Page 1

17. maí - 23. maí • 19. tbl. 2018 • 39. árg.

auglýsingasími: 455-7171 - netfang: sjonhorn@nyprent.is

Kosningaskrifstofa Framsóknarflokksins hefur formlega verið opnuð í Framsóknarhúsinu á Sauðárkróki við Suðurgötu 3 og verður opin sem hér segir:

Alla virka daga kl. 17 – 22 Laugardag og sunnudag kl. 12 – 18

Allir velkomnir – Verðum með heitt á könnunni Tryggjum áframhaldandi Framsókn í Skagafirði


Fimmtudagurinn 17. maí 16.35 Sjóræningjarokk (3:10) 17.20 Faðir, móðir og börn (3:4) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Ronja ræningjadóttir 18.24 Einmitt svona sögur (3:8) 18.37 Hrúturinn Hreinn (1:5) 18.44 Flink (1:7) 18.47 Tulipop (2:9) 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.00 Djók í Reykjavík (6:6) 20.35 Eldað með Niklas Ekstedt 21.10 Auratal (4:4) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Lögregluvaktin (4:23) 23.05 Endurheimtur (9:10) 23.50 Kastljós 00.05 Menningin 00.10 Dagskrárlok

07:00 The Simpsons 07:20 Tommi og Jenni 07:40 Strákarnir 08:05 The Middle (5:24) 08:30 Ellen (147:175) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 The Doctors (50:50) 10:15 Hell’s Kitchen (16:16) 11:00 Á uppleið (5:5) 11:25 Óbyggðirnar kalla (6:6) 11:50 Grey’s Anatomy (19:24) 12:35 Nágrannar 13:00 A Late Quartet 14:45 Manglehorn 16:25 PJ Karsjó (3:9) 17:00 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen (148:175) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Kosningar 2018: Málefnaþáttur (1:3) 19:20 Sportpakkinn 19:30 Fréttayfirlit og veður 19:35 The Big Bang Theory 19:55 Deception (7:13) 20:40 NCIS (11:24) 21:25 The Blacklist (21:22) 22:10 Barry (3:8) 22:40 Crashing (1:8) 23:15 Real Time with Bill Maher 00:10 C.B. Strike (1:7) 01:05 Homeland (12:12) 01:55 Vice (6:35) 02:25 Ten Days in the Valley 03:50 Partisan 05:25 Manglehorn

Sjónvarpsdagskráin 13:10Dr. Phil (98:175) 13:50American Housewife (4:24) 14:15Survivor (12:15) 15:00America’s Funniest Home 15:25The Millers (19:23) 15:50Solsidan (5:10) 16:15Everybody Loves Raymond 16:40King of Queens (9:25) 17:05How I Met Your Mother 17:30Dr. Phil (20:155) 18:15The Tonight Show 19:00The Late Late Show 19:45The Mick (19:20) 20:15Gudjohnsen (3:7) 21:00Station 19 (9:10) 21:50How To Get Away With Murder 22:35Mr. Robot (9:10) 23:25The Tonight Show 00:05The Late Late Show 00:4524 (10:24) 01:30Salvation (9:13) 02:15Law & Order: Special Victims 03:05SEAL Team (11:22) 03:50Agents of S.H.I.E.L.D (8:22)

07:20 UEFA Europa League 2017/2018 (Marseille - Atlético Madrid) 09:00 Evrópudeildarmörkin 2017/2018 09:50 Pepsí deild karla 2018 14:50 Pepsímörkin 2018 15:50 Pepsí deild kvenna 2018 (KR - FH) 17:30 Pepsímörk kvenna 2017 18:30 Premier League World 19:00 Olís deild karla 2017/2018 (Leikur 3 í lokaúrslitum) 21:00 Seinni bylgjan 21:30 Pepsí deild karla 2018 23:10 Fyrir Ísland (4:8) 23:50 Pepsí deild karla 2018

20:00 Að austan (e) 20:30 Landsbyggðir 21:00 Mótorhaus (e) 21:30 Að norðan (e) 22:00 Að austan (e) 22:30 Landsbyggðir 23:00 Mótorhaus (e) 23:30 Að norðan

12:00 High Strung 13:35 Southside with You 15:00 Ghostbusters 16:55 High Strung 18:35 Southside with You 20:00 Ghostbusters 22:00 Max Steel 23:35 The Girl in the Book 01:05 Sabotage 02:55 Max Steel

Föstudagurinn 18. maí 16.50 Ég vil fá konuna aftur (6:6) 17.20 Landinn (27:27) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Endurnýta, endurvinna, eyða minna 18.18 Söguhúsið (21:26) 18.25 Fótboltasnillingar (8:8) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Andstæðingar Íslands (2:3) 20.15 Útsvar 21.45 Borgarsýn Frímanns (6:6) 22.05 Poirot – Eftir útförina 23.40 Fyrirmyndarborgari 01.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

07:00 The Simpsons (19:21) 07:25 Tommi og Jenni 07:45 Strákarnir 08:10 Ljóti andarunginn og ég 08:30 The Middle (6:24) 08:55 Mom (2:22) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (154:175) 10:20 Great News (1:10) 10:45 Restaurant Startup (1:10) 11:30 Svörum saman (5:7) 12:05 Feðgar á ferð (5:10) 12:35 Nágrannar 13:00 Fly Away Home 14:45 Collateral Beauty 16:20 Mið-Ísland (7:8) 16:50 The Secret Life of a 4 Year 17:45 Bold and the Beautiful 18:05 Nágrannar 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Kosningar 2018: Málefnaþáttur (2:3) 19:20 Sportpakkinn 19:30 Fréttayfirlit og veður 19:35 American Idol (17:19) 21:00 Satt eða logið (7:11) 21:40 The Fate of the Furious 00:00 Batman v Superman : Dawn of Jus 02:30 Why Him? 04:20 Collateral Beauty

Sjónvarpsdagskráin Sjónvarpsdagskráin 13:10Dr. Phil (99:175) 13:50The Mick (19:20) 14:15Gudjohnsen (3:7) 15:00Family Guy (18:23) 15:25Glee (1:22) 16:15Everybody Loves Raymond 16:40King of Queens (10:25) 17:05How I Met Your Mother 17:30Dr. Phil (21:155) 18:15The Tonight Show 19:00America’s Funniest Home V 19:30The Voice USA (25:28) 21:00Stella Blómkvist - Morðið í Stjórnarráðinu 22:30Indiana Jones 00:30The Next Three Days 02:45The Tonight Show 03:25The Exorcist (1:10)

07:00 Olís deild karla 2017/2018 (Leikur 3 í lokaúrslitum) 08:30 Seinni bylgjan 09:00 Pepsí deild karla 2018 10:40 Pepsí deild karla 2018 12:20 UEFA Europa League 2017/2018 (Marseille - Atlético Madrid) 14:00 Evrópudeildarmörkin 2017/2018 14:50 Olís deild karla 2017/2018 16:20 Seinni bylgjan 16:50 Pepsí deild karla 2018 18:30 Evrópudeildin - fréttaþáttur 19:00 Pepsí deild karla 2018 21:15 Pepsímörkin 2018 22:15 FA Cup - Preview Show 2018 (FA Cup - Preview Show 2018) 22:45 La Liga Report 2017/2018 23:15 Bundesliga Weekly 2017/2018

20:00 Nágrannar á norðurslóðum (e) 20:30 Milli himins og jarðar (e) 21:00 Föstudagsþáttur 22:00 Nágrannar á norðurslóðum (e) 22:30 Milli himins og jarðar (e) 23:00 Föstudagsþáttur

