Page 1

22. júní - 28. júní • 24. tbl. 2017 • 38. árg.

auglýsingasími: 455-7171 - netfang: sjonhorn@nyprent.is

u m m TILBOÐ Lu dags Grillkjöt á flottu verði

Tilboð gilda meðan birgðir endast

Esju helgarsteik

Esju lambalæri 1298 ,-kr. kg.

Lambahryggur 1/2 1998 ,-kr. kg.

Esju lærisneiðar

1698,- kr. kg.

Hátíðar lambalæri 1598,-kr. kg.

Grand cru lambalæri

1598 ,-kr. kg.

Esju mjaðmasneiðar 1098- kr. kg.

1498,- kr. kg.

Folaldasteik í sítrónusmjöri 1798,-kr. kg.

Grand cru prime 2598,-kr.

ukaffið Í lumm Kók 6x33 cl.

Fanta

498 ,- kr. Hafragrjón

189,- kr.

1KG. .

Sykur

FP HVEITI 2 KG..

189,- kr.

1 kg.

99,- kr.

33 cl.

89 ,- kr.

Rúsínur 250 gr.

198 ,- kr.

Gevalia kaffi 500 gr.

479 ,- kr.

Svali 250 ml.

49 ,- kr.


Fimmtudagurinn 22. júní 14.50 Kamerún - Ástralía 16.50 Golfið 17.20 Í garðinum með Gurrý (6:6) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Litli prinsinn (18:18) 18.25 Með okkar augum (5:6) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 EM kvenna: Upphitunarþáttur 20.30 Heimavígstöðvarnar (5:6) 21.20 Fjölbraut (5:6) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Haltu mér, slepptu mér 23.15 Saga Álfukeppn. í knattsp. 00.10 Skömm (9:11) 00.30 Svikamylla (8:10) 01.30 Dagskrárlok (176)

07:00 The Simpsons (6:21) 07:25 Kalli kanína og félagar 07:50 Tommi og Jenni 08:10 The Middle (20:24) 08:35 Ellen 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 The Doctors (3:50) 10:15 Mom (4:22) 10:35 Landnemarnir (9:9) 11:20 Sælkeraferðin (8:8) 11:45 Nettir Kettir (5:10) 12:35 Nágrannar 13:00 Hail, Caesar! 14:45 The Little Princess 16:30 Impractical Jokers 16:55 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Íþróttir 19:05 Ísland í sumar 19:20 2 Broke Girls (3:22) 19:45 Masterchef 20:30 Í eldhúsi Evu (7:8) 20:55 Fearless (2:6) 21:45 Animal Kingdom (7:10) 22:35 Training Day (3:13) 23:20 Grantchester (1:6) 00:10 Gasmamman (1:10) 00:55 The Lord of the Rings 03:50 Shameless (11:12) 05:35 X-Company (4:10) 06:20 The Middle (20:24)

Sjónvarpsdagskráin 00:20 Brotherhood (8:8) 01:05 Chicago Med (4:23) 01:50 How To Get Away With 02:35 Scandal (16:16) 03:20 Better Things (3:10) 03:50 Imposters (3:10) 04:35 Quantico (21:22) 05:20 Sex & Drugs & Rock & Roll 05:50 Síminn + Spotify 08:00 Everybody Loves Raymond 08:25 Dr. Phil (30:172) 09:05 90210 (1:22) 09:50 Jane the Virgin (6:20) 10:35 Síminn + Spotify

20:00 Að austan (e) 20:30 Háskólahornið 21:00 Auðæfi hafsins (e) 21:30 Milli himins og jarðar (e) 22:00 Að austan (e) 22:30 Háskólahornið 23:00 Auðæfi hafsins (e) 23:30 Milli himins og jarðar (e)

Föstudagurinn 23. júní 16.50 Fagur fiskur í sjó (2:10) 17.20 Brautryðjendur (3:6) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Pósturinn Páll (9:14) 18.16 Kata og Mummi (21:52) 18.30 Ævar vísindamaður (2:8) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Saga af strák 20.00 Poirot (6:8) 20.55 The Wedding Planner 22.35 Weekend 00.15 Bekkjarmótið 01.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

07:00 Simpson-fjölskyldan 07:25 Litlu Tommi og Jenni 07:45 Kalli kanína og félagar 08:05 The Middle (21:24) 08:30 Pretty Little Liars (15:21) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (107:175) 10:20 Save With Jamie (1:6) 11:10 The Heart Guy (5:10) 12:05 The New Girl (2:22) 12:35 Nágrannar 13:00 The Sting 15:05 Girl Asleep 16:25 Flúr & fólk (4:6) 16:55 Top 20 Funniest (3:18) 17:40 Bold and the Beautiful 18:05 Nágrannar 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Íþróttir 19:05 Ísland í sumar 19:20 The Simpsons (18:21) 19:45 Svörum saman (2:8) 20:15 Operation Avalanche 21:50 Midnight Special 23:45 The Danish Girl 01:45 Sherlock Holmes 03:50 The Sting 05:55 Rush Hour (7:13)

