sjonhorn-44tbl

Page 1

24. nóvember - 30. nóvember • 44. tbl. 2022 • 44. árg.

auglýsingasími: 455-7171 - netfang: sjonhorn@nyprent.is

a l s i e v a d l Fola Í KJÖTBORÐI

Frá miðvikudag - laugardag.

Lundir 3690 kr.kg.

Fille 2590 kr.kg.

Innra læri 2290 kr.kg.

Blandaðir vöðvar 2098 kr.kg.

Hakk 698 kr.kg.

Gúllas 1990 kr.kg.


Fimmtudagurinn 24. nóvember 09.10 Leiðin á HM 09.40 HM upphitun 09.50 HM karla í fótbolta (Sviss - Kamerún) 12.00 Leiðin á HM 12.30 HM stofan 12.50 HM karla í fótbolta (Úrúgvæ - Suður-Kórea) 14.50 HM stofan 15.15 Leiðin á HM - liðin 15.30 HM stofan 15.50 HM karla í fótbolta (Portúgal - Gana) 17.50 HM stofan 18.10 Landakort 18.15 KrakkaRÚV 18.16 Sögur af apakóngi 18.41 Matargat 18.45 Krakkafréttir 18.50 Lag dagsins 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.05 Okkar á milli 20.35 Könnuðir líkamans (5:5) 21.10 Haltu mér, slepptu mér 22.00 Tíufréttir-Veður 22.20 Lögregluvaktin (4:19) 23.05 Framúrskarandi vinkona III 00.00 HM kvöld 00.45 Dagskrárlok

07:55 Heimsókn (1:10) 08:20 The Mentalist (13:22) 09:05 Bold and the Beautiful 09:25 Cold Case (22:23) 10:10 All Rise (1:17) 12:15 Nágrannar (8884:58) 12:40 Making It (4:8) 13:20 Britain’s Got Talent 14:50 Dýraspítalinn (6:6) 15:20 30 Rock (3:13) 15:40 B Positive (15:22) 16:05 Lego Masters USA 16:45 The Great Christmas Light Fight (2:6) 17:25 Bold and the Beautiful 17:50 Nágrannar (8884:58) 18:15 Veður-Fréttir-Sport 18:55 Ísland í dag (191:265) 19:10 The Cabins (1:18) 19:50 Camp Getaway (8:8) 20:35 Rutherford Falls (8:10) 21:05 La Brea (8:14) 21:50 Chucky (8:8) 22:40 Real Time With Bill Maher (35:35) 23:40 Chapelwaite (8:10) 00:30 Blinded (4:8) 01:15 Magpie Murders (4:6) 02:05 A Teacher (9:10) 02:35 The Mentalist (13:22) 03:15 Cold Case (22:23) 04:00 30 Rock (3:13) 04:20 B Positive (15:22)

Föstudagurinn 25. nóvember 09.10 Leiðin á HM 09.40 HM upphitun 09.50 HM karla í fótbolta (Wales - Íran) 12.00 Leiðin á HM 12.30 HM stofan 12.50 HM karla í fótbolta (Katar - Senegal) 14.50 HM stofan 15.15 Leiðin á HM - liðin 15.30 HM stofan 15.50 HM karla í fótbolta (Holland - Ekvador) 17.50 HM stofan 18.10 Landakort 18.15 KrakkaRÚV 18.16 Ofurhetjuskólinn (1:13) 18.31 Miðaldafréttir 18.32 KrakkaRÚV - Tónlist 18.35 Húllumhæ (12:20) 18.50 Lag dagsins 19.00 Fréttir-Íþróttir-Veður 19.40 Kastljós 20.00 Kappsmál (10:13) 21.05 Vikan með Gísla Marteini 22.20 Barnaby ræður gátuna – Fuglahræðumorðin 23.50 Nærmyndir – Útihundurinn 00.25 HM kvöld 01.10 Dagskrárlok

07:55 Heimsókn (2:10) 08:15 The Mentalist (14:22) 08:55 Bold and the Beautiful 09:20 Cold Case (23:23) 10:00 Girls5eva (3:8) 10:25 Ljósvakavíkingar-Stöð 2 11:00 30 Rock (5:21) 11:40 Nágrannar (8885:58) 12:05 B Positive (16:22) 12:25 Bara grín (4:6) 12:50 All Rise (17:17) 13:30 First Dates Hotel (1:12) 14:20 Saved by the Bell (5:10) 14:45 30 Rock (12:21) 15:05 McDonald and Dodds 16:30 Real Time With Bill Maher (35:35) 17:30 Bold and the Beautiful 17:50 Nágrannar (8885:58) 18:20 Veður (329:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn (324:365) 18:55 Idol (1:10) 20:15 Dog 21:50 Now You See Me 23:45 O Brother, Where Art Thou? 01:25 Inherit the Viper 02:50 The Mentalist (14:22) 03:30 Cold Case (23:23) 04:10 Girls5eva (3:8) 04:35 B Positive (16:22)