12:10 Dare To Be Wild 13:55 The Duff 15:35 Ordinary World 17:05 Dare To Be Wild 18:50 The Duff 20:30 Ordinary World 22:00 Patriots Day 00:10 The Last Face 02:20 Beautiful and Twisted 03:50 Patriots Day


Leikfélag Sauðárkróks sýnir í Bifröst

EINN KOSS ENN og ég segi ekki orð við Jónatan eftir Marc Camoletti Þýðandi Sigurður Atlason

nýprent ehf. / 042018

Leikstjóri

Ingrid Jónsdóttir

AUKASÝNINGAR VEGNA GÓÐRAR AÐSÓKNAR 11. SÝNING MIÐVIKUDAGINN 16. MAÍ KL. 20:00 12. SÝNING SUNNUDAGUR 20. MAÍ KL. 20:00 13. SÝNING MÁNUDAGINN 21. MAÍ KL. 20:00 (ALLRA SÍÐASTA SÝNING) MIÐASALA Í SÍMA 849 9434 ALMENNT MIÐAVERÐ 3000 KR. MIÐINN 10–30 MANNA HÓPUR 2700 KR. MIÐINN – 30 MANNA HÓPUR EÐA FLEIRI 2500 KR. MIÐINN ELDRI BORGARAR OG ÖRYRKJAR 2500 KR. MIÐINN

LEIKFÉLAG SAUÐÁRKRÓKS ÞAKKAR ÖLLUM GESTUM KÆRLEGA FYRIR KOMUNA, SJÁUMST Í LEIKHÚSINU Í HAUST :-) Leikfélag Sauðárkróks er á Facebook

SÓKNARÁÆTLUN NORÐURLANDS VESTRA

leiklist.is


Laugardagurinn 19. maí 07.00 KrakkaRÚV 07.01 Kalli og Lóa (2:22) 07.12 Vinabær Danna tígurs (26:40) 07.25 Lundaklettur (14:39) 07.32 Veistu hvað ég elska þig 07.43 Kata og Mummi (4:5) 07.54 Úmísúmí (8:20) 08.17 Hvolpasveitin (17:24) 08.40 Rán og Sævar (27:52) 08.51 Babar (6:13) 09.13 Djúpið (25:26) 09.34 Alvin og íkornarnir (4:39) 09.45 Krakkastígur 09.50 Krakkafréttir vikunnar 10.10 Ungviði í dýraríkinu (2:5) 11.00 Konunglegt brúðkaup 14.00 Kiljan (26:26) 14.40 Bannorðið (6:6) 15.40 Mótorsport (2:8) 16.10 Til Rússlands með Simon 17.10 KrakkaRÚV 17.11 Kioka (29:78) 17.17 Ofur Groddi (6:13) 17.24 Lóa (15:52) 17.37 Flink 17.40 Táknmálsfréttir 17.50 Andstæðingar Íslands 18.25 Leiðin á HM (12:16) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 U2 á tónleikum 20.50 The Prince and Me 22.40 Hitchcock 00.15 My One and Only 02.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

07:00 Strumparnir 07:25 Waybuloo 07:45 Með afa (37:200) 07:55 Kalli á þakinu 08:20 Billi Blikk 08:35 Dagur Diðrik (7:20) 09:00 Blíða og Blær 09:25 Gulla og grænjaxlarnir 09:40 Lína langsokkur 10:05 Ævintýri Tinna 10:30 Dóra og vinir 10:55 Nilli Hólmgeirsson 11:10 Beware the Batman 11:30 Friends (3:24) 12:20 Víglínan (60:70) 13:05 Bold and the Beautiful 14:50 The Great British Bake Off 15:55 Satt eða logið (7:11) 16:50 Dýraspítalinn (1:6) 17:20 Fyrir Ísland (4:8) 18:00 Sjáðu (546:580) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (340:401) 19:05 Lottó 19:10 Ellen’s Game of Games 19:55 Middle School : The Worst Years of My Life 21:25 Jackie 23:10 Nasty Baby 00:55 The Legend of Tarzan 02:45 Hulk

Sjónvarpsdagskráin 11:05Making History (7:13) 11:30The Voice USA (25:28) 13:00America’s Funniest Home V 13:25MVP: Most Vertical Primate 15:00Superior Donuts (5:21) 15:25Madam Secretary (3:22) 16:15Everybody Loves Raymond 16:40King of Queens (11:25) 17:05How I Met Your Mother 17:30Family Guy (19:23) 17:55Futurama (4:20) 18:20Vaiana 20:15The Voice USA (26:28) 21:00Stella Blómkvist - Morðið við Álftavatn 22:30The Hollow Point 00:10Mississippi Burning 02:20No Strings Attached

07:25 Pepsí deild karla 2018 09:05 Pepsímörkin 2018 10:05 Premier League 2017/2018 (Liverpool - Brighton) 11:45 Premier League 2017/2018 (Manchester United - Watford) 13:20 FA Cup - Preview Show 2018 (FA Cup - Preview Show 2018) 13:50 Inkasso deildin 2018 16:00 FA Cup 2017/2018 18:20 Fyrir Ísland (4:8) 19:00 Olís deild karla 2017/2018 (Leikur 4 í lokaúrslitum) 21:00 Seinni bylgjan 21:30 Pepsí deild karla 2018 23:10 La Liga Report 2017/2018 23:30 Spænski boltinn 2017/2018 (Villarreal - Real Madrid) 01:10 UFC Now 2018 (16:20) 02:00 UFC Live Events 2018

17:00 Að Norðan 17:30 Hundaráð (e) 18:00 Milli himins og jarðar (e) 18:30 Atvinnupúlsinn 19:00 Að austan 19:30 Landsbyggðir 20:00 Föstudagsþáttur 21:00 Að vestan 21:30 Landsbyggðalatté 22:00 Að Norðan 22:30 Hundaráð (e) 23:00 Milli himins og jarðar (e) 23:30 Að austan

08:10 Tootsie 10:05 Friday Night Lights 12:00 Mother’s Day 13:55 A Quiet Passion 16:00 Tootsie 18:00 Friday Night Lights 20:00 Mother’s Day 22:00 Paterno 23:45 Unforgettable 01:25 The Mule 03:05 Paterno

Sunnudagurinn 20. maí 07.00 KrakkaRÚV 07.01 Nellý og Nóra (26:52) 07.08 Sara og önd (23:40) 07.33 Begga og fress (23:40) 07.46 Húrra fyrir Kela 08.10 Kúlugúbbarnir (10:20) 08.33 Ernest og Célestine (7:22) 08.45 Með afa í vasanum (13:26) 09.20 Bréfabær (17:26) 09.31 Hrói höttur (43:52) 09.43 Skógargengið (50:52) 09.54 Flink 09.57 Tulipop (2:12) 10.00 Krakkafréttir vikunnar 10.20 Ruddalegar rímur – Fyrri hluti 10.50 Ruddalegar rímur – Seinni hluti 11.20 Unglingurinn 13.10 Menningin - samantekt 13.35 Ahmed og Team Physix (2:6) 13.50 Þingeyrakirkja - þjóðardjásn og dýrindi 14.20 Sinfóníuhljómsveit Ísl. í Gautaborg 15.50 Saga HM : Suður-Kórea og Japan 2002 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Stundin okkar (2:12) 18.25 Innlit til arkitekta (6:6) 19.00 Fréttir 19.45 Veiðikofinn (1:6) 20.10 Eniga Meniga - afmælistónleikar Ólafs Hauks 21.15 Sjóræningjarokk (4:10) 22.00 The Light Between Oceans 00.10 Marguerite 02.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

