Page 1

Tilgangur blaðsins

Apríl 2012 1.tölublað

JÖTUNINN

Er að opna sýn fólks á mikilvægi leiklistar og að sýna fram á fjölbreytileika leiklistarlegrar vinnu. Allt sem kemur fram í blaðinu tengist leiklist og verkefnum tengdum leiklist.

Tímarit fyrir massaða kennara!

FRÁ HUGMYND TIL SÝNINGAR, KÚRS FYRIR ROKKARA! “Nú árið er liðið í aldanna skaut og aldrei það kemur til baka„ Símon Geir Geirsson ritstjóri gerir samantekt á námsskeiðinu Frá hugmynd til sýningar þar sem að kúrsinum er gerð skil. „Nú árið er liðið í aldanna skaut...” svo

kennarar og jafnvel í hvaða starfi sem er.

hljóðar ljóð Valdimars Bríem og er oftast

Möguleikarnir eru óendanlegir fyrir þeirri

sungið við lag Andreas Peter Berggreen.

þekkingu sem við höfum sankað að okkur frá

Lagið er oftast flutt á áramótunum í

þessu námskeiði. Má nefna hluti eins og:

sjónvarpinu en textinn segir frá ákveðnum

útvarpsþátt, grímuvinnu, þáttökuleikhús,

tímamótum.

handritagerð, skuggaleikhús, vinna með

Nú eru ákveðin tímamót í lífi okkar. Skólaárið er liði og námskeiðið Frá hugmynd

dagblöð og vinna með dót, drasl eða föt. Ása Helga Ragnarsdóttir kennari á stóran

til sýningar er senn á enda. Vert er því að líta

þátt í því að námskeiði hefur verið spennandi

til baka og skoða hvaða þekkingu við drögum

og skemmtilegt. Hennar áhrif hafa gert það að

af þessu námskeiði og hvað munum við taka

verkum að þau verkefni sem við höfum unnið

með okkur inn í framtíð okkar sem verðandi

með eru orðin að þekkingu sem við munum

kennarar?

seint gleyma.

Það tekur okkur ekki langan tíma til að

Því vil ég nýta þennan ristjórapistil og

svara þessari spurningu því á þeim tíma sem

þakka innilega fyrir mig. Þetta námskeið hefur

námskeiðið hefur staðið höfum við kynnst

opnað nýja sýn á hvað leiklist og

vinnu sem hægt er að nota í starfi okkar sem

leiklistarkennsla gengur út á. Takk!

Í þessari útgáfu af Jötninum má finna: Skuggaleikur-sýning Menntavísindasviðs á Háskóladeginum bls. 2 Kalli Finns og upphaf útvarpsmannsins bls. 3 Hjördísi Helga Seljan talar opinskátt um B.ed. verkefnið sitt á kjörsviðinu Tónlist, leiklist, og dans. Bls 6-7

[1]

Símon Geir Geirsson ritstjóri Er að ljúka námskeiðinu Frá Hugmynd til Sýningar og má segja að þetta tölublað sé óður til námskeiðisins.


LEIKUR AÐ SKUGGA

„Sýning á heimsmælikvarða!” Segir Páll Skúlason fyrrum rektor Háskóla Íslands. Háskóladagurinn var haldinn víðsvegar þann 18. febrúar síðastliðinn. Háskóli Íslands fór þar mikinn og var Háskólabíó troðfullt allan

Skúlason fyrrum rektor við Háskóla Íslands sagði eftir sýninguna að hann hafi verið ánægður með það sjónarspil sem nemendur hefðu fangað á tjaldið. Lýsti hann sýningunni sem afbragðsskemmtun og að þar væri á ferð sýning á heimsmælkikvarða. Ása Helga Rangarsdóttir kennari við

daginn. Komu flestir til þess að sjá

námskeiðið frá hugmynd til sýningar og

Sprengjugengið sína listir sínar en þar er á ferð

Jóhanna Vigdís Þórðardóttir

hópur nemenda sem nema efnafræði við

skuggasérfræðingur ásamt Helgu Rut

Háskóla Íslands.

Guðmundsdóttur kennarar við námskeiðin frá

Kom það mörgum á óvart að sýningin

listin að hlusta/listin að skapa voru að vonum

leikur að skugga sem er verkefni nemenda við

ánægðar með sýninguna. Þær sögðu að þó

Menntavísindasvið Háskóla Íslands stal

svo að æfingarferlið hafi verið stutt að þá hafi

senunni í sal 1 í Háskólabíói. Sýningin sem

nemendum tekist vel að búa til ævintýraheim

skartar nemendm af kjörsviðinu Tónlist,

sem geri skuggaleik greinilega skil sem

Leiklist, Dans hélt uppi ótrúlegu sjónarspili þar

vettvang fyrir fróðlegar og góðar sýningar.

sem að skuggar og tónlist ófu saman spennandi atburðarrás og gífurlega leikni. Sagan sem nemendur sögðu með skuggaleik var tvíþætt annars vegar var sagan

