Page 1

26. april - 2. maí • 16. tbl. 2018 • 39. árg.

auglýsingasími: 455-7171 - netfang: sjonhorn@nyprent.is

Ð A L L I R G R E A TT ÞE Char-broil Performance220B

2 brennar, postulínshúðað stál, 5,28kw Kr. 54.990,-

Char-broil T36G5

3 brennara, 8,8kw, postulínshúðað pottajárn, hliðarhella, 3,8kw Kr. 109.990,-

The Big Easy

Grill, steikarofn og reykofn allt í einu. TRU-infrared, tryggir jafnari eldun. Kr. 49.990,-

Char-broil Performance 340B

3 brennara,7kw, postulínshúðað stál, hliðarhella 2,93kw Kr. 64.990,-


Fimmtudagurinn 26. apríl 16.50 Skólahreysti (5:6) 17.20 Grænkeramatur (5:5) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Sögur (3:5) 18.30 Flóttaleiðin mín (4:4) 18.44 Slagarinn 18.47 Tulipop (1:12) 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.00 Djók í Reykjavík (4:6) 20.35 Eldað með Niklas Ekstedt 21.10 Auratal (1:4) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Lögregluvaktin (1:23) 23.05 Endurheimtur (6:10) 23.50 Kastljós 00.05 Menningin 00.10 Dagskrárlok

07:00 The Simpsons 07:20 Tommi og Jenni 07:40 Strákarnir 08:05 The Middle (14:24) 08:30 Ellen (135:175) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 The Doctors (47:50) 10:15 Hell’s Kitchen (14:16) 11:00 Á uppleið (3:5) 11:25 Óbyggðirnar kalla (3:6) 11:50 Grey’s Anatomy (16:24) 12:35 Nágrannar 13:00 Murder, She Baked: A Chocolate Chip Cookie Mystery 14:30 Spielberg 17:00 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen (136:175) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Ísland í dag 19:10 Sportpakkinn 19:20 Fréttayfirlit og veður 19:25 American Idol (13:19) 20:50 Deception (4:13) 21:35 NCIS (8:24) 22:20 The Blacklist (18:22) 23:05 Here and Now (9:10)

Sjónvarpsdagskráin 13:10Dr. Phil (83:175) 13:50American Housewife (1:24) 14:15Survivor (9:15) 15:00America’s Funniest Home 15:25The Millers (16:23) 15:50Solsidan (2:10) 16:15Everybody Loves Raymond 16:40King of Queens (13:25) 17:05How I Met Your Mother 17:30Dr. Phil (5:155) 18:15The Tonight Show 18:55The Late Late Show 19:35The Mick (16:20) 19:55Man With a Plan (16:21) 20:20Kokkaflakk (5:5) 21:00Station 19 (6:10) 21:50Scandal (16:18) 22:35Mr. Robot (6:10) 23:25The Tonight Show 00:05The Late Late Show 00:4524 (7:24) 01:30Salvation (6:13) 02:15Law & Order: Special Victims 03:05SEAL Team (8:22) 03:55Agents of S.H.I.E.L.D (5:22)

08:40 Meistaradeildarmörkin 09:10 Dominos deild karla 2017/2018 (Tindastóll - KR) 10:50 Domino’s körfuboltakvöld 11:20 Olís deild karla 2017/2018 (Selfoss - FH) 12:50 Seinni bylgjan 13:20 Ensku bikarmörkin 2017 13:50 UEFA Champions League (Bayern Munchen - Real Madrid) 15:30 Meistaradeildarmörkin 16:00 Dominos deild karla 2017/2018 (Tindastóll - KR) 17:40 Domino’s körfuboltakvöld 18:10 Þýsku mörkin 2017/2018 18:40 Premier League World 19:45 Olís deild kvenna 2017/2018 (Fram - Valur) 21:45 Seinni bylgjan 22:30 Fyrir Ísland (1:8) 23:10 NBA (OpenCourt - Basketball 101)

20:00 Að austan (e) 20:30 Landsbyggðir 21:00 Mótorhaus (e) 21:30 Að norðan (e) 22:00 Að austan (e) 22:30 Landsbyggðir 23:00 Mótorhaus (e)

10:10 Fly Away Home 11:55 Steve Jobs 13:55 The Day After Tomorrow 16:00 Fly Away Home 17:50 Steve Jobs 19:55 The Day After Tomorrow 22:00 Fist Fight (1:1) 23:30 Southpaw 01:35 The Visit 03:10 Fist Fight (1:1)

Föstudagurinn 27. apríl 14.35 Fólkið mitt og fleiri dýr (4:6) 15.20 Úti (4:6) 15.45 Ég vil fá konuna aftur (3:6) 16.15 Alla leið (3:5) 17.20 Landinn (24:27) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Froskur og vinir hans (6:26) 18.07 Rán og Sævar (5:52) 18.18 Söguhúsið (18:26) 18.25 Fótboltasnillingar (5:8) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Draumurinn um HM (3:3) 20.10 Útsvar 21.30 Vikan með Gísla Marteini 22.15 Borgarsýn Frímanns (3:6) 22.35 Banks lögreglufulltrúi – Mannrán 00.05 A Most Wanted Man 02.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

07:00 The Simpsons (16:21) 07:25 Tommi og Jenni 07:45 Strákarnir 08:10 The Middle (15:24) 08:35 Drop Dead Diva (12:13) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (151:175) 10:20 The New Girl (2:22) 10:45 Restaurant Startup (6:8) 11:35 Svörum saman (2:8) 12:10 Feðgar á ferð (2:10) 12:35 Nágrannar 13:00 Mið-Ísland (4:8) 13:30 Joy 15:30 Keanu 17:10 Curb Your Enthusiasm 17:45 Bold and the Beautiful 18:05 Nágrannar 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Ísland í dag 19:10 Sportpakkinn 19:20 Fréttayfirlit og veður 19:25 American Idol (14:19) 20:50 Satt eða logið (4:10) 21:30 The Departed 00:00 X-Men; Apocalypse 02:20 The Dark Horse 04:20 Joy

Sjónvarpsdagskráin Sjónvarpsdagskráin 13:00Dr. Phil (84:175) 13:40The Mick (16:20) 14:00Man With a Plan (16:21) 14:20Kokkaflakk (5:5) 15:00Family Guy (15:23) 15:25Glee (20:22) 16:15Everybody Loves Raymond 16:40King of Queens (14:25) 17:05How I Met Your Mother 17:30Dr. Phil (6:155) 18:15The Tonight Show 19:00America’s Funniest Home 19:30The Voice USA (19:28) 21:00Captain America: Civil War 23:30I Give It a Year 01:10The Next Three Days 03:25The Tonight Show 04:05The Walking Dead (14:16) 04:50Penny Dreadful (9:10)

