENDS 360°

SÓKNARÁÆTLUN NORÐURLANDS VESTRA


Starfsmaður óskast á Blönduósi Heimilið við Skúlabraut á Blönduósi auglýsir laust starf, óskað er eftir að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Starfið felur í sér að aðstoða fatlaða einstaklinga við athafnir daglegs lífs, s.s. við umönnun og afþreyingu ásamt öðrum verkefnum. Unnið er eftir hugmyndafræði um þjónandi leiðsögn og valdeflingu. Umsóknarfrestur er til og með 8. desember 2019. Ari Jóhann Sigurðsson, forstöðumaður, svarar fyrirspurnum í síma 893-6673 / 452-4960 eða arijohann@skagafjordur.is. Umsóknum er greina frá menntun og fyrri störfum skal skilað í gegnum íbúagátt sem finna má á heimasíðu sveitarfélagsins, www.skagafjordur.is (laus störf). Þar má jafnframt finna nánari upplýsingar um starfið sem og menntunar- og hæfniskröfur. www.skagafjordur.is

TÓNLISTARSKÓLI SKAGAFJARÐAR

Jólatónleikar

Viljum minna á fjölbreytta og skemmtilega jólatónleika sem verða á eftirtöldum stöðum: MÁNUDAGINN 9. DESEMBER Í MATSAL ÁRSKÓLA Á SAUÐÁRKRÓKI KL.16:30 OG 18:00. ÞRIÐJUDAGINN 10. DESEMBER Í MENNINGARHÚSINU MIÐGARÐI VARMAHLÍÐ KL.16:30 OG 18:00. MIÐVIKUDAGINN 11. DESEMBER GRUNNSKÓLANUM AUSTAN-VATNA HÓLUM KL. 15:30. OG FÉLAGSHEIMILINU HÖFÐABORG HOFSÓSI KL. 17:00.

Allir velkomnir Allir velkomnir


BREYTTUR OPNUNARTÍMI SKRIFSTOFU Vegna styttingar vinnutíma félagsmanna LÍV/VR um áramótin þá breytist opnunartími skrifstofu FISK Seafood ehf að Háeyri 1 og á föstudögum lokar kl. 14:45 frá 1. janúar 2020. Opnunartíminn verður sem hér segir: mánudaga til fimmtudaga opið kl. 8 -16 og föstudaga opið kl. 8 -14:45. Háeyri 1 . 550 Sauðárkróki . 455 4400 . www.fisk.is

Glaumbæjarprestakall Sunnudagur 8. desember - annar sunnudagur í aðventu. Aðventuhátíð fyrir allar sóknir prestakallsins verður á Löngumýri kl. 14.00. Kirkjukórinn syngur aðventu- og jólalög undir stjórn Stefáns R. Gíslasonar organista. Börnin úr kirkjuskólanum syngja og fermingarbörnin bera inn aðventuljósið. Anna Hulda Júlíusdóttir djákni flytur aðventuhugleiðingu. Veitingar í boði sóknanna. Njótum aðventunnar saman og verið öll hjartanlega velkomin.

Gísli Gunnarsson

Sveitarfélagið auglýsir til leigu eftirtalin ræktunarlönd og aðstöðu frá og með 1. janúar 2020. . Lóð 01 á Nöfum, fasteignanúmer 2337240. Ræktunarland (9.631 m2) og aðstöðuhús. . Lóð 24 á Nöfum, fasteignanúmer 2132609. Ræktunarland (5.875 m2) og aðstöðuhús. Varðandi nánari upplýsingar um staðsetningu vísast til vefsíðunnar https://skra.is (Skoða fasteign). Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir um að sækja um skriflega og upplýsa í umsókn hvaða búskap ætlunin er að stunda á viðkomandi landi. Umsóknarfrestur er til og með 15. desember 2019. Umsóknum má skila í afgreiðslu Ráðhússins eða senda í tölvupósti á netfangið skagafjordur@skagafjordur.is. Sveitarfélagið áskilur sér rétt til að taka hvaða umsókn sem er eða hafna öllum. Frekari upplýsingar veitir Margeir Friðriksson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs.

Sveitarstjóri

www.skagafjordur.is


Jólamót Molduxa 2019 26. jólamót Molduxa í körfubolta verður haldið annan í jólum, fimmtudaginn 26. desember í íþróttahúsinu á Sauðárkróki. Mótið verður sett með veitingu Samfélagsviðurkenningar Molduxa kl. 10:50 og fyrstu leikir flautaðir á stundvíslega kl. 11:00. Keppt verður í einum flokki, og raðast lið saman eftir styrkleika strax að lokinni fyrstu umferð. Gjald á hvert lið er kr. 20.000,- og skal greitt fyrir 20. desember inn á reikning 0310-26-006000, kt. 590118-0600 ATH. ef greiðsla er ekki komin fyrir þann tíma verður viðkomandi skráning ekki tekin gild. Skráning á netfangið pilli@simnet.is Upplýsingar á Fésbókarsíðu Molduxa.