Nemendur voru að vonum ánægðir með sýninguna og skemmtu sér vel við að sýna áhorfendum leikni sína í skuggaleik. Nemendur sögðu við lok sýningu að þó

um þróun lífs og hinsvegar ævintýri Sæmundar

svo að þau hafi í raun verið að kynnast

fróða Sigfússonar. Það má segja að sýningin

skuggaleik í fyrsta sinn fyrir nokkrum vikum að

hafi verið fyrir alla aldurshópa því að fyrri

þá hafi þeim fundist sem þau gætu séð vel

sýningin (þróun lífs) höfðaði vel til yngri

fyrir sér að nýta vinnu með skugga í skólastarfi

áhorfandans og voru börnin með eitt stórt bros

eftir námslok. Töldu þau að hægt væri með

á vörum og þá sérstaklega þegar að skuggi af

skuggaleik að segja sögur á annan hátt en

lifandi fisk birtist á tjaldinu og spriklaði í vatni.

gjarnan gerist í skólastarfi og þannig víkka

Seinni sýning (Sæmundur fróði) var mun

sjóndeildarhring nemenda þegar kemur að því

ógnvænglegri og mátti líta í salnum á börn

að sýna afrakstur að verkefnum.

sem grúfðu sig í faðm foreldra sinna. Páll

Ástin blómstraði í Háskólabíó

Ótrúleg sýning með skugga Áhorfendur í Háskólabíó voru á einu máli um að sýning Menntavísindasviðs sló í gegn og höfðaði sýningin til allra aldurshópa. Sýningin fjallaði um þróun lífs og ævintýri Sæmundar Fróða.

[2]


Karl Finnson á FM 957 rifjar upp fyrsta útvarpshlutverkið Það eru margir sem kannast við Kalla Finns útvarpsmann á FM 957.En fáir vita hvar ferill Kalla hófst og hvað varð til þess að Kalli fetaði braut sína í áttina að því að verða einn þekktasti útvarpsmaður landsins. „Það má segja að þetta hafi allt byrjað í leiklistaráfanganum í Engjaskóla...” Kalli rifjar upp fyrir Jötninum bernskuárin þegar að Kalli og bekkjarfélagar hans fengu tækifæri til að leika og tjá sig í leiklistartíma hjá Snjólaugu Guðfinsdóttur. „Hún var algjört æði. Fékk okkur alltaf til að hafa gaman af námsefninu.” Þegar að Kalli byrjar að rifja upp gömlu dagana að þá er eins og hugsunin heltaki hann og í augnablik er Kalli kominn aftur í tíma hjá Snjólaugu. Kalli áttar sig á að hann er svifinn burt í draumaheim og áður en við vitum af að þá rannkar hann við sér og segir: „Það er kannski best að ég taki ykkur ein 12 ára aftur í tímann en áhugi minn á útvarpsmennsku byrjaði í leiklist. Upphafið má því segja að eigi rætur að rekja til tímanna hjá Snjólaugu. Við fengum verkefni þar sem að við áttum að búa til útvarpsleikrit og unnum við í pörum. Ég man að ég fékk besta vin minn með mér í þetta verkefni og mig minnir að við höfum fengið að ráða algjörlega um hvað útvarpsþátturinn átti að vera og líka að ráða persónunum sjálfir. Ég ákvað að vera Siggi Hlö. Vá hvað ég elskaði þann mann og fannst hann vera algjört æði. Þættirnir hans Manstu hvar ég var voru sko alltaf í spilun þegar ég var lítill. Vinur minn hann Baddi ákvað að vera Auddi Blö og við ákváðum að þátturinn væri þáttur Audda Blö sem hét FM 95BLÖ. Þessi þáttur var á Fm 957 og aldrei datt mér í hug að 12 árum seinna væri ég svo að vinna hér á stöðinni.”

Kalli brosir stolltur yfir afrekum sínum og veit að hann á þessum leiklistartímum að þakka fyrir að vekja áhuga hans á útvarpsmennsku. „Þetta var svo gaman. Ég man að ég átti

KALLI FINNS

að leika Sigga Hlö í viðtali hjá Audda Blö og við félagarnir notuðum þetta rím óspart í þættinum. Fyrir þáttinna að þá var ég alveg búinn að kynna mér Sigga Hlö, hvaðan hann kom, hvar hann átti heima og bara allt. Svo lékum við þetta viðtal og það sem mótaði viðtalið var að ég sko var að kenna Audda Blö hvernig ætti að fá stelpur til að hringja í þáttinn hans af því að í þáttunum hans Sigga Hlö var alltaf verið að hringja í hann og alltaf einhverjar konur. Ég man sérstaklega eftir að ég sagði við Audda: „Pældu í því ég er giftur og konur hringja alltaf í mig og eru að vilja fá Hlöinn í partý en enginn hringir í Blöarann.” Þetta var ógeðslega fyndið. Ég man að bekkurinn sprakk úr hlátri yfir þessum fleygu orðum. En hvað var það við þetta verkefni í Engjaskóla sem fékk Kalla til að vilja verða útvarpsmaður? „Ég held að þetta hafi bara verið mér svo eðlislegt. Ég var ekki sérlega stilltur í tímum, þurfti svo mikið að tjá mig en í tímununm hjá Snjólaugu að þá fékk ég loksins að tala og það var bara það sem ég var góður í.” Kalli segir okkur frá erfiðleikum hans í námi og hvernig bóknámið höfðaði ekki til hans og má segja að leiklistin hafi bjargað honum frá því að lenda á þeim stað sem hann segir að hafi verið næsta skref í átt að ruglinu. En Kalli endar spjallið okkar á góðu nótunum og beinir næstu tilvittnun að þeim sem vegna ekki vel í skóla: „Látið drauma ykkar rætast og ekki láta neinn traðka á draumnum ykkar. Því eins og ég að þá getið þið unnið við það sem ykkur finnst skemmtilegast að gera.