07:00 UEFA Europa League 2017/2018 (Arsenal - Atlético Madrid) 08:40 UEFA Europa League 2017/2018 (Marseille - Red Bull) 10:20 Olís deild kvenna 2017/2018 (Fram - Valur) 11:50 Seinni bylgjan 12:20 UEFA Champions League (Liverpool - Roma) 14:00 Meistaradeildarmörkin 14:30 UEFA Europa League 2017/2018 (Arsenal - Atlético Madrid) 16:15 UEFA Europa League 2017/2018 (Marseille - Red Bull) 18:00 PL Match Pack 2017/2018 18:30 Evrópudeildarmörkin 2017/2018 19:20 Pepsí deild karla 2018 21:30 Premier League Preview 22:00 La Liga Report 2017/2018 22:30 Bundesliga Weekly 2017/2018 23:00 Dominos deild kvenna (Valur - Haukar) 00:40 Domino’s körfuboltakvöld 22:30 Enska 1. deildin 2017/2018 (Millwall - Fullham) 06:30 Dominos deild karla 2017/2018 (Leikur 1 í úrslitum)

20:00 Nágrannar á norðurslóðum (e) 20:30 Milli himins og jarðar (e) 21:00 Föstudagsþáttur 22:00 Nágrannar á norðurslóðum (e) 22:30 Milli himins og jarðar (e) 23:00 Föstudagsþáttur

12:15 Girl Asleep 13:35 Step Brothers 15:10 Patch Adams 17:05 Girl Asleep 18:25 Step Brothers 20:05 Patch Adams 22:00 Hidden Figures 00:05 Logan 02:20 Joe 04:15 Hidden Figures


Miðasala: Blóma- og gjafabúðin Sauðárkróki og KS Varmahlíð (aðeins tekið við peningum) og á tix.is. Miðaverð kr. 4.990

Sérstakir gestir: Álftagerðisbræður og Diddú

ÁSAMT HLJÓMSVEIT

ÓSKAR PÉTURSSON

Miðgarður 28. apríl kl. 20:30


Laugardagurinn 28. apríl 07.00 KrakkaRÚV 07.12 Vinabær Danna tígurs (23:40) 07.24 Lundaklettur (11:39) 07.42 Símon (46:52) 07.51 Klaufabárðarnir (12:64) 08.00 Úmísúmí (5:20) 08.24 Hvolpasveitin (14:24) 08.47 Rán og Sævar (24:52) 09.32 Djúpið (22:26) 09.57 Alvin og íkornarnir (1:39) 10.08 Uss-Uss! (2:28) 10.20 Krakkafréttir vikunnar 10.40 Skólahreysti (5:6) 11.10 Útsvar 12.20 Vikan með Gísla Marteini 13.05 Eldað með Niklas Ekstedt 13.35 Kiljan (23:26) 14.15 Hafið, bláa hafið (5:7) 15.10 Draumurinn um HM 15.40 Bannorðið (3:6) 16.40 Veiðin 17.30 Táknmálsfréttir 17.40 KrakkaRÚV 17.41 Kioka (26:78) 17.47 Póló (2:52) 17.53 Ofur Groddi (3:13) 18.00 Lóa (12:52) 18.13 Blái jakkinn 18.25 Leiðin á HM (9:16) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.45 Alla leið (4:5) 21.00 Journey to the Center of the Earth 22.30 Bíóást: Minority Report 22.35 Minority Report 01.00 Taken 2 02.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

07:00 Strumparnir 07:25 Waybuloo 07:45 Með afa (34:200) 07:55 Kalli á þakinu 08:20 Billi Blikk 08:35 Dagur Diðrik (4:20) 09:00 Blíða og Blær 09:25 Dóra og vinir 09:50 Lína langsokkur 10:15 Ævintýri Tinna 10:40 Nilli Hólmgeirsson 10:55 Beware the Batman 11:15 Friends (1:24) 12:20 Víglínan (57:70) 13:05 Bold and the Beautiful 14:50 Allir geta dansað (6:8) 16:40 Satt eða logið (4:10) 17:20 Fyrir Ísland (1:8) 18:00 Sjáðu (543:550) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (334:401) 19:05 Lottó 19:10 Ellen’s Game of Games 19:55 I Am Sam 22:05 Kong: Skull Island 00:10 Deadpool 01:55 Queen of the Desert 04:00 Like.Share.Follow 05:30 Friends (1:24)

Sunnudagurinn 29. apríl 07.00 KrakkaRÚV 07.01 Nellý og Nóra (23:52) 07.08 Sara og önd (20:40) 07.15 Klingjur (3:52) 07.26 Hæ Sámur (25:52) 07.33 Begga og fress (20:40) 08.10 Kúlugúbbarnir (7:20) 08.33 Ernest og Célestine (4:22) 08.45 Með afa í vasanum (10:26) 08.57 Litli prinsinn (2:20) 09.20 Bréfabær (14:26) 09.31 Hrói Höttur (40:52) 09.43 Skógargengið (47:52) 09.54 Undraveröld Gúnda (39:41) 10.07 Tulipop (1:12) 10.10 Krakkafréttir vikunnar 10.30 Ævar vísindamaður (3:9) 11.00 Silfrið 12.10 Menningin - samantekt 12.35 Basl er búskapur 13.05 Alla leið 14.10 Baðstofuballettinn (2:4) 14.50 Drengjaskólinn (3:4) 15.20 Tímamótauppgötvanir (3:6) 16.05 Saga HM: Ítalía 1990 17.45 Táknmálsfréttir 17.55 KrakkaRÚV 17.56 Sögur (4:5) 18.25 Innlit til arkitekta (3:6) 19.00 Fréttir 19.45 Landinn (26:28) 20.15 Úti (5:6) 20.45 Sjóræningjarokk (1:10) 21.30 Bjólfur (11:13) 22.15 Þúsund og ein nótt: 1. hluti 00.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

07:00 Strumparnir 07:25 Waybuloo 07:45 Doddi litli og Eyrnastór 07:55 Zigby 08:05 Mamma Mu 08:10 Elías 08:20 Víkingurinn Viggó 08:35 Grettir 08:50 Pingu 08:55 Heiða 09:20 Tommi og Jenni 09:40 Skógardýrið Húgó 10:05 Lukku láki 10:30 Ellen’s Game of Games 12:00 Nágrannar 13:40 American Idol (13:19) 15:05 American Idol (14:19) 16:35 Hönnun og lífsstíll með Völu Matt (3:6) 17:00 60 Minutes (31:52) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (335:401) 19:10 Allir geta dansað (7:8) 20:45 Gasmamman (7:8) 21:30 Homeland (10:12) 22:20 Queen Sugar (4:16) 23:05 Vice (4:35) 23:35 Transparent (8:10) 00:05 Suits (13:16) 01:00 Westworld (2:10) 02:05 S.W.A.T. (15:22) 02:50 The Path (12:13) 03:40 Lucifer (10:26) 04:30 The Program