07:00 La Liga 123 08:40 Pepsí deild karla 2017 12:00 Síðustu 20 12:25 Spænski boltinn 2016/2017 15:55 Pepsí deild kvenna 2017 17:35 Pepsímörk kvenna 2017 18:35 Premier League World 19:05 La Liga 123 20:45 1 á 1 21:15 Premier League 2016/2017 23:00 Goals of the Season 23:55 Premier League World

11:00 Drumline: A New Beat 12:45 Waitress 14:30 Tootsie 16:25 Drumline: A New Beat 18:10 Waitress 20:00 Tootsie 22:00 The Thin Red Line 00:50 Mission: Impossible II 02:55 Act of Valor 04:45 The Thin Red Line

Sjónvarpsdagskráin 10:33 Síminn + Spotify 13:10 Dr. Phil (15:175) 13:51 Man With a Plan (21:22) 14:14 Pitch (1:13) 15:02 Friends with Benefits (2:13) 15:24 Friends With Better Lives 15:48 Glee (2:24) 16:34 King of Queens (8:23) 16:56 The Millers (6:11) 17:19 How I Met Your Mother 17:41 Dr. Phil (27:172) 18:24 The Tonight Show 19:10 The Wrong Mans (3:6) 19:40 The Biggest Loser (9:18) 21:10 The Bachelor (6:13) 22:40 Under the Dome (3:13) 23:25 The Tonight Show

20:00 Að austan (e) 20:30 Mótorhaus (e) 21:00 Föstudagsþáttur 22:00 Að austan (e) 22:30 Mótorhaus (e) 23:00 Föstudagsþáttur

08:20 Pepsímörk kvenna 2017 09:20 Pepsímörkin 2017 10:45 Formúla E 2016/2017 12:30 Þýski boltinn 2016-2017 16:00 La Liga 123 17:40 Season Highlights 18:35 Premier League World 19:05 Inkasso deildin 2017 21:15 Teigurinn 22:15 1 á 1 00:25 Inkasso deildin 2017

10:45 Elsa & Fred 12:25 Jem and the Holograms 14:20 Hitch 16:20 Elsa & Fred 18:00 Jem and the Holograms 20:00 Hitch 22:00 Entourace 23:45 Ain’t Them Bodies Saints 01:15 Blood Father 02:45 Entourace 06:45 Just Married


Laugardagurinn 24. júní 07.00 KrakkaRÚV 07.01 Kioka (57:78) 07.07 Lautarferð með köku (12:13) 07.12 Lundaklettur (9:39) 07.27 Ólivía (28:52) 07.38 Hvolpasveitin (22:24) 08.03 Morgunland (7:10) 08.30 Kúlugúbbarnir (13:20) 08.53 Friðþjófur forvitni (6:6) 09.15 Hrói Höttur (47:52) 09.26 Skógargengið (3:52) 09.38 Zip Zip (3:21) 09.49 Lóa (37:52) 10.02 Alvinn og íkornarnir (49:52) 10.15 Best í flestu (5:10) 11.00 Sjöundi áratugurinn 11.45 Mugison 13.05 Gyrðir 13.45 Landakort 13.55 EM kvenna: Upphitunarþáttur 14.50 Nýja-Sjáland - Portúgal 16.50 Áfram konur (6:6) 17.20 Veröld Ginu (3:8) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Róbert bangsi (3:26) 18.15 Reikningur (9:9) 18.30 Saga af strák (18:20) 18.54 Lottó (25:52) 19.00 Fréttir 19.40 Super Buddies 21.05 Biloxi Blues 22.50 Kartellet 00.30 Kommúnan 02.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

07:00 Strumparnir 07:25 Waybuloo 07:45 Nilli Hólmgeirsson 08:00 K3 (31:52) 08:10 Tindur 08:20 Með afa 08:30 Mæja býfluga 08:45 Stóri og litli 08:55 Elías 09:05 Víkingurinn Viggó 09:20 Pingu 09:25 Tommi og Jenni 09:50 Loonatics Unleashed 10:10 Ævintýri Tinna 10:30 Beware the Batman 10:55 Ninja-skjaldbökurnar 12:00 Bold and the Beautiful 13:45 Friends (24:24) 14:10 Grand Designs (3:7) 15:00 Property Brothers at Home 15:45 Britain’s Got Talent (10:18) 17:25 Út um víðan völl (6:6) 18:00 Sjáðu (499:520) 18:30 Frétir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (246:300) 19:05 Lottó 19:10 Top 20 Funniest (9:11) 19:55 Dare To Be Wild 21:35 Sausage Party 23:05 You Don’t Know Jack 01:15 The Meddler 02:55 Big Eyes 04:40 The Leisure Class 06:05 Friends (24:24)

