Page 1

26. júlí - 1. ágúst • 29. tbl. 2018 • 39. árg.

auglýsingasími: 455-7171 - netfang: sjonhorn@nyprent.is


Fimmtudagurinn 26. júlí 13.00 Úr Gullkistu RÚV: Útsvar 2007-2008 (Akureyri - Árborg) 13.50 360 gráður (2:27) 14.15 Átök í uppeldinu (2:6) 14.55 Úr Gullkistu RÚV : Popppunktur (2:16) 15.55 Orðbragð (2:6) 16.25 Grillað (3:7) 16.55 Úr Gullkistu RÚV: Tíu fingur 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Begga og Fress (3:51) 18.13 Lundaklettur (4:39) 18.20 Ronja ræningjadóttir 18.44 Græðum 18.48 Hundalíf 18.50 Vísindahorn Ævars 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Hinseginleikinn (4:6) 19.55 Myndavélar (2:6) 20.05 Heimavöllur (5:10) 21.05 Fangar (4:6) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Lögregluvaktin (13:23) 23.05 Sýknaður (1:10) 23.50 Veiðikofinn (2:6) 00.10 Dagskrárlok

07:00 The Simpsons (12:22) 07:20 Tommi og Jenni 07:45 Strákarnir 08:10 The Middle (8:24) 08:35 Ellen (14:175) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 The Doctors (10:50) 10:15 Sumar og grillréttir Eyþórs 10:40 Hönnun og lífsstíll með Völu 11:05 The Heart Guy (4:10) 11:50 Grey’s Anatomy (5:24) 12:35 Nágrannar (7805:8062) 13:00 Before We Go 14:35 Middle School 16:05 Friends (1:25) 16:30 Enlightened (4:10) 17:00 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar (7805:8062) 17:45 Ellen (15:175) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn 19:00 Fréttayfirlit og veður 19:05 Modern Family (7:22) 19:25 The Big Bang Theory 19:50 NCIS (21:24) 20:35 Masterchef USA (3:22) 21:20 Lethal Weapon (9:22) 22:05 Animal Kingdom (3:13) 22:50 All Def Comedy 23:20 The Tunnel: Vengeance 00:10 Killing Eve (4:8) 01:00 Vice (15:30) 01:30 Girls (10:10) 02:00 Mike and Dave Need Dates 03:35 Insecure (4:8) 04:05 Before We Go

Sjónvarpsdagskráin 13:50American Housewife (14:24) 14:15Kevin (Probably) Saves the World 15:00America’s Funniest Home V 15:25The Millers (5:11) 15:50Solsidan (4:10) 16:15Everybody Loves Raymond 16:40King of Queens (5:22) 17:05How I Met Your Mother (9:24) 17:30Dr. Phil (50:177) 18:15The Tonight Show 19:00The Late Late Show with 19:45Solsidan (3:10) 20:10LA to Vegas (6:15) 20:35Flökkulíf (6:6) 21:00Instinct (9:13) 21:50How To Get Away With Murder 22:35Zoo (9:13) 23:25The Tonight Show 00:05The Late Late Show 00:4524 (19:24) 01:30Scandal (5:18) 02:15Jamestown (6:8) 03:05SEAL Team (20:22) 03:50Agents of S.H.I.E.L.D (18:22) 04:40Rosewood (1:22)

08:10 International Champions Cup (Juventus - Bayern) 09:50 International Champions Cup (Manchester City - Liverpool) 11:30 International Champions Cup (Atletico Madrid - Arsenal) 13:40 International Champions Cup (AC Milan - Manchester United) 15:20 International Champions Cup (Roma - Tottenham) 17:00 Pepsí deild kvenna 2018 (Stjarnan - Valur) 18:40 Æfingaleikir 2018 (Blackburn - Everton) 21:00 Pepsímörk kvenna 2017 22:00 Premier League World 22:30 International Champions Cup (AC Milan - Manchester United) 00:10 International Champions Cup (Juventus - Bayern) 01:50 International Champions Cup (Dortmund - Benfica)

20:00 Að austan 20:30 Landsbyggðir 21:00 Að austan 21:30Landsbyggðir 22:00 Að austan 22:30Landsbyggðir 23:00 Að austan 23:30Landsbyggðir

11:10 Florence Foster Jenkins 13:00 Absolutely Fabulous: The Movie 14:30 Notting Hill 16:35 Florence Foster Jenkins 18:25 Absolutely Fabulous: The Movie 19:55 Notting Hill 22:00 Masterminds 23:35 2 Guns 01:25 Bernard and Doris 03:10 Masterminds

Föstudagurinn 27. júlí 13.00 Úr Gullkistu RÚV: Útsvar 2007-2008 (9:27) (Hornafjörður - Seltjarnarnes) 13.55 Myndavélar 14.05 Í garðinum með Gurrý (4:6) 14.35 Óskalög þjóðarinnar (2:8) 15.25 Marteinn (2:8) 15.55 Heillandi hönnun (2:2) 16.25 Símamyndasmiðir (1:8) 17.05 Blómabarnið (1:8) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Froskur og vinir hans (15:26) 18.08 Rán og Sævar (13:52) 18.19 Letibjörn og læmingjarnir 18.25 Íþróttagreinin mín – Sitjandi skíði (3:5) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Fjörskyldan (3:7) 20.20 Grafhýsi Tútankamons (3:4) 21.10 Séra Brown (4:5) 22.00 Albúm (1:5) 23.00 The Godfather Part III 01.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

07:00 Blíða og Blær 07:25 Strákarnir 07:50 The Middle (9:24) 08:10 Mom (7:22) 08:35 Ellen (15:175) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (164:175) 10:20 Restaurant Startup (1:9) 11:05 The Goldbergs (1:25) 11:25 Veistu hver ég var? 12:10 Feðgar á ferð (5:10) 12:35 Nágrannar (7806:8062) 13:00 My Brain and Me 14:00 Wilson 15:30 Surf’s Up 2: WaveMania 16:55 The Secret Life of a 4 Year 17:45 Bold and the Beautiful 18:05 Nágrannar (7806:8062) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn 19:00 Fréttayfirlit og veður 19:05 Modern Family (8:22) 19:30 Asíski draumurinn (1:8) 20:10 Twister 22:00 The Dark Tower 23:35 Lowriders 01:15 Life 02:55 Logan 05:10 Wilson