TIL SÖLU BÚSETURÉTTARÍBÚÐ AÐ SAUÐÁRMÝRI 3 Til sölu er búseturéttur í íbúð hjá Húsnæðissamvinnufélagi Skagafjarðar þriggja herbergja íbúð á þriðju hæð, íbúðin er 89,7m2, svalaskjól. Greiða þarf svokallað búseturéttargjald við úthlutun íbúðar. Einnig þarf að greiða mánaðarlegar greiðslur til húsnæðissamvinnufélagsins. Til þess að geta sótt um íbúð þarf viðkomandi að vera skráður í félagið. Skráning í félagið og upplýsingar um búseturéttargjald og mánaðargjald veitir Anna J. Hjartardóttir í síma 864 5889 eða netfangið: annahjartar@simnet.is. Umsóknir skulu berast til Einars Gíslasonar, Brekkutúni 3, 550 Sauðárkrókur í lokuðu umslagi. Umsóknareyðublöð og skráningarblöð í félagið er hægt að nálgast á Fellstúni 5 eða fá sent í tölvupósti, annahjartar@simnet.is. Umsóknarfrestur til 30. nóvember 2022 til kl. 16:00. HÚSNÆÐISSAMVINNUFÉLAG SKAGAFJARÐAR


Skagfirðingar, Húnvetningar og allir norðlendingar! Stórkostlegt söngkvöld í Miðgarði laugardagskvöldið 26. nóv nk. Hefst kl. 21:00.

Þið komið og syngið bæði Geirmundarlög og önnur lög sem allir kunna. Við spilum undir, Geirmundur Valtýsson, harmonika, Stefán Gíslason, hljómborð, Finnbogi Kjartansson, bassi og Jói færeyingur, trommur.

Nú verður gaman – við lofum því. Miðaverð 3.900 kr. Komum og syngjum Miðgarður


Laugardagurinn 26. nóvember

Sunnudagurinn 27. nóvember

Friðarganga Árskóla

07.05 Smástund 07.06 Smástund (6:7) 07.10 Tikk Takk (34:52) 07.15 KrakkaRÚV 07.16 Litli Malabar (6:26) 08.37 Stundin okkar (7:12) 09.05 Húllumhæ (12:20) 09.20 Landakort 09.25 Leiðin á HM - liðin 09.40 HM upphitun 09.50 HM karla í fótbolta (Túnis - Ástralía) 12.00 Leiðin á HM 12.30 HM stofan 12.50 HM karla í fótbolta (Pólland - Sádi-Arabía) 14.50 HM stofan 15.15 Leiðin á HM - liðin 15.30 HM stofan 15.50 HM karla í fótbolta (Frakkland - Danmörk) 17.50 HM stofan 18.10 Smíðað með Óskari 18.15 KrakkaRÚV 18.16 Lesið í líkamann (9:13) 18.44 Lalli töframaður 18.45 Bækur og staðir 18.52 Lottó 19.00 Fréttir-Íþróttir-Veður 19.45 Hraðfréttir 10 ára (4:5) 20.15 Ítalíuferðin 22.00 Mid90s 23.25 Fúsi 00.55 HM kvöld 01.40 Dagskrárlok

08:00 Söguhúsið (10:26) 08:05 Ungar (9:26) 08:05 Pipp og Pósý (35:52) 08:15 Vanda og geimveran 08:25 Neinei (5:52) 08:30 Strumparnir (39:52) 08:45 Heiða (14:39) 09:05 Monsurnar (43:52) 09:15 Latibær (26:26) 09:25 Ella Bella Bingó (14:16) 09:35 Leikfélag Esóps (4:8) 09:45 Tappi mús (22:52) 10:00 Rikki Súmm (13:52) 10:15 Angelo ræður (1:78) 10:20 Mia og ég (20:26) 10:45 K3 (14:52) 11:10 Angry Birds Stella (2:13) 11:15 Hunter Street (6:20) 11:40 Jólaboð Evu (1:4) 12:10 Bold and the Beautiful 13:55 30 Rock (6:21) 14:15 Franklin & Bash (6:10) 15:00 Draumaheimilið (5:8) 15:30 Masterchef USA (7:20) 16:10 Leitin að upprunanum 16:50 Idol (1:10) 18:27 Veður-Fréttir-Sport 18:55 Kviss (13:15) 19:40 Land of the Lost 21:20 Destroyer 23:15 Promising Young Woman 01:05 Welcome Home 02:40 Hunter Street (6:20) 03:05 Jólaboð Evu (1:4) 03:35 30 Rock (6:21)

