Page 58

10

Núverandi merki Iceland Responsible Fisheries myndi henta vel til notkunar í sameiginlegu markaðsstarfi

9

40% 35%

8

30%

7 6

25%

5

20%

4

15%

3

10%

2

5%

1 0

0% Mjög sammála

Sammála

Nokkuð sammála

Hlutlaus

Nokkuð Ósammála Mjög ósammála ósammála

Mynd 22: Spurning 6.

Svarendur skiptast alfarið í tvo hópa í afstöðu sinni og ljóst að ekki er samhugur um merki IRF þeirra á meðal. Ég þekki til markaðsátaka fyrir íslenskar sjávarafurðir erlendis á vegum Íslandsstofu 14

60%

12

50%

10

40%

8 30% 6 20%

4

10%

2 0

0% Mjög sammála

Sammála

Nokkuð sammála

Hlutlaus

Nokkuð Ósammála Mjög ósammála ósammála

Mynd 23: Spurning 7. Athugið að hér eru svör aðeins 24.

Niðurstaðan er afgerandi og ljóst að allir svarendur þekkja til markaðsstarfs fyrir íslenskar sjávarafurðir á vegum Íslandsstofu að einum undandskildum.

48

Sameiginleg markaðssetning í sjávarútvegi  

12 ECTS eininga lokaverkefni til 180 ECTS eininga B.Sc. gráðu í sjávarútvegsfræði frá Háskólanum á Akureyri. Höfundur: Sindri Már Atlason