Sjónvarpsdagskráin 13:00America’s Funniest Home 13:25Air Bud: World Pup 15:00Superior Donuts (2:21) 15:25Scorpion (22:22) 16:15Everybody Loves Raymond 16:40King of Queens (15:25) 17:05How I Met Your Mother 17:30Family Guy (16:23) 17:55Futurama (1:20) 18:20Friends with Benefits (8:13) 18:45Glee (21:22) 19:30The Voice USA (20:28) 20:15The Horse Whisperer 23:05D.O.A 00:45Nerve 02:25Just Friends

07:20 La Liga Report 2017/2018 07:45 Dominos deild kvenna (Valur - Haukar) 09:25 Domino’s körfuboltakvöld 09:55 Formúla 1 2018 - Æfing 10:55 Premier League Preview 11:20 Premier League 2017/2018 (Liverpool - Stoke) 13:55 Enska 1. deildin 2017/2018 (Aston Villa - Derby) 16:00 Laugardagsmörkin 16:20 Premier League 2017/2018 (Swansea - Chelsea) 19:30 Dominos deild karla 2017/2018 (KR - Tindastóll) 22:00 Domino’s körfuboltakvöld 22:30 Þýski boltinn 2017/2018 (Hertha Berlin - Augsburg) 00:10 Pepsí deild karla 2018 01:50 Spænski boltinn 2017/2018 (Real Madrid - Leganés) 03:30 UFC Now 2018 (14:20)

17:00 Að Norðan 17:30 Hundaráð (e) 18:00 Milli himins og jarðar (e) 18:30 Atvinnupúlsinn 19:00 Að austan (e) 19:30 Landsbyggðir 20:00 Föstudagsþáttur 21:00 Að vestan 21:30 Landsbyggðalatté 22:00 Að Norðan 22:30 Hundaráð (e) 23:00 Milli himins og jarðar (e) 23:30 Atvinnupúlsinn

08:30 The Immortal Life of Henrietta 10:05 Evan Almighty 11:40 Being John Malkovich 13:35 Collateral Beauty 15:10 The Immortal Life of Henrietta 16:45 Evan Almighty 18:20 Being John Malkovich 20:15 Collateral Beauty 22:00 Horrible Bosses 23:35 Sicario 01:35 Dying of the Light 03:10 Horrible Bosses

Sjónvarpsdagskráin Sjónvarpsdagskráin 13:05Glee (21:22) 13:50Family Guy (15:23) 14:1590210 (24:24) 15:00The Good Place (4:13) 15:25Jane the Virgin (12:17) 16:15Everybody Loves Raymond 16:40King of Queens (16:25) 17:05How I Met Your Mother 17:55Ally McBeal (14:23) 18:35Strúktúr (3:8) 19:05Kokkaflakk (5:5) 19:45Superior Donuts (3:21) 20:10Madam Secretary (1:22) 21:00Law & Order: Special Victims 21:50SEAL Team (9:22) 22:35Agents of S.H.I.E.L.D (6:22) 23:20The Walking Dead (15:16) 00:10The Killing (3:12) 00:55Satisfaction (5:10) 01:40Scream Queens (6:13) 02:25Hawaii Five-0 (17:25) 03:15Blue Bloods (11:22) 04:00Snowfall (5:10)

08:05 Premier League 2017/2018 (Liverpool - Stoke) 09:45 Premier League 2017/2018 (Huddersfield - Everton) 11:25 Premier League 2017/2018 (Swansea - Chelsea) 13:05 Premier League 2017/2018 (West Ham - Manchester City) 15:20 Premier League 2017/2018 (Manchester United - Arsenal) 17:30 Messan 19:30 Olís deild kvenna 2017/2018 (Valur - Fram) 21:30 Seinni bylgjan 22:00 Pepsímörkin 2018 23:00 Spænski boltinn 2017/2018 (Real Madrid - Leganés) 00:40 Spænski boltinn 2017/2018 (Deportivo La Coruna - Barcelona)

16:00 Föstudagsþáttur 17:00 Að vestan 17:30 Landsbyggðalatté 18:00 Að Norðan 18:30 Hundaráð (e) 19:00 Milli himins og jarðar (e) 19:30 Atvinnupúlsinn 20:00 Að austan (e) 20:30 Landsbyggðir 21:00 Nágrannar á norðurslóðum 21:30 Landsbyggðalatté (e) 22:00 Nágrannar á norðurslóðum 22:30 Landsbyggðalatté (e)

08:50 She’s Funny That Way 10:25 Hello, My Name is Doris 11:55 Hitch 13:50 Billy Madison 15:20 She’s Funny That Way 16:55 Hello, My Name is Doris 18:25 Hitch 20:25 Billy Madison 22:00 A Walk Among the Tombstones 23:55 Solace 01:35 First Response 03:10 A Walk Among the Tombstones


Leikfélag Sauðárkróks sýnir í Bifröst

EINN KOSS ENN og ég segi ekki orð við Jónatan eftir Marc Camoletti Þýðandi Sigurður Atlason

nýprent ehf. / 042018

Leikstjóri

Ingrid Jónsdóttir

FRUMSÝNING SUNNUDAGINN 29. APRÍL KL. 20:00 2. SÝNING ÞRIÐJUDAGINN

1. MAÍ KL. 20:00

6. SÝNING MIÐVIKUDAGINN 9. MAÍ KL. 20:00

3. SÝNING MIÐVIKUDAGINN 2. MAÍ KL. 20:00

7. SÝNING FÖSTUDAGINN

11. MAÍ KL. 20:00

4. SÝNING FÖSTUDAGINN

4. MAÍ KL. 20:00

8. SÝNING LAUGARDAGINN 12. MAÍ KL. 15:00

5. SÝNING SUNNUDAGINN

6. MAÍ KL. 20:00

9. SÝNING SUNNUDAGINN 13. MAÍ KL. 20:00

LOKASÝNING ÞRIÐJUDAGINN 15. MAÍ KL. 20:00 MIÐASALA Í SÍMA 849 9434 ALMENNT MIÐAVERÐ 3000 KR. MIÐINN 10–30 MANNA HÓPUR 2700 KR. MIÐINN – 30 MANNA HÓPUR EÐA FLEIRI 2500 KR. MIÐINN ELDRI BORGARAR OG ÖRYRKJAR 2500 KR. MIÐINN Leikfélag Sauðárkróks er á Facebook

