Page 40

Mynd 6: Islandia, eitt merkja SÍF. Mynd frá ISI.

Þetta merki tók SÍF upp þegar tekið var að leggja meiri áherslu á neytendaumbúðir og var það skráð hjá Einkaleyfisstofu árið 1990 (Valdimar Unnar Valdimarsson og Halldór Bjarnason, 1997b; ELS, e.d.b).

Mynd 7: Quick frozen Icelandic brand, eitt merkja SH. Mynd frá Einkaleyfisstofu

Gamalt merki SH sem notað var á umbúðum fyrir frosinn fisk. Merkið var skráð hjá Einkaleyfisstofu árið 1975 (ELS, e.d.c)

Mynd 8: Icelandic frozen seafood, eitt merkja SH. Mynd frá Einkaleyfisstofu.

Eitt merkja SH sem notað var á umbúðir frysts fisk, hér í gæðamerkis útfærslu en var einnig til án gæðamerkingar (Jón Hjaltason o.fl., 1996b).

30

Sameiginleg markaðssetning í sjávarútvegi  

12 ECTS eininga lokaverkefni til 180 ECTS eininga B.Sc. gráðu í sjávarútvegsfræði frá Háskólanum á Akureyri. Höfundur: Sindri Már Atlason

Sameiginleg markaðssetning í sjávarútvegi  

12 ECTS eininga lokaverkefni til 180 ECTS eininga B.Sc. gráðu í sjávarútvegsfræði frá Háskólanum á Akureyri. Höfundur: Sindri Már Atlason

Advertisement