Allur ágóði rennur til körfuknattleiksdeildar Tindastóls. Ath. Þeir sem eru í æfingahópi meistaraflokka í körfubolta eru ekki gjaldgengir á mótið.

Molduxar

Blönduósskirkja Aðventustund sókna þingeyraklaustursprestakalls verður haldin 2. sunnudag í aðventu, 8. des. kl. 17. Kór Blönduóskirkju syngur jólasálma, kveikt verður á kertum aðventukransins, jólasaga fyrir börn og fullorðna lesin, fermingarbörnin bera ljósin sín í kirkjuna og fjöldasöngur í lok stundarinnar. Ljúf og notaleg stund í kirkjunni á jólaföstunni.

Allir hjartanlega velkomnir.


Mánudagurinn 9. desember 08.50 HM kvenna í handbolta 10.35 Íþróttaafrek sögunnar 11.05 Íþróttaafrek 11.20 HM kvenna í handbolta 13.05 Gettu betur 1987 13.55 Stöðvarvík (8:10) 14.20 Maður er nefndur 14.55 Út og suður 15.25 Af fingrum fram (1:10) 16.15 Nörd í Reykjavík (3:5) 16.45 Silfrið 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Jóladagatalið: Jólakóngurinn 18.24 Týndu jólin (2:4) 18.38 Lalli (33:39) 18.45 Refurinn Pablo (34:39) 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.05 Árstíðirnar – Vetur 20.55 Sætt og gott - jól 21.10 Aðferð (6:8) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.25 Mapplethorpe: Lítið á myndirnar 00.10 Dagskrárlok

08:00 Friends (6:25) 08:25 Masterchef USA (6:25) 09:05 Bold and the Beautiful 09:25 Suits (1:16) 10:05 The Goldbergs (11:23) 10:25 Margra barna mæður (6:7) 11:00 Landnemarnir (4:11) 11:35 Gulli byggir (1:10) 12:05 Eldhúsið hans Eyþórs (1:9) 12:35 Nágrannar (8147:8252) 13:00 So You Think You Can Dance 15:55 Grand Designs: The Street 16:45 Jólaboð Jóa (2:3) 17:43 Bold and the Beautiful 18:03 Nágrannar (8147:8252) 18:28 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Sportpakkinn 18:55 Ísland í dag 19:10 Aðventumolar Árna í Árdal 19:20 Grand Designs (6:7) 20:10 Hats Off to Christmas 21:40 Watchmen (8:9) 22:35 60 Minutes (10:52) 23:20 Blinded (7:8) 00:10 All Rise (9:22) 01:00 His Dark Materials (6:8) 01:55 Boardwalk Empire (4:12) 02:55 Boardwalk Empire (5:12) 03:45 Boardwalk Empire (6:12)

Sjónvarpsdagskráin 12:00Everybody Loves Raymond 12:20The King of Queens 12:40How I Met Your Mother 13:05Dr. Phil 13:50The Neighborhood 14:15Jane the Virgin 15:00Top Chef 16:00Malcolm in the Middle 16:20Everybody Loves Raymond 16:45The King of Queens 17:05How I Met Your Mother 17:30Dr. Phil 18:15The Late Late Show 19:00America’s Funniest Home V 19:20Speechless 19:45Superstore 20:10Bluff City Law 21:00Hawaii Five-0 21:50Blue Bloods 22:35MacGyver 23:20The Late Late Show

07:40 Bologna - AC Milan (Ítalski boltinn 2019/2020) 09:20 Torino - Fiorentina (Ítalski boltinn 2019/2020) 11:00 New Orleans Saints - San Francisco 49ers (NFL 2019/2020) 13:20 New England Patriots - Kansas City Chiefs (NFL 2019/2020) 15:40 Osasuna - Sevilla (Spænski boltinn 2019/2020) 17:20 Spænsku mörkin 2019/2020 17:50 Ítölsku mörkin 2019/2020 18:20 Football League Show 18:50 Meistaradeild Evrópu - fréttaþáttur 19:15 Valur - FH (Olís deild karla 2019/2020) 21:20 Seinni bylgjan 22:50 West Brom - Swansea (Enska 1. deildin 2019/2020) 00:30 UFC Ultimate Knockouts