Sjónvarpsdagskráin 08:20 King of Queens (4:23) 09:05 How I Met Your Mother (10:24) 09:50 Odd Mom Out (4:10) 10:15 Parks & Recreation (7:22) 10:35 Black-ish (20:24) 11:00 The Voice USA (6:28) 12:30 The Biggest Loser (9:18) 14:00 The Bachelor (6:13) 15:35 Rules of Engagement (5:24) 16:00 The Odd Couple (5:13) 16:25 King of Queens (9:23) 16:50 The Millers (7:11) 17:15 How I Met Your Mother (15:24) 17:40 The Voice Ísland (3:14) 19:05 Friends With Better Lives (3:13) 19:30 Glee (3:24) 20:15 Adele: Live in New York 21:00 Seabiscuit 23:25 24: Legacy (1:12)

08:15 Inkasso deildin 2017 09:55 Formúla 1 2017 - Æfing 12:50 Formúla 1 2017 - Tímataka 14:40 Þegar Höddi hitti Heimi 15:25 Teigurinn 16:20 1 á 1 16:50 Pepsí deild karla 2017 19:00 Formúla 1 2017 - Tímataka 20:30 Inkasso deildin 2017 23:00 La Liga 123 00:40 Box: Ward vs Kovalev

14:00 Bæjarstjórnarfundur 17:00 Að Norðan 17:30 Hvítir mávar (e) 18:00 Milli himins og jarðar (e) 18:30 Mótorhaus 19:00 Að austan (e) 19:30 Háskólahornið 20:00 Föstudagsþáttur 21:00 Óvissuferð í Húnaþingi vestra 21:30 Hvítir mávar 22:00 Að Norðan 22:30 Hvítir mávar (e) 23:00 Milli himins og jarðar (e) 23:30 Að austan (e)

08:20 Longest Ride 10:25 Hail, Caesar! 12:10 Spotlight (1:1) 14:15 Just Married 15:50 Longest Ride 18:00 Hail, Caesar! 19:50 Spotlight (1:1) 22:00 Bad Neighbors 2 23:35 Salt 01:15 Bleeding Heart 02:45 Bad Neighbors 2

Sunnudagurinn 25. júní 07.00 KrakkaRÚV 07.01 Kioka (58:78) 07.08 Klingjur (2:52) 07.20 Nellý og Nóra (30:52) 07.27 Sara og önd (16:40) 07.34 Hæ Sámur (8:28) 07.41 Begga og Fress (16:40) 08.10 Kúlugúbbarnir (17:20) 08.33 Úmísúmí (1:20) 08.56 Söguhúsið (5:26) 09.00 Disneystund (23:52) 09.01 Nýi skóli keisarans (8:10) 09.24 Sígildar teiknimyndir (7:9) 09.32 Gló magnaða (31:41) 09.54 Undraveröld Gúnda (39:40) 10.06 Letibjörn og læmingjarnir 10.15 Saga af strák 10.35 Danskur skýjakljúfur 11.05 72 tímar án svefns 11.35 Baráttan 13.30 Seymour Bernstein 14.50 Þýskaland - Kamerún 16.55 Mótókross (1:4) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar (6:27) 18.25 Matur með Kiru (8:8) 19.00 Fréttir 19.40 Brautryðjendur (4:6) 20.10 Viktoría (8:8) 21.00 Íslenskt bíósumar 22.45 Kynlífsfræðingarnir (6:12) 23.40 Vammlaus (1:8) 00.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

07:00 Strumparnir 07:25 Waybuloo 07:45 Ævintýraferðin 07:55 Mæja býfluga 08:20 Gulla og grænjaxlarnir 08:35 Blíða og Blær 09:00 Skoppa og Skrítla 09:45 Tommi og Jenni 10:05 Kalli kanína og félagar 10:55 Ninja-skjaldbökurnar 12:00 Nágrannar 13:50 Friends (13:25) 14:40 Masterchef 15:25 Dulda Ísland (3:8) 16:15 Í eldhúsi Evu (7:8) 16:40 Svörum saman (2:8) 17:10 Feðgar á ferð (1:10) 17:40 60 Minutes (37:52) 18:30 Frétir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (247:300) 19:10 Britain’s Got Talent (12:18) 20:45 Blokk 925 (1:7) 21:10 Grantchester (2:6) 22:00 Gasmamman (2:10) 22:50 60 Minutes (38:52) 23:35 Vice (17:29) 00:05 Rapp í Reykjavík (4:6) 00:40 Outlander (7:13) 02:45 Cardinal (6:6) 03:30 Person of Interest (4:13) 04:15 Rizzoli & Isles (13:18) 04:55 Friends (13:25) 05:45 Blokk 925 (1:7)

