Page 57

Sameiginlegt vörumerki íslenskra sjávarafurða myndi auðvelda sókn á nýja markaði 10

40%

9

35%

8

30%

7 6

25%

5

20%

4

15%

3

10%

2

5%

1 0

0% Mjög sammála

Sammála

Nokkuð sammála

Hlutlaus

Nokkuð Ósammála Mjög ósammála ósammála

Mynd 20: Spurning 4.

18 af 25 eru á bilinu mjög sammála til nokkuð sammála fullyrðingunni en 3 eru nokkuð ósammála eða ósammála. Óhætt er að álykta að svarendur séu sammála fullyrðingunni að sameiginlegt vörumerki myndi auðvelda sókn á nýja markaði.

10

Með sameiginlegu vörumerki væri raunhæft að byggja upp vörumerkjatryggð meðal erlendra neytenda

9

40% 35%

8

30%

7 6

25%

5

20%

4

15%

3

10%

2

5%

1 0

0% Mjög sammála

Sammála

Nokkuð sammála

Hlutlaus

Nokkuð Ósammála Mjög ósammála ósammála

Mynd 21: Spurning 5.

18 af 25 eru á bilinu mjög sammála til nokkuð sammála, hlutlausir eru 4 og nokkuð ósammála eða ósammála eru 3. Svörin benda því til þess að svarendur telji raunhæft að byggja upp vörumerkjatryggð meðal erlendra neytenda.

47

Sameiginleg markaðssetning í sjávarútvegi  

12 ECTS eininga lokaverkefni til 180 ECTS eininga B.Sc. gráðu í sjávarútvegsfræði frá Háskólanum á Akureyri. Höfundur: Sindri Már Atlason

Sameiginleg markaðssetning í sjávarútvegi  

12 ECTS eininga lokaverkefni til 180 ECTS eininga B.Sc. gráðu í sjávarútvegsfræði frá Háskólanum á Akureyri. Höfundur: Sindri Már Atlason

Advertisement