20:00Að Vestan 20:30Taktíkin 21:00Að Vestan 21:30Taktíkin 22:00Að Vestan 22:30Taktíkin 23:00Að Vestan 23:30Taktíkin

11:25 Destined to Ride 12:55 A Dog’s Way Home 14:30 The Wedding Singer 16:10 Destined to Ride 17:45 A Dog’s Way Home 19:20 The Wedding Singer 21:00 James White 22:30 The Death of Stalin 00:15 The Boy 01:50 James White

Þriðjudagurinn 10. desember 08.50 HM kvenna í handbolta 10.35 Íþróttaafrek sögunnar 11.05 Íþróttaafrek 11.20 HM kvenna í handbolta 13.05 Kastljós 13.20 Menningin 13.30 Gettu betur 1988 (1:3) 14.00 Gómsæta Ísland (6:6) 14.30 Tónstofan 14.55 Jólin hjá Mette Blomsterberg 15.25 Stiklur 15.55 Viðtalið 16.20 Menningin - samantekt 16.50 Íslendingar 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Jóladagatalið: Jólakóngurinn 18.24 Krakkar í nærmynd (2:5) 18.40 Jólamolar KrakkaRÚV 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.05 Tracey Ullman tekur stöðuna – Jólaþáttur 20.40 Stephen Hawking : Skipulag alheimsins (3:3) 21.30 Donna blinda (8:10) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.25 Á hælum morðingja (5:6) 23.25 Rívíeran (5:10) 00.10 Dagskrárlok

08:00 Friends (7:25) 08:25 Masterchef USA (7:25) 09:05 Bold and the Beautiful 09:25 First Dates (16:24) 10:10 NCIS (6:24) 10:55 Masterchef USA (9:21) 11:35 Sendiráð Íslands (6:7) 12:00 Um land allt (10:10) 12:35 Nágrannar (8148:8252) 13:00 So You Think You Can Dance 15:15 Seinfeld (18:22) 15:40 Inside Lego at Christmas 16:30 Nettir Kettir (6:10) 17:15 Hversdagsreglur (5:6) 17:43 Bold and the Beautiful 18:03 Nágrannar (8148:8252) 18:28 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Sportpakkinn 18:55 Ísland í dag 19:10 Aðventumolar Árna í Árdal 19:20 The Goldbergs (10:23) 19:45 Modern Family (8:18) 20:10 His Dark Materials (6:8) 21:05 Blinded (8:8) 21:50 Amanda Seales: I Be Knowin’ 22:55 Mrs. Fletcher (5:7) 23:30 Orange is the New Black 00:25 NCIS (11:24) 01:10 NCIS (12:24) 01:55 The Son (4:10) 02:35 The Son (5:10) 03:20 The Son (6:10) 04:05 Death Row Stories

Sjónvarpsdagskráin Sjónvarpsdagskráin 12:00Everybody Loves Raymond 12:20The King of Queens 12:40How I Met Your Mother 13:05Dr. Phil 13:50Life in Pieces 14:15Survivor 15:00Top Chef 16:00Malcolm in the Middle 16:20Everybody Loves Raymond 16:45The King of Queens 17:05How I Met Your Mother 17:30Dr. Phil 18:15The Late Late Show 19:00America’s Funniest Home V 19:20The Mick 19:45The Neighborhood 20:10Jane the Virgin 21:00FBI 21:50Evil 22:35Marvel’s Cloak & Dagger 23:20The Late Late Show

08:00 Afturelding - Stjarnan (Olís deild kvenna 2019/2020) 09:30 Udinese - Napoli (Ítalski boltinn 2019/2020) 11:10 Ítölsku mörkin 2019/2020 11:40 Real Madrid - Espanyol (Spænski boltinn 2019/2020) 13:20 Spænsku mörkin 2019/2020 13:50 Football League Show 2019/20 (Football League Show 19/20) 14:20 Fjölnir - HK (Olís deild karla 2019/2020) 15:50 Valur - FH (Olís deild karla 2019/2020) 17:20 Seinni bylgjan 18:50 Meistaradeild Evrópu - fréttaþáttur 19:15 Meistaradeildarmessan 22:00 Meistaradeildarmörkin 22:30 UFC Ultimate Knockouts 22:55 UFC 242: Khabib vs Poirier (UFC Live Events 2019)

SÉRFRÆÐIKOMUR Orri Ingþórsson, kvensjúkdómalæknir 13. des. Bjarki Karlsson, bæklunarlæknir 17. til 19. des.

