Page 5

Þakkarorð höfundar Þakkir fá: Leiðbeinandi, Hörður Sævaldsson, sem gaf sér ávallt tíma til umræðu um verkefnið og tengd málefni. Án þessara funda hefði umfjöllunarefni og áherslur orðið aðrar og þakka ég Herði fyrir að beina mér réttar brautir þegar þess þurfti en veita mér jafnframt svigrúm til þess að stunda sjálfstæð vinnubrögð. Þeir aðilar sem gáfu sér tíma til þess að svara spurningakönnun og þeir sem höfðu samband í kjölfarið og veittu gagnlegar upplýsingar. Viðmælendur eiga sérstakar þakkir skilið. Jón Þórðarson sem veitti leiðsögn varðandi uppbyggingu ritgerðar, norskan sjávarútveg, sölusamtök og fleira. Þorgeir Pálsson sem veitti leiðsögn varðandi spurningakönnun, störf Íslandsstofu og fleira. Eiríkur Vignisson sem var til ráðgjafar við ákveðna hluta ritgerðar. Einnig eiga fjölskyldur okkar Katrínar þakkir skilið fyrir að veita litlum manni húsaskjól þegar foreldrar voru djúpt sokknir á prófatíðum og öðrum álagstímum. Að lokum vill ég þakka Hreiðari Þór Valtýssyni fyrir ýmsa hjálp á námstímanum.

iv

Sameiginleg markaðssetning í sjávarútvegi  

12 ECTS eininga lokaverkefni til 180 ECTS eininga B.Sc. gráðu í sjávarútvegsfræði frá Háskólanum á Akureyri. Höfundur: Sindri Már Atlason

Sameiginleg markaðssetning í sjávarútvegi  

12 ECTS eininga lokaverkefni til 180 ECTS eininga B.Sc. gráðu í sjávarútvegsfræði frá Háskólanum á Akureyri. Höfundur: Sindri Már Atlason

Advertisement