Sjónvarpsdagskráin Sjónvarpsdagskráin 12:00Everybody Loves Raymond 12:25King of Queens (9:13) 12:50How I Met Your Mother 13:10Dr. Phil (149:175) 13:50Solsidan (3:10) 14:15LA to Vegas (6:15) 14:35Flökkulíf (6:6) 15:00Family Guy (5:22) 15:25Glee (10:22) 16:15Everybody Loves Raymond 16:40King of Queens (6:22) 17:05How I Met Your Mother 17:30Dr. Phil (51:177) 18:15The Tonight Show 19:00America’s Funniest Home Vi 19:30The Biggest Loser (9:12) 21:00The Bachelorette (9:12) 22:30Spring Breakers 00:05The Frozen Ground 01:50The Tonight Show 02:30Zero Dark Thirty

07:15 Pepsímörk kvenna 2017 08:15 International Champions Cup (Atletico Madrid - Arsenal) 09:55 Æfingaleikir 2018 (Blackburn - Everton) 11:35 Pepsí deild karla 2018 (KR - Stjarnan) 13:15 Pepsí deild karla 2018 (Breiðablik - FH) 14:55 Pepsímörkin 2018 16:15 International Champions Cup (Atletico Madrid - Arsenal) 17:55 Inkasso deildin 2018 (ÍA - Þór) 20:00 Pepsí deild kvenna 2018 (Stjarnan - Valur) 21:40 Pepsímörk kvenna 2017 22:40 Formúla 1 2018 - Keppni (Formúla 1: Kappakstur - Þýskaland)

20:00 Föstudagsþáttur 21:00 Föstudagsþáttur

07:55 Going in Style 09:30 Collateral Beauty 11:05 A Late Quartet 12:50 Norman 14:50 Going in Style 16:30 Collateral Beauty 18:10 A Late Quartet 20:00 Norman 22:00 War for the Planet of the Apes 00:20 Central Intelligence 02:05 Keeping Up with the Joneses 03:50 War for the Planet of the Apes


Laugardagurinn 28. júlí 07.00 KrakkaRÚV 07.01 Kalli og Lóa (12:22) 07.12 Vinabær Danna tígurs (36:40) 07.25 Lundaklettur (24:39) 07.32 Veistu hvað ég elska þig 07.43 Ríta og krókódíllinn (2:5) 07.48 Molang (25:52) 07.52 Klaufabárðarnir (24:28) 08.01 Kata og Mummi (9:42) 08.12 Úmísúmí (18:20) 08.35 Hvolpasveitin 08.58 Rán og Sævar (37:52) 09.09 Friðþjófur forvitni (3:6) 09.32 Alvin og íkornarnir (14:18) 09.43 Uss-Uss! (13:17) 09.55 Kveikt á perunni 10.05 Ævar vísindamaður 10.35 Fótboltasnillingar (2:8) 11.05 Hulda Indland 11.55 Reynir Pétur - Gengur betur 12.45 Hið ljúfa líf 13.05 I Am Johnny Cash 14.30 Mótorsport (6:8) 15.00 Íslandsmótið í golfi 18.00 Táknmálsfréttir 18.10 KrakkaRÚV 18.11 Kioka (35:78) 18.17 Póló (10:52) 18.23 Lóa (21:52) 18.35 Reikningur (3:8) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.45 Algjör Sveppi og Gói 20.30 The Truman Show 22.15 Velkominn til New York 00.25 Lewis 01.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

07:00 Strumparnir 07:25 Waybuloo 07:45 Kalli á þakinu 08:10 Gulla og grænjaxlarnir 08:25 Dagur Diðrik (17:20) 08:50 Blíða og Blær 09:10 Nilli Hólmgeirsson 09:25 Dóra og vinir 09:50 Lína langsokkur 10:10 Ævintýri Tinna 10:35 Beware the Batman 10:55 Ellen (13:175) 11:35 Friends (13:24) 12:00 Bold and the Beautiful 13:45 Splitting Up Together (5:8) 14:10 Friends (3:25) 14:35 Allir geta dansað (6:8) 16:05 The Great British Bake Off 17:05 Tveir á teini (5:6) 17:30 Maður er manns gaman 18:00 Sjáðu (556:580) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn (360:401) 19:00 Lottó 19:05 Top 20 Funniest (8:20) 19:50 Apple of My Eye 21:20 Kate Plays Christine 23:10 Enter The Warrior’s Gate 01:00 Titanic 04:10 Snowpiercer

Sunnudagurinn 29. júlí 07.00 KrakkaRÚV 07.01 Nellý og Nóra (36:52) 07.08 Sara og önd (33:40) 07.15 Klingjur (15:52) 07.26 Hæ Sámur (36:52) 07.33 Begga og fress (33:40) 07.46 Húrra fyrir Kela 08.10 Kúlugúbbarnir (20:20) 08.33 Mói 08.44 Ernest og Célestine (17:22) 08.56 Með afa í vasanum (23:26) 09.08 Litli prinsinn (15:20) 09.31 Bréfabær (26:26) 09.42 Skógargengið (8:52) 09.53 Undraveröld Gúnda (9:40) 10.05 Best í flestu (2:10) 10.45 Basl er búskapur 11.15 Hemsley-systur elda hollt 11.40 Lögin hennar mömmu 12.40 Humarsúpa innifalin 13.30 Íslandsmótið í golfi 17.30 Sætt og gott 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Stundin okkar (9:18) 18.25 Heilabrot (7:8) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Hafsins börn 20.35 Ljósmóðirin (3:8) 21.30 Gómorra (3:12) 22.20 Íslenskt bíósumar : Góða hjartað 23.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