Kalli í stúdeói Fm957

Ávallt Flottur

[3]

Eftir að grunnskóla og sérstaklega eftir leiklistaráfanga Snjólaugar Guðfinsdóttur að þá fann Kalli að útvarpsstarf var og er eitthvað sem hann er fæddur í. Kalli heur starfað í útvarpinu í 5 ár og segist hvergi vera af baki dottinn enda má segja að leiklistin hafi fundið fyrir hann framtíðarstarfið.


Skráningargjald:

RÁÐSTEFNA UM SKAPANDI KENNSLUHÆTTI / LEIKLIST Í SKÓLASTARFI 6-8.ÁGÚST 2012

Skráning fer fram á www.dramaboreale.is

Greitt fyrir 25.apríl 32.000 kr

Greitt eftir 25.apríl 40.000kr

Drama Boreale

KENNARAR & FYRIRLESARAR

ÞEMA RÁÐSTEFNUNNAR Þema ráðstefnunnar verður frumefnin fjögur: Jörð Loft Eldur Vatn

Til námskeiðahalds og fyrirlestra hafa verið fengnir fræðimenn víðs vegar að og þeir beðnir að hafa í huga mikilvægi húmors í kennslu í erindum sínum

VINNUSMIÐJUR Á ráðstefnunni gefst tækifæri til að sitja fjöldann allan af fróðlegum vinnusmiðjum og fyrirlestrum um notkun leiklistar í kennslu og skapandi kennsluhætti

Spurning vikunnar: Lékst þú í leikriti þegar þú varst í grunnskóla?

Gígja 23ára nemi Já ég lék einu sinni Þyrnirós í leikriti í skóla í Danmörku

Jón 26ára nemi Já ég hef leikið í fullt af sýningum bæði í grunnskóla og fleira. T.d. lék ég Benjamín Dúfu.

Magnea 28ára nemi Ég lék einu sinni Línu Langsokk. Það var í Barnaskóla Vestmannaeyja.

[4]

Skúli 25ára nemi

Já ég hef verið ötull í leiklistar lífi Egillstaða og nágrenis.

Elín 22ára nemi Ég hef leikið nokkur hlutverk. Þar á meðal tré í Ronju og svo lék ég Mjallhvít í Höfðaskóla.


Leikjabanki Doktorsins Hreyfanlegt mark Þátttakendum er skipt í tvö jöfn lið. Liðin eru auðkennd með merkiböndum eða vestum. Tveir þátttakendur eru valdir úr hvoru liði til að mynda “hreyfanlegt mark”. Þeir halda á milli sín priki eða teygju, en sjálfir mynda þeir stangir marksins. Leikurinn hefst síðan á því að stjórnandi leiksins, sem er jafnframt dómari, kastar boltanum inn á völlinn. Þeir sem mynda

þess að sjáist í tennur og bætir við þeim

hefur séð látbragðið verður hann að endurtaka

ávexti/grænmeti sem tekur við. Dæmi: epli,

það og síðan segja hvað hann heldur að það

epli, banani ,banani. Sá sem er banani á þá að

tákni.

taka við og segir sinn ávöxt tvisvar áður en hann segir einhvern annan sem tekur svo við og koll af kolli. Sá sem sýnir tennur eða fer að hlæja verður úr leik.

1, 2, 3 og detta Hver og einn einstaklingur fær númer; 1,2 eða 3. Eftir að allir eru búnir að fá númer að þá eiga

Pönnukaka með Sultu

allir að ganga um og nýta rýmið eins vel og mögulegt er. Síðan segir kennari eina tölu af

hreyfanlega markið mega hlaupa um völlinn

Þátttakendur stilla sér upp í röð. Sá sem er

þeim sem nemendum var gefin, sem sagt 1, 2

með prikið. Samherjar þeirra reyna svo að

fremstur er’ann og á að binda trefil eða

eða 3. Þegar að kennari segir töluna einn að þá

skora í mark andstæðinganna, sem er

eitthvað álíka fyrir augun á sér þannig að hann

eiga þeir sem fengu töluna einn að láta sig

væntanlega á hlaupum. Þeir sem mynda

sjái ekkert. Þegar allt er tilbúið og allir komnir í

detta en mjög dramatískt, hinir sem eru ekki

markið mega ekki færa prikið upp og niður

röðina aftur á einn þátttakandi að læðast

númer eitt eiga þá að reyna að bjarga þeim

meðan á leiknum stendur. Það lið sem nær að

hljóðlega út úr röðinni og að hinum “blinda” og

sem eru að detta. Síðan gegnur leikurinn eins

skora fleiri mörk sigrar. Þennan leik er gott að

segja með skrítinni röddu (breyta röddinni)

lengi og kennari vill en athuga samt að leifa

leika á stórum leikvelli. Í stað priks má nota

“Pönnukaka með sultu” og fara síðan aftur á

öllum hópunum að spreyta sig í dramatísku

breiða teygju fyrir markslá.