SÓKNARÁÆTLUN NORÐURLANDS VESTRA

leiklist.is


Heimavist MA og VMA á Akureyri Umsóknarfrestur er til 8. júní 2018 Nánari upplýsingar og umsóknir á heimasíðunni: www.heimavist.is Hlökkum til að sjá ykkur í haust Starfsfólk Heimavistar MA og VMA Á heimavistinni búa um 330 framhaldsskólanemendur Heimavistin er gott og öruggt heimili þar sem vel er búið að íbúum

www.kkrestaurant.is


FRÁ HEILBRIGÐISSTOFNUNINNI SAUÐÁRKRÓKI

Heilbrigðisstofnun Norðurlands Sauðárkróki óskar eftir að ráða ritara á rannsóknarstofu í sumarafleysingar. Starfshlutfall 75-100% Ráðningartímabil er 1. júní til 25. ágúst 2018. Helstu verkefni og ábyrgð: Skrá niðurstöður blóðrannsókna, símsvörun, aðstoð við lífeindafræðinga. Hæfnikröfur: Almenn tölvukunnátta nauðsynleg, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum, gott viðmót, þolinmæði og hæfni í almennum samskiptum. Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármálaráðherra og Kjölur stéttarfélag starfsmanna í almannþjónustu hafa gert. Umsóknarfrestur er til og með 9.maí. Öllum umsóknum verður svarað. Áskilinn er réttur til að hafna umsóknum ef einstaklingar uppfylla ekki framangreind skilyrði. Ekki er unnt að ráða fólk yngra en 18 ára. ýsingar veitir Herdís Klausen í síma 455 4011, netfang:herdis.klausen@hsn.is Sótt er um starfið á heimasíðu HSN: http://www.hsn.is/is/laus-storf Viltu vera á skrá- lækna-/móttöku/heilbrigðisritarar. Nánari upplýsingar veitir Herdís Klausen í síma 455 4011, netfang:herdis.klausen@hsn.is

Grettis saga í Kakalaskálanum Rithöfundurinn og sagnamaðurinn Einar Kárason mun segja sögu Grettis Ásmundssonar, eina vinsælustu Íslendingasöguna, í Kakalaskálanum sunnudaginn 29. apríl kl. 16:00. Aðgangseyrir 3000 kr. Aðeins þessi eina sýning. Kakalaskálinn og Héraðsbókasafn Skagfirðinga www.skagafjordur.is


BÆNDUR ATHUGIÐ! Tökum að okkur áburðardreifingu og sáningu Sjálfvirkur, GPS og vigtarstýrður dreifari. Tilraunir framleiðanda (Kverneland) hafa sýnt fram á 5-15% minni áburðarnotkun vegna nákvæmari dreifingar.

Verð: 2000 kr. á hektara* Komugjald: 5000 kr.* 6 metra He-va loftsáningsvél með jöfnunarborði og valta. Vélin blæs fræinu jafnt yfir yfirborðið, gefur þéttan og góðan svörð, engar rendur. Tveir frækassar, svo auðvelt er að sá tveimur frætegundum með mikilli nákvæmni. Hentar einnig vel til ísáningar í nýræktir, á öðru og þriðja ári.

Verð: 8000 kr. á hektara* Komugjald: 8000 kr.* *Verð er án vsk. Minnum einnig á aðra þjónustu okkar við bændur, t.d. slátt (knosara vélar), rakstur, rúllun og annað tilfallandi við heyskap ásamt mykjudreifingu.

Búlausnir ehf. Ásgeir S: 650-5100 Dagur S: 844-5586


SUNNUDAG 29. APRÍL. KL. 16

ÖND ÖND GÆS

12

16

MÁNUDAG 30. APRÍL KL. 20

FIMMTUDAG 3. MAÍ KL. 20

AVENGERS: INFINITY WAR

A QUIET PLACE

VÍTI Í VESTMANNAEYJUM (allra síðasta sýning)

Fylgist með okkur á Facebook

Miðapantanir í síma 453 5216 Ath. Eingöngu er tekið við miðapöntunum í gegnum síma. Góða skemmtun!

SUNNUDAG 6. MAÍ KL. 16

við Skagfirðingabraut

Ósóttar miðapantanir eru seldar 10 mín. fyrir auglýstan sýningartíma (nema um annað sé samið)

Kjörstjórn Blönduóssbæjar auglýsir Sveitarstjórnarkosningar fara fram þann 26. maí nk. Framboðsfrestur rennur út þann 5. maí kl. 12:00 á hádegi.

Kjörstjórn Blönduóssbæjar mun taka á móti framboðslistum þann 5. maí frá kl. 10:00 til 12:00 á hádegi í fundarsal bæjarstjórnar, Hnjúkabyggð 33. Kjörstjórn Blönduóssbæjar Auðunn Sigurðsson Elín Jónsdóttir Ragnhildur Ragnarsdóttir

Blönduósbær

w w w.blonduos .i s

Hnjúkabyggð 33 I 540 Blönduósi I Sími 455 4700


Sterkari saman ! Hátíðarsamkoma stéttarfélaganna verður haldin 1. maí í sal Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra. Dagskrá verður eftirfarandi: Húsið opnar kl.14:30 og formleg dagskrá hefst kl. 15:00 með hátíðarræðu dagsins sem flutt verður af Halldóri Grönvold, aðstoðarframkvæmdastjóra Alþýðusambands Íslands. Í framhaldi af því verða kaffiveitingar en að þeim loknum verða flutt skemmtiatriði. Að þessu sinni verða þau í höndum nemenda Varmahlíðarskóla, Írisar Olgu Lúðvíksdóttur og Gunnars Rögnvaldssonar og að sjálfsögðu leikur Geirmundur Valtýsson líka á nikkuna.

Félagsmenn, fögnum deginum saman ! Stéttarfélögin í Skagafirði


Ráðstefna á vegum Guðbrandsstofn

Hvernig metum við hið óm Rástefnan er haldin í samstarfi við Guðfræði- og trúarbragðafræðideild Háskóla Íslands, Heilbrigðissvið- og Hug- og félagsvísindasvið Háskólans á Akureyri, Félagsráðgjafafélag Íslands og Félag íslenskra leikara. Ráðstefnugjald er 2.500 kr. Innifalið í gjaldinu er hádegisverður og kaffi báða dagana. Skráning á ráðstefnuna er á: booking@holar.is. Skráningarfrestur er til 20. apríl. Kostnaður við gistingu og mat er sem hér segir: Gisting fyrir tvo í tveggja manna herbergi er 7.000 kr. nóttin. Eins manns herbergi kostar kr. 10.000 hver nótt. Morgunverður er innifalinn. Hátíðarvöldverður á föstudagskvöld kostar 5.900 kr. Bókun fyrir gistingu og mat er hjá: Ferðaþjónustunni á Hólum booking@holar.is

Dagskrá: Föstudagur 27. apríl

kl. 9:00

Setning í Hóladómkirkju. Ávarp: Ásmundur Einar Daðason velferðarráðherra.

