Page 90

Viðauki 6 - Fjármögnunarmódel NSC hermt yfir á Ísland Fjármögnunarmódel NSC hermt yfir á íslenskan sjávarútveg.

Útflutningsverðmæti í milljónum króna Ár 2009 2010 2011 2012 Uppsjávarfiskur 17.336 28.950 49.354 51.162 Þar af 0,75% 130 217 370 384 Hlutfall af heild 10% 15% 23% 23% Hvítfiskur 115.145 115.601 121.440 125.514 Þar af 0,75% 864 867 911 941 Hlutfall af heild 64% 61% 56% 56% Saltaður og þurrkaður 33.584 30.060 31.556 35.030 Þar af 0,75% 252 225 237 263 Hlutfall af heild 19% 16% 15% 16% Skelfiskur 12.989 15.258 15.170 14.236 Þar af 0,75% 97 114 114 107 Hlutfall af heild 7% 8% 7% 6% Samtals 179.055 189.869 217.520 225.942 Þar af 0,75% 1.343 1.424 1.631 1.695 Innkoma NSC frá markaðsskatti samanborið við íslenska hermun.

Ár NSC (Millj.NOK) Meðalgengi NSC (Millj.ISK) Ísland (Millj.ISK) Ísl/Nor NSC (Millj.NOK)* Meðalgengi NSC (Millj.ISK)* Ísland (Millj.ISK) Ísl/Nor

2009 316 19,80 6.258 1.343 21% 133 19,80 2.628 1.343 51%

2010 363 20,21 7.335 1.424 19% 152 20,21 3.081 1.424 46%

2011 389 20,70 8.054 1.631 20% 163 20,70 3.382 1.631 48%

2012 385 21,50 8.277 1.695 20% 162 21,50 3.476 1.695 49%

*Miðað við árið 2012 þegar lax og regnbogasilungur stóðu undir 58% innkomu. Tölur um útflutningsverðmæti eru fengnar af vef Hagstofu Íslands og eru sóttar úr flokknum „útflutningur sjávarafurða eftir afurðaflokkum, vinnslugreinum og löndum 1999-2012. Í öllum tilvikum var vinnslugreinum 31 – Fiskimjöl og 32 – Lýsi haldið utan gagna.

VI

Sameiginleg markaðssetning í sjávarútvegi  

12 ECTS eininga lokaverkefni til 180 ECTS eininga B.Sc. gráðu í sjávarútvegsfræði frá Háskólanum á Akureyri. Höfundur: Sindri Már Atlason

Sameiginleg markaðssetning í sjávarútvegi  

12 ECTS eininga lokaverkefni til 180 ECTS eininga B.Sc. gráðu í sjávarútvegsfræði frá Háskólanum á Akureyri. Höfundur: Sindri Már Atlason

Advertisement