sinn stað í röðinni. Sá sem er’ann (sá “blindi)

falli.

tekur trefilinn frá augunum og á að finna út hver

Stjörnustríð

það var sem talaði. Áður en hann giskar á hann að segja upphátt hvað viðkomandi á að gera ef

Þátttakendunum er skipt í tvö jöfn lið. Liðin

hann verður afhjúpaður. Dæmi: Hoppa á öðrum

raða sér upp við endalínur leikvallarins, sem

fæti í hálfa mínútu, gera tíu armbeygjur, syngja

skiptist til helminga með línu. Í upphafi leiks er

lag eða eitthvað álíka. Ef sá sem giskar getur

valinn einn liðsmaður úr hvoru liði “Svarthöfði”

ekki upp á réttri manneskju þarf hann sjálfur að

og “Logi geimgengill”. Merkja þeir sér einn

leysa verkefnið sem hann lagði fyrir og reyna

hring á hvorum vallarhelmingi og taka sér

aftur. Giski hann rétt verður sá sem hvíslaði

stöðu í hringnum. Þegar stjórnandi leiksins

næsti blindingi. Önnur útfærsla af leiknum er að

hefur raðað boltum, 2-4 brenniboltum, á

segja eitthvað annað en “pönnukaka með

miðlínu leikvallarins og gefur merki að þá mega

sultu” við blindingjann.

liðin hlaupa samtímis að miðlínu og reyna að ná sér í bolta. Leikurinn gengur út á það að liðin reyna að skjóta boltunum yfir miðlínuna og hitta mótherjana. Þeir sem eru skotnir setjast niður. Logi geimgengill og Svarthöfði hafa það hlutverk að frelsa þá, en til þess þurfa þeir að hlaupa úr griðarstaðnum (hringnum) sínum og snerta hina “dauðu”. Takist það ekki og annar hvor þeirra eða báðir eru skotnir þá er engin lengur til að frelsa. Gengur leikurinn svo áfram eða þar til að öðru liðinu hefur tekist að skjóta alla liðsmenn mótherjana.

Fölsku Tennurnar

Sagan gengur (Frásögn)

Ég er einstakur Þátttakendur sitja í hring. Hver og einn á að hugsa um eitt atriði sem er einstakt um hann sjálfan. Einn byrjar og segir frá þvi hvað það er. T.d. Ég er einstakur af því að ég fæddist í Vestmannaeyjum. Ef það sem hann nefnir á við fleiri, standa þeir upp og setjast á hann. Sá sem byrjaði verður nú að láta sér detta í hug eitthvert annað atriði sem er sérstakt við hann í von um að það eigi ekki við um hina. Takist honum að losna við þá sem settust á hann og segir eitthvað sem á ekki heldur við um aðra í hópnum að þá á sá næsti að gera. Þetta er kjörinn kynningaleikur þar sem

Nokkrir þátttakenda fara út úr herberginu og

þátttakendur fræðast hver um annan og

dyrunum er lokað. Stjórnandinn les stutta sögu

kynnast oft óvæntum hliðum hinna.

fyrir þá sem inni eru (best er ef sagan hefur verið skrifuð). Fyrsti þátttakandinn er látinn koma inn og stjórnandinn endurtekur söguna fyrir hann. Þátttakandinn á síðan að segja þeim næsta, sem kemur inn söguna og þannig koll af kolli til þess síðasta sem endurtekur hana. Í lokin skal upphaflega sagan lesin aftur til samanburðar við söguna sem þá er orðin til.

Sagan gengur (Hlutverkaleikur)

Kalli og Kýklóparnir Þátttakendum er skipt í tvö jöfn lið. Í hverju liði er einn markvörður og heldur hann á títuprjóni. Markverðirnir eru við sitt hvorn enda leiksvæðisins. Leiksvæðið getur verið t.d. skólastofa eða jafnvel rúta. Liðsmenn liðanna dreifa sér með jöfnu millibili um leiksvæðið. Leikurinn hefst á því að stjórnandi leiksins kastar blöðru, sem liðsmenn reyna að slá í átt