Kl. 9:30-9:50

Olga Ásrún Stefánsdóttir, aðjúnkt á heilbrigðisvísindasviði HA: Að leyfa sér að fljúga en ná mjúkri lendingu. Sigríður María Játvarðardóttir – félagsmálastjóri Hólmavík: Eftirlifendur sjálfsvíga — Samviskan. Kaffi. Salóme R. Gunnarsdóttir leikkona: Verði mér að góðu. Brynhildur Þórarinsdóttir, dósent í hug- og félagsvísindum, HA: Af hverju bítur samviska en ekki sérviska? Salvör Nordal umboðsmaður barna: Samviskan sem samvitund um aðra. Viðbrögð/samantekt Listrænn lokapunktur Matur

Samviskan Kl. 9:50-10:10 Kl. 10:10-10:30 Kl. 10:30-10:50 Kl. 10:50-11:10 Kl. 11:10-11:30 Kl. 11:30-11:40 Kl. 11:40-11:50 Kl. 11:50- 12:50

Sjálfsmynd Kl. 12:50-13:10 Kl. 13:10-13:30 Kl. 13:30-13:50 Kl. 13:50-14:00 Kl. 14:00-14:20

Eydís Kristín Sveinbjarnardóttir, forseti heilbrigðisvísindasviðs HA: Geta hjúkrunarfræðingar pissað standandi? Valgerður H. Bjarnadóttir – félagsráðgjafi hjá Vanadís: Lífsvefurinn minn – í draumi og vöku. Brynhildur Björnsdóttir leik- og söngkona: Spegill, spegill... Hlé til hressingar. Arndís Bergsdóttir aðjúnkt í hug- og félagsvísindum, HA: Sjálfs(ó)mynd.


nunar haldin á Hólum 27.-28. apríl:

metanlega? –Hið góða líf. Kl. 14:20- 14:40 Kl. 14:40-14:50 Kl. 14:50-15:00 Kl. 15:00-15.20 Kl. 15:20-15:40 Kl. 15:40-16:00 Kl. 16:00-16:20 Kl. 16:20-16:30 Kl. 16:30-16:50 Kl. 16:50-17:10 Kl. 17:10-17:20 Kl. 17:20- 17:30 Kl. 18:00 Kl. 19:00

Björn Þorsteinsson, prófessor í heimspeki, HÍ: Myndin í speglinum: Að vera sjálfum sér líkur, ólíkur, og trúr. Viðbrögð/samantekt. Listrænn lokapunktur. Kaffi.

Sýndarveruleiki

Gísli Kort Kristófersson, Háskólanum á Akureyri: Í draumi sérhvers manns er fall hans falið. Gunnar Sandholt félagsmálastjóri Skagafirði: Velferð í sýnd og reynd. Tryggvi Gunnarsson, leikari og leikstjóri: Innri raunverkuleiki. Hlé til hressingar. Lars Gunnar Lundsten, forseti hug- og félagsvísindasviðs HA: Er ég virkilega ég eða hver er ég í Fésbókinni? Ármann Gunnarsson, hagnýtri menningarmiðlun HÍ: Hvar er ég? Hver er ég? Viðbrögð/samantekt. Listrænn lokapunktur. Móttaka á biskupssetrinu. Hátíðarkvöldverður.

Laugardagur 28. apríl Kl. 9:30-9:50 Kl. 9:50-10:10 Kl. 10:10-10:20 Kl. 10:20-10:40 Kl. 10:40-11:00 Kl. 11:00-11:20 Kl. 11:20-11:30 Kl. 11:30-11:40 Kl. 12.00

Stefán B. Sigurðsson, prófessor og fyrrverandi rektor HA: Að setja sig í spor annarra ef enginn er snjórinn. Anna Marit Nielsdóttir félagsráðgjafi á fjölskyldusviði Akureyrarbæjar: Að skynja líðan annarra í leik og starfi. Kaffi. Sigurður Skúlason leikari: Opið hjarta og sorgir heimsins. Guðmundur Heiðar Frímansson, prófessor í hug- og félagsvísindum, HA: Af hverju vildi Palli ekki vera einn í heiminum? Guðrún Karls-Helgudóttir, sóknarprestur í Grafarvogskirkju: Fagnið með fagnendum, grátið með grátendum. Viðbrögð. Listrænn lokapunktur. Hádegisverður og ráðstefnulok. Guðbrandsstofnun


Vortónleikar skólans verða sem hér segir: Miðvikudaginn 2. maí í Grunnskólanum austan-Vatna á Hólum kl. 15:30 og Höfðaborg Hofsósi kl.17. Fimmtudaginn 3. maí í matsal Árskóla kl.16:30 og 18. Föstudaginn 4. maí í Miðgarði Varmahlíð kl.16 og 18.

Fjölbreytt og skemmtileg dagskrá Innritun fyrir skólaárið 2018-2019 er hafið Skrá skal nemendur til náms á rafrænu formi á heimasíðu skólans, eða í gegnum íbúagátt sveitarfélagsins. Við viljum benda á að það eru laus pláss fyrir nemendur á blásturshljóðfæri s.s. trompet, horn, básúnu, túbu, klarinett, þverflautu og saxafón. Upplýsingar veitir skólastjóri í síma 455-1189 eða 849-4092 Heimasíða: tonlistarskoli.skagafjordur.is

FRÁ HEILBRIGÐISSTOFNUNINNI SAUÐÁRKRÓKI

Lyfjaendurnýjun Frá og með 2. maí 2018 verður einungis tekið á móti beiðnum um lyfjaendurnýjun HSN Sauðárkróki milli 12:30 og 13:30 alla virka daga í síma 455 4020. Einnig mælum við eindregið með að fólk endurnýi lyf sín í gegnum https:/www.heilsuvera.is Vinsamlegast kynntu þér málið á heimasíðu okkar https:/hsn.is/saudarkrokur


Hreinsunarátak á Hofsósi Sveitarfélagið Skagafjörður, í samvinnu við Heilbrigðiseftirlit Norðurlands vestra, auglýsir hér með hreinsunarátak á Hofsósi 10.-14. maí nk. og óskar eftir samvinnu við íbúa, lóðareigendur og fyrirtæki. Fjarlægja skal járnarusl, númerslausar bifreiðar og stóra sem smáa hluti sem valdið geta skaða, mengun eða lýti á umhverfinu. Vísað er á gáma við geymslusvæði á Hofsósi norðan Hofsár. Það rusl sem ekki verður fjarlægt af hálfu landeigenda eða lóðarhafa verður fjarlægt á kostnað eigenda sinna. Verkefnið á stoð í reglugerð um hollustuhætti og mengunarvarnir nr. 941/2002 og reglugerð um meðhöndlun úrgangs nr. 737/2003, einkum 16. gr. Heilbrigðisfulltrúar munu í byrjun maí líma áminningarmiða á númerslausar bifreiðar þar sem veittur er tveggja vikna frestur til að bregðast við áminningu. Bifreiðar verða svo fjarlægðar á kostnað eigenda sinna og geymdar á geymslusvæði sveitarfélagsins í 45 daga áður en þeim verður fargað. f.h. Sveitarfélagsins Skagafjarðar og Heilbrigðiseftirlits Norðurlands vestra, Indriði Þór Einarsson Sviðstjóri veitu- og framkvæmdasviðs indridi@skagafjordur.is

www.skagafjordur.is


FRÁ HEILBRIGÐISSTOFNUNINNI SAUÐÁRKRÓKI

STARFSMENN Í ELDHÚS, SUMARAFLEYSING. Heilbrigðisstofnun Norðurlands Sauðárkróki óskar eftir starfsmönnum í eldhús. Ráðningartími frá 15. maí til 25. ágúst 2018 eða samkvæmt samkomulagi. Helstu verkefni og ábyrgð: Almenn eldhússtörf og eldamennska. Hæfnikröfur: Metnaður og ábyrgð í starfi, Jákvætt viðmót og góðir samskiptahæfileikar Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Aldan, stéttarfélag hafa gert. Starfshlutfall 90-100%. Umsóknarfrestur er til og með 5. maí. Öllum umsóknum verður svarað. Áskilinn er réttur til að hafna umsóknum ef einstaklingar uppfylla ekki framangreind skilyrði. Ekki er unnt að ráða fólk yngra en 18 ára. ýsingar veitir Herdís Klausen í síma 455 4011, netfang:herdis.klausen@hsn.is