07:00 Strumparnir 07:25 Waybuloo 07:55 Zigby 08:05 Víkingurinn Viggó 08:20 Heiða 08:45 Tindur 09:15 Tommi og Jenni 09:35 Skoppa og Skrítla 09:45 Mamma Mu 10:05 Skógardýrið Húgó 10:30 Lukku láki 10:55 Friends (13:24) 11:15 Ellen (14:175) 12:00 Nágrannar 13:45 Impractical Jokers (1:16) 14:10 The Big Bang Theory (7:24) 14:30 Born Different 14:55 Divorce (2:10) 15:25 The Bold Type (6:10) 16:10 Curb Your Enthusiasm 16:45 Grand Designs: Australia 17:40 60 Minutes (44:52) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn (361:401) 19:05 Splitting Up Together (6:8) 19:30 Tveir á teini (6:6) 20:00 So You Think You Can Dance 20:45 Killing Eve (5:8) 21:30 The Tunnel: Vengeance 22:25 Queen Sugar (16:16) 23:10 American Woman (5:12) 23:30 Suits (1:16) 00:15 Sharp Objects (3:0) 01:10 Lucifer (21:26) 02:00 Jackie 03:40 Loch Ness (6:6) 04:30 Band of Brothers (9:10)

Sjónvarpsdagskráin 12:00Everybody Loves Raymond 12:25King of Queens (10:13) 12:50How I Met Your Mother 13:10America’s Funniest Home Vi 13:35The Biggest Loser (9:12) 15:05Superior Donuts (15:21) 15:25Madam Secretary (13:22) 16:15Everybody Loves Raymond 16:40King of Queens (7:22) 17:05How I Met Your Mother 17:30Futurama (14:20) 17:55Family Guy (6:22) 18:20Glee (11:22) 19:05The Decoy Bride 20:35Jobs 22:45The Call 00:20The Company You Keep 02:2510 Years

07:00 Inkasso deildin 2018 (ÍA - Þór) 08:50 Premier League World 09:20 Fyrir Ísland (6:8) 09:55 Formúla 1 2018 - Æfing (Formúla 1: Æfing - Ungverjaland) 11:15 International Champions Cup (Juventus - Bayern) 12:50 Formúla 1 2018 - Tímataka (Formúla 1: Tímataka - Ungverjaland) 14:25 International Champions Cup (Manchester City - Liverpool) 16:10 International Champions Cup (AC Milan - Manchester United) 18:00 International Champions Cup (Chelsea - Inter Milan) 20:05 NBA (NBA - Michael Jordan) 20:55 International Champions Cup (Manchester United - Liverpool) 23:00 International Champions Cup (Bayern - Manchester City) 01:10 UFC Now 2018 (24:50) 02:00 UFC Live Events 2018 (UFC Fight Night: Alvarez vs. Poirier) 06:00 Æfingaleikir 2018 (Udinese - Leicester)

17:00 Að Norðan 17:30 Hvað segja bændur? (e) 18:00 Mótorhaus 18:30 Atvinnupúlsinn í Skagafirði (e) 19:00 Að austan (e) 19:30 Landsbyggðir 20:00 Föstudagsþáttur 20:30 Föstudagsþáttur 21:00 Að vestan (e) 21:30 Starfið (e) 22:00 Að Norðan 22:30 Hvað segja bændur? (e) 23:00 Mótorhaus 23:30 Atvinnupúlsinn(e)

07:20 Stuck On You 09:20 Girl Asleep 10:40 Gifted 12:20 Batman Begins 14:40 Stuck On You 16:40 Girl Asleep 18:00 Gifted 19:40 Batman Begins 22:00 Baby, Baby, Baby 23:30 Knocked Up 01:40 The Danish Girl 03:35 Baby, Baby, Baby 06:50 Hitch

Sjónvarpsdagskráin Sjónvarpsdagskráin 13:30Glee (11:22) 14:1590210 (13:22) 15:00Superstore (4:22) 15:20Top Chef (3:15) 16:20Everybody Loves Raymond 16:40King of Queens (8:22) 17:05How I Met Your Mother 17:30Ally McBeal (3:23) 18:10Gordon Behind Bars (3:4) 19:00LA to Vegas (6:15) 19:20Flökkulíf (6:6) 19:45Superior Donuts (16:21) 20:10Madam Secretary (14:22) 21:00Jamestown (7:8) 21:50SEAL Team (21:22) 22:35Agents of S.H.I.E.L.D (19:22) 23:20Rosewood (2:22) 00:10The Killing (4:12) 00:55Penny Dreadful (6:8) 01:40MacGyver (5:23) 02:30The Crossing (2:11) 03:15Valor (8:13)

07:40 International Champions Cup (Manchester United - Liverpool) 09:20 International Champions Cup (Barcelona - Tottenham) 11:00 International Champions Cup (Bayern - Manchester City) 12:40 Formúla 1 2018 - Keppni (Formúla 1: Ungverjaland -Kappakstur) 15:50 Pepsí deild karla 2018 (ÍBV - KA) 18:05 Goals of the Season (Goals of the Season 2017/2018) 19:00 Pepsí deild karla 2018 (Fylkir - Valur) 21:15 International Champions Cup (Arsenal - PSG) 22:55 International Champions Cup (Benfica - Juventus) 00:35 International Champions Cup (Chelsea - Inter Milan) 06:30 Pepsí deild karla 2018 (ÍBV - KA)

16:00 Föstudagsþáttur 17:00 Að vestan (e) 17:30 Starfið (e) 18:00 Að Norðan 18:30 Hvað segja bændur? (e) 19:00 Mótorhaus 19:30 Atvinnupúlsinn í Skagafirði (e) 20:00 Að austan (e) 20:30 Landsbyggðir 21:00 Nágrannar á norðurslóðum (e) 21:30 Lengri leiðin 22:00 Nágrannar á norðurslóðum (e) 22:30 Lengri leiðin