Þátttakendur sitja eða standa í hring. Allir

Nokkrir þátttakenda fara út úr herberginu og

til síns markvarðar. Mark telst vera skorað

klemma saman muninn þannig að ekki sést i

dyrunum er lokað. Stjórnandinn sýnir þeim sem

þegar markvörður annars liðsins nær að

tennur. Ef einhver sýnir tennurnar er hann úr

inni eru með látbragði hvað maður gerir til

sprengja blöðru með því að stinga í hana

leik. Þátttakendur velja sér einhvern ávöxt eða

dæmis í verslun, þegar maður ekur bíl, hjólar

títuprjóni. Það lið sem nær að sprengja fleiri

grænmeti og tikynna hvaða ávöxtur eða

eða er við stangveiði. Fyrsti þátttakandinn er

blöðrur á x löngum tíma sigrar. Minna þarf

grænmeti þau séu og þurfa allir að muna hver

látinn koma inn og stjórnandinn endurtekur

þátttakendur á að þeir þurfa að sitja á meðan

er hvað.

látbragðið fyrir hann. Þátttakandinn á síðan að

leikurinn stendur yfir. Til að skapa meiri

Leiðbeinandinn byrjar á klapphreyfingu (allir

leika það fyrir þann næsta sem kemur inn og

hreyfingu er gott að tvær eða fleiri blöðrur séu í

klappa með) og segir sinn ávöxt um leið án

þannig koll af kolli. Þegar síðasti þátttakandinn

gangi hverju sinni.

[5]


YNDISLEGI FJÖRÐURINN MINN!

NÝTT LEIKRITA SKÁLD ER FUNDIÐ Á REYÐARFIRÐI

Hjördís Helga Seljan er nýbúin með B.ed. verkefnið sitt á kjörsviðinu: Tónlist, Leiklist, Dans. Bændaglíman er heitið á verkinu sem er þverfaglegt verkefni. Jötuninn er kominn alla leið til Reyðarfjarðar og situr inni á Sesam

Í leikritinu er einnig glímuatriði sem að nemendur þurfa að leika og

brauðhúsi og lítur þar út um gluggan á Molann sem er kjarni verslunnar í

þannig eru þeir á sama tíma að læra um þjóðaríþrótt Íslendinga.

firðinum. Í Molanum má líta á háklassa staði eins og Veiðifluguna, ÁTVR,

En hvaðan kemur hugmyndin að þessu leikriti?

Lyfju, Krónuna, Landsbankann og tískuvöruverslunina Pex.

„Ég fékk þessa hugmynd meðan ég horfði á jólaljósin og lyktaði af

Hingað er Jötuninn kominn til að ræða við aðal skvísu bæjarins

piparkökunum í desember 2011. Þegar ég fann lyktina að þá hugsaði ég

hana Hjördísi Helgu Seljan. Hjördís hefur nýlokið við B.ed. verkefnið sitt

heim og sérstaklega til jóladýrðarinnar á Reyðarfirði og

sem ber heitið Bændaglíman og er verkefnið samþætting á íþrótta-,

Aðalsteinsmótsins annan í jólum en það er hið árlega jóla glímumót

samfélagsfræðigreina- og leiklistarkennslu.

Reyðfirðinga.”

Jötninum lá á að spyrja: „Hvernig hófst þetta allt saman?”

Glíma er kannski eitthvað sem ekki margir myndu setja í leikrit og

„Ég byrjaði á að skrifa svona basic ritgerð um samþættingu

hvað þá sem íþróttagrein sem hægt væri að samvefja í þverfaglegu

kennsluaðferða, aðalnámsskrá grunnskóla og frumkvöðla. Í seinni

verkefni en Hjördís setur þetta listilega vel fram enda æfði hún glímu frá

hlutanum fjallaði ég svo um leiklist í skólastarfi, tengingu leiklistar við

9 ára aldri og hætti að æfa fyrir rúmum fjórum árum. Á þeim tíma hefur

aðalnámsskrá, skoðanir leiklistarfræðimanna og að lokum kynnti ég

hún oft keppt fyrir glímufélagið sitt sem keppir undir formerkjum

hvernig hægt væri að samþætta námsgreinarnar: íþróttir,

Ungmenna- og íþróttasambands Austurlands. Til dæmis má nefna að

samfélagsgreinar og leiklist. Rúsínan í pylsuendanum má síðan segja að

Hjördís hefur keppt fyrir UÍA á Heimsmeistaramóti í glímu í Danmörku

í lok ritgerðar samdi ég leikrit sem ég setti fram sem dæmi um námsefni

2008. Í leikritinu er farið inná hin ýmsu heiti innan glímunnar og

sem tengir þessar námsgreinar saman.” Segir Hjördís áður en hún tekur

nemendur fræðast því ekki bara um glímu og hvernig glíma fer fram

vænan bita af ostaslaufunni sinni sem er greinilega sérgrein Sesam

heldur eru heiti á köstum og brögðum sem notuð eru í leikritinu gerð

brauðhúsins því þessi ostaslaufa er næg hvattning fyrir mig til að aka

skil.

hvenar sem er 677 km.