07.15 KrakkaRÚV 07.16 Kúlugúbbarnir (18:26) 07.39 Elías (39:52) 08.13 Rán og Sævar (39:52) 08.35 Hæ Sámur (38:51) 09.04 Hvolpasveitin 09.48 Millý spyr (18:78) 09.55 Rán - Rún (26:52) 10.00 Stórfljót heimsins – Níl 10.50 Landakort 11.00 Silfrið 12.10 Menningarvikan 12.30 HM stofan 12.50 HM karla í fótbolta (Belgía - Marokkó) 14.50 HM stofan 15.15 Leiðin á HM - liðin 15.30 HM stofan 15.50 HM karla í fótbolta (Króatía - Kanada) 17.50 HM stofan 18.10 Sögur frá Listahátíð 18.15 KrakkaRÚV 18.16 Stundin okkar (8:12) 18.43 Hrúturinn Hreinn 18.50 Jólalag dagsins 19.00 Fréttir-Íþróttir-Veður 19.45 Landinn 20.15 Grund 21.05 Carmenrúllur (2:8) 22.00 Evrópskir kvikmyndadagar: Stúlka 23.45 HM kvöld 00.30 Dagskrárlok

Föstudaginn 25. nóvember verður hin árlega friðarganga þar sem kveikt verður á krossinum á Nöfunum. Lagt verður af stað kl. 8:30 frá Árskóla. Við hvetjum foreldra og aðra bæjarbúa til að taka þátt í þessum hátíðlega viðburði. Eftir friðargönguna er boðið upp á kakó og piparkökur á lóð skólans. Foreldrar, bæjarbúar og aðrir velunnarar velkomnir!

08:00 Litli Malabar (17:26) 08:00 Hvítatá (1:5) 08:35 Elli og Lóa (9:52) 08:50 Gus, riddarinn pínupons 09:00 Monsurnar (33:52) 09:10 Mæja býfluga (48:78) 09:20 Tappi mús (23:52) 09:30 Angry Birds Toons 09:35 Lína langsokkur (2:23) 09:55 Angelo ræður (2:78) 10:05 Mia og ég (21:26) 10:40 Hér er Foli (15:20) 11:40 Náttúruöfl (13:25) 11:50 B Positive (14:22) 12:10 Nágrannar (8881:58) 14:00 Jamie’s Easy Christmas 14:45 Home Economics 15:20 The Good Doctor (1:22) 16:00 Um land allt (6:6) 16:20 60 Minutes (14:52) 16:40 Kviss (13:15) 18:20 Veður-Fréttir-Sport 19:00 Leitin að upprunanum 19:40 Lego Masters USA 20:25 Magpie Murders (5:6) 21:10 Gasmamman (1:6) 21:55 Blinded (5:8) 22:40 The Drowning (3:4) 23:30 Afbrigði (5:8) 23:55 Karen Pirie (3:3) 01:25 Pennyworth (2:10) 02:15 B Positive (14:22) 02:35 Jamie’s Easy Christmas 03:25 Náttúruöfl (13:25)
Allt í jólabaksturinn!

ð o b l i t r a n u Bök byrjar á miðvikudag 23. nóv.

Strásykur 1 kg................................................... 129 kr. DDS Flórsykur 500 g........................................... 159 kr. DDS Púðursykur dökkur 500 g............................. 169 kr. First Price rúsínur 250 g. ................................... 169 kr. Royal lyftiduft 200 g.......................................... 329 kr. Lyles golden syrup 454 g.................................... 198 kr. First Price hveiti 2 kg......................................... 279 kr. Til hamingju döðlur 375 g.................................. 169 kr. First Price kókosmjöl 200g................................. 139 kr. Síríus suðusúkkulaði 45% 300 g.......................... 598 kr. Síríus sælkerabaksturs lakkrískurl 150 g............. 289 kr. Freyju spænir dökkur 200 g................................ 319 kr. Lindu suðusúkkulaði 200 g................................. 269 kr. Lindu súkkulaði hvítt 100 g................................ 199 kr. Appolo lakkrískurl 150 g.................................... 219 kr. Appolo súkkulaðilakkrískurl 150 g...................... 229 kr. Gestus kakó dökkt 250 g.................................... 329 kr.

OG ÚTIBÚIN HOFSÓSI & KETILÁSI


á Teni 2. & 3. desember kl. 19:00.