07:00 Strumparnir 07:25 Waybuloo 07:45 Doddi litli og Eyrnastór 07:55 Zigby 08:05 Mamma Mu 08:10 Elías 08:20 Víkingurinn Viggó 08:35 Grettir 08:50 Pingu 08:55 Heiða 09:20 Tommi og Jenni 09:40 Skógardýrið Húgó 10:05 Ellen’s Game of Games 10:55 Friends (3:24) 12:00 Nágrannar 13:45 American Idol (17:19) 15:15 Britain’s Got Talent (5:18) 16:20 Brother vs. Brother (2:6) 17:10 Hönnun og lífsstíll með Völu 17:40 60 Minutes (34:52) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (341:401) 19:10 The Great British Bake Off 20:10 Dýraspítalinn (2:6) 20:40 Silent Witness (1:10) 21:35 C.B. Strike (2:7) 22:35 Queen Sugar (7:16) 23:20 Vice (7:35) 23:50 Suits (16:16) 00:35 Modern Family (4:22) 01:00 Westworld (5:10) 02:05 S.W.A.T. (18:22) 02:50 Lucifer (13:26) 03:35 Return to Sender 05:10 Bright Lights : Starring Debbie Reynolds and Carrie Fisher

Sjónvarpsdagskráin Sjónvarpsdagskráin 11:05Younger (8:12) 11:30The Voice USA (26:28) 12:15Zootropolis 14:1590210 (3:22) 15:00The Good Place (7:13) 15:25Jane the Virgin (15:17) 16:15Everybody Loves Raymond 16:40King of Queens (12:25) 17:05How I Met Your Mother 17:30Ally McBeal (17:23) 18:25Strúktúr (6:8) 18:55Gudjohnsen (3:7) 19:45Superior Donuts (6:21) 20:10Madam Secretary (4:22) 21:00Stella Blómkvist - Morðið í Hörpu 22:30Agents of S.H.I.E.L.D (9:22) 23:15The Exorcist (2:10) 00:05The Killing (6:12) 00:50Satisfaction (8:10) 01:35Scream Queens (9:13) 02:20Hawaii Five-0 (20:25) 03:10Blue Bloods (14:22) 03:55Snowfall (8:10)

07:00 FA Cup 2017/2018 08:40 Spænski boltinn 2017/2018 (Villarreal - Real Madrid) 10:30 Olís deild karla 2017/2018 (Leikur 4 í lokaúrslitum) 12:00 Seinni bylgjan Markaþáttur Olís deildarinnar. 12:30 Inkasso deildin 2018 14:10 Pepsí deild karla 2018 15:50 Pepsímörkin 2018 17:10 Evrópudeildin - fréttaþáttur Fréttaþáttur Evrópudeildarinnar. 17:40 Pepsímörk kvenna 2017 18:40 Spænski boltinn 2017/2018 (Barcelona - Real Sociedad) 20:40 FA Cup - Preview Show 2018 (FA Cup - Preview Show 2018) 21:10 FA Cup 2017/2018 22:50 La Liga Report 2017/2018

Lokatónleikar og skólaslit

verða á föstudaginn 18. maí kl.16 í matsal Árskóla Veitt úr minningarsjóðum Afhending prófskírteina Fjölbreytt og skemmtileg dagskrá

Viljum minna á 07:40 að innritun yfir 16:00 Föstudagsþáttur The Edgestendur of Seventeen 17:00 Að vestan 09:25 All Roads Lead to Rome fyrir næsta skólaár. Sækja skal um 17:30 Landsbyggðalatté 10:55 Moneyball tónlistarskólans 18:00 Að Norðan skólavist á heimasíðu 13:05 Flying Home tonlistarskoli.skagafjordur.is 18:30 Hundaráð (e) 14:45 The Edge of Seventeen 19:00 Milli himins og jarðareða (e) á íbúagátt 16:30 AllSveitarfélagsins. Roads Lead to Rome 19:30 Atvinnupúlsinn 18:05 Moneyball 20:00 Að austan (e) 20:20 Flying Home 20:30 Landsbyggðir 22:00 You, Me and Dupree 21:00 Nágrannar á norðurslóðum 23:50 You Don’t Know Jack 21:30 Landsbyggðalatté (e) 02:05 Nightcrawler 22:00 Nágrannar á norðurslóðum 04:05 You, Me and Dupree 22:30 Landsbyggðalatté (e) 05:50 Apollo 13


Opið Gæðingamót Skagfirðings 26. - 27. maí á Sauðárkróki A-flokkur B-flokkur C-flokkur Ungmennaflokkur Unglingaflokkur Barnaflokkur 3500 krónur í A-flokk, B-flokk, unglinga- og ungmennaflokk. 3000 krónur í C-flokk og barnaflokk. Skráning fer fram á Sportfengur.com, mótshaldari Skagfirðingur. Skráningu lýkur kl.20:00, þriðjudaginn 22. maí. Eftir það tvöfaldast skráningargjöld. Vinsamlegast setjið í skýringu við greiðslu: Gmót ATH! Skráning í C flokk fer fram í gegn um itrottamot@gmail.com þar sem nafn keppanda, hests og upp á hvaða hönd skal riðið, er tekið fram.

Hólamót - íþróttamót UMSS og Skagfirðings 19. - 20. maí Greinar sem í boði verða: Opinn flokkur: T1, T2, V1, F1, PP1, 100m skeið, 150m skeið og 250m skeið. 1. flokkur: T3,V2, F2 og T4 2. flokkur: T7 og V5 Ungmennaflokkur: T1,T2, V1 og F1 Unglingaflokkur: T3 og V2 Barnaflokkur: T7 og V5 Skráning fer fram á Sportfengur.com, mótshaldari Skagfirðingur. Skráningu lýkur klukkan 20:00, miðvikudaginn 16. maí. (Eftir það tvöfaldast skráningargjöld) Vinsamlegast setjið í skýringu við greiðslu: Hólamót 5000 krónur í opinn flokk og 3000 krónur í aðra flokka og skeiðgreinar.


Sumarhátíd foreldrafélags Ársala Fimmtudaginn 24. maí nk. ætlum við að fagna sumrinu saman og hittast á eldra stigi kl. 17.00. Við ætlum að grilla pylsur, leika okkur og njóta dagsins saman. Hlökkum til að sjá börnin í Ársölum og fjölskyldur þeirra.

Foreldrafélag Ársala

Hofsóss-og Hólaprestakall Helgihald á hvítasunnudegi, 20. maí.

Hóladómkirkja, hátíðarguðsþjónusta kl. 14:00. Organisti Jóhann Bjarnason. Sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir vígslubiskup predikar og þjónar fyrir altari. Messukaffi heima á biskupssetrinu á eftir. Verið hjartanlega velkomin.

Hofskirkja, guðsþjónusta kl. 11:00.

Heilsustofnunin Sauðárkróki, guðsþjónusta kl. 14. Organisti Anna María Guðmundsdóttir, kór Hofsósskirkju leiðir safnaðarsöng. Ursula Árnadóttir, settur sóknarprestur, þjónar. Allir hjartanlega velkomnir.