„Já í leikritinu fá nemendur að kynnast hinum harða heimi

Loks tekur Hjördís aftur til máls: „Svo með þessu verkefni að þá

glímunnar og reyndi ég að setja senurnar sem tengjast glímunni þannig

samdi ég leikrti sem heitir Lífsins glíma og fjallar það um unga stúlku

upp að glíman fái að njóta sín og að þau heiti sem eru innan

sem kemst yfir dagbók langömmu sinnar og hverfur með henni aftur til

glímuheimsins fái ekki bara að njóta sín heldur er þeim gert skil í

aldamótanna 1900.”

leikritinu sjálfu.” Segir Hjördís og má greinilega sjá á henni að glíman er

Uppfærsla leikritsins er samvinnuverkefni nemenda og kennara.

henni mikið kappsmál og greinilegt að fræðsla um þess flottu og

Sem sagt nemendur og kennari verða að nýta ímyndunaraflið til að geta

þjóðlegu íþrótt sé eitthvað sem Hjördís vill leggja áherslu á. En í

sett sig inn í hugsunagang fólks á þessum tíma. Sem sagt hugsanir eins

leikritinu sjálfu að þá finnur ung stúlka dagbók ömmu sinnar. Á þessi

og hvernig voru samgöngur, atvinna, klæðaburður? Hvernig hefur

stúlka einhverja hliðstæðu í þér?

tungumálið breyst?

[6]


ALLTAF NÓG AÐ GERA

„Nei í sjálfu sér ekki. Þetta leikrit er ekki byggt á

og köttur í kringum heitan

nefna afa minn Helga Seljan

einhverri sjálfsævisögu

grautinn þegar hún talar um

sem að las yfir leikritið og

minni en samt sem áður að

leikritið og segir okkur að

hjálpaði mér mikið við að

þá tengist þetta leikrit mér

þetta muni allt saman koma

laga og bæta og hana Ásu

að einhverju leiti.

betur í ljós þegar Jötninum

Helgu sem að var

Sögusviðið er Reyðarfjörður verði boðið á frumsýningu

leiðbeinandi minn í þessu

þar sem að verið er að hefja leikritsins þegar að

verkefni. Það var ótrúlega

skóflustungu að álverinu á

Leikfélag Reyðarfjarðar seti

gott að vinna með henni og

Reyðarfirði. Við mokstur á

upp sýninguna en Hjördís er hjálpaði hún mér mikið með

svæðinu að þá finnst kistill

einmitt formaður

því að benda mér á hvernig

grafinn í jörðina og í

leikfélagsins.

hægt væri að gera hlutina

kistlinum er dagbók konu

Það er ótrúlegt hvað hún Hjördís er alltaf til í að gera eitthvað sem er fyndið og skemmtilegt. Henni leiðist aldrei að ver með fólki. Það svíkur engann að kynnast Hjördísi Helgu og toppurinn er að fá að eyða tíma með hennihvað enda er hún gull af manneskju.

En er þá leikritið sett

sem hefur skrifað niður

upp sem verk fyrir leikfélög

minningar um týnda ást.

til að flytja?

Þessi dagbók ratar svo í

Hjördís Helga er aldrei langt frá gríninu.

Hjördís fer svoldið eins þessu verkefni og má þar

betur.” Það er greinilegt að Hjördís er mikilvæg fyrir

„Nei ég útfærði leikritið Reyðarfjörð því að

hendurnar á stúlku sem er

sem stutt 30-40 mínútna

skyndilega lítur hún á

aðalsögupersónan í

leikrit í fluttningi nemenda í

klukkuna sína og sér að hún

leikritinu og er bókin sem

grunnskóla. Stefnan er samt þarf að drífa sig í að hitta

sagt dagbók langömmu

sett á að lengja verkið og

hóp af mönnum frá Sádí

hennar.”

setja það upp hér í

Arabíu en hún tekur

Fjarðarbyggð með LR.”

stundum að sér fararstjórn

„Ég vildi að leikritið myndi gerast á okkar tíma

En hvernig er það er

en fara samt í senn aftur til

fólk ekki oft saman í hóp í

fyrir erlenda hópa um byggðina. En fyrir utan að

aldamóta 1900. Þessa

svona verkefnum? Var ekki

vera farastjóri og formaður

hugmynd næ ég að tengjast erfitt fyrir hina sem voru í

leikfélagsins að þá vinnur

með því að láta stúlkuna

hópnum með þér að

Hjördís einnig sem

ímynda sér líf langömmu

tengjast þessu verkefni?

leikskólakennari og unir hún

sinnar og einnig draga fram

„Ég var nú bara ein

hennar eigin hugsanir á

með þetta verkefni en það

svið.”

merkir samt ekki að ég hafi ekki fengið góða aðstoð í

[7]

sér vel í heimabyggð.


NEMENDUR KEYPTU GOÐORÐ HJÁ STRULU!

Mikið lagt á 6.bekk Nemendur í 6.bekk Háteigsskóla þurftu virkilega að hafa fyrir leikunum þar sem að þeir versluðu goðorð af Sturlu Þórðarsyni og borðuðu skyr, blóðmör og drukku mysu í snæðingnum hjá Guðnýu konu Sturlu.