Bókanir í síma 452-4040 eða á orvarehf@gmail.com

Teni restaurant - Húnabraut 2 - 540 Blönduós - Sími: 452 4040 -

Teni


Jólastemning á Sauðárkróki laugardaginn 26. nóvember 2022

Jólaljós tendruð

á Króknum

Jólaljós verða tendruð á jólatrénu á Kirkjutorgi kl. 15:30 við hátíðlega athöfn Hátíðarávarp Stjörnukór og Barna og unglingakór Tónadans koma okkur í jólaskap Nemendur í 2. bekk Varmahlíðarskóla tendra ljósin á jólatrénu Leikfélag Sauðárkróks sér um söng, gleði og grín Grýla og Leppalúði líta við Hó, hó, hó! Jólasveinarnir kíkja til byggða og gleðjast með okkur Dansað og sungið með jólasveinunum, Grýlu og Leppalúða í kringum jólatréð

Það verður sannkölluð hátíðarstemning á Króknum! - Rótarýklúbbur Sauðárkróks býður upp á jólahlaðborð í Íþróttahúsinu á Sauðárkróki milli kl. 12 – 14. Aðgangur ókeypis en söfnunarkassi við innganginn. - Jólastemning í gamla bænum, líf og fjör á jólatorginu við bakaríið, verslanir og markaðir opnir. Tilvalið fyrir fjölskyldur og vini að rölta um í bænum fyrir dagskrána á Kirkjutorgi og taka þátt í gleðinni. Jólatréð var ræktað í heimabyggð en það kemur úr Hátíðarreitnum í Skógarhlíðinni á Sauðárkróki.

Fjölmennum í bæinn í jólaskapi!Skipulagsfulltrúinn í Húnabyggðar

EFNI: NORÐURLANDSVEGUR – BLÖNDUÓSI Sveitarstjórn Húnabyggðar samþykkti á fundi sínum þann 8. nóvember 2022 að auglýsa nýtt deiliskipulag fyrir atvinnusvæði sem liggur norðan Norðlandsvegar við þjóðveg nr.1 sem liggur í gegnum þéttbýlið skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Deiliskipulagssvæðið er 3.5 ha. að stærð og er staðsett við Norðurlandsveg og afmarkast af honum til suðurs. Skipulagssvæði sem um ræðir er við Norðurlandsveg 1- 4 og Efstubrautar 1 á þegar byggðum lóðum með möguleika á viðbótarheimildum á lóðum innan skipulagssvæðisins með áherslu á heildaraásýnd og frágang lóða innan reitsins. Deiliskipulagið er í samræmi við Aðalskipulag Blönduósbæjar 2010 -2030. Opið hús verður á Bæjarskrifstofu Húnabyggðar þann miðvikudaginn 7. desember frá kl. 10:00-12:00. Skipulagstillöguna má nálgast á heimasíðu sveitarfélagsins blonduos.is Frestur til að skila inn ábendingum og athugasemdum rennur út 6. janúar 2023 og skal þeim skilað á netfangið skipulagsfulltrui@hunathing.is eða með bréfpósti stílað á skipulagsfulltrúa Húnabyggðar Hnjúkabyggð 33, 540 Blönduósi. Bogi Kristinsson Magnusen Skipulagsfulltrúi Húnabyggðar


Auglýsing vegna fyrirhugaðra framkvæmda við Brekkugötu 5 í samræmi við 6. gr. laga um verndarsvæði í byggð nr. 87/2015 Hjá byggingarfulltrúa Skagafjarðar liggur fyrir byggingarleyfisumsókn í samræmi við 9. gr. laga um mannvirki nr. 160/2010 frá eigendum fjölbýlishúss við Brekkugötu 5 á Sauðárkróki, um leyfi til að gera breytingar á húsnæðinu. Byggingarár hússins er 1958. Breytingar varða útlit hússins, endurnýjun á gluggum og hurðum. Áætlaður verktími er um 3 mánuðir. Framkvæmdin er innan verndarsvæðis í byggð sem er norðurhluti gamla bæjarins á Sauðárkróki sem staðfest var af ráðherra þann 11. febrúar 2020. Samkvæmt greinargerð um verndarsvæði í byggð frá 2018 og Húsakönnun Sauðárkróks frá 2018 hefur húsið miðlungs varðveislugildi sem byggir að mestu á háu upprunalegu gildi, miðlungs umhverfis gildi og tæknilegu ástandi. Aftur á móti er gildi þess metið lágt fyrir byggingarlist og menningarsögulegt gildi. Með vísan til 6. gr. laga um verndarsvæði í byggð nr. 87/2015, skal sveitarstjórn auglýsa hina fyrirhuguðu framkvæmd áður en tekin er ákvörðun um leyfi til framkvæmda. Þannig er almenningi og hagsmunaaðilum veitt tækifæri til að koma sjónarmiðum og athugasemdum á framfæri við sveitarstjórn áður en ákvörðun er tekin um framkvæmdina. Gögn er varða fyrirhugaða framkvæmd liggja frammi til kynningar frá og með 23. nóvember 2022 til og með 7. desember 2022 í Ráðhúsi Skagafjarðar og á heimasíðu sveitarfélagsins, https://www.skagafjordur.is/ Hverjum þeim sem telur sig eiga hagsmuna að gæta er gefinn kostur á að kynna sér fyrirhugaða framkvæmd og gera athugasemdir eða ábendingar við hana. Athugasemdir skulu vera skriflegar og berast í síðasta lagi 7. desember 2022 til byggingarfulltrúa í Ráðhúsi, Skagfirðingabraut 21 eða á netfangið: andrig@skagafjordur.is Einar Andri Gíslason, byggingarfulltrúi.