20:00 Að Norðan 20:30 Jólarölt (e) 21:00 Að Norðan 21:30 Jólarölt (e) 22:00 Að Norðan 22:30 Jólarölt (e) 23:00 Að Norðan 23:30 Jólarölt (e)

11:05 Every Day 12:45 Lego Scooby-Doo! 14:05 Ocean’s Eleven 16:00 Every Day 17:40 Lego Scooby-Doo! 19:00 Ocean’s Eleven 21:00 Tanner Hall 22:35 Terminal 00:10 The Girl in the Book 01:35 Tanner Hall

Tímapantanir í síma 455-4022.


Tamning og þjálfun! Við erum með nokkur laus pláss í tamningu og þjálfun frá 5. desember og tökum líka á móti pöntunum fyrir janúar. Erum bæði útskrifuð með BS í reiðmennsku og reiðkennslu frá Háskólanum á Hólum og lofum góðum og vönduðum vinnubrögðum. Staðsett á Hafsteinsstöðum í Skagafirði. Fyrir nánari upplýsingar hafið samband í síma eða tölvupóst: Skapti Ragnar: 862 7035 og Elin Ros: 869 3855 eða eros@mail.holar.is

Frá Sauðárkrókskirkju Sunnudagur 8. desember

Aðventuhátíð kl. 20 Evelyn Ýr á Lýtingsstöðum flytur hugleiðingu. Stubba-krakkar sýna helgileik. Kirkjukórinn syngur fallega aðventu- og jólasöngva. Verið velkomin! Sigríður Gunnarsdóttir

Bifreiðaþjónusta, dekkjaþjónusta, bílamálun, framrúður, framrúðuviðgerðir, smurþjónusta, bremsuviðgerðir, demparaskipti, rafgeymar, ljósaperur, þurrkublöð og fleiri smærri viðvik sem varðar bílinn þinn. Vinnum fyrir öll tryggingafélög. -Gylfi 899 0902 -Hafþór 864 0992 Þú getur pantað tíma á bilagler.is -ný heimasíða hjá okkur

Hunda – og kattaeigendur í Skagafirði Hunda - og kattahreinsun fer fram í áhaldahúsinu Borgarflöt 27 miðvikudaginn 11. Des. 2019. Kettir kl. 17 – 18 og hundar kl. 18 – 19. Óheimilt er að hafa hunda og ketti í Þéttbýliskjörnum sveitarfélagsins án þess að þeir séu skráðir og örmerktir. Einnig er lausaganga þeirra bönnuð. Að gefnu tilefni skal bent á að Hólastaður er skilgreindur sem þéttbýli. Ekki er leyfilegt að hafa fleiri en tvo hunda og tvo ketti á heimili. www.skagafjordur.is


Smáauglýsingar Félag eldri borgara Munið bingóið og bridgeið á mánudaginn kl. 13.

Verið velkomin

Dansað á aðventu Danskvöld í Ljósheimum miðvikudag 4. des. kl. 20-22. Gömlu dansarnir, línudans, tangó og tjútt. Hvernig væri að rifja upp nokkur spor og eiga ánægjulega og heilsusamlega kvöldstund? Allir velkomnir. Aðgangseyrir kr 500, frítt fyrir yngri en 18 ára. Kort ekki tekin.

STÓRBINGÓ

Slysavarnardeildar Hörpu í Íþróttasal Háskólans á Hólum. Kl. 14.30. 15. des. Veglegir vinningar og gjafabréf.

(allur ágóði rennur til fjölskylduhjálpar i Skagafirði)

Danskúbburinn Hvellur

sér um jólaklippinguna noona.is/runingsstofan

runingsstofan s: 867 2216

Sjónhornið • Útgefandi: Nýprent ehf. Borgarflöt 1, 550 Sauðárkróki S: 455 7171 • Netfang: nyprent@nyprent.is • Upplag 3.000 eintök. Auglýsingar birtar með fyrirvara um prentvillur, mynd- og verðbrengl. Ekki verða birtar auglýsingar í Sjónhorninu nema fram komi nafn, símanúmer eða aðrar upplýsingar um auglýsandann. Forsíðumynd: Jólaljósatendrun (feykir.is) Auglýsingum skal skilað inn fyrir kl. 12:00 á mánudögum.