Allar nánari upplýsingar veita: Guðrún Soffía Stefánsdóttir - gudrun.soffia.stefansdottir@hsn.is - 455 4015. Herdís Klausen - herdis.klausen@hsn.is - 455 4011. Sótt er um starfið á heimasíðu HSN : http://www.hsn.is/is/laus-storf. Viltu vera á skrá - starfsmaður í aðhlynningu/eldhúsi/ræstingu.


 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 


KARLAKÓR BÓLSTAÐARHLÍÐARHREPPS

Bó og meira til

Vegna margítrekaðra áskorana mun Karlakór Bólstaðarhlíðarhrepps flytja verkefnið „Bó og meira til“ í allra síðasta sinn í Félagsheimili Blönduóss mánudaginn 30. apríl kl. 20.30. Látið þess flottu tónleika ekki fram hjá ykkur fara. Miðaverð er 3.000 krónur og athugið að enginn posi er á staðnum.


Hjálmur er höfuð nauðsyn Hjólin eru að koma á göturnar og hættan á slysi hvarvetna ef ekki er gætt að sér. Kiwanis hefur nú í ár gefið hjálma á 6 ára börn í 26 ár. Fyrst nokkrir klúbbar en á landsvísu í 14 ár. Kiwnisklúbburinn Freyja kom inn í þetta með okkur á síðasta ári. Frá því 2004 hefur Eimskipafélag Ísland verið aðal styrktaraðili Kiwanis og á þessum tíma hefur fyrirtækið styrkt Kiwanishreyfinguna um nærri 65.000 hjálma. Er þetta ómetanlegur stuðningur við að efla öryggi barna og ótölulegir fjármunir er þau hafa lagt okkur í lið. Kiwanisklúbbarnir Drangey og Freyja í samstarfi við Eimskip verða með hina árlegu hjálmaafhendingu til 6 ára barna í Skagafirði þriðjudaginn 1. maí nk. sunnan Árskóla ( á leiksvæði ) kl. 11 að morgni. Að vanda viljum við fá foreldra með börnum sínum, lögreglan mætir á svæðið og grillaðar pylsur ásamt drykkjum verða í boði. Gerum daginn sem gleðilegastan og bætum nýjum hópi barna við með hjálm á höfði.

Kiwanisklúbburinn Drangey og Kiwanisklúbburinn Freyja


Samverustund Krabbameinsfélag Skagafjarðar heldur Samverustund í Safnaðarheimili Sauðárkrókskirkju fimmtudaginn 26. apríl 2018 kl. 16-18 Gunnjóna Una Guðmundsdóttir félagsráðgjafi í Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins verður með fræðslu um réttindi fyrir fólk sem hefur greinst með krabbamein og aðstandendur þess. Sigrún Lillie Magnúsdóttir hjúkrunarfræðingur og forstöðumaður Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins mun ræða um og kynna þjónustu sem stendur fólki í krabbameinsmeðferð og fjölskyldum þeirra til boða.

Allir velkomnir - Stjórnin

ðu Safna ! m dropu

BÚÐU BÍLINN UNDIR SUMARIÐ! Erum með mikið úrval af sumardekkjum á lager, útvegum allar stærðir og gerðir. Sjötta hvert skipti FRÍTT

Með öllum nýjum dekkjum fylgir FRÍ umfelgun! Komdu með bílinn í smurningu, og þú færð 6. hvert skipti frítt!

ÁFRAM TINDASTÓLL

ALLIR Í SÍKIÐ KL. 19:00 MIÐVIKUDAGINN 25. MARS


HÉRAÐSFUNDUR HÚNAVATNSOG SKAGAFJARÐARPRÓFASTSDÆMIS verður haldinn sunnudaginn 29. apríl og hefst með messu í Mælifellskirkju. Kirkjukórinn syngur. Organisti er Thomas R. Higgerson. Einsöng syngur Helga Rós Indriðadóttir. Sr . Magnús Magnússon prédikar. Sóknarprestur þjónar fyrir altari. Fundarstörf fara fram í Árgarði. Þau hefjast kl. 13:15.

Prófastur

Blönduósskirkja Fermingarmessa laugardaginn 28. apríl kl. 11.00. Fermd verða: Aron Máni Traustason - Benedikt Þór Magnússon Ísól Katla Róbertsdóttir - Jóhanna Björk Auðunsdóttir Jón Gísli Stefánsson - Sigurbjörg Birta Jónasdóttir

Sr. Sveinbjörn Einarsson sóknarprestur

Atvinnuhúsnæði til Leigu !

Tveir bjartir og rúmgóðir salir á eftri hæð, Aðalgötu 20B alls um 190 fm2 eru til leigu. Húsnæðið hentar vel fyrir ýmsa starfssemi. Á neðri hæð hússins eru kaffiaðstaða, snyrtingar og sturtuaðstaða. Gott aðgengi og næg bílastæði. Allar nánari upplýsingar veitir Sigurður í síma 895 4166 eða í póstfangi, pafastadir@fjolnet.is


Mánudagurinn 30. apríl 16.35 Borgarsýn Frímanns (3:6) 16.50 Silfrið (15:35) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Elías (36:52) 18.12 Letibjörn og læmingjarnir 18.19 Alvin og íkornarnir (30:46) 18.30 Millý spyr (49:78) 18.37 Uss-Uss! (11:52) 18.48 Gula treyjan 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.00 Hafið, bláa hafið (6:7) 20.50 Hafið, bláa hafið: Á tökustað 21.10 Sýknaður (9:10) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Saga HM: Bandaríkin 1994 00.00 Kastljós 00.15 Menningin 00.20 Dagskrárlok