Hesteyri 2 550 Sauðárkrókur Sími 455-4570


Útsala

hjá Lottu K, 50-70% af völdum vörum, dagana 21. - 23. maí kl. 12 - 18. Kær kveðja Lotta


Auglýsing um skipan í kjördeildir í Sveitarfélaginu Skagafirði Við kosningar til sveitarstjórnar sem fram fara laugardaginn 26. maí nk. er skipan í kjördeildir sem hér segir: Kjördeild í Félagsheimilinu Skagaseli, þar kjósa íbúar fyrrum Skefilstaðahrepps – kjörfundur hefst kl. 12:00 Kjördeild í Bóknámshúsi FNV, þar kjósa íbúar Sauðárkróks og fyrrum Skarðs- og Rípurhrepps – kjörfundur hefst kl. 09:00 Kjördeild í Félagsheimilinu Árgarði þar kjósa íbúar fyrrum Lýtingsstaðahrepps – kjörfundur hefst kl. 12:00 Kjördeild í Grunnskólanum að Hólum, þar kjósa íbúar fyrrum Hóla- og Viðvíkurhrepps – kjörfundur hefst kl. 10:00 Kjördeild í Höfðaborg Hofsósi, þar kjósa íbúar fyrrum Hofshrepps – kjörfundur hefst kl. 10:00 Kjördeild í Grunnskólanum á Sólgörðum, þar kjósa íbúar fyrrum Fljótahrepps – kjörfundur hefst kl 12:00 Kjördeild í Varmahlíðarskóla, Staðar – og Seyluhrepps – kjörfundur hefst kl. 10:00 Kjördeild í Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki, kjörfundur hefst kl. 13:00 Kjörfundi má slíta 8 klst. eftir að kjörfundur hefst, enda sé þá hálf klukkustund liðin frá því að kjósandi gaf sig síðast fram, og hvenær sem er ef allir sem á kjörskrá standa hafa greitt atkvæði. Kjörfundi má einnig slíta fimm klukkustundum eftir opnun ef öll kjörstjórnin er sammála um það, enda sé þá hálf klukkustund liðin frá því að kjósandi gaf sig síðast fram. Kjörfundi skal slitið eigi síðar en kl. 22:00 Unnt er að kjósa utan kjörfundar hjá sýslumanni Norðurlands vestra á Sauðárkróki til kl. 15:00 virka daga fram að kjördag og kl. 16:00-18:00 á kjördag þ. 26. maí 2018. Opið verður til kl. 19:00 á sýsluskrifstofunni á Sauðárkróki fimmtudagana 17. og 24. maí Yfirkjörstjórn verður með aðstöðu í Bóknámshúsi FNV. Yfirkjörstjórn

www.skagafjordur.is


Sveitarstjórnarkosningar 2018 Kjörstaður til Sveitarstjórnarkosninga verður í Íþróttamiðstöðinni á Blönduósi. Gengið er inn frá Melabraut til móts við Húnabraut 4 (Kjörbúðin) Kjörstaðurinn er opinn frá kl. 10:00 - 22:00 þann 26. maí 2018.

Blönduósbær

Kjörstjórn Blönduósbæjar

w w w. bl o ndu o s. i s

Hnjúkabyggð 33 I 540 Blönduósi I Sími 455 4700

SAMEIGINLEGIR FRAMBOÐSFUNDIR Í SVEITARFÉLAGINU SKAGAFIRÐI VERÐA: Fimmtudaginn 17. maí: Á Mælifelli á Sauðárkróki kl. 20:00.

Mánudaginn 21. maí: Í Höfðaborg á Hofsósi kl. 17:00. Í Menningarhúsinu Miðgarði (efri hæð) í Varmahlíð kl. 20:30. Fulltrúar flokkanna verða með framsögur en síðan verða leyfðar fyrirspurnir úr sal.


a l a s t ú s t ö Svínakj Í KJÖTBORÐI Kótilettur 1098,- kg.

Bógur 598,- kg.

Purusteik 898,- kg.

Gúllas 1298,- kg.

Snitsel 1298,- kg.

Læri 598,- kg.

Hnakki úrb. 1398,- kg.

Lundir 1798,- kg.

Hakk 498,- kg.


Frá Yfirkjörstjórn í Svei

Framboðslistar til sveitarstjórnarko B Listi Framsóknarflokksins

D Listi Sjálfstæðisflokksins

1. Stefán Vagn Stefánsson

1. Gísli Sigurðsson

2. Ingibjörg Huld Þórðardóttir

2. Sigríður Regína Valdimarsdóttir

3. Laufey Kristín Skúladóttir

3. Gunnsteinn Björnsson

4. Axel Kárason

4. Elín Árdís Björnsdóttir

5. Einar E. Einarsson

5. Haraldur Þór Jóhannesson

6. Sigríður Magnúsdóttir

6. Ari Jóhann Sigurðsson

7. Jóhannes H. Ríkharðsson

7. Guðný Hólmfríður Axelsdóttir

8. Atli Már Traustason

8. Jóel Þór Árnason

9. Eyrún Sævarsdóttir

9. Steinar Gunnarsson

10. Hólmfríður Sveinsdóttir

10. Guðlaugur Skúlason

11. Björn Ingi Ólafsson

11. Snæbjört Pálsdóttir

12. Sigurlína Erla Magnúsdóttir

12. Jón Grétar Guðmundsson

13. Sigurður Bjarni Rafnsson

13. Steinunn Gunnsteinsdóttir

14. Guðrún Kristín Kristófersdóttir

14. Herdís Fjeldsted Jakobsdóttir

15. Snorri Snorrason

15. Jón Daníel Jónsson

16. Þórdís Friðbjörnsdóttir

16. Sigurlaug Ebba Kristjánsdóttir

17. Viggó Jónsson

17. Bjarni Haraldsson

18. Bjarki Tryggvason

18. Sigríður Svavarsdóttir


itarfélaginu Skagafirði

osninga laugardaginn 26. maí 2018 V Listi Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs og óháðra

L Listi Byggðalistans

1. Bjarni Jónsson

1. Ólafur Bjarni Haraldsson

2. Álfhildur Leifsdóttir

2. Jóhanna Ey Harðardóttir

3. Sigurlaug Vordís Eysteinsdóttir

3. Sveinn Þ. Finster Úlfarsson

4. Valdimar Óskar Sigmarsson

4. Ragnheiður Halldórsdóttir

5. Auður Björk Birgisdóttir

5. Högni Elvar Gylfason

6. Inga Katrín D. Magnúsdóttir

6. Anna Lilja Guðmundsdóttir

7. Úlfar Sveinsson

7. Svana Ósk Rúnarsdóttir

8. Hildur Þóra Magnúsdóttir

8. Sigurjón Viðar Leifsson

9. Ingvar Daðí Jóhannsson

9. Þórunn Eyjólfsdóttir

10. Helga Rós Indriðadóttir

10. María Einarsdóttir

11. Sigurjón Þórðarson

11. Margrét Eva Ásgeirsdóttir

12. Jónas Þór Einarsson

12. Jón Sigurjónsson

13. Björg Baldursdóttir

13. Jón Einar Kjartansson

14. Steinunn Rósa Guðmundsdóttir

14. Jónína Róbertsdóttir

15. Ingibjörg H. Hafstað

15. Alex Már Sigurbjörnsson

16. Steinar Skarphéðinsson

16. Sigurður Helgi Sigurðsson

17. Sigurlaug Kristín Konráðsdóttir

17. Guðmundur Björn Eyþórsson

18. Heiðbjört Kristmundsdóttir

18. Jón Eíríksson


12

16

16

FIMMTUDAG 17. MAÍ. KL. 20

FÖSTUDAG 18. MAÍ KL. 20

FIMMTUDAG 24. MAÍ KL. 20

I FEEL PRETTY

DEADPOOL 2

Fylgist með okkur á Facebook

Miðapantanir í síma 453 5216 Ath. Eingöngu er tekið við miðapöntunum í gegnum síma. Góða skemmtun!