Sjónvarpsdagskráin 08:20 King of Queens (6:23) 09:05 How I Met Your Mother (12:24) 09:50 The McCarthys (1:15) 10:15 Speechless (4:23) 10:35 The Office (8:27) 11:00 The Voice USA (7:28) 13:20 Top Gear: The Races (2:7) 14:10 Superstore (13:22) 14:35 Top Chef (16:17) 15:20 Það er kominn matur! (2:8) 15:50 Rules of Engagement (6:24) 16:15 The Odd Couple (6:13) 16:40 King of Queens (10:23) 17:05 The Millers (8:11) 17:30 How I Met Your Mother (16:24) 17:55 The Biggest Loser - Ísland (3:11) 19:05 Friends with Benefits (3:13) 19:30 This is Us (3:18) 20:15 Psych (6:10) 21:00 Twin Peaks (4:18) 21:45 Mr. Robot (4:10) 22:30 House of Lies (9:12) 23:00 Penny Dreadful (7:9) 23:45 The People v. O.J. Simpson

16:00 Föstudagsþáttur 17:00 Að vestan (e) 17:30 Hvítir mávar 18:00 Að Norðan 18:30 Hvítir mávar (e) 19:00 Milli himins og jarðar (e) 19:30 Mótorhaus 20:00 Að austan (e) 20:30 Háskólahornið 21:00 Föstudagsþáttur 22:00 Að vestan (e) 22:30 Hvítir mávar (e)

07:40 Formúla 1 2017 - Tímataka 09:10 La Liga 123 10:50 Pepsí deild karla 2017 12:30 Formúla 1 2017 - Keppni 15:30 Teigurinn 16:25 1 á 1 16:50 Pepsí deild karla 2017 19:00 3. liðið 19:45 Pepsí deild karla 2017 22:00 Formúla 1 2017 - Keppni 00:20 Pepsí deild karla 2017

07:15 Blended 09:10 500 Days Of Summer 10:45 Goosebumps 12:30 The Intern 14:35 Blended 16:35 500 Days Of Summer 18:10 Goosebumps 19:55 The Intern 22:00 Cesar Chavez 23:40 Van Wilder: Freshman Year 01:20 Jarhead 03:25 Cesar Chavez


TIL SÖLU BÚSETURÉTTARÍBÚÐ AÐ SAUÐÁRMÝRI 3 Til sölu er búseturéttur í íbúð hjá Húsnæðissamvinnufélagi Skagafjarðar. 90,4 fm2, þriggja herbergja íbúð á fjórðu hæð. Svalaskjól. Greiða þarf svokallað búseturéttargjald við úthlutun íbúðar. Einnig þarf að greiða mánaðarlegar greiðslur til húsnæðissamvinnufélagsins. Til þess að geta sótt um íbúð þarf viðkomandi að vera skráður í félagið. Skráning í félagið og upplýsingar um búseturéttargjald og mánaðargjald veitir Anna J. Hjartardóttir í síma 864 5889 eða netfangið: anna@krokurinn.is Umsóknir skulu berast til Húsnæðissamvinnufélags Skagafjarðar, Suðurgötu 3, 550 Sauðárkrókur. Umsóknareyðublöð og skráningarblöð í félagið er hægt að nálgast á sama stað. Umsóknarfrestur til 14. júlí 2017.

HÚSNÆÐISSAMVINNUFÉLAG SKAGAFJARÐAR Hjartans þakkir til allra, sem sýndu okkur samúð, kærleika og hlýhug við andlát og útför elskulegs eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður, afa og langafa

Ríkarðs Mássonar Iðutúni 16, Sauðárkróki.

Sérstakar þakkir til starfsfólks deildar eitt á Sjúkrahúsi Sauðárkróks. Herdís Þórðardóttir Ríkarður Már Ríkarðsson – Lilja Þorsteinsdóttir Hilmar Þór Óskarsson – Sigríður Síta Pétursdóttir Sólveig Lilja Óskarsdóttir Davíð Þór Óskarsson – Eva Dögg Fjölnisdóttir afabörn og langafabörn.