08:45 She’s Funny That Way 10:20 St. Vincent 12:05 As Good as It Gets 14:25 Hitch 16:20 She’s Funny That Way 17:55 St. Vincent 19:40 As Good as It Gets


r ö j f u d l y k s l ö Fj í Fljótunum Sunnudaginn 29. júlí kl. 12-17 Bogabolti

(Fyrir 14 ára og eldri, kr 2000 á mann)

Hoppkastali Bogfimi Sund Grillaðar pylsur Pizzur Gleði og gaman! Verið öll velkomin! Stína, Addi og co s. 867 3164 gagnvegur@gmail.com


Frábærar veitingar við öll tækifæri! Sjáum um veislur, stórar og smáar. Árshátíðir, útskriftarveislur, skírnarveislur, erfidrykkjur, snittu- og smáréttar veislur, fermingarveislur, brúðkaup og margt fleira.

Hafðu samband – Eiður 860-9800 / 455-8060.

Leikskólakennari óskast Leikskólinn Ársalir auglýsir eftir leikskólakennara í 25% starfshlutfall, 2 klst. á dag eftir hádegi. Starfið er laust frá 13. ágúst 2018. Leikskólakennarar vinna að uppeldi og menntun barna undir stjórn deildarstjóra. Ef ekki berst umsókn frá leikskólakennara sem uppfyllir menntunarkröfur er heimilt að ráða leiðbeinanda. Frekari upplýsingar um starfið sem og menntunar og hæfniskröfur má finna á heimasíðu sveitarfélagsins www.skagafjordur.is.

Umsóknarfrestur er til og með 7. ágúst 2018. Sótt er um störfin í íbúagátt sem finna má á heimasíðu sveitarfélagsins www.skagafjordur.is (laus störf). Nánari upplýsingar veita Anna Jóna Guðmundsdóttir, leikskólastjóri, annajona@skagafjordur.is, 899 1593 eða Sólveig Arna Ingólfsdóttir, aðstoðar-leikskólastjóri, solveigarna@skagafjordur.is, 867 5012.

www.skagafjordur.is


Komdu og prófaðu nýjan og glæsilegan frisbígolfvöll í Sauðárgili Folf eða frisbígolf er skemmtileg íþrótt sem allir geta stundað, þar sem útivist, hollri hreyfingu og skemmtun er blandað saman. Folf er leikið á svipaðan hátt og venjulegt golf. Í stað golfkylfa og golfbolta nota leikmenn frisbídiska þar sem markmiði er að klára hverja braut á sem fæstum köstum. Á vellinum er að finna teiga, brautir og flatir þar sem markmiðið er að koma diskunum í þar tilgerðar körfur sem gegna hlutverki hola.

www.skagafjordur.is

Í T S FÁ R I N R A K S I D F L O FRISBÍG SKAGFIRÐINGABÚÐ OG STAKIR DISKAR FRÁ KR. 1.990,BYRJENDASETT Á KR. 4.990,-


LJÓMARALL LAUGARDAGINN 28. JÚLÍ 2018 Fyrsti bíll verður ræstur frá plani Skagfirðingabúðar kl. 08:00. Eknar verða fjórar ferðir um Mælifellsdal, tvær ferðir um Vesturdal og loks liggur leiðin aftur til Sauðárkróks þar sem eknar verða tvær ferðir um Nafir. Birting úrslita, endamark og verðlaunaafhending verða við Skagfirðingabúð kl. 17. Keppnisstjóri er Þórður Ingvason, sími 698 4342. Rétt er að ítreka að á þeim tíma sem lokun sérleiðar varir er almenningi óheimilt að aka um leiðina. Skylt að hlýta fyrirmælum starfsmanna keppninnar þar um. Þá þurfa allir að virða lokunarborða og gæta fyllsta öryggis við áhorf á keppnina. Það er hin besta skemmtun að koma sér fyrir með nesti, jafnvel myndavél og horfa á rally. Endilega reynið að koma ykkur fyrir áður en leiðir loka en hafið eftirfarandi í huga: .Vera í hæfilegri fjarlægð-ekki of nærri. .Ekki vera utan í beygjum. .Verið gjarnan á stað sem er hærri en vegurinn, ekki neðar. .Hafið auga með börnunum og góða skemmtun!

Nánari upplýsingar má fá á Facebook síðu Bílaklúbbs Skagafjarðar, eða hjá keppnisstjóra. Þið sem viljið fylgjast með tímunum í keppninni um leið og þeir birtast ættuð að kíkja inn á www.rallytimes.is. Stjórnstöð keppninar er í húsnæði TM við Ártorg 4.


í Skagafirði Lokun sérleiða fyrir almennri umferð: Sérleið 1 Mælifellsdalur I Sérleið 2 Mælifellsdalur II Sérleið 3 Mælifellsdalur III Sérleið 4 Mælifellsdalur IV Sérleið 5 Vesturdalur l Sérleið 6 Vesturdalur ll - Ofursérleið Sérleið 7 Nafir I Sérleið 8 Nafir II

Fyrsti bíll 08:05 10:00 11:10 12:20 13:40 14:25 16:15 16:40

Akstur í rallkeppni skiptist í tvo hluta, ferjuleiðir og sérleiðir. Á ferjuleiðum aka keppendur í almennri umferð og lúta umferðarreglum. Sérleiðir eru hins vegar valdar leiðir sem lokaðar eru annarri umferð meðan á keppni stendur. Á sérleiðum er ekið með undanþágu frá reglum um hámarkshraða og reyna keppendur að vera sem fljótastir. Það er því á sérleiðum keppninnar sem hin eiginlega keppni fer fram. Sigurvegari er sá sem hefur minnstan samanlagðan tíma á öllum sérleiðum keppninnar en oft skilja ekki nema örfáar

Vegi lokað 08:10 08:10 08:10 08:10 13:00 13:00 15:55 15:55

Vegur opnast 13:00 13:00 13:00 13:00 15:00 15:00 17:10 17:10

sekúndur á milli sæta. Á sérleiðum aka undanfarar leiðina á undan keppnisbílum til tryggja að leiðin sé örugglega lokuð fyrir annarri umferð. Á eftir keppnisbílum fer eftirfari. Áhorfendum sem eru að horfa á inn á sérleið er stanglega bannað að aka inn á sérleiðina fyrr en eftirfari hefur ekið leiðina. ATH: Eftir lokun sérleiða er öll almenn umferð bönnuð þar til keppni lýkur. Vinsamlega virðið lokanir vega og önnur fyrirmæli starfsmanna keppninnar. Gætið fyllstu varúðar og hafið auga með dýrum og börnunum.


