Page 42

Mynd 11: Merki Unidos. Mynd úr Saltfiskur í sögu þjóðar, 2. bindi.

Þetta merki notuðu Unidos á saltfiskmörkuðum áratugum saman og á það var litið sem nokkurs konar gæðastimpil fyrir norskan saltfisk. Merkið var notað til hliðar við merki framleiðenda (Valdimar Unnar Valdimarsson og Halldór Bjarnason, 1997b).

Mynd 12: Merki Frionor. Mynd frá Logopedia.

Þetta merki tóku hin Norsku sölusamtök frysts fisks upp árið 1963 þegar nafnið Norsk Frossen Fisk A/L var yfirgefið og Frionor tekið upp (Jón Hjaltason o.fl., 1996b).

Mynd 13: Merki NSC. Mynd frá NSC.

Núverandi merki Norwegian Seafood Council sem notað er í sameiginlegu markaðsstarfi Norðmanna. Merkið er notað til hliðar við merkiframleiðenda líkt og var með merki Unidos. Um þetta merki og útfærslur þess er nánar fjallað í kafla 3.3.1. 32

Sameiginleg markaðssetning í sjávarútvegi  

12 ECTS eininga lokaverkefni til 180 ECTS eininga B.Sc. gráðu í sjávarútvegsfræði frá Háskólanum á Akureyri. Höfundur: Sindri Már Atlason

Sameiginleg markaðssetning í sjávarútvegi  

12 ECTS eininga lokaverkefni til 180 ECTS eininga B.Sc. gráðu í sjávarútvegsfræði frá Háskólanum á Akureyri. Höfundur: Sindri Már Atlason

Advertisement