Iðja/dagþjónusta auglýsir hlutastarf laust til umsóknar Um 50% starf frá 1. ágúst 2017 er að ræða. Starfið er tvíþætt og felur í sér stuðning við fatlað fólk á hinum almenna vinnumarkaði og í Iðju. Starfið hentar konum jafnt sem körlum. Leitað er að einstaklingi sem hefur áhuga á að starfa með fötluðu fólki og hefur til að bera lipurð í mannlegum samskiptum. Umsóknarfrestur er til og með 28. júní 2017. Sótt er um starfið í íbúagátt sveitarfélagsins eða á heimasíðu sveitarfélagsins www.skagafjordur.is (laus störf). Þar má jafnframt finna nánari upplýsingar sem og nánari menntunar- og hæfniskröfur. Jónína Gunnarsdóttir, forstöðumaður, svarar fyrirspurnum í síma 453-6853 eða idja@skagafjordur.is. www.skagafjordur.is


Innilegar þakkir

til þeirra er aðstoðuðu mig, mættu og heiðruðu í Árgarði 3. júní sl. Án ykkar allra hefði þetta kvöld aldrei orðið svona frábært. Megi framtíðin verða ykkur gjafmild og björt. Bestu kveðjur Kristján frá Lækjarbakka, KK gamli.

Er lítill tími fyrir dekur? Þá er nýja meðferðin fyrir þig. Ný 30 mínútna D-tox andlitsmeðferð með þrefaldri nuddtækni. Veitir húðinni samstundis ljóma, hreinna og fínna yfirbragð.

LUMMUDAGAR * Heitar lummur * Naglalökkun * Gæða vörur á tilboði

Kíkið við á laugardaginn milli kl. 14-17

Sjáumst Ólína og Þorgerður


Hoppað á Hofsósi

Nú söfnum við fyrir ærslabelg sem staðsettur verður á Hofsósi. Við hvetjum einstaklinga, félagasamtök og fyrirtæki að styrkja framtakið. Margt smátt gerir eitt stórt. Kveðja, Byggjum upp Hofsós og nágrenni. Ábyrgðarmaður söfnunar er Auður Björk Birgisdóttir

Kennitala: 280484-2889 Reikningsnúmer: 161-15-382804

Ég verð í S kagafirðin um frá 28. jún í - 4. júlí.

FJÖLBRAUTASKÓLI NORÐURLANDS VESTRA Á SAUÐÁRKRÓKI Enn eru laus pláss á eftirtöldum námsbrautum: *Húsasmíðabraut *Rafvirkjun *Vélvirkjun *Vélstjórn Fyrstur kemur, fyrstur fær. Hagkvæm og nýuppgerð heimavist í boði. Skráning fer fram á fnv@fnv.is. Þar þurfa að koma fram upplýsingar um nafn, kennitölu, símanúmer og netfang auk námsbrautar. Umsóknarfrestur er til 15. júlí 2017. Nánari upplýsingar veita Ingileif Oddsdóttir skólameistari í síma 866-3698, netfang ingileif@fnv.is. Þorkell V. Þorsteinsson, aðstoðarskólameistari í síma 894-7484, netfang keli@fnv.is og Kristján Bjarni Halldórsson í síma 691-4999, netfang kristjan@fnv.is.


12

16

ísl. tal SUNNUDAG 25. JÚNÍ KL. 15

CARS 3

MÁNUDAG 26. JÚNÍ KL. 20

TRANSFORMERS: The last knight

BABY DRIVER

Fylgist með okkur á Facebook

Miðapantanir í síma 453 5216 Ath. Eingöngu er tekið við miðapöntunum í gegnum síma. Góða skemmtun!

FIMMTUDAG 29. JÚNÍ KL. 20

við Skagfirðingabraut

Ósóttar miðapantanir eru seldar 10 mín. fyrir auglýstan sýningartíma (nema um annað sé samið)


Hestamannafélagið Skagfirðingur Kvennareið Skagfirðings verður farin 11.-12. júlí næstkomandi og verður riðið um Fljótin. Gist verður í Ketilási og hestar geymdir á Barði. Komutími er 11. júlí kl. 14-16 og lagt af stað kl. 16. Riðið verður báða dagana og er þetta tveggja hesta reið. Kostnaður 6000 kr innifalið gisting, matur og hestar.

Við höfum opnað veitingastaðinn RETRO Bistro á Hótel Blöndu á Blönduósi. Opið alla daga frá kl.11:00-21:00 Erum með hádegishlaðborð alla virka daga.

Allar konur velkomnar.

Á Húnavöku verður hljómsveitin FEÐGARNIR hjá okkur

Skráning er til 6. júlí hjá Rósu 861 3460 og Söru 899 8031.

Nánar auglýst síðar.

ATH. 16 ára aldurtakmark. Konur fjölmennum í Fljótin og höfum gaman saman!!

