Page 61

Ég tel almennan áhuga vera innan greinarinnar á því að auka veg sameiginlegrar markaðssetningar 10

40%

9

35%

8

30%

7 6

25%

5

20%

4

15%

3

10%

2

5%

1 0

0% Mjög sammála

Sammála

Nokkuð sammála

Hlutlaus

Nokkuð Ósammála Mjög ósammála ósammála

Mynd 28: Spurning 12.

Líkt og í spurningunni á undan eru flestir svarendur hlutlausir í afstöðu sinni til þess hvort almennur áhugi sé innan greinarinnar á því að auka veg sameiginlegrar markaðssetningar. Af þeim sem taka afstöðu eru þó ljóst að fleiri eru sammála fullyrðingunni. Sameiginlegt markaðsstarf fjármagnað af greininni með útflutningsskatti myndi borga sig væri það reiknað (af FOB verði): 0,75% fyrir allan fisk en 0,20% fyrir unnar sjávarafurðir* 10

40%

9

35%

8

30%

7 6

25%

5

20%

4

15%

3

10%

2

5%

1 0

0% Mjög sammála

Sammála

Nokkuð sammála

Hlutlaus

Nokkuð Ósammála Mjög ósammála ósammála

Mynd 29: Spurning 13. *Á þennan hátt fjármagna Norðmenn sitt sameiginlega markaðsstarf.

Ekki kemur fram skýr niðurstaða varðandi spurningu 13 og ekki hægt að fullyrða neitt út frá svörum. Þó eru litlu fleiri mjög sammála, sammála eða nokkuð

51

Sameiginleg markaðssetning í sjávarútvegi  
Sameiginleg markaðssetning í sjávarútvegi  

12 ECTS eininga lokaverkefni til 180 ECTS eininga B.Sc. gráðu í sjávarútvegsfræði frá Háskólanum á Akureyri. Höfundur: Sindri Már Atlason

Advertisement