DEADPOOL 2

við Skagfirðingabraut

Ósóttar miðapantanir eru seldar 10 mín. fyrir auglýstan sýningartíma (nema um annað sé samið)

Auglýsing vegna kjörskrár Kjörskrá Sveitarfélagsins Skagafjarðar vegna sveitastjórnarkosninga 26. maí 2018 liggur frammi í Ráðhúsinu á Sauðárkróki, Skagfirðingabraut 21, alla virka daga frá kl. 9.00 - 16.00 frá og með miðvikudeginum 16. maí 2018 til kjördags. Upplýsingar um hvar þú ert á kjörskrá og hvaða kjördeild þú tilheyrir er einnig að finna á upplýsingaveitu Þjóðskrár Íslands. Upplýsingaveita Þjóðskrár: https://skra.is/einstaklingar/kjorskra-og-kosningarettur/ Sveitarstjóri

www.skagafjordur.is


Sýslumaðurinn á Norðurlandi Vestra

Lausar eru til umsóknar tvær stöður skrifstofumanna við embætti sýslumannsins á Norðurlandi vestra. Um er að ræða annars vegar stöðu tryggingafulltrúa á sýsluskrifstofunni á Sauðárkróki og hins vegar staða innheimtufulltrúa á aðalskrifstofu á Blönduósi, auk þess að sinna öðrum tilfallandi verkefnum innan embættisins. Starfshlutfall er 100%. • • • • • •

Hæfniskröfur: Hæfni á 3. þrepi skv. íslenska hæfnirammanum eða reynsla í sambærilegu starfi Reynsla af skrifstofu- og/eða þjónustustörfum er kostur Jákvæðni, þjónustulund og lipurð í mannlegum samskiptum Frumkvæði, nákvæmni, sjálfstæð og traust vinnubrögð Almenn tölvukunnátta og ritvinnsla Íslensku- og enskukunnátta í ræðu og riti

Nánari upplýsingar veitir Erna Björg Jónmundsdóttir, ernabj@syslumenn.is eða í síma 458-2521, milli kl. 09:00-15:00 virka daga.

Umsóknir skulu berast gegnum starfatorg.is en þar er óskað eftir upplýsingum um umsækjanda, m.a. um menntun, fyrri störf og meðmælendur. Umsóknarfrestur er til 28. maí 2018 og þurfa umsækjendur að geta hafið störf 1. ágúst 2018 eða sem næst því. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Laun eru skv. kjarasamningi fjármálaráðherra og SFR. Athygli er vakin á því að umsóknin mun gilda í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, með vísan til 3. tl., 2.mgr. 2. gr. reglna um auglýsingar á lausum störfum, með síðari breytingum nr. 464/1996, sem settar eru skv. heimild í 2. mgr., 7. gr.laga nr. 70/1996 um réttindi og skyldur opinberra starfsmanna.

Fyrstuverðlauna klárhesturinn Erró frá Ási 2 verður til afnota frá byrjun júní í Ásgeirsbrekku. Hann hefur hlotið m.a. 10 fyrir prúleika, 9 fyrir tölt, fegurð í reið og vilja og geðslag. Verð 80.000 +vsk (innifalið girðingagjald og 1 sónar) Frekari upplýsingar í síma 898-3883 Ásta eða 845-9494 Hannes, Ahhestar@gmail.com. Bygging: 8.39 Hæfileikar: 8.10 Aðaleinkunn: 8.22


IR.IS

EYK ðáF

e ist m g l y F

Auglýsendur ATHUGIÐ

Vegna frídags annan í hvítasunnu, mánudaginn 21. maí nk. þurfum við að vinna Sjónhornið fyrr, þannig að auglýsingar þurfa að berast okkur fyrir hádegi föstudaginn 18. maí nk.

Hringið í s: 455 7171 eða sendið á netfangið sjonhorn@nyprent.is eða feykir@feykir.is Íbúar á Norðurlandi vestra sem búið við minnkaða póstþjónustu athugið! Sjónhornið er opið á netinu frá miðvikudegi í hverri viku, til að lesa það farið inn á feykir.is og opnið Sjónhornið sem er í glugga hægra megin á síðunni.

HÖNNUN Borgarflöt 1

PRENTUN

550 Sauðárkrókur

S K I LTA G E R Ð

Sími 455 7171

nyprent@nyprent.is

Sjálfstæðisflokkurinn býður í morgunkaffi laugardaginn 19. maí klukkan 11:00 að Kaupvangstorgi 1. Frambjóðendur verða á staðnum ásamt Vilhjálmi Árnasyni alþingismanni Sjálfstæðisflokksins. Kaffi og veitingar í boðinu.

HÖNNUN Borgarflöt 1

PRENTUN

550 Sauðárkrókur

S K I LTA G E R Ð

Sími 455 7171

Gerum gott samfélag enn betra!

nyprent@nyprent.is


OPNUN KOSNINGASKRIFSTOFU VÓ- VG og ÓHÁÐRA SKAGAFIRÐI

BJÓÐUM ALLA ÍBÚA SKAGAFJARÐAR VELKOMNA Á OPNUN KOSNINGASKRIFSTOFU OKKAR FÖSTUDAGINN 18. MAÍ. KL 16:30 AÐ AÐALGÖTU 20b (gamla Þreksport). LÉTTAR VEITINGAR OG MIKIL GLEÐI. KATRÍN JAKOBSDÓTTIR FORSÆTISRÁÐHERRA MÆTIR Í SPJALL . HLÖKKUM TIL AÐ HITTA YKKUR OG EIGA NOTALEGA OG SKEMMTILEGA STUND MEÐ YKKUR. FRAMBOÐSLISTI VÓ- VINSTRI GRÆN OG ÓHÁÐ. Kosningaspjall miðvikudaginn 16. maí. Hótel Varmahlíð, opið kaffispjall, velkomin á hvaða tíma sem er milli 16:00 og 19:00. Kosningaspjall fimmtudaginn 17. maí. Norðursalur Höfðaborgar, opið kaffispjall, velkomin á hvaða tíma sem er milli 16:00 og 19:00. (SJÁ BREYTTA DAGSETNINGU).

Opnunartími kosningarskrifstofu að Aðalgötu 20b verður svo alla virka daga fram að kosningum frá 16:00-19:00 og um helgar frá kl 14:00-18:00. Netfang: Vg.ohad2018@gmail.com - Sími: 855-1414


Frá Sauðárkrókskirkju Hvítasunnudagur Fermingarmessa kl. 11.00 2. hvítasunnudagur Kvöldmessa kl. 20. - kveðjumessa Kirkjukór Sauðárkróks syngur Auk þeirra: Árni Geir Sigurbjörnsson Geirmundur Valtýsson Bræðurnir Róbert Smári og Ingi Sigþór.

Verið velkomin - og takk! Hjálmar Jónsson

Óskum eftir að ráða kraftmikinn starfsmann í verslun okkar í Varmahlíð sem fyrst. Upplýsingar í síma 898 7186 eða ragnar@velaval.is

FRÁ HEILBRIGÐISSTOFNUNINNI SAUÐÁRKRÓKI

Augnlæknir Ólafur Grétar Guðmundsson augnlæknir Verður á HSN Sauðárkróki 23.-25. maí, lausir tímar 24. og 25. maí. Tímapantanir þriðjudaginn 22. maí kl 9.30-10.30 í síma 455-4022


Framboðslistar vegna sveitarstjórnarkosninga á Blönduósi 26. maí 2018. L-listi. Listi fólksins 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. 11. 12. 13. 14.

Guðmundur Haukur Jakobsson, Rannveig Lena Gísladóttir, Sigurgeir Þór Jónasson, Hjálmar Björn Guðmundsson, Arnrún Bára Finnsdóttir, Zophonías Ari Lárusson, Lee Ann Maginnis, Ingólfur Daníel Sigurðsson, Rannveig Rós Bjarnadóttir, Svanur Ingi Björnsson, Anna Margrét Jónsdóttir, Atli Einarsson, Sara Lind Kristjánsdóttir, Valgarður Hilmarsson,

Sunnubraut 3 Húnabraut 11 Húnabraut 11 Hlíðarbraut 3 Urðarbraut 1 Urðarbraut 22 Húnabraut 42 Urðarbraut 18 Síða Melabraut 11 Sölvabakki Heiðarbraut 4 Heiðarbraut 10 Húnabraut 32

Ó-listi. Óslistinn 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. 11. 12. 13. 14.