Verið velkomin RETRO Bistro Aðalgata 6 540 Blönduós +354 519 5454 RETRO Bistro


r i k s r i f Skag da

7 1 0 2 í n ú j . 5 gana 2 2.–2

FIMMTUDAGUR 22. JÚNÍ

Kl. 08:00- 00:00 Unnið stíft að skreytingum um allan fjörðinn sömu litir og áður. Kl. 19:30

Setning Lummudaga fer fram á íþróttavellinum. • Ávarp viðburðastjórnanda Lummudaga • Ljóða upplestur, Jón Pálmason • Fjölskyldu Crossfit leikar á vegum Crossfit – 550

Lummu- á dagar eru

Landsbank mót laugard og sunnuda Allir á völlin

FÖSTUDAGUR 23. JÚNÍ

Kl. 16:00-17:00 Júdódeild Tindastóls býður öllum að koma og prufa júdó í íþróttahúsinu, koma í þægilegum klæðnaði. Kl. 14:00-17:00 Götumarkaðsstemning hjá Táin og Strata. Kl. 13:00-17:00 Opin vinnustofa, málverk til sölu og heitt á könnunni hjá Sólonhópnum í Gúttó. Kl. 19:00 Götugrill • Við hvetjum alla til að taka höndum saman með nágrannanum og skella í gott götugrill • Lummupartývaktin verður á rúntinum og finnur besta partýið (fylgist með í beinni á lummudagssíðunni á facebook https://www.facebook.com/lummudagar/ ) • Veglegir vinningar fyrir besta götugrillið

ATH – Skagfirðingabraut verður lokuð á laugardeginum frá Bláfelli og að Villa Nova frá 11:00 – 17:30


ankagardag nudag öllinn!

Skagafirð ih verið skip efur t upp í litasvæði

Götuskrey tingakepp ni Hverfi og bæir h

afa sína li Við hvetju ti ykkar litu m ykkur til að skre . m og slá sa y man í götu ta í grill.

Götugrill keppni

LAUGARDAGUR 24. JÚNÍ

Litir skiptast : hátt á eftirfarandi

gulur Hlíðarhverfi: rauður Túnahverfið: blár Gamli bær: grænn Hólar: appelsínugulur : Varmahlíð fjólublár Hofsós: bleikur Sveitin:

Kl. 10:00-14:00 Hoppukastalar á bak við sundlaugina. Kl. 12:00-14:00 Slökkviliðið sýnir bílana og búnaðinn fyrir framan Safnahúsið. kl. 14:00-17:00 Kiwanis klúbburinn Freyja sér um að dreifa gasblöðrum í boði Lummudaga hjá Landsbankahúsinu og selur skemmtilegan varning á vægu verði, ágóðinn rennur til góðgerðamála í heimabyggð. Kl. 14:00-16:00 Skó-skipti-markaður við Landsbankahúsið, komdu með skóna sem að pössuðu ekki eða þá sem að krakkarnir eru vaxnir upp úr og veldu þér aðra í staðinn. Minnkum sóun verum vinir og skiptum. Kl. 12:00-16:00 Opið hjá Lottu K og skemmtileg Lummudags tilboð í gangi. Kl. 10:00-18:00 Lummukaffi hjá Puffin and Friends (gamli Tengill). Kl. 14:00-17:00 Blómabúðin býður uppá lummur og búðin full af nýjum vörum. Kl. 14:00-17:00 Eftirlæti býður upp á lummukaffi og góða stemningu. Kl. 14:00-17:00 Götumarkaðsstemning hjá Táin og Strata. Kl. 13:00-17:00 Opin vinnustofa, málverk til sölu og heitt á könnunni hjá Sólon hópnum í Gúttó. Kl. 14:00-17:00 Götumarkaður í gamla bænum. • Volare • Skart • Enjo • Handverk • Airbrush tattoo • Prjónavörur og svo margt fleira Kl. 14:00 Íþróttálfurinn, Solla stirða og Siggi sæti mæta á svæðið og taka lagið á sviðinu á Kirkjutorginu. Kl. 14:30 Kanntu að teikna dreka ? – Krítað á götuna fyrir framan Kaffi Krók • Krakkar og fullorðnir taka sig saman og kríta flottan dreka á götuna. Viðurkenning fyrir ógurlegasta drekann, fallegasta drekann og frumlegasta drekann, krítar á staðnum. Kl. 15:00 Jónas Sig. hitar upp fyrir Drangey Music Festival Kl. 15:30 Söngatriði frá ungum og efnilegum Skagfirðingum á sviðinu á Kirkjutorginu. Kl. 16:30 Fjölskyldudans að hætti Kristínar Höllu í Grænumýri á sviðinu á Kirkjutorginu. Svo skella allir sér á Drangey Music Festival https://midi.is/tonleikar/1/9881/Drangey_Music_Festival

SUNNUDAGUR 25. JÚNÍ

Kl. 13:00-17:00 Opin vinnustofa, málverk til sölu og heitt á könnunni hjá Sólon hópnum í Gúttó. Kl. 16:00 Trúar-jóga. Léttar jógaæfingar, slökun og bæn. Umsjón hafa Sigríður Kristín Jónsdóttir jógakennari og Sigríður Gunnarsdóttir prestur. Skráning á netfangið sigridur.gunnarsdottir@kirkjan.is.