Námskeiðið verður haldið 29. - 31. ágúst.

(Ef næg þátttaka fæst) Lágmarsksfjöldi á námskeiði eru 15 þátttakendur. Upplýsingar og skráning fyrir 23. ágúst hjá Bigga í síma 892 1790 eða bigh@simnet.is Kjarninn, 3 lotur af 5. 21 kennslustund sem er kennd á 3 dögum.

Miðvikudagur 29. ágúst kl.13:00, Umferðaröryggi-biltækni. Fimmtudagur 30. ágúst kl. 13:00, Lög og reglur. Föstudagur 31. ágúst kl. 13:00, Vistakstur og öryggi í akstri. Hverjir þurfa að sækja endurmenntun? Þeir bílstjórar sem fengið hafa réttindi sín fyrir 10. sept. 2013 þurfa að klára endurmenntun fyrir 10. sept. 2018. Hinir og reyndar allir sem endurnýja ökuskírteinið sitt með þessum flokkum eftir þann tíma þurfa að hafa klárað endurmenntun. Námskeiðið verður haldið á Sauðárkróki.

Atvinna

Óskum eftir starfsfólki á Sauðárkróki og Blönduósi við vinnu í vöruhúsi, við vöruafhendingu og útkeyrslu. Meirapróf skilyrði og lyftarapróf mikill kostur. Getum einnig bætt við okkur meiraprófsbílstjórum í akstur á lengri leiðum. Nánari upplýsingar og umsóknir hjá Magnúsi í síma 896 8422 / magnus.svavarsson@vorumidlun.is


Vélasýninrag skagfirsk bænda og vélasala

Húsdýr a garður

Sveitamarkaður

2018 Tónlis

t og bú b n i a p O ga- sk rnaemm í Ska i tun ð fir

18. ágúst -TAKIÐ DAGINN FRÁ

Opin bú, Sveita- og handverks markaður, dýragarður, Leikhópurinn Lotta og Gunni og Felix kíkja í heimsókn, vörusýning fyrirtækja, kálfasýning, heitjárningar, hrútadómar, tónlist og margt fleira ásamt rífandi sveitastemmingu. Frábært tækifæri til að sýna sig og sjá aðra og eiga yndislegan dag í Reiðhöllinni Svaðastaðir. Aðgangur ókeypis. Þeir sem hafa áhuga á að taka þátt í SveitaSælu 2018 er bent á að hafa samaband við Sigurlaugu Vordísi Eysteinsdóttur í síma 659-9016 eða á netfangið vordisin@gmail.com Búgreinafélögin í Skagafirði Búnaðarsamband Skagafjarðar

www.svadastadir.is

Bílakaffi

sunnudaginn 5. ágúst, (verslunarmannahelgin) frá kl. 14 til 17.

Fullt af gómsætum veitingum á aðeins 2000 kr. á mann. Safn og hlaðborð 3000 kr. – frítt fyrir 12 ára og yngri.

Sjáumst hress og kát www.storagerdi.is

s: 845 7400 / 8487817


Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og kveðjur við andlát og útför okkar ástkæra

Sturlu Þórðarsonar, tannlæknis.

Minningar um góðan mann lifa. Unnur G. Kristjánsdóttir Snorri Sturluson, Guðrún Birna Finnsdóttir Auður Sturludóttir, Benjamin Bohn María Birna Arnardóttir, Arnar H. Jónsson Guðmunda Arnardóttir, Kim Back og barnabörn

Framrúðuviðgerðir / framrúðuskipti

Tjónaviðgerðir/ smurstöð

G. Ingimarsson ehf. Sauðármýri 1 - 550 Sauðárkrókur Gylfi: 899 0902 - Hafþór: 864 0992

ÁBÆJARKIRKJA Í AUSTURDAL Verið velkomin til messu sunnudaginn 5. ágúst kl. 14. Sigurður Hansen á Kringlumýri flytur ræðu dagsins. Organisti er Friðrik Þór Jónsson. Sönghópurinn Vorvindar glaðir leiðir söng. Verið öll hjartanlega velkomin! Prófastur, Dalla Þórðardóttir.


Mánudagurinn 30. júlí 13.00 Úr Gullkistu RÚV: Útsvar 2007-2008 (10:27) (Ísafjörður - Reykjanesbær) 13.55 Landakort 14.00 Í garðinum með Gurrý (5:6) 14.30 Pricebræður bjóða til veislu 15.00 Úr Gullkistu RÚV: Út og suður 15.25 Úr Gullkistu RÚV : Af fingrum fram (3:11) 16.05 Á götunni (3:7) 16.35 Níundi áratugurinn (3:8) 17.20 Brautryðjendur (4:8) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Elías (46:52) 18.12 Letibjörn og læmingjarnir 18.19 Alvin og íkornarnir (40:46) 18.30 Millý spyr (4:22) 18.37 Uss-Uss! (21:52) 18.48 Gula treyjan (8:14) 18.50 Vísindahorn Ævars 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Ævi (4:7) 20.10 Treystið lækninum (1:3) 21.05 Kiri (1:4) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Ég heiti Chris Farley 23.55 Golfið (3:6) 00.20 Dagskrárlok

