Page 1

Auglýsing um framboð til sveitarstjórnarkosninga í Húnaþingi vestra þann 26. maí 2018

Eftirtalin tvö framboð hafa verið úrskurðuð gild af kjörstjórn Húnaþings vestra til sveitarstjórnarkosninga 2018: B listi Framsóknar og annarra framfarasinna 1. Þorleifur Karl Eggertsson, símsmiður Hlíðarvegi 16. 2. Ingveldur Ása Konráðsdóttir, þroskaþjálfi og bóndi, Böðvarshólum. 3. Sveinbjörg Rut Pétursdóttir, atvinnuráðgjafi, Melavegi 7. 4. Friðrik Már Sigurðsson, hestafræðingur, Lækjamóti. 5. Ingimar Sigurðsson, bóndi og sveitarstjórnarfulltrúi, Kjörseyri 1. 6. Valdimar H. Gunnlaugsson, framkvæmdarstjóri og sveitarstjórnarfulltrúi, Hvammstangabraut 34. 7. Sigríður Elva Ársælsdóttir, deildarstjóri, Hvammstangabraut 15. 8. Elín Lilja Gunnarsdóttir, bóndi, Tjörn 2. 9. Erla Ebba Gunnarsdóttir, bóndi, Barkarstöðum. 10. Sigurður Kjartansson, bóndi, Hlaðhamri 2. 11. Gerður Rósa Sigurðardóttir, bankastarfsmaður, Höfðabraut 48. 12. Eydís Bára Jóhannsdóttir, sérkennari, Hlíðarvegi 16. 13. Guðmundur Ísfeld, handverksbóndi, Syðri-Jaðri. 14. Elín R. Líndal, framkvæmdastjóri og sveitarstjórnarfulltrúi, Lækjamóti. N listi Nýs afls í Húnaþingi vestra 1. Magnús Magnússon, sóknarprestur, Staðarbakka II. 2. Sigríður Ólafsdóttir, bóndi og ráðunautur, Víðidalstungu. 3. Magnús Vignir Eðvaldsson, íþróttakennari, Mánagötu 4. 4. Þórey Edda Elísdóttir, verkfræðingur, Hvammstangabraut 21. 5. Maríanna Eva Ragnarsdóttir, bóndi, Stórhól. 6. Sólveig Hulda Benjamínsdóttir, forstöðumaður, Kirkjuvegi 10. 7. Gunnar Þorgeirsson, bóndi, Efri-Fitjum. 8. Guðjón Þórarinn Loftsson, húsasmiður, Syðsta-Ósi. 9. Ingibjörg Rósa Auðunsdóttir, bóndi, Kollsá II. 10. Ómar Eyjólfsson, bókari, Hjallavegi 14. 11. Eygó Hrund Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri, Melavegi 6. 12. Guðrún Eik Skúladóttir, bóndi, Tannstaðabakka. 13. Birkir Snær Gunnlaugsson, rafvirki, Söndum. 14. Unnur Valborg Hilmarsdóttir, oddviti, Brekkugötu 8.

Kjörstjórn Húnaþings vestra

Sjónaukinn 20. tbl 33. árg 16. - 22. maí 2018

Útg. Umf. Kormákur Ábm. Hörður Gylfason

Netfang: sjonaukinn@simnet.is Uppl. í síma 8482017

Verið velkomin á opnun kosningaskrifstofu N - listans Föstudaginn 18. maí kl. 17.30. N - listinn, býður íbúum sveitarfélagsins til opnunar kosningaskrifstofu sinnar í Félagsheimilinu á Hvammstanga nk. föstudag kl. 17.30. Gengið inn undir svölum. Allir hjartanlega velkomnir.

Boðið verður upp á súpu að hætti listans og spjall við frambjóðendur um stefnumálin. Þingmenn NV kjördæmis kíkja í heimsókn. Í vikunni verður stefnuskrá N-listans borin út. Hún hefur þegar verið birt á facebook síðu framboðsins: N listinn, Nýtt afl í Húnaþingi vestra. Hvetjum kjósendur til að kynna sér stefnumálin og koma og ræða við frambjóðendur. Vonumst til að sjá sem flesta Frambjóðendur N - listans


Kjörfundur 26. maí 2018 sveitarstjórnarkosningar Kjörfundur til sveitarstjórnarkosninga í Húnaþingi vestra verður haldinn í Félagsheimili Hvammstanga 26. maí 2018. Kjörfundur stendur frá kl. 09:00 – 22:00. Kjósendum ber að framvísa skilríkjum á kjörstað ef þess er óskað.

Augnlæknir Örn Sveinsson augnlæknir verður á Heilsugæslustöðinni á Hvammstanga dagana 5., 6. og 7. júní n.k. Tímapantanir í síma 432 1300.