Anna Margret Sigurðardóttir, Gunnar Tryggvi Halldórsson, Birna Ágústsdóttir, Jón Örn Stefánsson, Þórarinn Bjarki Benediktsson, Agnar Logi Eiríksson, Valgerður Hilmarsdóttir, Steinunn Hulda Magnúsdóttir, Katharina Angela Schneider, Heimir Hrafn Garðarsson, Helga Margrét Sigurjónsdóttir, Magnús Valur Ómarsson, Þórdís Hjálmarsdóttir, Brynhildur Erla Jakobsdóttir,

Melabraut 19 Sunnubraut 7 Neðri-Mýrar Heiðarbraut 7 Breiðavað Urðarbraut 11 Heiðarbraut 1 Mýrarbraut 25 Urðarbraut 13 Sunnubraut 2 Flúðabakka 6 Mýrarbraut 28 Mýrarbraut 37 Mýrarbaut 33

Kjörstjórn Blönduóssbæjar.


Sumarstarfsfólk á heimili fyrir fatlað fólk Heimilin Fellstún 19b og Kleifatún auglýsa eftir sumarstarfsfólki. Alls er um 4-5 störf að ræða í 50%-100% starfshlutfalli. Í störfunum felst að aðstoða fatlaða einstaklinga við athafnir daglegs lífs, s.s. við umönnun og afþreyingu. Leitað er eftir ábyrgðarfullum, jákvæðum og sveigjanlegum einstaklingum sem hafa áhuga á að starfa með fötluðu fólki. Frekari upplýsingar um störfin sem og ítarlegri hæfniskröfur má finna á heimasíðu sveitarfélagsins. Umsóknarfrestur er til og með 23. maí 2018. Sótt er um störfin í íbúagátt sem finna má á heimasíðu sveitarfélagsins, www.skagafjordur.is (laus störf). Nánar upplýsingar um störfin veitir Ragnheiður M. Rögnvaldsdóttir, forstöðumaður, í síma 453 6070 eða með því að senda fyrirspurn á ragnheidurr@skagafjordur.is. www.skagafjordur.is

Safnstjóri Byggðasafns Skagfirðinga Staða safnstjóra Byggðasafns Skagfirðinga er laus til umsóknar. Helstu verkefni safnstjóra eru að annast daglegan rekstur safnsins, starfsmannamál, stefnumörkun, sýningahald, veita safngestum ráðgjöf og leiðsögn o.fl. Gerð er krafa um háskólamenntun í menningarfræðum eða skyldum greinum. Víðtæk reynsla af störfum á safni er skilyrði auk reynslu af stjórnun, rekstri og stefnumótun. Nánari upplýsingar um starfið sem og frekari hæfniskröfur má finna á heimasíðu sveitarfélagsins. Umsóknarfrestur er til og með 27. maí 2018. Sótt er um starfið í íbúagátt sem finna má á heimasíðu sveitarfélagsins, www.skagafjordur.is (laus störf). Nánari upplýsingar um starfið veitir Ásta Pálmadóttir, sveitarstjóri, í síma 455 6000 eða með því að senda fyrirspurn á astap@skagafjordur.is.

www.skagafjordur.is

Matráður óskast í Ráðhús Um 25% starf er að ræða frá 1. júní 2018 eða eftir samkomulagi. Starfsmaður starfar á kaffistofu Ráðhúss og Sæmundargötu 7a. Helstu verkefni eru að sjá um móttöku á aðsendum hádegisverði, frágangur, uppvask og létt þrif. Frekari upplýsingar um starfið sem og hæfniskröfur má finna á heimasíðu sveitarfélagsins www.skagafjordur.is (laus störf). Umsóknarfrestur er til og með 27. maí 2018. Sótt er um starfið í íbúagátt sem finna má á heimasíðu sveitarfélagsins, www.skagafjordur.is (laus störf). Nánar upplýsingar um starfið veitir Hrefna G. Björnsdóttir, mannauðsstjóri, í síma 453 6065 eða með því að senda fyrirspurn á hrefnag@skagafjordur.is.

www.skagafjordur.is


Feyki bráðvantar blaðamann í sumar Feykir auglýsir eftir afleysingablaðamanni á Feyki og Feyki.is. Starfið felst í skrifum í blað og á netmiðil Feykis, frétta- og efnisöflun ásamt tilfallandi störfum.

Viðkomandi þarf að hafa gott vald á íslensku, geta ritað í Word og talað í síma. Bílpróf nauðsynlegt. Áhugasamir sendi umsókn á netfangið: palli@feykir.is fyrir 24. maí nk.

Opnum 25. maí Sumarblóm, matjurtir, tré, ferskt salat & kryddjurtir, grænmeti og margt fleira.

Verið velkomin, sjón er sögu ríkari. Viljum minna á að hægt er að panta og fá sent.

www.laugarmyri.is Sími: 867-0247 • Opið alla daga 13:00-18:00

Frekari upplýsingar gefur ritstjóri í síma 861 9842 og/eða 455 7176.

nýprent ehf. / 052018

Garðyrkjustöðin

Ráðningartími er frá júní og fram í ágúst.


Matjurtagarðarnir á Gránumóum verða starfræktir í sumar með svipuðum hætti og verið hefur.

Þar er boðið upp á land til ræktunar matjurta. Stefnt er að því að garðurinn verði unninn nú í lok maí. Áhugasamir hafi samband við Helgu Gunnlaugsdóttur garðyrkjustjóra í síma 861 3490 Gjald fyrir hvern fermetra er kr 50 www.skagafjordur.is

NPA - notendastýrð persónuleg aðstoð

Starfsmaður óskast Vantar starfsmann í liðveislu með 18 ára dreng, vinnufyrirkomulag eftir samkomulagi. Starfið er mjög fjölbreytt og getur verið krefjandi. Einstaklingur þarf að vera góður í mannlegum samskiptum og náð 18 ára aldri. Laun eru samkvæmt kjarasamningi milli NPA miðstöðvarinnar og aðildarfélaga Starfsgreinasamband Íslands. Umsóknarfrestur er til 1. júní 2018 Umsóknir berist NPA umsýsluaðila. Sæmundargötu 1, 550 Sauðárkróki eða í tölvupósti, ragna@rhend.is Allar nánari upplýsingar veitir Sigurlaug í síma 861 2372 eða Ragna í síma 571 7888

Hólaneskirkja Ferming í Hólaneskirkju á hvítasunnudag 20. maí kl. 13.

Fermd verð ungmennin: Andri Már Gunnarsson, Brynjar Daði Finnbogason, Einar Hjálmtýr Gunnarsson, María Gret Gunnarsdóttir, Mikael Garðar Hólmgeirsson og Nadía Heiðrún Arthursdóttir. Kór Hólaneskirkju syngur við undirleik Hugrúnar Sifjar Hallgrímsdóttur. Séra Bryndís Valbjarnardóttir og Kristín Leifs Árnadóttir þjóna fyrir altari.