07:00 Simpson-fjölskyldan (20:22) 07:25 Strákarnir 07:50 The Mindy Project (5:26) 08:10 The Middle (10:24) 08:35 Ellen (78:175) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 I Own Australia’s Best Home 10:25 Masterchef USA (18:19) 11:05 Mayday (1:10) 11:50 Grillsumarið mikla 12:10 Léttir sprettir 12:35 Nágrannar (7807:8062) 13:05 Britain’s Got Talent (16:18) 16:30 Friends (16:25) 17:00 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar (7807:8062) 17:45 Ellen (16:175) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn 19:00 Fréttayfirlit og veður 19:05 Modern Family (9:22) 19:30 Maður er manns gaman (7:8) 19:55 Grand Designs: Australia 20:45 American Woman (6:12) 21:10 Sharp Objects (4:0) 22:05 Suits (2:16) 22:50 Lucifer (22:26) 23:35 60 Minutes (44:52) 00:20 Major Crimes (5:13) 01:05 Succession 02:00 Six (8:10) 02:45 Wyatt Cenac’s Problem 03:15 Death Row Stories (5:6) 04:00 Strike Back (5:10) 04:45 Strike Back (6:10) 05:30 Vice Principals (5:9)

Sjónvarpsdagskráin 12:15King of Queens (5:13) 12:40How I Met Your Mother (6:20) 13:00Dr. Phil (145:175) 13:40Superior Donuts (15:21) 14:05Madam Secretary (13:22) 14:50Odd Mom Out (8:10) 15:15Royal Pains (7:8) 16:05Everybody Loves Raymond 16:30King of Queens (2:22) 16:55How I Met Your Mother (6:24) 17:20Dr. Phil (47:177) 18:05The Tonight Show 18:50The Late Late Show 19:35Superstore (4:22) 20:00Top Chef (3:15) 21:00MacGyver (5:23) 21:50The Crossing (2:11) 22:35Valor (8:13) 23:25The Tonight Show 00:05The Late Late Show 00:45CSI (3:23) 01:30This is Us (10:18) 02:15The Good Fight (2:13) 03:05Star (5:16) 03:50Scream Queens (7:10)

08:10 Pepsí deild karla 2018 (Fylkir - Valur) 09:50 Æfingaleikir 2018 (Udinese - Leicester) 11:30 International Champions Cup (PSG - Atletico Madrid) 13:35 Formúla 1 2018 - Tímataka (Formúla 1: Tímataka - Ungverjal.) 15:00 Formúla 1 2018 - Keppni (Formúla 1: Ungverjaland Kappakstur) 17:20 International Champions Cup (Manchester United - Liverpool) 19:00 Pepsí deild karla 2018 (KR - Grindavík) 21:15 Pepsímörkin 2018 (Pepsímörkin 2018) 22:35 Pepsí deild karla 2018 (ÍBV - KA) 00:15 Pepsí deild karla 2018 (Fylkir - Valur) 06:45 Pepsí deild karla 2018 (KR - Grindavík)

20:00 Að vestan (e) 20:30 Starfið 21:00 Að vestan(e) 21:30 Starfið 22:00 Að vestan (e) 22:30 Starfið 23:00 Að vestan(e) 23:30 Starfið

11:40 Evan Almighty 13:15 St. Vincent 14:55 Tootsie 16:50 Evan Almighty 18:25 St. Vincent 20:05 Tootsie 22:00 Hulk 00:15 We’ll Never Have Paris 01:50 American Honey 04:30 Hulk

Þriðjudagurinn 31. júlí 13.00 Úr Gullkistu RÚV: Útsvar 2007-2008 (11:27) (Snæfellsbær - Garðabær) 13.50 Landakort 13.55 Andri á flandri (3:6) 14.25 Eldað með Ebbu (3:8) 14.55 Kærleikskveðja, Nína (3:5) 15.25 Basl er búskapur (3:10) 15.55 Baðstofuballettinn (3:4) 16.25 Þú ert hér (3:6) 16.50 Íslendingar (1:24) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Húrra fyrir Kela (1:26) 18.25 Úmísúmí (3:13) 18.48 Hundalíf (2:7) 18.50 Vísindahorn Ævars 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Hæpið (3:6) 20.10 Golfið (6:6) 20.40 Nikolaj og Júlía (2:10) 21.25 Gróðavænlegur flóttamannaiðnaður 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Leitin (2:8) 23.05 Halcyon (5:8) 23.55 Mótorsport (6:8) 00.25 Dagskrárlok

07:00 Simpson-fjölskyldan (21:22) 07:25 Teen Titans Go 07:50 Strákarnir 08:15 The Middle (11:24) 08:35 Ellen (16:175) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 The Doctors (44:50) 10:15 The New Girl (1:22) 10:40 Poppsvar (7:7) 11:15 Grantchester (5:6) 12:05 Um land allt (5:19) 12:35 Nágrannar (7808:8062) 13:05 Britain’s Got Talent (1:18) 16:10 The Secret Life of a 4 Year 17:00 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar (7808:8062) 17:45 Ellen (17:175) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn 19:00 Fréttayfirlit og veður 19:05 Modern Family (10:22) 19:30 Last Week Tonight 20:00 Great News (10:13) 20:25 Major Crimes (6:13) 21:10 Succession 22:05 Six (9:10) 22:50 Wyatt Cenac’s Problem Areas 23:20 Greyzone (4:10) 00:05 Nashville (7:16) 00:50 Orange is the New Black 01:45 Bancroft (3:4) 02:30 Bancroft (4:4) 03:20 Rome (7:12) 06:00 The Middle (11:24) 06:20 The New Girl (1:22)

Sjónvarpsdagskráin Sjónvarpsdagskráin 12:35How I Met Your Mother (7:20) 12:55Dr. Phil (146:175) 13:35Superstore (4:22) 14:00Top Chef (3:15) 15:00American Housewife (13:24) 15:25Kevin (Probably) Saves the World 16:15Everybody Loves Raymond 16:40King of Queens (3:22) 17:05How I Met Your Mother (7:24) 17:30Dr. Phil (48:177) 18:15The Tonight Show 19:00The Late Late Show 19:45Odd Mom Out (9:10) 20:10Royal Pains (8:8) 21:00The Good Fight (3:13) 21:50Star (6:16) 22:35Scream Queens (8:10) 23:25The Tonight Show 00:05The Late Late Show 00:45CSI Miami (23:25) 01:30Fargo (10:10) 02:15The Resident (7:14) 03:05Quantico (6:13) 03:50Incorporated (7:13)

20:00 Að Norðan 20:30 Hvað segja bændur? 21:00 Að Norðan 21:30 Hvað segja bændur? 22:00 Að Norðan 22:30 Hvað segja bændur? 23:00 Að Norðan 23:30 Hvað segja bændur?