Karl Davíðsson frá Gleraugnaþjónustu á Akureyri verður á staðnum 7. Júní kl. 11:00 – 15:00

Heilsugæslan. Kjörstjórn Húnaþings vestra. Framboðsfundur

Sameiginlegur framboðsfundur í Húnaþingi vestra vegna sveitarstjórnarkosninga 2018 verður haldinn mánudaginn 21. maí, í Félagsheimilinu Hvammstanga. Fundur inn hefst kl. 20:30. Að loknum fr amsögum ver ður íbúum gefinn kostur á að koma með fyrirspurnir til framboðanna. Íbúar eru hvattir til að mæta og kynna sér það sem framboðin hafa fram að færa. Frambjóðendur B-listi Framsóknar og annara framfarasinna

N-listinn í Húnaþingi vestra

Hjólað óháð aldri - Langar þig til að verða hjólari!!! Nú er sumarið að koma og við búin að draga fram hjólið góða, en okkur vantar nauðsynlega að virkja fleira fólk til að fara út að hjóla með skjólstæðinga okkar. Hefur þú áhuga á að gleðja fólkið okkar og nota tækfærið til að hreyfa þig í leiðinni. Áhugasamir hjólarar eru hvattir til að skár sig hjá Kristínu á netfangið sesselja.eggertsdottir@hve.is eða í síma 432-1306 á milli kl. 8-16 virka daga. Allir fá kennslu á hjólið, prófa bæði að hjóla og vera farþegar.

Vertu velkomin í hjólahópinn okkar – Hjólað óháð aldri


Bifreiðaskoðun Verður á Vélaverkstæði Hjartar Eiríkssonar á Hvammstanga eftirtalda daga: Miðvikudaginn 23.maí Fimmtudaginn 24.maí Föstudaginn 25.maí (Ath. allar stærðir tækja skoðaðar) Tímapantanir í síma 451-2514 Ath. Lokað í hádeginu frá kl.12-13 Frumherji hf. – Þegar vel er skoðað Aðalfundur Ferðamálafélags Húnaþings vestra verður haldinn á Hótel Hvítserk þann 16. maí, kl. 20.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Félagið býður fundargestum upp á kjötsúpu. Afmæli Laugardaginn 19. maí nk. á undirritaður 90 ára afmæli. Þann dag verður opið hús og heitt á könnunni á Lækjarbakka frá kl. 15-18. Vona að Lóuþrælar láti sjá sig og taki nokkur lög um kl. 17.30. Allar gjafir vinsamlegast afþakkaðar. Verið velkomin Magnús á Staðarbakka

Fermingarmessa í Hvammstangakirkju á hvítasunnudegi 20. maí nk. kl. 13.30.

Fermd verða: Ásdís Aþena Magnúsdóttir Hrafn Viggó Eiríksson

Jóhannes Patrik Helguson Allir velkomnir Sóknarprestur

Melstaðarkirkja Hvítasunnudag kl. 11 verður að vanda hvítasunnumessa í Melstaðarkirkju með upplestri á ýmsum tungumálum. Samvera í safnaðarheimili á eftir og er öllum velkomið að leggja á borð með sér. ´ Aðalsafnaðarfundur kirkjunnar verður haldinn í safnaðarheimilinu fimmtudaginn 17. maí kl. 21. Sóknarnefnd og sóknarprestur


Tónlistarskóli Húnaþings vestra. Vortónleikar og skólaslit Tónlistarskóla Húnaþings vestra verða 19.maí 2018 klukkan 13.00 kl. 14.30 og kl. 16.00 í Hvammstangakirkju. Allir eru velkomnir.

Skólastjóri Tónlistarskóla Húnaþings vestra Elinborg Sigurgeirsdóttir

Starfsmaður í aðhlynningu á hjúkrunar- og sjúkradeild HVE Hvammstanga Starfsmaður óskast í aðhlynningu á hjúkrunar- og sjúkradeild HVE Hvammstanga. Á deildinni eru hjúkrunarrými, hvíldarinnlagnir og tvö almenn sjúkrarými. Helstu verkefni og ábyrgð: Umönnun einstaklinga undir stjórn hjúkrunarfræðinga og/eða sjúkraliða. Hæfnikröfur: Reynsla af umönnun æskileg. Áhugi á hjúkrun aldraðra. Jákvætt viðhorf, frumkvæði og hæfni í samskiptum. Sjálfstæði í vinnubrögðum. Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Samstaða stéttarfélag hafa gert. Starfshlutfall 60-80%. Um er að ræða morgun- og kvöldvaktir. Möguleiki á næturvöktum. Unnið aðra hverja helgi. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Lágmarksaldur 18 ára. Nánari upplýsingar veitir Soffía Anna Steinarsdóttir, hjúkrunardeildarstjóri – soffia.steinarsdottir@hve.is – s. 432-1310/432-1325.

20 tbl 2018  

Það eru að koma kosningar, það er alveg á hreinu :) Fermingar á Hvítasunnudag og fótboltanámskeið í Hvamminum í byrjun júní. Já það er sko ý...

20 tbl 2018  

Það eru að koma kosningar, það er alveg á hreinu :) Fermingar á Hvítasunnudag og fótboltanámskeið í Hvamminum í byrjun júní. Já það er sko ý...

Advertisement