Frá Sauðárkrókskirkju Afmælishátíð Í tilefni af 130 ára vígsluafmælis Sauðárkrókskirkju og 80 ára afmæli Kirkjukórs Sauðárkróks verður hátíðarmessa á fyrsta

sunnudegi í aðventu, 27. nóvember, kl. 14. Sr. Gísli Gunnarsson vígslubiskup prédikar, sr. Sigríður Gunnarsdóttir þjónar fyrir altari. Kirkjukórinn syngur, stjórnandi Helga Rós Indriðadóttir og organisti Rögnvaldur Valbergsson. Strax eftir messu verða stuttir tónleikar, þar sem flutt verða lög eftir fyrrum organista við kirkjuna. Einsöngur: Helga Rós Indriðadóttir og Jóhann Már Jóhannsson.

Boðið til kaffisamsætis í Ljósheimum á eftir.

Verið hjartanlega velkomin! Sóknarprestur og sóknarnefnd


BLACK FRIDAY 15-40% afsláttur af ýmsum vörum einungis föstudaginn 25. nóvember.

Redback reiðskór – 20% afsláttur

Útiseríur – 25% afsláttur

Milwaukee – allt að 20% afsláttur

– 20% afsláttur af ýmsum vörum frá Grohe

Draper – 20% afsláttur

– 30% afsláttur af völdu parketi frá Álfaborg

Gæludýrafóður – 20% afsláttur. Fullt af öðrum vörum á afslætti. Komdu og kláraðu jólagjafainnkaupin á Eyrinni. Alltaf heitt á könnunni.SAFNAÐARFUNDUR í Hofsósssókn verður haldinn í Hofsósskirkju 29. nóvember kl. 17. Fundarefni: Kjör sóknarnefndar í sameinaðri sókn. Sameining Hofsósssóknar og Hofssóknar var samþykkt á Kirkjuþingi í október sl. Því ber að kjósa sóknarnefnd í sameinaðri sókn, þrjá aðalmenn og jafn marga til vara. Kjörgengi og kosningarrétt hafa 16 ára og eldri, meðlimir í þjóðkirkjunni og með lögheimili í hinni nýju sókn. Prófastur

Ástkær móðursystir okkar, fóstursystir og frænka,

Stella Guðvinsdóttir

sjúkraliði, áður til heimilis að Hásæti 3b á Sauðárkróki,

lést á Dvalarheimilinu á Sauðárkróki 15. nóvember sl. Jarðarförin fer fram frá Sauðárkrókskirkju mánudaginn 28. nóvember kl. 14. Streymt verður á Youtube-rás Sauðárkrókskirkju. Þeim sem vildu minnast Stellu er bent á Minningarsjóð Sigurlaugar Gunnarsdóttur frá Ási. Óskar G. Björnsson Erla Kjartansdóttir Guðni Ragnar Björnsson Anna Marie Stefánsdóttir Lovísa Birna Björnsdóttir Vigfús Vigfússon Björn Jóhann Björnsson Edda Traustadóttir Hólmfríður Pálsdóttir Hólmar Bragi Pálsson Kristín Kalmansdóttir og fjölskyldur.

AÐVENTUHÁTÍÐ Í MIKLABÆJARKIRKJU 27. NÓVEMBER KL. 14.

Fermingarbörnin lesa, barnasöngvar, börn úr sveitinni leika á hljóðfæri. Sameinaður kirkjukór Flugumýrarsóknar og Miklabæjarsóknar syngur. Organisti er Sveinn Árnason. Ræðumaður er sr. Þórsteinn Ragnarsson, fyrrum sóknarprestur á Miklabæ. Að athöfn lokinni er boðið í kaffi inni á Miklabæ. Veitingar eru í boði sóknarbarna í Hofsstaðasókn og Flugumýrarsókn. Verið velkomin.