08:25 Pepsímörkin 2018 09:45 Inkasso deildin 2018 (ÍA - Þór) 11:25 International Champions Cup (Arsenal - PSG) 13:05 International Champions Cup (Benfica - Juventus) 14:45 International Champions Cup (Chelsea - Inter Milan) 16:25 Æfingaleikir 2018 (West Ham - Mainz) 18:35 Goðsagnir efstu deildar (Goðsagnir - Ingi Björn) 19:05 Pepsí deild kvenna 2018 (Valur - Grindavík) 21:15 International Champions Cup (Bayern - Manchester City) 22:55 Fyrir Ísland (8:8) 23:30 Premier League World 00:00 International Champions Cup (Manchester United - Real Madrid)

12:05 Never Been Kissed 13:55 Dear Dumb Diary 15:25 Grassroots 17:05 Never Been Kissed 18:50 Dear Dumb Diary 20:20 Grassroots 22:00 X-Men; Apocalypse 00:25 Queen of the Desert 02:30 Aftermath 04:05 X-Men; Apocalypse


Hóladómkirkja -Sunnudaginn 29. júlí. -Messa kl. 14.00.

Prestur sr. Ursúla Árnadóttir. Sr. Gylfi Jónsson verður við hljóðfærið. Kaffi Undir Byrðunni á kr. 1200. Ókeypis fyrir börn 12 ára og yngri.

-Tónleikar kl. 16:00. Kristín Einarsdóttir Mäntylä og Sigrún Björk Sævarsdóttir syngja ásamt píanóleikaranum Elenu Postumi. Leikin verða verk eftir Pál Ísólfsson, Jón Leifs og Emil Thoroddsen. Aðgangur ókeypis Allir velkomnir

Auglýsendur athugið! Mánudaginn 30. júlí lokar Nýprent vegna sumarleyfa. Eins og undanfarin ár verður Nýprent lokað vikuna fyrir og eftir verslunarmannahelgi, en við munum opna aftur 13. ágúst. Á þessu tímabili koma hvorki Feykir né Sjónhorn út. Feykir og Sjónhorn koma út 15. ágúst og bendum við fólki á að panta auglýsingapláss og/eða senda inn auglýsingar í þau blöð, á netfangið nyprent@nyprent.is fyrir 14. ágúst. Viðskiptavinir sem vantar upplýsingar vegna prentunar geta hringt í Siggu í síma 869 9240.

Sumarkveðjur Starfsfólk Nýprents

HÖNNUN Borgarflöt 1

PRENTUN

550 Sauðárkrókur

SKILTAGERÐ

Sími 455 7171

nyprent@nyprent.is


.

Smáauglýsingar Sögustund á Sturlungaslóð Fimmtudaginn 26. júlí kl. 20 verður sögustund á Seylu. Guðný Zoega verður með erindið „Var engi gröftur að þeirri kirkju? Seylukirkjugarðar á og fyrir tíma Sturlunga. Allir velkomnir, frítt.

Rafskutla Lítið notuð rafskutla til sölu. Guðmundur í síma 862 5681.

Grettistak

Óska eftir starfsmanni í 80% vinnu í eldhús. Vinnutími frá 9-15 alla virka daga. Upplýsingar gefur Eiður í síma: 860-9800 eða á e-mailið grettistak@grettistak.is

Hóladómkirkja -Sunnudaginn 5. ágúst. -Messa kl. 14.00.

Sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir vígslubiskup þjónar fyrir altari. Kristín Árnadóttir djákni predikar. Sr. Gylfi Jónson verður við hljóðfærið. Kaffi Undir Byrðunni á kr. 1200. Ókeypis fyrir börn 12 ára og yngri,

-Tónleikar kl. 16:00. Marteinn Sindri Jónsson leikur á píanó og gítar alþýðutónlist og popptónlist. Aðgangur ókeypis Allir velkomnir

Reiðnámskeið

fyrir krakka!Laus pláss á reiðnámskeiði, 30. júlí. Upplýsingar í síma: 868 1776. Inga Dóra - Topphestar Sjónhornið • Útgefandi: Nýprent ehf. Borgarflöt 1, 550 Sauðárkróki S: 455 7171 • Netfang: nyprent@nyprent.is • Upplag 3.700 eintök Auglýsingar birtar með fyrirvara um prentvillur, mynd- og verðbrengl. Ekki verða birtar auglýsingar í Sjónhorninu nema fram komi nafn, símanúmer eða aðrar upplýsingar um auglýsandann. Auglýsingum skal skilað inn fyrir kl. 12:00 á mánudögum.