Stemmningin var svo góð að nemendur lifðu sig algjörlega inn í hina fornu tíma. „Þetta var gríðarlega skemmtilegt og sérstaklega þegar að börnin

Brjálað stuð á Klambratúni á Víkingaleikum. Nemendur í Háteigsskóla skemmtu sér konunglega.

lentu í bardaga og fengu þrjú högg í líkamann að þá voru þau dáin og þurftu að fara til Sturlu og fá aftur líf með því að leysa eitthvað

Föstudaginn 30.mars fóru nemendur Menntavísindasviðs

sérstakt verkefni sem Sturla var með. Þetta gerði það að

Háskóla Íslands í námsskeiðinu Tónlist/leiklist á vettvangi 1 með nemendum í 6.bekk Háteigsskóla í ratleik um Klambratún. Nemendur Háteigsskóla þurftu þar að leysa þrautir til að eignast gullpening sem síðar var hægt að nota til að kaupa goðorð af Sturlu Þórðarsyni í Hvammi.

verkum að bardagarnir voru skemmtileg viðbót í leikanna

Ótrúlega skemmtilegar þrautir!

„Reglur leikanna voru mjög einfaldar. Það þurfti að leysa

leikameistarar.” Segir Símon Geir Geirsson en hann lék Sturlu sem var mótsstjóri þetta árið.

þess að leysa þrautirnar.” Segir Haraldur Reynisson sem

Samtals voru sjö stöðvar á öllu Klambratúni og voru það:

Klambratúni og þegar að nemendurnir voru búnir að leysa þrautirnar að goðorð og þeir sem enduðu leikanna með flest goðorð urðu

en þemað var Snorri Sturluson og þurftu nemendur meðal annars að kunna og þekkja söguna um hann til að sá um eina stöð eða þraut sem kallaðist Ari sterki.

þrautir sem voru á hverri stöð og við vorum með sjö stöðvar á öllu þá fengu þau gullpening. Fyrir 3 gullpeninga var svo hægt að kaupa

og börnin fengu líka að lifa sig inn í allt Víkingaþemað

Þekkingarbrunnur sem var spurningarkeppni sem Völvan spurði en hún var leikin af Maríu Lovísu Magnúsdóttur. Ari sterki sem Haraldur Reynisson sá um og var sú stöð aflraunakeppni.

[8]


Tónaflóð sem var í umsjá Bjargar

„Þetta var mjög spennandi og

Þórsdóttur og áttu nemendur að semja þar lag

skemmtilegt og fengum við að berjast með

við ljóð.

sverðunum okkar.”

Krækja í konu sem Aðalheiður

„Sumir flúðu strax en aðrir börðust og

Eiríksdóttir sá um og átti þar að fella kubba

mitt lið gerði það alltaf enda sagði Sturla að

sem tengdist glaumgosa lífi Snorra.

við værum heiglar ef við myndum hörfa frá

Konungsfólk Noregs sem hinar norsku stúlkur Belinda og Hanne sáu um og áttu

bardaga.” Eftir daginn má segja að nemendur hafi

nemendur þar að leika kyrrmynd fyrir

takið til sýn mikla þekkingu á Snorra Sturlusyni

konungshjú og þurftu einnig að reyna að skilja

og þeim atburðum sem áttu sér stað þegar

norskuna sem þær töluðu en nemendur

hann var uppi. Nemendu fengu búninga sem

Háteigsskóla leistu það snilldarlega vel.

þeir voru klæddir í alla leikanna og auðveldaði

Snæðingurinn sem Sigríður Hafsteinsdóttir sá um og þurftu nemendur þar að borða skyr, slátur og drekka mysu. Rímnagerð sem Júlíanna Sigtryggsdóttir

þeim að halda sér í karakter. „Svona leika þyrfti helst að halda á hverju ári og er alveg víst að svona leikar eins og þessi gera ekkert annað en að efla þekkingu

sá um en þar þurftu nemendur að búa til ljóð

nemenda okkar og hjálpa þeim að fræðast

og láta það ríma.

meira um efnið. Auk þessu skemmta þau sér

Nemendum var skipt í lið og voru um það

konunglega og þá er auðveldara fyrir

bil 6-8 í hverju liði. Með hverju liði var svo

þekkinguna að síast inn,” Sagði Fjalar Freyr

liðsstjóri sem var einn af nemendum

Einarsson kennari 6. bekkjar Háteigsskóla.

menntavísindasviðs. Liðunum var svo skipt í

Leikarnir enduðu svo með krýningu

Snorra menn og Gissurarmenn. Fjögur lið voru

sigurvegara sem unnu leikanna með þrjú

því Snorra menn en þrjú lið Gissurar. Reglurnar

goðorð, tvo gullpeninga og besta tímann. Liðið

voru skírar um að ekki máttu liðin berjast

vann að launum bikar sem að nemendur

innbyrðis heldur áttu Snorra menn að berjast

Menntavísindasviðs voru búnir að föndra í

við Gissurarmenn og öfugt.

undirbúningsvikunum.

Nokkrir nemendur sem tóku þátt í leikunum höfðu þetta að segja um bardagana:

VÍKINGAR!