Góða skemmtun um helgina! J.EY hönnun Aðalgötu 4 jey.is

Fasteignasalan hefur til sölu nokkur 68 m2 bil með hárri lofthæð í iðnaðarhúsi sem fyrirhugað er að reisa við Borgarflöt, Sauðárkróki. Nánari upplýsingar hjá Fasteignasölunni og einnig hjá Þresti Magnússyni í síma 867 5007. Sjá þessar og aðrar eignir á vef Fasteignasölu Sauðárkróks: krokurinn.is Fasteignasala Sauðárkróks • Suðurgötu 3, Sauðárkróki • Sími 453 5900 & 864 5889 Ágúst Guðmundsson löggiltur fasteignasali • Anna J. Hjartardóttir sölumaður

Haugsuga til sölu Framleidd af Vélboða ehf, 6.000 lítrar. árg. 1995. Í góðu standi. Upplýsingar veita Benedikt Rúnar Egilsson hjá KS í síma 455 4572 og Einar Sigurjónsson í síma 897-1452

Íbúð til sölu Ægistígur 2, 550 Sauðárkróki. Parhús byggt úr timbri 1947, tveggja herb. íbúð, 54,1 fm að stærð. Verð 9 milljónir. Upplýsingar veitir Einar Sigurjónsson hdl. í síma 897-1452


FRÁ HEILBRIGÐISSTOFNUNINNI SAUÐÁRKRÓKI

AUGNLÆKNIR

Ólafur G. Guðmundsson augnlæknir verður með lausa tíma fim 29. júní og fös. 30. júní. Tímapantanir á mánudeginum 26. jún. kl. 9:30-10:30, í síma 455-4022

Hóladómkirkja Velkomin í Hóladómkirkju. Guðsþjónusta sunnudaginn 25. júní kl. 14:00. Sr. Halla Rut Stefánsdóttir messar. Organisti Stefán R. Gíslason. Tónleikar kl. 16:00 Guðný Guðmundsdóttir og Gunnar Kvaran leika á fiðlu og sello.

Kirkjukaffi “Undir Byrðunni” á kr. 1400.

Ókeypis fyrir 12 ára og yngri. Aðgangur ókeypis njótum samveru í fallegu umhverfi.

Parkinsongreindir – aðstandendur

og aðrir áhugasamir um Parkinson Parkinsonfélag Akureyrar og nágrennis boðar til fundar á Sauðárkróki fimmtudaginn 22. júní kl. 17:00. Fundurinn verður haldinn í fundarsal endurhæfingar HSN.

Allir hjartanlega velkomnir. Tilgangur félagsins er að sinna hagsmunum félagsmanna og vera málsvari þeirra, sem greindir eru með Parkinson á svæðinu.

Tryppi í óskilum á Lýtingsstöðum í Skagafirði. Hryssa, bleikskjótt. Aldurinn ca. 2-4 vetra. Er frekar spök. Hún er ekki örmerkt né frostmerkt. Sími: 864 3064 (Sveinn) eða 892 7496 (Arnór).


Smáauglýsingar Hárgreiðslustofa Margrétar verður lokuð frá 23. júní til og með 30. júní Kveðja Margrét

Íbúð óskast Einstæð fjögurra barna móðir óskar eftir 4-5 herbergja íbúð á Sauðárkróki frá 1. ágúst. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Inga Jóna S: 844 5533

Til sölu Ztoll 550 snúningsvél og Pz 165 sláttuvél. Selst ódýrt. Upplýsingar í síma 864 8257.

ÁSKRIFTARSÍMI S:455 7171 Sjónhornið • Útgefandi: Nýprent ehf. Borgarflöt 1, 550 Sauðárkróki S: 455 7171 • Netfang: nyprent@nyprent.is • Upplag 3.700 eintök Auglýsingar birtar með fyrirvara um prentvillur, mynd- og verðbrengl. Auglýsingum skal skilað inn fyrir kl. 12:00 á mánudögum.