Mánudagurinn 28. nóvember

FÓTAAÐGERÐIR

09.10 Leiðin á HM 09.40 HM upphitun 09.50 HM karla í fótbolta (Kamerún - Serbía) 12.00 Leiðin á HM 12.30 HM stofan 12.50 HM karla í fótbolta (Suður-Kórea - Gana) 14.50 HM stofan 15.15 Leiðin á HM - liðin 15.30 HM stofan 15.50 HM karla í fótbolta Staðsetning: (Brasilía - Sviss) 17.50 HM stofan SÆBORG 18.10 Landakort (gengið inn 1dyr til vinstri) 18.15 KrakkaRÚV 18.16 Hinrik hittir (6:26) 18.43 Ég er fiskur (4:26) Edda Lára Guðgeirsd. 18.45 Krakkafréttir Lögg. fótaaðgerðafræðingur 18.50 Lag dagsins 19.00 Fréttir-Íþrótti-Veður 19.35 Kastljós Tímapantanir 20.05 Íí fótspor gömlu síma 8 200 593 pólfaranna (1:3) 20.40 Jólin heima 21.05 Hrossakaup (4:8) 22.00 Tíufréttir-Veður Ath. Er EKKI 22.20 Rafmögnuð með POSA. endurkoma diskósins 23.15 HM kvöld 00.00 Dagskrárlok

07:55 Heimsókn (3:10) 08:25 The Mentalist (15:22) 09:10 Bold and the Beautiful 09:35 Nostalgía (5:6) 10:00 Um land allt (17:21) 10:20 B Positive (17:22) 10:40 Í eldhúsi Evu (3:8) 11:10 Inside the Zoo (5:8) 12:10 Nágrannar (8886:58) 12:35 Shark Tank (12:22) 13:20 First Dates (17:27) 14:05 Grand Designs : Australia (3:8) 14:55 Race Across the World 15:55 Christmas in Harmony 17:20 Bold and the Beautiful 17:40 Nágrannar (8886:58) 18:25 Veður (332:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn (327:365) 18:55 Ísland í dag (192:265) 19:10 Jamie: Together at Christmas (1:2) 19:55 Signora Volpe (1:3) 21:25 Chapelwaite (9:10) 22:15 60 Minutes (14:52) 23:05 S.W.A.T. (4:22) 23:45 Euphoria (6:8) 00:40 The Mentalist (15:22) 01:25 B Positive (17:22) 01:45 Inside the Zoo (5:8) 02:45 First Dates (17:27) 03:30 Race Across the World

Verð á Skagaströnd dagana 3. til 5. des. Ef næg þáttaka fæst.

Jólamarkaður í Árgarði sunnudaginn 27. nóvember Alls konar dýrindis varningur og handverk til sölu. Kaffi og vöfflur með rjóma á 1000 kr. Frítt fyrir 12 ára og yngri.

Opið frá kl. 14 - 17. Hlökkum til að sjá ykkur

Kvenfélag Lýtingsstaðahrepps Guðbjörg tekur við pöntunum á borðum eftir kl.16 á daginn í síma 867-7280.

Þriðjudagurinn 29. nóvember 13.00 Heimaleikfimi 07:55 Heimsókn (4:10) 08:25 The Mentalist (16:22) 13.10 Kastljós 09:00 Bold and the Beautiful 13.35 Með okkar augum (4:6) 09:25 Aðventan með Völu Matt 14.05 Þú ert hér 09:45 Impractical Jokers 14.30 HM stofan 10:25 Eldhúsið hans Eyþórs 14.50 HM karla í fótbolta 10:50 Conversations (Holland - Katar) with Friends (3:12) 16.50 HM stofan 11:20 30 Rock (1:21) 17.10 Finnska gufubaðið 11:40 Nágrannar (8887:58) 17.25 KrakkaRÚV 12:00 The Great British Bake 17.26 Tilraunastofan (6:10) 13:00 B Positive (18:22) 17.48 Áhugamálið mitt (7:20) 13:20 Wipeout (9:20) 14:00 Listing Impossible (2:8) 17.55 Litlir uppfinningamenn 14:40 Manifest (2:13) 18.03 Heimilisfræði (1:8) 15:25 Vitsmunaverur (2:6) 18.09 Matargat 15:55 Supergirl (12:20) 18.15 Krakkafréttir 16:35 The Masked Singer (8:8) 18.20 Lag dagsins 17:40 Bold and the Beautiful 18.30 Fréttir 18:00 Nágrannar (8887:58) 18.35 HM stofan 18:25 Veður-Fréttir-Sport 18.50 HM karla í fótbolta 18:55 Ísland í dag (193:265) (Wales - England) 19:10 Shark Tank (13:22) 20.50 HM stofan 19:50 Inside the Zoo (6:8) 21.00 Fréttir en þeir eru samt20:50 að Masterchef koma. USA (8:20) 21:35 S.W.A.T. (5:22) 21.25 Íþróttir þessu sinni samanstanda Lúðarnir 22:15 Monarch (10:11) 21.30Að Veður 23:00 Unforgettable 21.40 Draugagangur (4:7) af þeim Rögnvaldi Gáfaða, Val Frey(1:13) 23:40 We Are Who We Are 22.10 Hljómsveitin (6:10) og Summa sem eru hvað þekktastir 01:25 The Mentalist (16:22) 22.40 Ummerki (3:6) 02:05 Conversations sína í 23.25 HMfyrir kvöld vasklega framgöngu with Friends (3:12) 00.10 Dagskrárlok hljómsveitinni Hvanndalsbræðrum, 02:35 30 Rock (1:21) 02:55 B Positive (18:22) hinum ótrúlega Gísla Einarssyni 03:15 Listing Impossible (2:8)