Allir gengur sáttir heim að lokum og væntum við í Jötninum eftir öðrum slíkum leikum að ári liðnu.

Sturla predikaði yfir liðinu!

Engin miskun á Víkingaleikum Það var engin miskun þegar að fólk heimsókti Ara sterka enda er hann enginn smá smíð. Halli Reynis sá til þess að nemedur Háteigsskóla fengu að finna fyrir vöðvunum á sér þegar þau lentu á stöðinni hans en hún bar heitið Ari sterki. Nemendur þurftu að hafa fyrir að eignast gullpening á þessari stöð.

[9]


RITDÓMUR JÖTUNSINS

Fréttir af fólki Jói Sveins

dæmdur í Héraðsdómi

Leiksýningin Krepputímar eftir Andrew Wright í Þjóðleikhúsinu Leikritið Krepputímar

Síðar breytist

eftir Andrew Wright er

samfélagið í

skemmtileg sýning sem

kreppusamfélag og gengur

segir frá fjölskyldu

erfiðlega fyrir

sem lifir af góða tíma

fjölskylduna að ná endum

og slæma. Verkefnið er

saman. Haraldur Reynis

átti sér stað í miðbæ Reykjavíkur þann 18. júlí 2011. Sigurður Jónsson lögfræðingur sagði

vel sett upp af

fer með mjög sannfærandi

leikhópnum BEBH sem

leik sem faðirinn George

fangar vel athygli

og nær hann að fanga

áhorfenda með hröðum

persónuna og gera sína

leik og

að þessi dómur væri skýr skilaboð til okkar um að ofbeldi á hendur útlendingum líðist

eigin. Sömuleiðis standa

tilfinningaríkum

þær stöllur Björg

fluttningi.

Þórsdóttir, Elísabet

Verkið segir frá

Lind Sigurðsdóttir og

fjölskyldu sem að

Bryndís Ylfa

byrjar á velmegunartíma

Indriðadóttir sig með

þar sem að peningar og

prýði.

kaupmáttur er

Fær sýningin

Jóhann Sveinsson var í dag dæmdur í tveggja ára skilorðbundið fangelsi vegna líkamsárásar sem

ekki á Íslandi.

Tumi trúður aftur kominn í bransann

sjálfsagður hlutur.

Tumi trúður sem leikinn er af

og á hún það svo

BAKÞANKAR RISANS.

Elfari Loga Hannessyni hefur ákveðið að taka aftur upp rauða nefið og skemmta

sannarlega skilið.

„Ég á mér draum...” eða kannski meira svona hugsjón

fólki á öllum aldri. Elfar segir í tilkynningu að atvikið sem átti sér stað í Kópavogi fyrir

This is the end...

nokkrum árum hafi verið gert upp í vikunni og mun Elfar hafa fengið uppreisnæru.

einhverjum ákveðnum tímapunkti.

Sungu og spiluðu sillingarnir í The Doors. Og á þetta lag alltaf við þegar manni finnst tímarnir vera að breytast eða maður er að ljúka Núna á þessi settning einmitt við um alla þá sem eru að klára skóla. Vorið er í loftinu og nú spretta upp ungir nemendur klæddir í allskonar

skrípalæti af því að nú eru menn að

fundist alveg glatað að dimmitera

dimmitera. Ég man þegar að ég var

þegar ég var í framhaldsskóla að þá

að dimmitera og þurfti að hanga

væri ég alveg til í að dimmitera í

heilan dag með fólki sem ég þekkti

Háskóla Íslands.

eiginlega ekki neitt og þar að auki

Ég sé fyrir mér að þá myndi

drakk það sig blindfullt klukkan 10

fólk fara aðeins dannaðara að heldur

að morgni og ég virtist vera sá eini

en í framhaldsskóla og bara njóta

sem var edrú þann morgun. Núna er

þess að vera í góðra vina hópi og

maður orðinn eldri og vitrari og

sprella eins og Tónlist, leiklist, dans

kominn í Háskólann en það er samt

kjörsviðinu einum er lagið.

einhver fortíðarþrá sem kemur upp í hjarta mér. Þó svo að mér hafi

Spurningar?

Viðmælendur blaðsins voru:

Lesendum er bent á að allar fyrirspurnir

• • • • • • • •

og ábendingar eru vel þegnar. Hægt er að senda ritstjórn Jötunsins póst á sgg9@hi.is eða simon.geir@gmail.com. Ritstjórn tekur engar ábyrgðir á skoðunum viðmælenda. Ath allar stafsetningarvillur eru birtar með fyrirvara um breytingar.

Karl Finnson Fm957 Páll Skúlason fyrrum rektor Ása Helga Ragnarsdóttir Jóhanna Vigdís Þórðardóttir Helga Rut Guðmundsdóttir Hjördís Helga Seljan Nemendur Menntavísindasviðs O.fl.

[10]

Eða er ég kannski bara draumóramaður?

JÖTUNINN Listgreinahús Háskóla Íslands Skipholti 37, 105 Reykjavík. P.O. Box 770128

Jötuninn fyrir Víkinga!  

Dagblað í frá hugmynd til sýningar!