Miðvikudagurinn 28. júní 17.20 Golfið (5:11) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Háværa ljónið Urri (17:51) 18.12 Hundalíf (7:7) 18.14 Róbert bangsi (18:26) 18.24 Skógargengið (24:52) 18.35 Undraveröld Gúnda (24:40) 18.50 Vísindahorn Ævars (10) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Ást í dýraríkinu (1:2) 20.30 Eldhugar íþróttanna (3:10) 21.00 Spilaborg (1:10) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Muscle Shoals-hljóðverið 00.10 Vitni (2:6) 01.05 Dagskrárlok (177)

08:35 Ellen 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 The Doctors (20:50) 10:20 Spurningabomban (8:10) 11:10 Um land allt (5:10) 11:40 Léttir sprettir 12:05 Heilsugengið 12:35 Nágrannar 13:00 Spilakvöld (10:12) 13:45 The Night Shift (9:13) 14:30 Kjarnakonur 14:50 Major Crimes (7:23) 15:35 Schitt’s Creek (1:13) 16:00 Divorce (8:10) 16:30 The Simpsons (7:21) 16:55 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:05 Ísland í sumar 19:20 Víkingalottó 19:25 Jamie’s 15 Minute Meals 19:50 The Middle (7:23) 20:15 Mary Kills People (5:6) 21:00 The Night Shift (1:10) 21:50 Orange is the New Black 22:50 Queen Sugar (8:13) 23:35 Real Time With Bill Maher 00:35 Fearless (2:6) 01:20 Animal Kingdom (7:10) 02:10 Training Day (3:13) 02:55 Brestir (4:8) 03:25 Nashville (13:22) 04:50 Covert Affairs (4:16) 05:35 Mindy Project 06:00 The Middle (24:24)

Sjónvarpsdagskráin 08:00 Everybody Loves Raymond 08:25 Dr. Phil (29:172) 09:05 Chasing Life (13:13) 09:50 Jane the Virgin (5:20) 10:35 Síminn + Spotify 13:35 Dr. Phil (18:175) 14:15 Black-ish (24:24) 14:40 Royal Pains (2:8) 15:25 Man With a Plan (21:22) 15:50 Pitch (1:13) 16:35 King of Queens (13:23) 17:00 The Millers (11:11) 17:25 How I Met Your Mother 17:50 Dr. Phil (30:172) 18:30 The Tonight Show 19:10 The Late Late Show 19:50 American Housewife (19:23) 20:15 Remedy (3:10) 21:00 Imposters (3:10) 21:45 Quantico (21:22) 22:30 Sex & Drugs & Rock & Roll 23:00 The Tonight Show 23:40 The Late Late Show

20:00 Milli himins og jarðar (e) 20:30 Mótorhaus (e) 21:00 Háskólahornið (e) 21:30 Að norðan (e) 22:00 Milli himins og jarðar (e) 22:30 Mótorhaus (e) 23:00 Háskólahornið (e)

07:20 Pepsí deild karla 2017 12:20 Pepsímörkin 2017 13:45 NBA 2016/2017 - Final Game 15:35 Pepsí deild kvenna 2017 17:15 Goðsagnir efstu deildar 17:50 Pepsí deild kvenna 2017 20:00 Premier League World 2016/2017 20:30 Pepsímörkin 2017 22:00 NBA 22:50 Pepsí deild kvenna 2017 00:30 Goðsagnir efstu deildar

11:50 My Big Fat Greek Wedding 2 13:25 Grassroots 15:05 Miracles From Heaven 16:55 My Big Fat Greek Wedding 2 18:30 Grassroots 20:10 Miracles From Heaven 22:00 Idiocracy 23:25 Solace 01:10 The Quiet Ones 02:50 Idiocracy


MIÐASALA ER Á MIÐI.IS

Lægra miðaverð í forsölu!

Music Festival – ÞAR SEM VEGURINN ENDAR

og ritvélar framtídarinnar

MUGISON

CONTALGEN AMABA FUNERAL DAMA

nýprent ehf / 062017

Jónas sig

EMMSJÉ GAUTI

SVÆÐIÐ OPNAÐ KL. 18:00 – TÓNLEIKARNIR HEFJAST KL. 20:30. VEITINGASALA HEFST KL. 19:30. VERÐ Í FORSÖLU Á MIDI.IS KR. 6.500. FORSÖLU LÝKUR KL. 12 Á HÁDEGI 24. JÚNÍ. MIÐAVERÐ VIÐ INNGANGINN KR. 7.500. FRÍTT FYRIR BÖRN UNDIR 14 ÁRA ALDRI Í FYLGD MEÐ FULLORÐNUM.

Vinsamlegast akið Reykjastrandarveg varlega og eftir aðstæðum. Ferðaþjónustan á Reykjum veitir allar upplýsingar um tjaldstæði og aðra þjónustu á Reykjum í síma 841 7313 (Ingimar).

24tbl utskot2  
Read more
Read more
Similar to
Popular now
Just for you