Page 1

Sjónaukinn Útg. Umf. Kormákur Ábm. Hörður Gylfason

16. tbl 33. árg 18. - 24. apríl 2018

Netfang: sjonaukinn@simnet.is Uppl. í síma 8482017

Kormákshlaup 2018 Umf. Kormákur stendur fyrir fjórum götuhlaupum á næstunni. Til að eiga möguleika á verðlaunum þurfa keppendur að taka þátt í þremur hlaupum af fjórum Allir þátttakendur fá viðurkenningu fyrir þátttöku. Hlaupið verður frá Íþróttamiðstöðinni á Hvammstanga. Fimmtudaginn 19.apríl kl 11:00 Þriðjudaginn 1. maí kl. 11:00 Laugardaginn 5. maí kl. 11:00 Laugardaginn 12. maí kl.11:00 Verðlaunaafhending verður að því loknu.

Tiltekardagur Þyts og fundur um úrtöku Aðalsafnaðarfundur Víðidalstungusóknar verður haldinn í Víðihlíð mánudaginn 23. apríl kl. 20:00 Sóknarnefnd

Vortónleikar 2018 Verðum með okkar árlegu vortónleika, laugardaginn 28. apríl n.k. í félagsheimilinu á Hvammstanga. Nánar auglýst síðar.

Karlakórinn Lóuþrælar

Hestamannafélagið Þytur auglýsir tiltekardag í hesthúsahverfinu fimmtudaginn 19. apríl n.k. Við hvetjum hesthúsaeigendur og aðra félagsmenn að taka til hendinni og fegra hverfið í sameiningu, þ.m.t. rúllustæður. Um kvöldið kl. 19 boðar stjórn félagsins til fundar í félagshúsinu um framkvæmd úrtöku fyrir Landsmót í Reykjavík. Mikilvægt er að sem flestir mæti. Eftir fundinn sameinumst við í þrif á reiðhöllinni. Dúndrandi stemning og margar hendur vinna létt verk. Með sumarkveðju

Stjórn hestamannafélagsins Þyts

Aðalfundur Aðalfundur Björgunarsveitarinnar Húna verður haldin mánudaginn 23.apríl kl 20:00 í Húnabúð á Hvammstanga. Dagsskrá samkvæmt lögum um aðalfund. Athugið breytta tímasetningu. Nýjir félagar eru boðnir velkomnir. Stjórn Bjsv. Húna


Laus störf í sumar!

Hótel Laugarbakki auglýsir eftirfarandi sumarstörf: Aðstoð í eldús; 1,5 stöðugildi Móttökustarfsmaður; 1 stöðugildi Veitingastaður: þjónn í sal 1 stöðugildi Herbergi: herbergjaþrif og þvottar 3 stöðugildi Unnið er eftir vaktakerfi, miðað við saminga frá starfsgreinasambandinu. Oskum eftir starfsfólki 18 ára og eldri Lyfja útibú Hvammstanga sölu- og afgreiðslustarf, sumarafleysingar. Sala og afgreiðsla Við leitum að sjálfstæðum og skipulögðum starfsmanni með ríka þjónustulund í sölu- og afgreiðslustarf í Lyfju Hvammstanga. Starfið felst í ráðgjöf til viðskiptavina um val á vörum, afgreiðslu á kassa, afhendingu lyfja gegn lyfseðli, afgreiðslu á lausasölulyfjum og ráðgjöf um val og notkun þeirra. Umsóknarfrestur er til 15. Mars.

Fermingarmessa í Hvammstangakirkju 22. apríl nk. kl. 11.00 Fermd verða: Björgvin Díómedes Unnsteinsson Bryndís Jóhanna Kristinsdóttir Helgi Hrafn Harðarson Hjalti Freyr Magnússon Marteinn Breki Reimarsson Rakel Gígja Ragnarsdóttir Sveinn Atli Pétursson Valdimar Tryggvi Hannesson Allir velkomnir Sóknarprestur

Kaupfélag Vestur Húnvetninga Strandgötu 1 - 530 Hvammstangi

Hæfniskröfur Reynsla af verslunarstörfum er æskileg og reynsla úr apóteki er kostur. Í samræmi við jafnréttisáætlun Lyfju hf. eru karlar jafnt sem konur hvattir til þess að sækja um störf hjá fyrirtækinu. Nánari upplýsingar gefur Friðþjófur Sigurðsson, lyfsali Lyfju Sauðárkróki í síma 453-5700, fridthjofur@lyfja.is Sækja má um starfið á heimasíðu okkar www.lyfja.is eða senda umsókn til viðkomandi lyfsala. Farið verður með allar umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál.

Allar verslanir KVH verða lokaðar, fimmtudaginn 19.maí.

Sumardaginn fyrsta

Kaupfélag Vestur Húnvetninga

Strandgötu 1 - 530 Hvammstangi

16 tbl 2018  
16 tbl 2018  
Advertisement