lúðar & létt tónlist Það hefur engin verið að bíða,

sjónvarpsmanni og hagyrðingi og Frey Eyjólfssyni sjónvarps, tónlistar og útvarpsmanni en Freyr er einnig þekktur fyrir sínar frábæru eftirhermur. Hópurinn telur í nokkur lög og segir sögur af fólki og búfénaði. Þetta verður kannski ekki vandað, en þetta verður gaman. Grána vill biðjast fyrirfram afsökunar á þessum viðburði, fólk getur óskað eftir endurgreiðslu áður en það kaupir miða. Gránu laugardaginn 26. nóvember kl. 20:30. Miðaverð kr. 4.900 | Forsala á tix.is Húsið opnar kl. 20:00

Menningarfélag Gránu – G R Á N U Á S AU ÐÁ R K R ÓK I – MENNINGARFÉLAG GRÁNU AÐALGÖTU 21 SAUÐÁRKRÓKI SÍMI 588 1238


Leiðisgreinar Kvenfélag Seyluhrepps ætlar að bjóða upp á leiðisgreinar núna fyrir jólin. Tveir afhendingardagar í boði, 26. nóv. og 17. des. Umhverfisvænar greinar. Pantanir á Facebooksíðu félagsins eða í síma 848-9156.

Þessar verður þú að lesa! SKAGFIRSKAR SKEMMTISÖGUR... Sjötta bókin í þessum vinsæla bókaflokki svíkur engan. Húmor í hæsta gæðaflokki - hvað annað! STUNDUM VERÐA STÖKUR TIL... Skemmtileg atvik verða ljóslifandi og kalla fram gleði og gáska þar sem skeytin fljúga í allar áttir! Bókaútgáfan Hólar holabok.is / holar@holabok.is

Bifreiðaþjónusta,

SÉRFRÆÐIKOMUR Í DESEMBER

dekkjaþjónusta, bílamálun, framrúður, framrúðuviðgerðir, smurþjónusta, bremsuviðgerðir og fleiri smærri viðvik sem varðar bílinn þinn.

Sigurður Albertsson

Vinnum fyrir öll tryggingafélög.

alm. skurðlæknir

Gylfi 899 0902 og Hafþór 864 0992 Þú getur pantað tíma á bilagler.is

5. og 6. des. Tímapantanir í síma 432 4236.


Smáauglýsingar Óska eftir

Íbúð til leigu

Ég óska eftir stúdíó eða 2 herbergja íbúð til leigu, þarf að vera með sturtu og hjólastóla aðgengi og geta leigt hana frá byrjun des á þessu ári. Arna Magnúsdóttir. gsm 830 1673.

Neðri hæð að Skagfirðingabraut 23 til leigu. Íbúðin er 93 fm og er tilbúin strax. Upplýsingar í síma 869 7515.

Tvær Hondur CRV til sölu! Önnur er gangfær en þarfnast smá lagfæringar en hina er hægt að nota í það verkefni. Nánari upplýsingar í síma 844-5543.

Vísnabókin Dýrin á Fróni er til sölu í Gallerí Alþýðulistar Aðalgötu 20. Alfreð Guðmundsson áritar bókina laugardaginn 26. nóvember frá 14-17. Tilvalin í jólapakkann. Verið velkomin

Sjónhornið • Útgefandi: Nýprent ehf. Borgarflöt 1, 550Skr., S: 455 7171, Netfang: nyprent@nyprent.is • Upplag 3.000 eintök. Auglýsingar birtar með fyrirvara um prentvillur, mynd- og verðbrengl. Ekki verða birtar auglýsingar í Sjónhorninu nema fram komi nafn, símanúmer eða aðrar upplýsingar um auglýsandann. Forsíðumynd: (Feykir.is) Auglýsingum skal skilað inn fyrir kl. 12 á mán.