Miðvikudagurinn 1. ágúst 13.00 Úr Gullkistu RÚV: Útsvar 2007-2008 (12:27) (Akranes - Hafnarfjörður) 14.05 Á meðan ég man (2:8) 14.35 Sagan bak við smellinn – Blue Monday - New Order (2:8) 15.05 Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni 15.30 Útúrdúr (2:10) 16.15 Bítlarnir að eilífu – Lucy in the Sky with Diamonds 16.25 Á tali við Hemma Gunn (2:12) 17.10 Vesturfarar (3:10) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Tré-Fú Tom (3:13) 18.22 Krakkastígur (11:39) 18.27 Sanjay og Craig (17:19) 18.50 Vísindahorn Ævars 18.54 Vikinglotto 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Hásetar (2:6) 20.05 Austfjarðatröllið 20.35 Símamyndasmiðir (2:8) 21.15 Neyðarvaktin (19:23) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Sundið 23.50 Louis Theroux: Heilaskaði 00.50 Dagskrárlok

07:00 The Simpsons (13:22) 07:20 Lína langsokkur 07:45 Strákarnir 08:10 The Middle (12:24) 08:30 Ellen (17:175) 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 The Doctors (27:50) 10:15 Spurningabomban 11:05 Grand Designs (5:0) 11:55 The Good Doctor (11:18) 12:35 Nágrannar (7809:8062) 13:00 Olive Kitteridge (2:4) 14:00 The Path (8:13) 14:50 The Night Shift (3:10) 15:35 Sælkeraheimsreisa um Rvk 16:00 Six Puppies and Us (1:2) 17:00 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar (7809:8062) 17:45 Ellen (18:175) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn 19:05 Fréttayfirlit og veður 19:10 Modern Family (11:22) 19:30 Mom (16:22) 19:55 The New Girl (6:8) 20:20 The Bold Type (7:10) 21:05 Greyzone (5:10) 21:50 Nashville (8:16) 22:35 Orange is the New Black 23:30 NCIS (21:24) 00:10 Lethal Weapon (9:22) 00:55 Animal Kingdom (3:13) 01:40 Unreal (9:10) 03:05 Tin Star (5:10) 04:40 Gone (1:12)

Vinnuvélanámskeið

13:10Dr. Phil (147:175) 13:50Odd Mom Out (9:10) 14:15Royal Pains (8:8) 15:00Solsidan (2:10) 15:25LA to Vegas (5:15) 15:50Flökkulíf (5:6) 16:15Everybody Loves Raymond 16:40King of Queens (4:22) 17:05How I Met Your Mother (8:24) 17:30Dr. Phil (49:177) 18:15The Tonight Show 19:00The Late Late Show 19:45American Housewife (14:24) 20:10Kevin (Probably) Saves the World 21:00The Resident (8:14) 21:50Quantico (7:13) 22:35Incorporated (8:13) 23:25The Tonight Show 00:05The Late Late Show 00:45Touch (6:13) 01:30Station 19 (1:10) 02:15Instinct (8:13) 03:05How To Get Away With Murder 03:50Zoo (8:13)

07:20 International Champions Cup (Barcelona - Roma) 09:00 International Champions Cup (Tottenham - AC Milan) 10:40 International Champions Cup (Manchester United - Real Madrid) 12:20 Pepsí deild kvenna 2018 (Valur - Grindavík) 14:00 International Champions Cup (Barcelona - Roma) 15:40 International Champions Cup (Tottenham - AC Milan) 17:20 International Champions Cup (Manchester United - Real Madrid) 19:00 International Champions Cup (Arsenal - Chelsea) 21:05 Goðsagnir efstu deildar (Goðsagnir - Tryggvi Guðmundsson) 22:00 Inkasso deildin 2018 (Haukar - ÍA) 23:40 International Champions Cup (Benfica - Lyon)

verður haldið í lok ágúst ef næg þátttaka fæst.

Nú er krafist vinnuvélaréttinda til að stjórna dráttarvélum með áföstum búnaði.

Nánari upplýsingar og skráning fyrir 20. ágúst:

Birgir Örn Hreinsson, ökukennari 20:00 Mótorhaus (e) 20:30 Atvinnupúlsinn s: 892-1790 21:00 Mótorhaus (e) 21:30 Atvinnupúlsinn bigh@simnet.is 22:00 Mótorhaus(e) 22:30 Atvinnupúlsinn 23:00 Mótorhaus (e)

11:40 Evan Almighty 13:15 African Safari 14:40 Fantastic Beasts 16:50 Evan Almighty 18:25 African Safari 19:50 Fantastic Beasts 22:00 Lion 00:00 The Face of an Angel 01:40 Rock the Kasbah 03:25 Lion


.

HÓLAHÁTÍÐ 11.-12. ÁGÚST 2018

Verið velkomin í Hóladómkirkju Hólahátíð 11.-12. ágúst LAUGARDAGUR 11. ÁGÚST: Pílagrímaganga eftir Hallgrímsveginum frá Gröf á Höfðaströnd heim að Hólum. Lagt af stað frá Grafarkirkju kl. 9:00 og komið heim að Hólum um kl. 16:00. Kl. 16:00

Endurnýjun skírnarinnar og altarisganga í Hóladómkirkju.

Kl. 17:00

Samkoma í Auðunarstofu: Hvaða þýðingu hefur fullveldi Íslands fyrir þig?

Kl. 19:00

Kvöldverður Undir Byrðunni.

SUNNUDAGUR 12. ÁGÚST kl. 11:00

Tónleikhúsið: Bréf Halldóru Guðbrandsdóttur-1625- Tvær konur í flutningi ReykjavíkBarokk.

Kl. 14:00

Hátíðarmessa í Hóladómkirkju. Sr. Jóna Kristín Þorvaldsdóttir sóknarprestur á Fáskrúðsfirði predikar. Organisti Jóhann Bjarnason. Tónlist: ReykjavíkBarokk. Veislukaffi Undir Byrðunni.

Kl. 16:30

Hátíðasamkoma í Hóladómkirkju. Ræðumaður Einar Kr. Guðfinnsson formaður 100 ára afmælisnefndar um fullveldi Íslands 2018. Tónlist: ReykjavíkBarokk.

Kl. 20:00.

Kvöldmessa í Grafarkirkju á Höfðaströnd kl. 20:00. Prestur sr. Úrsúla Árnadóttir. Allir hjartanleg velkomnir.

Vinsamlegast klippið út og geymið á ísskápshurðinni!

sjonhorn29  
sjonhorn29  
Advertisement