Mánudagurinn 21. maí 08.00 KrakkaRÚV 08.01 Molang 08.04 Kúlugúbbarnir 08.27 Húrra fyrir Kela 08.51 Ernest og Célestine 09.03 Hvolpasveitin 09.26 Kveikt á perunni 09.35 Friðþjófur forvitni 09.58 Trélitir og sítrónur 10.05 Tréfú Tom 10.27 Slagarinn 10.30 Ævar vísindamaður (6:9) 11.00 Attenborough og risaeðlan 11.55 Pricebræður elda mat 12.25 Madame Tussaud : Veröld úr vaxi 13.20 Saga þjóðar - Hundur í óskilum 14.45 Á mörkum lífs og dauða 15.35 Myndir Vivian Maier 17.00 Áráttu- og þráhyggjuröskun 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Elías (39:52) 18.12 Letibjörn og læmingjarnir 18.19 Alvin og íkornarnir (33:46) 18.30 Millý spyr (52:78) 18.37 Uss-Uss! (14:52) 18.48 Gula treyjan (2:14) 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Til Rússlands með Simon 20.35 Island Songs 21.50 Njósnir í Berlín (2:10) 22.45 Saga HM: Þýskaland 2006 00.15 Dagskrárlok

07:00 Áfram Diego, áfram! 07:50 The Middle (7:24) 08:10 Lego Batman myndin 09:55 Stuart Little 3 : Call of the Wild 11:10 Kalli kanína og félagar 12:55 Casper 14:35 Friends (4:24) 15:00 2 Broke Girls (17:22) 15:25 Kevin Can Wait (21:24) 15:50 Gatan mín 16:10 Wilson 17:45 Ellen (149:175) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn 19:10 Surf’s Up 2: WaveMania 20:35 Fyrir Ísland (5:8) 21:15 Silent Witness (2:10) 22:10 S.W.A.T. (19:22) 22:55 Westworld (5:10) 23:55 Lucifer (14:26) 00:40 60 Minutes (34:52) 01:25 Timeless (5:10) 02:10 Born to Kill (1:4) 03:00 Blindspot (20:22) 03:45 The Blacklist: Redemption 04:30 Wilson

13:10Dr. Phil (100:175) 13:50Superior Donuts (6:21) 14:15Madam Secretary (4:22) 15:00Speechless (16:18) 15:45Strúktúr (6:8) 16:15Everybody Loves Raymond 16:40King of Queens (13:25) 17:05How I Met Your Mother 17:30Dr. Phil (22:155) 18:15The Tonight Show 19:00The Late Late Show 19:45The Good Place (8:13) 20:10Jane the Virgin (16:17) 21:00Hawaii Five-0 (21:25) 21:50Blue Bloods (15:22) 22:35Snowfall (9:10) 23:25The Tonight Show 00:05The Late Late Show 00:45CSI (17:23) 01:30This is Us (1:18) 02:15For the People (6:10) 03:05The Assassination of Versace 03:50Shots Fired (8:10)

08:15 Olís deild karla 2017/2018 (Leikur 4 í lokaúrslitum) 09:45 Seinni bylgjan 10:15 Pepsímörkin 2018 11:35 FA Cup 2017/2018 13:15 UEFA Europa League (Marseille - Atlético Madrid) 14:55 Evrópudeildarmörkin 15:45 Pepsí deild karla 2018 17:55 Pepsímörk kvenna 2017 19:00 Pepsí deild karla 2018 21:10 UFC Now 2018 (16:20) 22:00 UFC Live Events 2018

Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Blönduósi auglýsir

Erlingur Hugi Kristvinsson

háls,- nef og eyrnalæknir verður með móttöku á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Blönduósi 23. maí 20:00 Að vestanmið. (e) 08:10 2018. Florence Foster Jenkins 10:00 Truth 20:30 Landsbyggðalatté 21:00 Íslandi allt(e) 21:30 Landsbyggðir (e) 22:00 Að vestan (e) 22:30 Landsbyggðalatté 23:00 Íslandi allt(e) 23:30 Landsbyggðir (e)

12:05 Eternal Sunshine 13:55 Apollo 13 16:15 Florence Foster Jenkins 18:05 Truth 20:10 Eternal Sunshine 22:00 The Fantastic Four 23:40 99 Homes 01:35 The Visit 03:10 The Fantastic Four

Tímapantanir í síma 455-4100 milli kl. 08:00 og 16:00.

Þriðjudagurinn 22. maí 11.00 Söguboltinn (1:4) 11.30 Bestur í heimi: Petter Northug 12.00 Basl er búskapur 12.30 Bakvið tjöldin hjá breska Vogue – Fyrri hluti (1:2) 13.20 Sætt og gott 13.40 Útsvar 15.00 Saga HM: Þýskaland 2006 16.35 Menningin - samantekt 17.00 Íslendingar (29:40) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Söguboltinn (1:4) 18.26 Friðþjófur forvitni 18.48 Hundalíf 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.00 Golfið (2:6) 20.30 Leyndarmál Kísildalsins 21.25 Ditte og Louise (1:8) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Í myrkri (2:4) 23.15 Grafin leyndarmál (1:6) 00.05 Mótorsport (2:8) 00.35 Kastljós 00.50 Menningin 00.55 Dagskrárlok

Sjónvarpsdagskráin

FRÁ HEILBRIGÐISSTOFNUNINNI BLÖNDUÓSI

07:00 Simpson-fjölskyldan (1:22) 07:25 Strákarnir 07:50 The Middle (8:24) 08:10 Mike & Molly (10:13) 08:30 Ellen (149:175) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 The Doctors (34:50) 10:15 Jamie’s 30 Minute Meals 10:40 Landnemarnir (4:9) 11:15 Hið blómlega bú 3 (5:8) 11:45 Grantchester (1:6) 12:35 Nágrannar 13:00 The X-Factor UK (1:32) 16:35 Friends (6:24) 17:00 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen (150:175) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Kosningar 2018 : Málefnaþáttur (3:3) 19:20 Sportpakkinn 19:30 Fréttayfirlit og veður 19:35 Last Week Tonight 20:05 Modern Family (22:22) 20:30 Hönnun og lífsstíll með Völu 20:55 Timeless (6:10) 21:40 Born to Kill (2:4) 22:35 Blindspot (21:22) 23:20 Grey’s Anatomy (23:24) 00:05 The Detail (4:10) 00:50 Nashville (19:22) 01:35 High Maintenance (1:10) 02:00 Absentia (7:10) 04:55 Becoming Warren Buffett

Sjónvarpsdagskráin Sjónvarpsdagskráin

Glaumbæjarkirkja 13:10Dr. Phil (96:175) 08:00 Pepsí deild karla 2018 13:50The Good Place (7:13) 11:20 Pepsímörk kvenna 2017 14:15Jane the Virgin (15:17) 12:25 Spænski boltinn 2017/2018 15:00American Housewife (3:24) (Barcelona - Real Sociedad) 15:25Survivor (11:15) 14:05 Spænski boltinn 2017/2018 16:15Everybody Loves Raymond (Villarreal - Real Madrid) 16:40King of Queens (7:25) 17:05How I Met Your Mother (9:24) 15:45 Inkasso deildin 2018 17:25 Fyrir Ísland (4:8) 17:30Dr. Phil (18:155) 18:05 Ensku bikarmörkin 2017 18:15The Tonight Show 18:35 Meistaradeild Evrópu 19:00The Late Late Show 19:45Speechless (16:18) fréttaþáttur 2017/2018 20:30Strúktúr (6:8) 19:00 Pepsí deild karla 2018 21:00For the People (6:10) 21:15 Pepsímörkin 2018 21:50The Assassination of Versace Kirkjukórinn syngur22:35 og Fyrir Sigvaldi Helgi Ísland (5:8) 22:35Shots Fired (8:10) 23:15 Spænsku mörkin 2017/2018 23:25The Tonight Show Gunnarsson tekur einnig lagið. 23:45 Þýsku mörkin 2017/2018 00:05The Late Late Show 00:15 Football League Show 00:45CSI Miami (13:25) 01:30The Disappearance (6:6) Organisti: Stefán R. Gíslason. 02:15Chicago Med (18:20) 03:05Bull (18:23) 03:50American Crime (5:8)

Hvítasunnudagur 20. maí. Messa kl. 13.00. Fermd verður Dagný Erla Gunnarsdóttir.