Miðvikudagurinn 11. desember 08.50 HM kvenna í handbolta 10.35 Íþróttaafrek sögunnar 11.05 Íþróttaafrek 11.20 HM kvenna í handbolta 13.05 Kastljós 13.20 Menningin 13.30 Gettu betur 1988 (2:3) 14.05 Mósaík 15.00 Á tali hjá Hemma Gunn 90-91 16.05 Jólin hjá Mette Blomsterberg 16.40 Eyðibýli (5:6) 17.20 Innlit til arkitekta (2:6) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Jóladagatalið: Jólakóngurinn 18.25 Disneystundin 18.26 Sögur úr Andabæ 18.50 Krakkafréttir 18.54 Vikinglotto 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.05 Kiljan 21.00 Skytturnar (6:10) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Minningargreinar 23.55 Eru tölvuleikir alslæmir? 00.45 Dagskrárlok

08:00 Friends (8:25) 08:25 Masterchef USA (8:25) 09:05 Bold and the Beautiful 09:25 Two and a Half Men (21:24) 09:50 Mom (17:22) 10:10 I Feel Bad (6:13) 10:35 Seinfeld (12:24) 11:00 The Good Doctor (10:18) 11:45 Bomban (6:9) 12:35 Nágrannar (8149:8252) 13:00 Strictly Come Dancing 14:50 Strictly Come Dancing 15:35 Grand Designs: Australia 16:25 Falleg íslensk heimili (6:9) 16:55 GYM (1:8) 17:20 Seinfeld (13:22) 17:43 Bold and the Beautiful 18:03 Nágrannar (8149:8252) 18:28 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Sportpakkinn 18:55 Ísland í dag 19:10 Víkingalottó 19:15 Aðventumolar Árna í Árdal 19:25 First Dates (25:25) 20:15 Timeless (12:12) 21:00 The Good Doctor (10:20) 21:45 Mrs. Fletcher (6:7) 22:15 Orange is the New Black 23:15 The Blacklist (6:22) 00:00 NCIS (3:20) 00:45 Magnum P.I. (2:20) 01:30 Little Boy Blue (1:4) 02:20 Little Boy Blue (2:4) 03:05 Little Boy Blue (3:4) 03:55 Little Boy Blue (4:4)

Sjónvarpsdagskráin

Umboðsstarf blaðburður

12:00Everybody Loves Raymond 12:20The King of Queens 12:40How I Met Your Mother 13:05Dr. Phil 13:50Single Parents 14:15Með Loga 15:15Top Chef 16:00Malcolm in the Middle 16:20Everybody Loves Raymond 16:45The King of Queens 17:05How I Met Your Mother 17:30Dr. Phil 18:15Þáttaröð 5 19:00America’s Funniest Home Videos 19:20Survivor 20:10Þáttaröð 39 21:00New Amsterdam 21:50Stumptown 22:35Beyond 23:20Þáttaröð 5

07:05 Eibar - Getafe (Spænski boltinn 2019/2020) 08:45 Sampdoria - Parma (Ítalski boltinn 2019/2020) 10:25 Villarreal - Atletico Madrid (Spænski boltinn 2019/2020) 12:05 Ajax - Valencia (UEFA Champions League 13:45 Chelsea - Lille (UEFA Champions League) 15:25 Inter - Barcelona (UEFA Champions League) 17:05 Salzburg - Liverpool (UEFA Champions League) 18:45 Meistaradeildarmörkin 19:15 Meistaradeildarmessan 22:00 Meistaradeildarmörkin 22:30 Keflavík - Skallagrímur (Dominos deild kvenna)

Póstdreifing óskar eftir að ráða umboðsmann á Sauðárkróki. Starfið felur í sér dreifingu á blöðum við komuna til Sauðárkróks, mánudaga til laugardaga. Viðkomandi þarf að geta hafið störf strax.

Nánari upplýsingar í síma 669-1356 eða orn@postdreifing.is 20:00 Eitt og annað 11:50 The Fits 20:30 Þegar 21:00 Eitt og annað 21:30 Þegar 22:00 Eitt og annað 22:30 Þegar 23:00 Eitt og annað

13:05 Golden Exits 14:40 Jumanji 16:25 The Fits 17:40 Golden Exits 19:15 Jumanji 21:00 Jumanji: Welcome to The Jungle 23:00 American Ultra 00:35 The Zookeeper’s Wife 02:40 Jumanji: Welcome to The Jungle


Jólastund Villunnar

Fimmtudaginn 5. desember

ætlum við í Villunni að hafa jólakvöld og það verða frábær tilboð í gangi. Húsið opnar kl. 19:30-22 að Hólavegi 16. Ert þú búin/n að klára jólagjafirnar? Það finna allir eitthvað við sitt hæfi í Villunni.

Hlökkum til að sjá ykkur!!

Jónína - 453-5363 Þorgerður - 856-1812

Stefanía - 867-4921

Villan . Hólavegur 16 . Sauðárkrókur .

Aníta - 849-2555

facebook.com/villan550

Profile for Sjónhornið Nýprent

sjonhorn-45tbl  

sjonhorn-45tbl  

Advertisement