07:00 The Simpsons (2:22) 07:20 Strákarnir 07:45 The Middle (16:24) 08:05 2 Broke Girls (14:22) 08:30 Ellen (136:175) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Hell’s Kitchen (12:16) 10:20 Masterchef USA (6:19) 11:00 Empire (13:18) 11:45 Kevin Can Wait (18:24) 12:10 Gatan mín 12:35 Nágrannar 13:00 The X Factor UK (15:28) 14:55 The X Factor UK (16:28) 15:45 Fright Club (2:6) 16:30 Bold and the Beautiful 16:50 Nágrannar 17:15 Ellen (137:175) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Ísland í dag 19:10 Sportpakkinn 19:20 Fréttayfirlit og veður 19:25 Brother vs.Brother (6:6) 20:10 Fyrir Ísland (2:8) 20:45 Suits (14:16) 21:30 S.W.A.T. (16:22) 22:15 Westworld (2:10) 23:15 The Path (13:13) 00:05 Lucifer (11:26) 00:50 60 Minutes (31:52) 01:35 Timeless (2:10) 02:20 Unsolved: The Murders of Tupac and the Notorious B.I.G. 03:05 Strike Back (9:10) 03:55 Ellen (137:175) 04:50 The Blacklist: Redemption

Sjónvarpsdagskráin 13:10Dr. Phil (85:175) 13:50Superior Donuts (3:21) 14:15Madam Secretary (1:22) 15:00Speechless (13:18) 15:25Will & Grace (12:16) 15:45Strúktúr (3:8) 16:15Everybody Loves Raymond 16:40King of Queens (17:25) 17:05How I Met Your Mother 17:30Dr. Phil (7:155) 18:15The Tonight Show 19:00The Late Late Show 19:45The Good Place (5:13) 20:10Jane the Virgin (13:17) 21:00Hawaii Five-0 (18:25) 21:50Blue Bloods (12:22) 22:35Snowfall (6:10) 23:25The Tonight Show 00:05The Late Late Show 00:45CSI (14:23) 01:30Madam Secretary (21:23) 02:15For the People (3:10) 03:05The Assassination of Versace 03:50Shots Fired (5:10)

07:00 Premier League 2017/2018 (West Ham - Manchester City) 08:40 Premier League 2017/2018 (Manchester United - Arsenal) 10:20 Messan 11:50 Meistarakeppni KSÍ 2018 13:30 Premier League 2017/2018 (West Ham - Manchester City) 15:10 Premier League 2017/2018 (Manchester United - Arsenal) 16:50 Messan 18:20 Meistaradeild Evrópu fréttaþáttur 2017/2018 18:50 Premier League 2017/2018 (Tottenham - Watford) 21:00 Domino’s körfuboltakvöld 21:30 Football League Show 22:00 Spænsku mörkin 2017/2018 22:30 Premier League 2017/2018 (Tottenham - Watford)

20:00 Að vestan (e) 20:30Landsbyggðalatté 21:00 Auðæfi hafsins(e) 21:30 Landsbyggðir (e) 22:00 Að vestan (e) 22:30 Landsbyggðalatté 23:00 Auðæfi hafsins(e) 23:30 Landsbyggðir (e)

10:40 The Yellow Handkerchief 12:15 Notting Hill 14:15 Bridget Jones’s Baby 16:15 The Yellow Handkerchief 17:50 Notting Hill 19:55 Bridget Jones’s Baby 22:00 Legend 00:10 Horns 02:10 London Road 03:40 Legend

Þriðjudagurinn 1. maí 08.00 KrakkaRÚV 08.01 Tobbi 08.05 Kúlugúbbarnir 08.28 Húrra fyrir Kela 08.52 Ernest og Célestine 09.04 Hvolpasveitin 09.27 Friðþjófur forvitni 09.50 Tré-Fú Tom 10.11 Græðum 10.15 Ævar vísindamaður 10.40 Veiðin 11.30 School of Rock 13.15 Dagsbrún 13.35 Helgi syngur Hauk 14.45 Saga HM: Bandaríkin 1994 16.25 Menningin - samantekt 16.50 Íslendingar (27:40) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Dýrabörn (3:3) 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Rússneski blaðamaðurinn 20.25 Tímamótauppgötvanir (5:6) 21.10 Á meðan við kreistum sítrónuna (4:5) 21.40 Leikurinn (5:6) 22.35 Rauði þríhyrningurinn (1:3) 23.35 Kynjahalli í Hollywood 00.00 Dagskrárlok

07:00 Áfram Diego, áfram! 07:45 Stubbur stjóri 09:20 The American Tail: Fievel Goes West 10:35 Ronja ræningjadóttir 12:40 Mike & Molly (7:13) 13:00 The Middle (17:24) 13:25 The Simpsons (3:22) 13:45 Newspaper Man: The Life and Times of Ben Bradlee (1:0) 15:15 Mr Selfridge (8:10) 16:00 Never Been Kissed 17:45 Ellen (138:175) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn 19:05 Ísöld: Ævintýrið mikla 20:40 Timeless (3:10) 21:25 Unsolved: The Murders of Tupac and the Notorious B.I.G. 22:10 Blindspot (18:22) 22:55 Strike Back (10:10) 23:45 Grey’s Anatomy (20:24) 00:30 The Detail (1:10) 01:15 Titanic 04:25 Nashville (16:22) 05:10 The Girlfriend Experience 05:35 The Middle (17:24)

Sjónvarpsdagskráin Sjónvarpsdagskráin 13:10Dr. Phil (81:175) 13:52The Good Place (4:13) 14:15Jane the Virgin (12:17) 15:029JKL (16:16) 15:26Survivor (8:15) 16:15Everybody Loves Raymond 16:38King of Queens (11:25) 17:03How I Met Your Mother 17:25Dr. Phil (3:155) 18:15The Tonight Show 19:00The Late Late Show 19:45Speechless (13:18) 20:10Will & Grace (12:16) 20:30Strúktúr (3:8) 21:00For the People (3:10) 21:50The Assassination of Versace 22:35Shots Fired (5:10) 23:25The Handmaid’s Tale (9:10) 00:10The Tonight Show 00:50The Late Late Show 01:30CSI Miami (10:25) 02:15The Disappearance (3:6) 03:00Chicago Med (15:20) 03:50Bull (15:23) 04:35American Crime (2:8)

20:00 Að Norðan 20:30 Hundaráð 21:00 Glettur að austan (e) 21:30 Að austan (e) 22:00 Að Norðan 22:30 Hundaráð 23:00 Glettur að austan (e) 23:30 Að austan (e)

07:00 Messan 08:30 Premier League 2017/2018 (Tottenham - Watford) 10:10 Premier League 2017/2018 (Manchester United - Arsenal) 11:50 Premier League 2017/2018 (Liverpool - Stoke) 13:30 Olís deild karla 2017/2018 (Selfoss - FH) 15:30 Seinni bylgjan 16:00 Dominos deild karla (KR - Tindastóll) 17:40 Domino’s körfuboltakvöld 18:15 Meistaradeildarupphitun 18:40 UEFA Champions League (Real Madrid - Bayern Munchen -maí) 20:45 Meistaradeildarmörkin 21:15 Fyrir Ísland (2:8) 21:55 Premier League 2017/2018 (Tottenham - Watford) 23:35 Dominos deild karla (Tindastóll - KR) 01:15 Domino’s körfuboltakvöld 06:55 UEFA Champions League (Real Madrid - Bayern Munchen -maí)

12:10 Grandma 13:30 Miracles From Heaven 15:20 Hail, Caesar! 17:05 Grandma 18:25 Miracles From Heaven 20:15 Hail, Caesar! 22:00 The Accountant 00:05 Slow West 01:30 Knights of Badassdom 02:55 The Accountant


Meindýraeyðing-Garðaúðun ehf auglýsir:

Meindýraeyðing-Garðaúðun ehf auglýsir:

Flugueitranir, kóngulóaeitranir og meindýravarnir.