Verið velkomin og gleðilega hátíð.

20:00 Gísli Að Norðan Gunnarsson 20:30 Hundaráð 21:00 Hvítir mávar (e) 21:30 Að austan (e) 22:00 Að Norðan 22:30 Hundaráð 23:00 Hvítir mávar(e) 23:30 Að austan (e)

12:05 Kramer vs. Kramer 13:50 Hail, Caesar! 15:35 Absolutely Anything 17:00 Kramer vs. Kramer


Sumarstarf Sýslumaðurinn á Norðurlandi vestra óskar eftir starfsmanni í afgreiðslu á skrifstofuna á Sauðárkróki á tímabilinu júní og fram í ágúst. Helstu verkefni og ábyrgð: Almenn afgreiðslustörf og símsvörun. Hæfnikröfur: Krafist er tölvukunnáttu og ríkrar þjónustulundar. Lögð er áhersla á metnað í starfi, skipulögð vinnubrögð, jákvæðni og sveigjanleika. Lipurð og áreiðanleiki í samskiptum eru skilyrði. Íslenskukunnátta áskilin og kunnátta í ensku æskileg. Frekari upplýsingar um starfið: Laun skv. kjarasamningi fjármálaráðuneyti og SFR. Umsóknarfrestur er til 30. maí 2018. Nánari upplýsingar veitir Erna Björg Jónmundsdóttir ernabj@syslumenn.is eða Björn Ingi Óskarsson bio@syslumenn.is í síma 458-2500 milli 09:00-15:00 virka daga. Umsóknir skulu sendar á netfangið ernabj@syslumenn.is. Ferilskrá sem innheldur upplýsingar um umsækjanda og meðmælendur þarf að fylgja með. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin.

Sýslumaðurinn á Norðurlandi vestra

Til sölu VW Golf

Árgerð 2007, dísil, beinskiptur, ekinn 190 þúsund km., góður bíll sem hefur fengið reglulegt viðhald, þjónustubók fylgir. Nánari upplýsingar í síma 893 2818.

Fundur og mannfagnaður 26. maí 2018 Kjörfundur vegna sveitarstjórnarkosninganna 26. maí 2018 hefst í Héðinsminni kl 12:00 á hádegi. Kosningin er óhlutbundin. Kjörskrá liggur frammi hjá Oddvita. Kaffisala hjá kvenfélaginu.

Kjörstjórn Akrahrepps


Smáauglýsingar Gott frá Gili Opið er flesta daga frá kl. 11 - 18. Ný reyktur silungur, kökur með kaffinu, sultur og pickles, lopapeysur, glervara og margt fleira. Mjög gott aðgengi fyrir fatlaða. Verið velkomin í sveitina S: 849-6701 - Pálína

´´Það eitt er eign þín, sem þú hefur öðrum gefið.´´ Sjónhornið • Útgefandi: Nýprent ehf. Borgarflöt 1, 550 Sauðárkróki S: 455 7171 • Netfang: nyprent@nyprent.is • Upplag 3.700 eintök Auglýsingar birtar með fyrirvara um prentvillur, mynd- og verðbrengl. Auglýsingum skal skilað inn fyrir kl. 12:00 á mánudögum.

Miðvikudagurinn 23. maí 15.40 Borgarsýn Frímanns (6:6) 15.55 Fjársjóður framtíðar (2:5) 16.25 Eldað með Niklas Ekstedt 16.55 Golfið (2:6) 17.20 Leiðin á HM (12:16) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Tré-Fú Tom (7:10) 18.22 Krakkastígur (4:39) 18.27 Sanjay og Craig (10:19) 18.50 Krakkafréttir 18.54 Vikinglotto 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.45 Menningin 19.55 Fjársjóður framtíðar (3:5) 20.30 Hvað hrjáir þig? (1:3) 21.15 Neyðarvaktin (10:22) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Hverju andliti fylgir nafn 23.20 Martin Luther King yngri 00.55 Kastljós 01.10 Menningin 01.15 Dagskrárlok

07:00 The Simpsons 07:20 Lína langsokkur 07:45 Strákarnir 08:10 The Middle (9:24) 08:30 Ellen (150:175) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 The Doctors (17:50) 10:20 Grand Designs (2:7) 11:05 Spurningabomban (14:21) 11:55 The Good Doctor (1:18) 12:35 Nágrannar 13:00 Fósturbörn (6:7) 13:25 Project Runway (6:15) 14:15 Major Crimes (17:19) 15:00 Heilsugengið 15:25 The Night Shift (6:13) 16:10 The Path (11:13) 17:00 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen (151:175) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Kosningar 2018 : Kappræður (1:3) 19:30 Sportpakkinn 19:40 Fréttayfirlit og veður 19:45 The Middle (22:24) 20:10 Grey’s Anatomy (24:24) 20:55 The Detail (5:10) 21:40 Nashville (20:22) 22:25 High Maintenance (2:10) 22:55 Deception (7:13) 23:40 NCIS (11:24) 00:25 The Blacklist (21:22) 01:10 Barry (3:8) 01:40 Rebecka Martinsson (7:8) 03:15 The Neon Demon 05:10 Mike and Dave Need Wedding Dates

Sjónvarpsdagskráin 13:10Dr. Phil (97:175) 13:50Speechless (16:18) 14:30Strúktúr (6:8) 15:00The Mick (18:20) 15:25Gudjohnsen (2:7) 16:15Everybody Loves Raymond 16:40King of Queens (8:25) 17:05How I Met Your Mother 17:30Dr. Phil (19:155) 18:15The Tonight Show 19:00The Late Late Show 19:45American Housewife (4:24) 20:10Survivor (12:15) 21:00Chicago Med (19:20) 21:50Bull (19:23) 22:35American Crime (6:8) 23:25The Tonight Show 00:05The Late Late Show 00:45Touch (10:13) 01:309-1-1 (2:10) 02:15Station 19 (8:10) 03:05Scandal (18:18) 03:50Mr. Robot (8:10)

07:20 Pepsí deild karla 2018 09:00 Pepsímörkin 2018 10:20 Olís deild karla 2017/2018 (*Leikur 5 í lokaúrslitum) 12:00 Seinni bylgjan 12:30 Pepsí deild karla 2018 14:10 Pepsí deild karla 2018 15:50 Olís deild karla 2017/2018 (*Leikur 5 í lokaúrslitum) 17:20 Seinni bylgjan 17:50 Pepsí deild kvenna 2018 (Breiðablik - ÍBV) 20:00 Pepsí deild karla 2018 21:40 Pepsímörkin 2018

Kæru viðskiptavinir

Skrifstofan verður lokuð föstudaginn 18. maí nk. vegna flutnings. Opnum á þriðjudaginn kemur að 20:00 Milli himins og jarðar (e) 10:25 Emma’s Chance 12:00 Warm Springs 20:30 Atvinnupúlsinn Sæmundargötu 1. 14:00 Snowden 21:00Landsbyggðalatté

16:10 Emma’s Chance 21:30 Að vestan (e) 17:45 Warm Springs 22:00 Milli himins og jarðar (e) 19:45 Snowden 22:30 Atvinnupúlsinn Fasteignasala Sauðárkróks • Sæmundargötu Sauðárkróki 22:00 The 1, Martian 23:00 Landsbyggðalatté (e) • Sími 453 5900 & 864 5889 00:20 Jesse Stone: Lost In Paradise Ágúst Guðmundsson löggiltur fasteignasali • Anna J. Hjartardóttir sölumaður 01:50 Bad Neighbors 2 03:25 The Martian


Sjonhorn 19 net  
Sjonhorn 19 net  
Advertisement