Page 89

Viðauki 5 - Áminning vegna spurningakönnunar Áminning vegna þátttökubeiðni send 34 aðilum með tölvupósti þann 27.02.14. Titill: Sameiginleg markaðssetning sjávarafurða – Háskólinn á Akureyri – ítrekun Sæl/Sæll Þann 13. Febrúar sendi ég þér beiðni um að svara stuttri spurningakönnun vegna lokaverkefnis sem ég er að vinna um sameiginlega markaðssetningu íslenskra sjávarafurða. Ef þú hefur þegar svarað könnuninni þakka ég fyrir þátttökuna. Mikilvægt er að sem flestir gefi sér tíma í að svara til þess að niðurstaðan gefi rétta að mynd af hug manna til sameiginlegrar markaðssetningar undir einu sameiginlegu merki ásamt merki framleiðenda. Hlekkur á könnunina: Hér að neðan er afrit af þátttöku beiðni þeirri sem ég sendi þann 13. Febrúar síðastliðinn. Kv. Sindri Már Atlason Nemi í sjávarútvegsfræði við Háskólann á Akureyri

V

Sameiginleg markaðssetning í sjávarútvegi  
Sameiginleg markaðssetning í sjávarútvegi  

12 ECTS eininga lokaverkefni til 180 ECTS eininga B.Sc. gráðu í sjávarútvegsfræði frá Háskólanum á Akureyri. Höfundur: Sindri Már Atlason

Advertisement