Vinsamlega pantið eftir kl. 17 í síma 846 1292 (Eva). Það er líka hægt að senda pantanir á netfangið meindyr550@gmail.com eða með skilaboðum á facebooksíðuna okkar.

Verðskrá fyrir árið 2018: íbúð að 80 fm- 11.000, íbúð að 150 fm- 15.000, íbúð yfir 150 fm-17.000 Öll verð eru án vsk. Verð á útihúsum eftir stærð. Gerum tilboð í stærri verk. Akstur bætist við þegar farið er út fyrir Sauðárkrók.

Gústi og Svavar

UPPBOÐ

Barón okkar er týndur!

Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Eftirtalin ökutæki verða boðin upp við skrifstofu sýslumannsins á Hnjúkabyggð 33, 540 Blönduósi föstudaginn 4. maí 2018 kl.13:30.

BU492 AL643 LI968 SG837 Hvorki ávísanir né kreditkort eru tekin gild sem greiðsla, einungis debitkort eða peningar. Greiðsla við hamarshögg.

Sýslumaðurinn á Norðurlandi vestra 18. apríl 2018

Hefur ekki látið sjá sig í næstum 3 vikur, sem er mjög óvenjulegt. Hann var nýbúinn að týna hálsólinni sinni þegar hann var síðast hjá okkur. Þeir sem hafa séð til hans eru vinsamlega beðnir um að hafa samband í s: 847-6962 og 659-3313 Vita og Benedikt

Réttindagæslumaður fatlaðs fólks Verður í Skagafirði 11. maí 2018. Viðtalspantanir í síma 858-1959 eða á netfangið gudrun.palmadottir@rett.vel.is

Guðrún


Smáauglýsingar Félagsvist Spilum félagsvist sunnudaginn 29. apríl kl: 16:00 í sal Búminjasafnsins í Lindabæ. Verðlaun og kaffiveitingar. Aðgangseyrir 1700 kr. Kort ekki tekin. Verið velkomin, síðasta vist. Helga og Sigmar

´´Boðorðið var látið út ganga að allir skyldu mæta hinn tíunda. Ég kom ekki´´ Sjónhornið • Útgefandi: Nýprent ehf. Borgarflöt 1, 550 Sauðárkróki S: 455 7171 • Netfang: nyprent@nyprent.is • Upplag 3.700 eintök Auglýsingar birtar með fyrirvara um prentvillur, mynd- og verðbrengl. Auglýsingum skal skilað inn fyrir kl. 12:00 á mánudögum.

Miðvikudagurinn 2. maí 16.30 Ljósan (6:6) 16.50 Leiðin á HM (9:16) 17.20 Orðbragð (5:6) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Tré-Fú Tom (4:10) 18.22 Krakkastígur (1:39) 18.27 Sanjay og Craig (7:19) 18.50 Krakkafréttir 18.54 Vikinglotto 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.00 Skólahreysti (6:6) 21.25 Kiljan (24:26) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Rauði herinn 23.45 Kastljós 00.00 Menningin 00.05 Dagskrárlok

07:00 The Simpsons 07:20 Lína langsokkur 07:45 Strákarnir 08:10 The Middle (18:24) 08:30 Ellen (138:175) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 The Doctors (14:50) 10:20 Grand Designs (8:9) 11:10 Spurningabomban (11:21) 11:55 Gulli byggir (11:12) 12:35 Nágrannar 13:00 Fósturbörn (3:7) 13:25 Project Runway (3:15) 14:15 Major Crimes (14:19) 15:00 Heilsugengið 15:25 The Night Shift (3:13) 16:10 The Path (8:13) 17:00 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen (139:175) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Ísland í dag 19:10 Sportpakkinn 19:20 Fréttayfirlit og veður 19:25 Mom (8:22) 19:45 The New Girl (2:8) 20:10 Grey’s Anatomy (21:24) 20:55 The Detail (2:10) 21:40 Nashville (17:22) 22:25 The Girlfriend Experience 22:50 Deception (4:13) 23:35 NCIS (8:24) 00:20 The Blacklist (18:22) 01:05 Here and Now (9:10) 02:00 Rebecka Martinsson (1:8) 02:45 Rebecka Martinsson (2:8) 03:30 Shameless (7:12) 04:25 Shameless (8:12) 05:20 Ballers (9:10) 05:50 The Middle (18:24)

Sjónvarpsdagskráin 13:30Speechless (13:18) 13:55Will & Grace (12:16) 14:15Strúktúr (3:8) 14:45The Mick (15:20) 15:10Man With a Plan (15:21) 15:35Kokkaflakk (4:5) 16:15Everybody Loves Raymond 16:40King of Queens (12:25) 17:05How I Met Your Mother 17:30Dr. Phil (4:155) 18:15The Tonight Show 19:00The Late Late Show 19:45American Housewife (1:24) 20:10Survivor (9:15) 21:00Chicago Med (16:20) 21:50Bull (16:23) 22:35American Crime (3:8) 23:25The Handmaid’s Tale (10:10) 00:10The Tonight Show 00:50The Late Late Show 01:30Touch (7:13) 02:15The Catch (9:10) 03:00Station 19 (5:10) 03:50Scandal (15:18) 04:35Mr. Robot (5:10)

08:35 Meistaradeildarmörkin 09:05 Dominos deild karla (Tindastóll - KR) 10:45 Domino’s körfuboltakvöld 11:15 Olís deild karla 2017/2018 (Selfoss - FH) 12:45 Seinni bylgjan 14:55 Fyrir Ísland (2:8) 15:35 UEFA Champions League (Real Madrid - Bayern Munchen -maí) 17:15 Meistaradeildarmörkin 17:45 Þýsku mörkin 2017/2018 18:15 Meistaradeildarupphitun 18:40 UEFA Champions League (Roma - Liverpool) 20:45 Meistaradeildarmörkin 21:15 Pepsímörk kvenna 2017 22:20 Premier League Review

20:00 Milli himins og jarðar (e) 20:30 Atvinnupúlsinn 21:00Landsbyggðalatté 21:30 Að vestan (e) 22:00 Milli himins og jarðar (e) 22:30 Atvinnupúlsinn 23:00 Hvítir mávar (e)

12:00 Ingenious 13:30 Goosebumps 15:15 Grown Ups 17:00 Ingenious 18:30 Goosebumps 20:15 Grown Ups 22:00 The Interpreter 00:05 Return to Sender 01:40 Hitman: Agent 47 03:15 The Interpreter


Sjonhorn 16 tbl net  
Sjonhorn 16 tbl net  
Advertisement