Page 34

markaðsleit, átti þetta aðeins við um saltaða síld en hvorki niðurlagða síld né mjöl eða lýsi (Arnar Bjarnason, 1996). Nefndin hélt einokunarstöðu sinni til ársins 1998 þegar lög voru sett af Alþingi um að Síldarútvegsnefnd skyldi gerð að hlutafélagi og einokunarstöðu félagsins aflétt. Nýja hlutafélagið fékk nafnið Íslandssíld hf. (Lög um stofnun hlutafélags um síldarútvegsnefnd og stofnun sjóða í þágu síldarútvegsins. nr. 43/1998). Ári síðar sameinaðist Íslandssíld SÍF undir nafni SÍF líkt og fram kom í kafla um SÍF.

24

Sameiginleg markaðssetning í sjávarútvegi  

12 ECTS eininga lokaverkefni til 180 ECTS eininga B.Sc. gráðu í sjávarútvegsfræði frá Háskólanum á Akureyri. Höfundur: Sindri Már Atlason