Miðvikudagurinn 30. nóvember 13.00 Heimaleikfimi 13.10 Útsvar 2015-2016 14.30 HM stofan 14.50 HM karla í fótbolta (Ástralía - Danmörk) 16.50 HM stofan 17.20 Landakort 17.25 KrakkaRÚV 17.26 Hundurinn Ibbi (21:26) 17.30 Hæ Sámur (20:51) 17.37 Lundaklettur (27:39) 17.44 Örvar og Rebekka (1:52) 18.01 Hinrik hittir (7:26) 18.06 Haddi og Bibbi (2:15) 18.08 Hrúturinn Hreinn (1:20) 18.15 Krakkafréttir 18.20 Lag dagsins 18.30 Fréttir 18.35 HM stofan 18.50 HM karla í fótbolta (Pólland - Argentína) 20.50 HM stofan 21.00 Fréttir 21.25 Íþróttir 21.30 Veður 21.35 Vikinglottó 21.40 Kiljan 22.20 Svarti baróninn (4:8) 23.20 Uppgangur nasista (3:3) 00.10 HM kvöld 00.55 Dagskrárlok

07:55 Heimsókn (5:10) 08:20 The Mentalist (17:22) 09:00 Bold and the Beautiful 09:25 Cold Case (1:23) 10:10 Masterchef USA (8:18) 10:45 30 Rock (8:21) 11:30 Um land allt (5:6) 12:10 Jólagrill BBQ kóngsins 12:30 Nágrannar (8888:58) 12:55 Ísskápastríð (7:8) 13:35 Skreytum hús (3:6) 13:55 The Dog House (1:9) 14:40 Temptation Island USA 15:20 The Cabins (1:18) 16:05 Lóa Pind : Örir íslendingar (1:3) 16:55 The Heart Guy (2:10) 17:40 Bold and the Beautiful 18:00 Nágrannar (8888:58) 18:25 Veður (334:365) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn (329:365) 18:55 Ísland í dag (194:265) 19:20 Afbrigði (6:8) 19:40 Next Stop Christmas 21:05 The Good Doctor (2:22) 21:50 Unforgettable (2:13) 22:30 La Brea (8:14) 23:15 Chucky (8:8) 00:05 Rutherford Falls (8:10) 00:30 S.W.A.T. (18:18) 01:10Safnaðarheimilið The Mentalist (17:22) 01:55 Cold Case (1:23) 02:35 30 Rock (8:21) 03:20 Temptation Island USA

Jólamarkaður

í Safnaðarheimili Sauðárkrókskirkju

laugardaginn 26. nóv. frá kl. 14 – 18.

Margskonar varningur, bæði ætur og óætur. Selt verður súkkulaði og vöfflur með rjóma. Kostar 1000 kr. frítt fyrir 12 ára og yngri. Endilega lítið við og gleðilega aðventu!

FRÉTTABLAÐ Á NORÐURLANDI VESTRA

- ÁSKRIFTARSÍMI 455 7171


Byggðasaga Skagafjarðar Heildarútgáfa I.-X. bindi

TILBOÐ

kr. 50.0 0

0

FYRIR ALL AR T BÆKURNA ÍU R

Ofangreint verð býðst þeim sem panta beint frá útgáfunni. Þeir sem greiða fyrirfram fá bækurnar sendar burðargjaldsfrítt. Annars leggst við burðargjald.

Heildarútgáfa Byggðasögu Skagafjarðar

Kennitala Sögufélagsins er: 640269 - 4649 Bankareikningur: 0310 - 26 - 017302

• I. bindi um Skefilsstaðahrepp og Skarðshrepp kr. 6.000 • II. bindi um Staðarhrepp og Seyluhrepp kr. 6.000 • III. bindi um Lýtingsstaðahrepp kr. 6.000 • IV. bindi um Akrahrepp kr. 6.000 • V. bindi um Rípurhrepp og Viðvíkurhrepp kr. 6.000 • VI. bindi um Hólahrepp kr. 6.000 • VII. bindi um Hofshrepp kr. 6.000 • VIII. bindi um Fellshrepp og Haganeshrepp kr. 6.000 • IX. bindi um Holtshrepp kr. 6.000 • X. bindi um Hofsós, Grafarós, eyjarnar og Haganesvík kr. 10.000

Safnahúsinu 550 Sauðárkróki Sími 453 6261 / 897 8646 Netfang: saga@skagafjordur.is Heimasíða: sogufelag.skagafjordur.is